Dagblaðið Vísir - DV - 09.02.2005, Side 23

Dagblaðið Vísir - DV - 09.02.2005, Side 23
DV Lífið MIÐVIKUDAGUR 9. FEBRÚAR 2005 23 Hvað vantar á íslandi? „Mér fínnst lltið vanta á ís- landi. Mér dettur aðallega i hug eitthvað sem alls ekki vantar - eins og óp- eruhús, göng til Vest- mannaeyja og fíeiri stöðumætaverði. Og þó, þaö mætti búa fíeira fólk hérna og þá fínnst mér helst vanta fleiri Akureyr- inga.“ DjMargeir, Tónleikar* Fyrrverandi Idol-stjaman Sessý og fé- lagi henn- arSjonni leikaá Pravda við Aust- urstræti. Dúettinn byrjar að spila klukkan 22.00. • Bima Helgadóttir og Emilía Rós Sigfúsdóttir flytja verk eftir Hauk Tómasson, Atla Heimi Sveinsson og Magnús Blöndal Jó- hannsson á Háskólatónleikum í Norræna húsinu klukkan 12.30. Fundir og fyrirlestrar. Birgir Guðmundsson Qailar um blaðamannaverðlaun Blaða- Bíóin gera vel við börnin á öskudag Toppurinn er bömum boðið frítt í bíó klukkan 13.00, eða á meðan húsrúm leyfir. Bömin geta valið á milli nokkurra mynda. Þær em Grettir, Búi og Símon, Pétur Pan og Dodgeball. Fram að bíó- sýningunni geta bömin fengið andlitsmálun í boði NoName-skól- ans. f Sambíóun- í Kringlunni mun aðeins kosta 300 krónum á nokkrar myndir: Lemony Snickets, The Incredibles, Cinderella Story og síðast en ekki síst á myndina Bangsímon og FríUinn, sem verður forsýnd í tilefhi dagsins. Sýningartímar verða sem hér segir: Lemony Snickets og The Incredi- bles með íslensku tali em sýndar klukkan 13.00, 15.30 og 17.45. Bangsím- on og Fríllinn með ís- lensku tali er sýnd Mukk- an 13.oo og 14.30. Cinderella Stoiy er svo sýnd Hukkan 16.00. Kvikmyndahúsin hafa ákveðið að gera vel við blessuð bömin í tilefni dagsins í dag, öskudagsins. I Smárabíóum Lífið eftir vinnu Nýja Bjarkar-mynd- bandið við lagið Triumph of the Heart hefur vakið mikla athygli enda er það skemmtilegt og þar er fullt af hressu fólki. Snillingurinn Spike Jonze leik- stýrði og djammholan Sirkus gegnir veigamiklu hlutverki. mannafélags íslands á Félagsvís- indatorgi Háskólans á Akureyri, sem haldið verður í stofu L201 í Sólborg við Norðurslóð Mukkan 12.00. • Guðni Tómasson listsagn- fræðingur flytur fyrirlestur í Listasafni íslands Mukkan 17.30 um myndlistarsýningar Jónasar fráHrifluárið 1942. Uppákomur* Heilsudrek- inn verður með opið hús til 19.00 febrúar í tilefiii af kfirverska nýár- inu. Sýning á kínverskum list- munum, frí ráðgjöf fyrir heilsu- meðferð og kynningar á leikfimi. Frægðin gerði mig að pilluætu Rokkarabarnið Kelly Osboume kennir frægð sinni um það að hún varð háð verkjartöfl- um. Kelly, sem er tvítug, var svo trufiuð eftir athygli fjölmiöla að hún leitaði sér skjóls I pillunum og var farin að æla blóði reglulega. „Það að vera rik og fræg er stærsta vanda- málið mitt. Það er ömurlegt að vaxa upp I sviðsljósinu, nógu slæmt er að liggja undir ámæli innan fjölskyldunnar en að þurfa að geraþað fyrir framan allan heiminn er öm- urlegt. Ég reyndi því að flýja. Kókain og spltt voru ekki fyrir mig svo ég fór aðnota verkjat- öftur. Siðustu fjóra mánuðina áður en égfóri meðferð kastaði ég reglulega upp blóði. Ég reyndi að fela það fyrir mömmu en vaknaði oft útötuð I blóði,“segir greyiðKelly. Til í að fórna framanum Stjarna mynd- bandsins er tvímæla- laust kött- urinn Muri. Hann leikur kúgaðan eiginmann Bjarkar sem hangir heima yfir sjónvarp- inu á meðan Björk slettir úr klaufunum á Sirkus. Daginn eftir nær hann í áfengis- dauða eiginkonu sína út i móa og keyrir heim. Hann fyrirgefur henni drykkjuskap- inn og þau stiga dans. Björká milli Har- aldsJóns- sonarog Egils Sæ- björnsson- ar. Kvöldið