Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Tidligere udgivet som

Dagblaðið Vísir - DV - 09.02.2005, Qupperneq 28

Dagblaðið Vísir - DV - 09.02.2005, Qupperneq 28
28 MIÐVIKUDAGUR 9. FEBRÚAR 2005 Lífíð DV ERLENDAR STÖÐVAR EUROSPORT 13.00 Trial: Indoa Worid Championship Toulouse 14.00 Biathlon: Worid Cup Torino Italy 15.30 Football: Worid Cup Germany 17.00 Biathlon: Worid Cup Torino Italy 18.30 Football: UEFA Champions League Last 1619.00 All Sports: Casa Italia 19.15 Equestrianism: Wbrid Cup Bordeaux France 20.15 Golf: U.S. P.G.A. Tour Fbr Open 21.15 Golf: the European Tour 21.45 All Sports: Wednes- day Selection 22.00 Football: Worid Cup Germany 23.30 News: Eurosportnews Report 23.45 Football: UEFA Champions League Last 16 0.15 News: Eurosportnews Report Skjáreinn kl.20 Fólk með Sirrý Fórnarlömb umferðarslysa og aðstandendur þeirra segja sögu sina hjá Sirrý í kvöld. Lárus Kjartansson, sem missti ungan og efnilegan son sinn í„prufuakstri", og Aðalbjörg Guðgeirsdótt- ir, sem lagði sig í aftursæti bils án bilbeltis um tvítugt. Hún hef- ur verið i hjólastól síðan hún lenti i slysinu eins og margir fleiri gestir sem koma i beina útsendingu. Fullur salur afungu lista- fólki úr Verslunarskólanum. Stöð2kl.21.3S Life Begins Fjórði þáttur afsex I breskum myndaflokki frá höfundi Cold Feet. Maggie hefur fengið sinn skerf afmótlæti en það reynir virkilega á þegar eigin- maðurinn gengur á dyr. Maggie, sem brátt kemst á miöjan aldur, á tvo unglinga og uppeldið lendir alfarið á henni. Ekki bætir úrskák aðnú þarfað reka heimilið á tekjum einstæörar móður. Aðal- hlutverkið leikur Caroline Quentin. BBC PRIME 15.30 The Waakest Link 16.15 Big Strong Boys 16.45 Cash in the Attic 17.15 Ready Steady Cook 18.00 Doct- ors 18.30 EastEnders 19.00 Location, Location, Locatton 19.30 Design Rules 20.00 Safe as Houses 21.00 We Got a New Life 22.00 Fina! Demand 23.30 Alistair McGow- an's Big impresston 0.00 American Visions 1.00 Pride and Prejudice: From Page to Screen 1.30 Who the Dickens Is Mrs Gaskell? 2.00 Governing Europe 2.30 Goveming Europe 3.00 Back to the Floor... Again 3.30 Money Mon- ey Money 4.00 Search 4.15 Search 4.30 Teen English Zone NATIONAL GEOGRAPHIC 16.00 Chimp Diaries 16.30 Chimp Diaries 17.00 Battlefront 17.30 Battlefront 18.00 Seconds From Death 18.30 Demolition Squad 19.00 Dogs with Jobs 19.30 In- sects fram Hell 20.00 Holy Cow 21.00 Frontlines of Construction 22.00 Marine Machines 23.00 Battlefront 23.30 Battlefront 0.00 Frontlines of Construction 1.00 Marine Machines ANIMAL PLANET 16.00 The Planet's Funntest Animals 16.30 Amazing Animal Videos 17.00 Growing Up... 18.00 Monkey Business 18.30 Big Cat Diary 19.00 Menacing Waters 20.00 Sharks of the Deep Blue 21.00 Emergency Vets 21.30 Hi-Tech Vets 22.00 Killing for a Uving 23.00 Pet Rescue 23.30 Breed All About It 0.00 Vets in Practice 0.30 Emergency Vets 1.00 Menacing Waters 2.00 Sharks of the Deep Blue 3.00 Emergency Vets 3.30 HKTech Vets 4.00 The Planet's Funniest Animals 4.30 Amazing Animal Videos DISCOVERY 16.00 John Wilson's Fishing Safari 16.30 Rex Hurrt Fis- hing Adventures 