Dagblaðið Vísir - DV - 09.02.2005, Blaðsíða 18

Dagblaðið Vísir - DV - 09.02.2005, Blaðsíða 18
7 8 MIÐVIKUDAGUR 9. FEBRÚAR 2005 Það er ekki aðeins knattspyrn innar gefur lítið eftir í að san] stjórstjörnur innanborðs en Ri manna félagsins og er sagður Leikmannahópurinn er ógnvekjandi; Ólafur og Mirza Dzomba mynda einhvern besta hægri væng sem sést hefur í handboltaheiminum í háa herrans tíð. bera sigur úr býtum í Evrópukeppni bikarhafa. Árið eftir endurtók liðið leikinn, varði bikar- og evróputitl- ana og hafnaði í öðru sæti spænsku úrvalsdeildarinnar. Árið 2003, á fyrsta ári Ólafs Stefánssonar með liðinu, náði Domingo Lozano loks- ins sínu æðsta takmarki þegar Ciu- dad hafnaði í efsta sæti spænsku deildarkeppninnar. Aðeins einn titill er eftir, Evrópubikar meistaraliða, og er Lozano staðráðinn í að ná því markmiði í ár. Síðustu tvö ár hefur Uðinu ekki vegnað eins vel og vænta mætti í Evrópukeppninni en í ár hefur liðið spilað feykivel og er kom- ið í 8-liða úrslit keppninnar - taplaust enn sem komið er. Það eru sams konar starfshættir í hávegum hafðir hjá hand- boltaliðinu Ciudad og hjá fótboltaliðinu Real. Það liggur við að þjálfarinn, Juan de Dios Román, þurfi aðeins að lýsa yfir áhuga á einhverjum ákveðnum leikmanni við forstjóra félagsins, Dom- ingo Díaz de Mera Lozano - og mjög líklega verður sá hinn sami orðinn leikmaður Ciudad fyrr en síðar. Fjármagnið sem er til staðar virðist ótæmandi, rétt eins og hjá Florentino Perez og félögum í Real Madrid. handboltalið heims. Peningum var dælt í félagið og hafist var handa við að sanka að sér bestu leikmönnum heims. Valinn maður í hverju rúmi Leikmannahópurinn er ógn- vekjandi; Ólafur og Mirza Dzomba mynda einhvern besta hægri væng sem sést hefur í handboltaheimin- um í háa herrans tíð. Gamla kempan Talant Dujshebaev er venjulega fyrsti kostur á miðjuna og honum á vinstri hönd er spænska stórskyttan Alberto Entrerrios. Hinn magnaði Egypti, Hussain Aly Zaky er oftast hafður í vinstra horninu þrátt fyrir að geta vel skeUt sér í skyttustöðuna. Á línunni er síðan hinn magnaði Rolando Urios sem talinn er einn besti sóknarlínumaður heims. Enginn skortur er á breiddinni í hópnum. Á meðal „minni spá- manna" Uðsms eru menn eins og Claus-MöUer Jacobsen, leikstjórn- andi danska landsliðsins, sænski Stjörnusól Ciudad hóf að rísa um aldamótin þegar Lozano og aðrir háttsettir menn ákváðu að Madrid ^ skyldi jgriHH^ eignast ^Sík besta Titlamir hrannast inn Árið 2002 hófst velgengnin af alvöru þegar Uðið varð spænskur bikarmeist- ari auk þess að Viggó Sigurðsson landsliðsþjálfari um Ciudad Real Best mannaða liðið í Evrópu í dac Viggó Sigurðsson landsliðsþjálfari er hrif- inn af spænska stórliðinu Ciudad Real sem Ólafur Stefánsson leikur með og segir Uðið klárlega vera eitt það besta í Evrópu. „Ég myndi segja að þetta Uð væri Real Madrid handboltans," segir Viggó og vísar tU spænska knattspyrnuliösins sem hefúr haft það fyrir sið að fá til sín hverja stórstjörnuna á fætur