Dagblaðið Vísir - DV - 09.02.2005, Blaðsíða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 09.02.2005, Blaðsíða 30
30 MIÐVIKUDAGUR 9. FEBRÚAR 2005 Síðast en ekki síst DV Rétta myndin Gjörbreytt kokteilboð. Mjólkurdrykkja á Viðskiptaþlngi. DV-mynd GVA Trúverðugi fréttastjórinn sótti ekki um Sigríður Árnadóttir, sem sagt var Jósepsson frétta- upp störfum á dögunum sem fréttastjóri á Stöð 2, er ekki meðal þeirra tíu sem sækja um starf fréttastjóra útvarpsins. Þeir sem sækja um eru hins veg- ar Arnar Páll Hauksson fréttamað- ur, Auðunn Georg Ólafsson mark- aðs- og svæðissölustjóri, Björn Þor- láksson fréttamaður, Friðrik Páll Jónsson, starfandi fréttastjóri, Hjördís Finnbogadóttir fréttamað- ur, Jóhann Hauksson dag- skrárstjóri Rásar 2, Kristín Þorsteinsdóttir rekstrar- hagfræð- ingur og fyrrverandi fréttamaður, Óðinn Jónsson fréttamaður, Pálmi Jónasson fréttamaður og Þórhallur Ha? maður. Kunnugir telja að Friðrik Páll, Óðinn og Jóhann muni bítast á um starfið. Þeir hinu sömu velta fyrir ástæðum þess að Sigríður Árnadóttir sótti ekki um, sér- staklega í ljósi yf- irlýsinga hennar sjálfrar um mikla velgengni í fréttastjóra- starfinu á Stöð 2 og trúverðugleika sem hún hafi fært fréttastofunni þar sam- kvæmt sérstöku ákvæði í ráðn- ingsamningi. Sömuleiðs vekur athygli að aðeins ein umsókn barst frá manni sem ekki hefur áður ^ starfað hjá RÚV. Það er Auðunn hja Georg Ólafsson sem var um langa hríð fréttamaður á Bylgj- unni og fréttaritari fyrir sömu stöð í Japan. Auðunn er talinn eiga afar lítinn möguleika á að hljóta náð fyrir augum valdhafa Ríkis- útvarpsins. Sigríður Árnadóttir Situr hjá þegar ráðið verður I starf fréttastjóra Rikisútvarpsins. Hvað veist þú um Morgan Kane 2 1 Höfundur Morgan Kane-bókanna notaði dulnefnið Louis Masterson. Hvert er hans raunverulega nafn? 2 Hverjir eru helstu veik- leikar Morgan Kane sem taldir eru upp í byrjun bókanna? 3 Hvar og hvenær er Morgan Kane fæddur? 4 Hvaða íslenska útgáfufyr- irtæki gaf bækurnar út? 5 Hvað heitir besti vinur Kanes sem sem ólst upp með honum á Santa Fe- slóðinni? Svör neðst á síðunni Hvað segir mamma? ,Ætli útvarpið sé ekki hans miðill, hann hefurlþað minnsta bestu reynsluna af þeim miðli segirJó- hanna Krist- jónsdóttir, móðir llluga Jökulssonar nýbakaðs út- varpsstjóra á nýrri ónefndri tal- málsstöð sem hefja mun útsendingar I lok vikunnar. Jóhanna segir það ánægjulegt að lllugi hafí tekiö að sér virðulegt embætti útvarpsstjórans.„Ég þekki hann nú reynd- ar ekki sem stjórnanda, var vön að halda sjálfum stjórnar- taumana ogþAtít hann jafnan vel að stjórn," segir móðir út- varpsstjórans. „Sem barn varhann ósköp rólegur og hlé- drægur, teiknaði mikið og var uppáfinninga- samur. Ég veit ekki hvað er hægt að segja annað um llluga en aö hann sé alltaf frekar indæll strákur," segir Jóhanna Krist- jónsdóttir, blaðamaður og rithöfundur. Nú einnig móðir útvarpsstjóra. Magga Lára ag tveir Hjálaiar Gular