17.00 Unsolved History 18.00 Wheeler Dealers 18.30 A Bíke is Bom 19.00 Mythbusters 20.00 Industrial Revelations - The European Story 20.30 Industrial Fíevelations - The European Story 21.00 Hitler's Doctors 2Z00 The Fteal Antony and Cteopatra 23.30 Medtoal Detectives 0.00 Europe's Secret Armies 1.00 AHies at War Z00 John Wilson's Fishing Safari 2.30 Ftex Hunt FisNng Adventures 3.00 Globe Trekker 4.00 Dream Machines 4.30 Ultimate Cars MTV 9.00 Top 10 at Ten 10.00 Just See MTV 12.00 Newtyweds 1Z30 Just See MTV 14.00 SpongeBob Squ- arePants 14.30 Wishlist 15.00 TRL 16.00 Dismissed 16.30 Just Sœ MTV 17.30 MTV.new 18.00 Hit Ust UK 19.00 MTV Making the Movie 19.30 Making the Video 20.00 Punk'd 20.30 Jackass 21.00 Top 10 at Ten 22.00 The Uck 23.00 Pimp My Ride 23.30 Dirty Sanchez 0.00 JustSee MTV VH1 9.00 Then & Now 9.30 VH1 Qassic 10.00 Anastasia Top 1011.00 Smells Uke the 90s 11.30 So 80's 1Z00 VH1 Hits 16.00 So 80's 17.00 VH1 Viewer's Jukebox 18.00 Smells Uke the 90s 19.00 VH1 Classic 19.30 Then & Now 20.00 Retro Sexual 21.00 Pom to Rock and Rap All Access 22.00 VH1 Ftocks 22.30 FTipside CARTOON NETWORK 10.25 TheJetsons 10.50 The Flintstones 11.15 Looney Tunes 11.40 Tom and Jerry 1Z05 Scooby-Doo 12.30 Spaced Out 12.55 Courage the Cowardfy Dog 13.20 Samurai Jack 13.45 Johnny Bravo 14.10 Ed, Eddn Eddy 14.35 Codename: Kids Next Door 15.00 Dexterts Laboratory 15.25 The Cramp Twins 15.50 The Powerpuff Giris 16.15 Megas XLR 16.40 Samurai Jack 17.05 Tom and Jerry 17.30 Scooby-Doo 17.55 The Flintstones 18.20 Looney Tunes 18.45 Wacky Races FOX KIDS 7.15 Magic School Bus 7.40 Tmy Planets 7.50 Little Wz- ards 8.15 Three Uttle Ghosts 8.45 Sylvanian Families 9.10 Happy Ness 9.35 Bad Dog 9.50 Three Friends and Jerry 110.05 Dennis 10.30 Life Wth Louie 10.55 Inspect- orGadget SIÓNVARPIÐ 6.58 fsland f bftið 9.00 Bold and the Beauti- ful 9.20 l finu formi 9.35 Oprah Winfrey (e) 10.20 Island f bítið 17.05 Leiðarljós 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Disneystundin 18.01 Stjáni (7:26) 18.23 Sf- gildar teiknimyndir (19:42) 18.30 Liló og Stitch (18:28) (Lilo & Stitch) 18.54 Víkingalottó 19.00 Fréttir, iþróttir og veður 19.35 Kastljósið 20.00 Gettu betur (1:7) Spurningakeppni framhaldsskólanna í beinni útsend- ingu. I þessum fyrsta þætti i átta liða úrslitum eigast við Menntaskólinn við Sund og Framhaldsskólinn á Laugum. 21.00 Óp Þáttur um áhugamál unga fólksins. 21.25 Regnhlifarnar i New York (4:10) Þátta- röð um bækur (öllum regnbogans lit- um. 22.00 Tiufréttir 22.20 Handboltakvöld 22.40 Dennis Hopper - Að skapa (eða deyja) (Dennis Hopper: To Create (or Die)) Heimildarmynd um bandariska leikar- ann, leikstjórann og listaverkasafnar- ann Dennis Hopper. 0.15 Mósaik 0.50 Kastljósið 1.10 Dagskrár- lok 12.00 Neighbours 12.25 1 fínu formi 12.40 Two and a Half Men (13:24) (e) 13.10 The Osbournes (18:30) (e) 13.35 Whose Line is it Anyway 14.00 Idol Stjörnuleit (e) 15.30 Idol Stjörnuleit (e) 16.00 Bamatlmi Stöðvar 2 17.53 Neighbours 18.18 Island I dag 18.30 Fréttir Stöðvar 2 19.00 fslandidag 19.35 Simpsons (Simpson-fjölskyldan) 20.00 Strákarnir Nýr þáttur með Sveppa, Audda og Pétri. Félagarnir halda upp- teknum hætti og sprella sem aldrei fyrr. 20.25____You Are What You Eat (4:8) (Mataræði) Matarvenjur okkar eru eins ólikar og við erum mörg. Hjá sumum er matar- æðið hreint og beint skelfilegt 20.50 Extreme Makeover 2 (Leyndardómar fegrunaraðgerða) f þáttaröðinni Extreme Makeover hafa margir fengið nýtt útlit.