að hefjast og fólk að komast í stuð. Haraldur er rithöfundur og myndlistarmaður sem sinnir fararstjórn á sumrin. Egill er tón- og myndlistarmaður sem varð frægur fyrir sjáifsfróunarverk á Kjarvaisstöðum. Hann gerði plötuna Tonk ofthe Lawn árið 2000 og býr nú i Berlín. Listakon- urnarJóní Jónsdóttir úr Gjörn- inga- klúbbn- umog Hrafn- hildur Arnardóttir komnar í stuð. Hrafnhildur býr i New York og hefur tekið upp lista- mannsnafnið Shoplifter. Hún vinnur flfc. ,s«j - \ /r >F mikið með mannshár og á heiöurinn af hárflækjunum framan á Medúllu-plötu Bjarkar. Etn Raddmeist- arinn Dokaka tekur lúft- gítar.Jap- aninn Dokaka býr til trommu- ogbassa- hljóö með munninum á sér og leikur stórt hiutverk á Medúllu. Kemur sterkur inn i myndbandinu. Laddií hópi fasta- gesta á Sirkus. Grinmeist- arinn kem- urmikið við sögu i myndband- inu. Situr við barborðið eins og sá„grand oldman " sem hann erog gefur nýstirn- unum ekkert eftir imunngeiflum og hljóðframleiðslu. Markús Þór Andrésson jóðiar af listfengi. Markús er listamaður í Reykja- vikog sérhæfði sig til skamms tíma í myndum af legóköllum, eins og sjá má á plötu- umslagi Orgelkvartettsins Apparats sem hann gerði. Hann var á árum áður i hijómsveitunum Kósý og Kanada og sá um unglingaþátt hjá Ríkissjónvarpinu. Sigrún Hrólfsdóttir úr Gjörn- inga- kiúbbnum i gargandi stuði. BBóas Hall- grimsson aðfilasigí botná dansgólf- inu. Bóas syngur um þessar mundiri hljómsveitinni Reykjavik! en var á árum áður i harðkjarnasveitinni Spitsign. Þykir með afbrigðum sjálfsöruggur á sviði. ■ Björk búin aðyfirgefa Sirkus og veltist um göturmið- bæjarins uppfullaf hreinrækt- aðri ham- ingju og heiiögum vinanda. Eins gott að húná góðan kött/húsbónda til að hlúa „a ,2. Bláu sveiflubuxurnar mæta á klakann Matt LeBlanc vill helst hætta alfarið að leika svo hann geti eytt öllum slnum tíma með fjölskyldunni. LeBlanc er aðal- stjarnan i Joey, þáttaröð sem verður á dagskrá Stöðvar 2 innan skamms, en er frægastur fyrir leik sinn i Friends. Hann segist tilbúinn til að hætta í skemmt- anaiðnaðinum og helga sig eiginkon- unni Melissu McKnight og ellefu mán- aða dóttur þeirra, Marínu. LeBlanc segist þó gera sér grein fyrir þvi að hann sé hæfíleikarikur gaman- leikari sem reiðir sigá þau háu laun sem þar eru I boði.„ Vinnan er ekki uppáhald- ið mitt. Ég vil miklu frekar vera með fjöl- jikyldunni, vinunum eða ferðast jjm á hjólinu mlnu. l Kannski erég breyttur j eftirað ég eignaðist dótturmina en ég hef komist að þvi að llfið er ofstutt til að stressa sig ofmikið á ferlinum. Hann skiptir mig ekki eins ' miklu máli og áður.“ Daginn eftir að Louis Armstrong lenti á íslandi kom fyrsta erlenda bítlasveitin til að spila á klakanum, The Swinging Blue Jeans. f dag eru 40 ár síðan. Bandið fékk stórkostlegar viðtökur á íslandi og æstir krakkar þustu út á flugvöll með borða sem á stóð „Welcome to Iceland“a. Þó var að halla undir fæti hjá bandinu heima f Bredandi. Sveitin hafði slegið í gegn með „Hippy hippy shake“, en Bídarnir höfðu hreinlega valtað yfir þá, eins og flestar aðrar hljómsveitir. íslensk ungmenni gerðu sér þó mat úr „Bláu sveiflu- buxunum“ og fullt var á sex tónleika þeirra f Austur- bæjarbíói 9. til 11. febrúar. Á þessum tímum settu menn ekki fyrir sig að spila í akkorði og því voru tvennir tónleikar á kvöldi, sem hófust kl. 7.00 og 11.15. Hljómar og Tempó hituðu upp, en Haukur Morthens var kynnir. Hann stóð fyrir innflutningn- um og hafði vel upp úr krafsinu, það sást á splúnku- nýjum bíl á götunum skömmu síðar. I dag Jeans Fyrsta bítlas sem kom til Islands. var út úr