Gardínur í gagga Hljómsveitina Gulu Gardínumar þekkja vafalaust margir fyrrverandi nemendur Hallormsstaðaskóla í Fljótsdalshéraði. Fáir annars staðar. Þrátt fyrir það hafa liðsmenn þessar- ar fýrrverandi skólahljómsveitar heimavistarskólans gert garðinn ffægan hérlendis síðustu misserin. Þannig hafa tveir fyrrverandi liðsmenn Gardínanna nýverið staðið á sviði Borgarleikhússins og tekið við íslensku tónlistarverð- laununum fyrir að vekja bjarta von í hjörtum poppspekinga og fyrir bestu rokkplötu ársins í fyrra. Þarna er að sjálfsögðu átt við hina vaggandi Hjálma sem sam- kvæmt síðustu fréttum eru ekki skírðir í höfuð þingflokksformanns- ins trommandi Hjálmars Árnasonar. Með plötu sinni þykja þeir hafa sannað að íslensk reggí-tónlist sé svo sannarlega fyrir íslendinga. Þorsteinn Einarsson, gítarleikari og söngvari Hjálma, eða Steini gítar eins og hann var kallaður, ásamt Kristni Snæ Agnarssyni, eða Kidda, Gular Gardínur Hjálmarnir Kiddi og Steini ásamt Idol-stjörnunni Möggu Lái - Gulu Gardlnurnar. Fyrsta band þeirra trommara Hjálma, eru báðir fyrrverandi nemendur Hallorms- staðaskóla, sem eins og nafnið gefur til kynna stendur samnefndum trjáskógi. Þar stigu drengimir sín fýrstu skref í tónlistinni með Gardínunum en söngkona þeirrar sveitar hefur ekki síður látið á sér bera undanfar- ið, þó ekki hafi hún nú lyft verðlaunum - að þessu sinni. Þannig er nefnilega mál með vexti að Mar- grét Lára Þórar- insdótt- ir, engla- röddin frá Skriðuklaustri og fyrrverandi Idol- keppandi, steig einnig sín fyrstu tónlistarskref á skólasviðinu í Hall- ormsstaðaskóla ásamt Hjálmunum tveimur. Þau vom þá tólf ára. „Ég vil ekkert segja um þetta, takk," sagði Steini Hjálmur í samtali við DV og var ófáanlegur til að tjá sig nokkuð um Gardínumar. Sama var að segja um Kidda trommara. Ekki orð. Þau em misal- varleg bernsku- brekin. HHB þriggja þegar þau voru Í7.bekk mundsdóttir og móðir hennar Kristjana Kristjánsdóttir á Akureyri, fyrir að taka alvarlegum og ítrekuð- um veikindum Lilju afæðruleysi, kjarki og jákvæðni. Sannarlega fyrir- mynd okkar hinna. 1. Kjell Hallbing. 2. Morgan Kane er veikur fyrir konum og fjárhættuspilum. Taugaveiklaður og einrænn. Meö ýmislegt sem bendir til geöveilu. 3. Haustiö 1855. Einhvers staöar á Santa Fe-slóöinni. 4. Prenthúsiö. 5. Charlie Katz Krossgátan Veðrið Lárétt: 1 heiðarleg,4 hæðardrag, 7 konan, 8 eirðarlaus, 10 grind, 12 átvagl, 13 hratt, 14 megna, 15 hress, 16 kjáni, 18 lyktar, 21 slöng- ur, 22 dreitill, 23 sáðland. Lóöréttrl hugsvölun,2 illmenni, 3 fólksfjöldi, 4 hljóðfæri, 5 fífl, 6 fríð, 9 hóp, 11 vegna, 16 fantur, 17 þrá, 19 draup, 20 sýra. Lausná krossgátu •jns 0Z óte| 61 '>|S9 L L 'I9191 'UJn>|os 11 'ngjj 6 'l*s 9 '|u? S 'e>|!Uoujjeij tr'iuuauiéjeuj e'gP9 Z‘W L Jn>je K'i>|3| zz'e>|?us lj'sujh 81 'U9g 91 'uja si 'e>|jo y l 'ujng9 a'wyözi 'isu oi'J9>9 8'ueujep/'S|yg y'UJ9Jj i :«?J?i

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.