___________________________ • 21.35 Life Begins (4:6) (Nýtt líf) Maggie hefur fengið sinn skerf af mót- læti en það reynir virkilega á hana þegar eiginmaðurinn gengur á dyr. 22.25 Oprah Winfrey 23.10 Married 2 Malcolm 0.25 Kiss the Sky (Stranglega bönnuð börnum) 2.05 Fréttir og fsland I dag 3.25 island I bitið (e) 5.00 Tón- listarmyndbönd frá Popp TIVI 17.45 Bingó (e) 18.30 Innlit/útlit (e) 19.30 Borðleggjandi með Völla Snæ (e) Völ- undur býr sem kunnugt er á Bahama- eyjum þar sem hann rekur veitinga- ________stað.______________________________________ ♦ 20.00 Fólk - með Sirrý Sirrý tekur á móti gestum f sjónvarps- sal og slær á létta jafnt sem dramat- íska strengi í umfjöllunum sínum um það sem hæst ber hverju sinni. 21.00 America's Next Top Model - ný þátta- röð! Leitin að næstu ofurfyrirsætu Banadríkjanna. 22.00 The Mountain - Fjallið Fjölskyldufaðir- inn David Carver byggði upp glæsileg- ustu og stærstu skíðaparadís landsins á viljanum einum saman. Þegar hann deyr kemur hann fjölskyldunni í opna skjöldu með því að ánafna hinum uppreisnagjarna David yngri veldi sitt 22.45 JayLeno 23.30 Judging Amy (e) 0.15 Óstöðvandi tónlist 16.30 Game TV 17.00 Jing Jang 17.45 Olíssport 18.15 David Letterman 19.00 íslandsmótið í bekkpressu íslandsmótið í bekkpressu var haldið í Valsheimil- inu 29. janúar sl. Til leiks mættu helstu kraftajötnar landsins og and- rúmsloftið var rafmagnað. Kópa- vogströllið Auðunn Jónsson, sem sló í gegn á íslandsmótinu í fyrra, kom ákveðinn til leiks og var staðráðinn í að verða fyrstur íslenskra kappa til að lyfta 300 kg. 19.35 Landsleikur í knattspyrnu (England - Holland) Bein útsending frá leik Eng- lands og Hollands en þjóðirnar búa sig nú undir lokaátökin í undankeppni HM. Margir leikmanna gestanna leika í ensku ún/alsdeildinni og mæta því einhverjum af samherjum sínum úr félagsliðunum. England og Holland eru bæði ósigruð í undankeppni HM. 22.00 Olíssport Fjallað er um helstu íþrótta- viðburði heima og erlendis. 22.50 David Letterman 23.15 History of Football MSÍÓÍSTÖD 2 BÍÓ OMEGA © AKSJÓN POPPTfVf 6.00 About Schmidt 8.05 Sleepless in Seattle 10.00 The Scout 12.00 The Full Monty 14.00 About Schmidt 16.05 Sleepless in Seattle 18.00 The Scout 20.00 The Full Monty 22.00 Attention Shoppers (B) 0.00 Six Ways to Sunday (BB) 2.00 I Got the Hook Up (BB) 4.00 Attention Shoppers (B) 18.00 Joyce Meyer 18.30 Fréttir á ensku 19.30 Ron Phillips 20.00 Israel i dag 21.00 Gunnar Þorsteinsson 21.30 Joyce Meyer 22.00 Ewald Frank 22.30 Joyce Meyer 23.00 Fréttír frá CBN 0.00 Um trúna og tilveruna (e) 030 Nætur- sjónvarp 7.15 Korter 18.15 Korter 19.15 Korter 20.15 Korter 20.00 Snowcross 2004 4/5 20.30 Ak- sjóntónlist 21.00 Nfubló. The Wedding Singer. 