dyrum á tónleikum þeirra i Austurbæjarbiói. Stjörnuspá Egill Ólafsson leikari og söngvari er 52 ára í dag. „Fyrsta skref mannsins í átt að hamingju er þegar hann skilur sálina og hlustar á undirmeðvitundina og það veit hann vissulega en árið j framundan sýnir manninn : lyfta vitund sinni meðvitað >g viðhorfi sínu til lífsins. Hér hugar hann vel að eigin tilfinningum á sama tíma og hann leitast eftir að virkja eigið jafnvægi," segir í stjörnuspá hans. Egill Ólafsson VV Vatnsberinn eo.M-;s.fekj w ----------------------------- Samhliða stjörnu vatnsberans birtast órjúfanleg tengsl. Þú ert fær um að lifa vitandi það að sem þú gerir hefur áhrif á heilarmyndina og þú hefur heilagan rétt á því að elska óhikað. Þú veist sjálf/sjálfur að þú ein/einn berð ábyrgð á því að biðja um kennslu og læra af reynslunni. X F\Skm\I (19.febr.-20.nwrs) Leyfðu hjarta þínu og innri visku þinni að stjórna. Ekki taka við því sem þú telur ekki rétt. T Hrúturinn (21.mm-19.o Talan þrír sýnir þig í sjöunda himni yfir fréttum sem tengjast þér. Þú ert minnt/minntur á að það krefst oft mikils trausts að vera mannlegur og sannur vinur vina sinna. ö Nautið (20. aprll-20. mal) n Þú þarfnast skilnings um þess- ar mundir og ef elskhugi eða félagi þinn veitir þér alla sína athygli þá færir þú án efa fjöll úr stað fýrir viðkomandi. Hér birtast margar brýr í byggingu og þú í startholunum að takast á við góðan kafla f lífi þínu. Tvíburarnirf2j. mal-21.júnl) Þú verður stundum að leyfa þér að fara í gegnum hjartað því þegar þú gleymir því áttu á hættu að týna því í leit þinni að innsæi þínu. Sýndu tilveru þinni samúð og skilning og útskýrðu tilfinningaviðbrögð þín með skynsemi og rökum. ^ Krabbinní22.jw-22.jú/ð 0** Hér birtist ótti við að gera mis- tök í samskiptum þar sem varfærni þín er augljóslega til staðar. Ekki skammast þín fýrir þrár þínar og leyfðu þér að segja óþægileg orð sem lýsa tilfinningum þínum. LjÓnÍ Öí23.júlí-22. ágúst) Jl Hugur þinn þekkir ekki leiðlna sem þú þráir án efa að ganga en þú mátt vera viss um að hjarta þitt hefur verið þar. Barnið í þér er auðsært þessa dagana. Meyjan (21 ágúst-22. sept.) Um þessar mundir beinir þú vilja þínum f réttan farveg varðandi mál/verkefni sem þú tekst á við. Hér ert þú reyndar minnt/minntur á að þvingun á alls enga samleið með undirgefni en þú upplifir samhliða fyrrnefndu verkefni unað og fullnægju því sigurmerki birtist. o Vogin (23.sept.-23.okt.) .... Ef marka má stjörnu þfna þessa dagana gætir þú átt það á hættu að vera hrokafull/hrokafullurómeðvitað og dóm- hörð/dómharðuren með auknum þroska verður þú lærir þú að slaka á og njóta stundarinnar. Leyfðu þér að komast í snertingu við tilfinningastöð þfna. ni Sporðdrekinn (24.okt.-21.n6vj Bjart Ijós birtist þegar stjarna sporðdrekans er skoðuð þessa dagana. Frá þér geislar fegurð og hreint og kristal- tært Ijós sem segir að sál þfn blómstrar og þitt eigið sanna eðli eflir þig þar sem þú upplifir þinn hreina anda. Bogmaðurinnf22.nfc-2j.rf«.j Ástríða er kjörorð þitt um þessar mundir. Leyfðu þér að nota snertingu oft- ar, en þú virðist nota meira orðin til að tjá hug þinn og tilfinningar. Þegar þú finnur fyrir löngun til að snerta manneskjuna sem þú elskar ættir þú ekki að bæla þær tilfinningar innra með þér. Steingeitin (22.des.-19.jmj Leyfðu þér að hafa hjartað opið fyrir tækifærum framtíðar. Fljólublár litur einkennir stjörnu þína sem segir til um öflugan anda þinn. Þú ert fær um að styrkja aðra og gefa af þér. Gefðu meira af þér í framtíðinni. / z SPÁMAÐUR.IS

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.