annarri. „Ég tel Ciudad Real vera með best mannaða liðið í Evrópu í ^gassg. dag en ég treysti mér ekki tU að segja hvort það sé það besta. Það eru tveir landsliðsmenn í hverri stöðu, breidd- in er gífurleg og þetta Uð er nánast sjálfspUandi. Það segir sitt að liðið ,S varð Spánarmeistari í fyrra þrátt sMjf fyrir að Ólafi Stefánssyni fyndist Sm hann ekki fá neina þjálfun." JHH „Þetta lið er H nánast sjálfspilandi." Tveir ótrúlegir Mirzo Dzomba og Alberto Entrerrios áttust einmitt viö í úrslitaleik HMI Túnis með liðum sinum Króatiu og Spáni. Dzomba var að venju valinn i úrvalsiið HM og er án nokkurs vafa sá besti i sinni stöðu I heiminum í dag. Entrerrios er stórskytta afbestu gerð og átti stóran þáttf heimsmeistaratitli Spánverja iTúnis. Giggs osatt- ur við Glazer Leikmenn Manchester United eru ekki á eitt sáttir við Malcolm Glazer, einn af eigendum liðs- ins, ef marka má síðustu fregnir. Rio Ferdinand tjáði sig um Glaz- er á dögunum og þá hefúr Ryan Giggs einnig blandað sér í um- ræðuna. Glazer, sem á 28,1% hlut í United, gerði á dögunum sitt þriðja tílboð um að kaupa liöiö í lieild sinni. Við- brögð manna við þessu hafa verið afar blendin og menn Utt hrifnir af ágengni **' Glazers. „Almennt álit manna er að félagið sé vel rekið og ígóðumhönd- i um. Það er því j algjör óþarfi að . breyta ein- * hverju því að fé- lagið gæti í raun ekki gengið bet- ur,“ sagði Giggs og bætti því við að leikmenn hugsuðu um hag stuðningsmannafiðsins sem eru flestir á móti því að Glazer eignist félagið í heUd sinni. vodafont Roman næsll forsetl? Orðrómur er á að kreiki um að Roman Abramovich, eigandi enska knatt- spyrnuliðsins Chelsea, muni bjóða sig fram sem næsti forseti rússneska knattspymusambandsins. Fregnir herma að stjórn sam- bandsins sé yfir sig hrifin af Abramovich og telji hann hafa margt fram að færa fyrir rúss- neska boltann. Þá þykir líklegt að Abramovich geti styrkt stöðu nissneska boltans á al- þjóðlegmn vettvangi. Sam- kvæmt talsmanni Abramovich er ekkert því tU fyrir- - . stöðu að hann bjóði 4 sig fram en haxrn Í hefur þó sjálfúr ekk- ert gefið út varðandi málið. Þess má geta að tveir aðrir menn eru í ffamboði, þ.á m. fyrrverandimark- vörður idggSí®* Sovétríkj- sr anna, Anz- or Kavazas- hvih. Mánaðarfrí hjá WBA? Lið West Brom Albion í ensku úrvalsdeUdinni í knattspymu horfir fram á óvænt eins mán- aðar frí af óviðráðanlegum or- sökum. Vegna uppröðunar bik- ar- og deUdarbikarleikja næstu þrjár vikurnar mun West Brom. ekki leika á ný fyrr en 6. mars þegar liðið mætir Birmingham. Forráðamenn West Brom. reyna hvað þeir geta tU að fá þessu breytt og standa vonir tíl að lið- ið geti mætt Southampton mið- vikudaginn 23. febrúar næst- komandi. Stjórn Southampton er lúns vegar ekki á sama máli og vUl fresta leiknum fram í mars. „Við vonum að ieikur- . | ^ inn geti farið fram daginn sem L fe , ^ við stungum upp , ý; •' á,“ sagði Bryan Robson, knatt- spyrnustjóri WBA.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.