23.15 Korter 7.00 Jing Jang 7.40 Meiri múslk 17.00 Jing Jang 18.00 17 7 (e) 19.00 I Bet You Will 19.30 Idol Extra (e) 20.00 Game TV 20.30 Sjáðu 21.30 Gary the Rat 22.00 Fréttir 22.03 Jing Jang 22.40 Real World: San Diego 23.10 Meiri músik Sföð 2 Bió kl. 20.00 The Full Monty Ein vinsælasta gamanmynd siðari ára. Myndin fjallar um nokkra atvinnulausa stáliðjuverkamenn sem deyja ekki ráðalausir þótt á móti blási. Neyðin kennir naktri konu að spinna og félagarnir fá þá hugmynd að gerast nektardans- arar til að geta séð sér og sinum farborða. Aðalhlutverk: Ftobert Carlyle, Tom Wilkinson, Mark Addy, Lesley Sharp. Lengd: 91 mín. MGM kl. 22.40 The Wonderful Country Robert Mitchum leikur byssubófa sem er tilbúinn að selja þjónustu sina hæstbjóðanda. Skiptir þá engu máli hvort um er að ræða lögreglustjóra i Texas eða harðstjóra í Mexikó. Að síðustu er hann tilbúinn að bindast einum aðila. Vandamálið er bara að það er eiginkona lögreglustjórans. Lengd: 98 min. MGM 8.15 Marie: A True Story 10.05 A Star for Two 11.40 Boy, Did I Get a Wrong Number! 13.20 Ring of the Musketeers 14.45 Lawman 16.25 Swamp Thing 18.00 The Bells of Silesina 19.40 Wndrider 21.10 Thrashin’ 2Z40 The Wonderful Country 0.20 Invaston of the Bee Giris 1.45 Young Bidy Young 3.15 Marty TCM 20.00 Ryan's Daughter 23.10 Mrs Soffel 1.00 I Am a Fugitive from a Chain Gang Z35 The Angry Hills 4.15 No Guts, No Glory: 75 Years of Award Winners HALLMARK 8.00 Bartxra Taytar Bradford: To Be the Best 9.45 Life on Liberty Street 11.15 Earfy Edtion 1Z00 Forbidden Territory Stanleýs Search for Livingstone 13.45 Hostage for a Day 15.15 BarbaraTaylor Bradford: To Bethe Best RÁS 1 FM 92,4/93,5 7.05 Árla dags 7.30 Morgunvaktin 9.05 Lauf- skálinn 9.40 Slæðingur 9.50 Morgunleikfimi 10.13 Bréfið 11.03 Samfélagið í nærmynd 12.50 Auðlind 13.05 Orð skulu standa 14Æ3 Útvarps- sagan, Innstu myrkur 14J0 Miðdegistónar 15XJ3 Úti I bæ á öskudag 16.13 Hlaupanótan 17X)3 Víðsjá 18.26 Spegillinn 19XH) Vitinn 19J0 Laufskálinn 20X15 Þjóðbrók 20.15 Sáðmenn söngvanna 21XK) Ut um vræna grundu 22.15 Lestur Passíusálma 22.25 öskrið sprengir kyrrð- ina 23.05 Fallegast á fóninn Hann varð fljótt töffari Viðtal Evu Maríu við Vilhjálm Svan á mánudagskvöld var merki- legt að mörgu leyti. Það var skelfi- lega framleitt: ljósmunur á þeim stakk í augun og víðskotin voru móskuleg og skrýtin: Við þessi þrjú ljósstig í mynd bættist mislitt fælefni, sumt grátt, annað í daufum litum. Þegar konfektkassakynningin í upphafi þátta leggst við verður úr þessu ótrúlegur hrærigrautur. Vilhjálmur er aftur nokkuð hreinn og beinn þessar stundir. Hann varð fljótt töffari, hann Villi, og marga fjöruna hefur hann sopið. Lífsreynslusaga hans hefði þess vegna mátt vera miklu ítarlegri án þess að vera trufluð af innskotum viðtalanda: tímastiklur máttu vera jafnar en allar svarthvítar og beinast að honum en ekki þeim kúltúr sem í kringum hann þreifst. Ferill hans hefur legið um Skerja- fjörðinn fyrir 56, Hagana eftir það og síðan bæinn í margbreytileika sínum. Hann verður mörgum aldar- spegill: hér var fólkið sem nú er fer- tugt minnt á að það líka er sögulegt fyrirbæri. Vilhjálmur er glöggur á margt í sínu fari og annarra. Sú höfn sem hann hefur nú stýrt í verður honum vonandi til gæfu og veitir honum í stríðu lífsins það skjól sem hann sannarlega á skilið eftir sína siglingu um úfin höf, f svikalogni og stórsjó. Viðtalið var aftur áminning um RÁS 2 m BYLGJAN FM 98,9 |^e| I ! ÚTVARP SAGA ™ »9, 5.00 Reykjavík Síðdegis. 7.00 ísland í bítið - Það besta úr vikunni 9.00 Gulli Helga 12.00 Hádegisfréttir 12.20 Rúnar Róbertsson (íþróttir eitt) 16.00 Jói Jó 18.30 Kvöldfréttir Stöðvar 2 og Bylgjunnar 19.30 Bjarni Ólafur Guðmundsson - Danspartí Bylgjunnar. 5.00 Reykjavík Síðdegis. 7.00 ísland í bítið - Það besta úrvikunni 9.00 Gulli Helga 12.00 Hádegisfréttir 12.20 Rúnar Róbertsson (íþróttir eitt) 16.00 Jói Jó 18.30 Kvöldfréttir Stöðvar 2 og Bylgjunnar 19.30 Bjarni Ólafur Guðmundsson - Danspartl Bylgjunnar. 09.03 Ólafur Hannibalsson 10.03 Símatími (Umsj. Arnþrúður Karlsd.) 11X)3 Arnþrúður Karlsdóttir 12J5 Smáauglýsingar (Sfmi: 904- 1994) 13.00 íþróttafréttir 13.05 Á föstunni 14.03 Gústaf Níelsson 15.03 Þorgrímur Gestsson 16.03 Viðskiptaþátturinn: (Blaða- menn Viðskiptablaðsins) 17.05 Tölvur og tækni 18.00 Heil og Sæl 20.00 Endurflutn- ingur hvemig sjónvarp virkar best. maður í stól talar og deilir reynslu sinni og viti. Hann fær til þess frið þannig að veglyndi hans gagnvart sjálfum sér og samferðamönnum kemur í ljós, harka hans er brotin svo viðkvæmni blasir við, sögur em með persónu- legu sniði og tungutaki. Þess vegna var hann ljósið í þættinum. Fjölskyldumaður sem heldur sig fjarri sviðsljósinu Brendan Fraser leikur I kvikmyndinni The Scout sem sýnd er áStöð 2 Bió i dag klukkan 10 og aftur klukkan 18. Fraser fæddist 3. desember árið 1968, sonur kanadisks ferðasölumanns. Vegna vinnu pabbans fluttist fjölskyldan mikið á milli staða og Brendan bjó meðal annars i Ottawa, Indianapolis, Detroit, Seattle, London og Róm. Hann kynntist leikhúsi nokkuö I London og fékk áhuga á þvi. Brendan fór þvii leiklistarnám i Seattle og eftir að hann útskrifaðist fékk hann litið hlutverk I kvikmyndinni Dogfight með River Phoenix áriö 1991. Fraser fékk svo smátt og smátt stærri hlutverk, til að mynda í Encino Man og School Ties sem báðar voru frumsýndar árið 1992. Hann eyddi svo fimm árum til viðbótar i að elta uppi lítil hlutverk áðurenhann fékk loksins aðalhlutverk. Það var I George ofthe Jungle árið 1997 og sjarmi hans og glæsilegt útlit fengu vel að njóta sin þar, svo ekkl sé minnst á hæfi- leika til gamanleiks sem hann hefur nýtt talsvert síðan þá. Meðal helstu mynda Frasers eru Blast From The Past, Bedazzled, Looney Tunes og svo Mummy-myndirnar. Brendan Fraser er sagður frekar róiegur fjölskyldumaöur og kemst þar afleiðandi ekki oft á slður slúöurblaðanna. Hann er kvæntur Afton Smith og saman eiga þau tvö börn. Skemmtilegt er frá þvi aö segja að þau hjónakornin eiga sama afmælisdag. Næstu myndir sem við getum séð Fraser Ieru Accidental Husband, rómantískri gamanmynd á móti Umu Thurman, og teiknimyndinni Big Bug Man þar sem Marlon Brando Ijær einnig röddslna.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.