Dagblaðið Vísir - DV - 09.02.2005, Blaðsíða 32
i—1 s t t I i
r/uucisKV!: Við tökum við
fréttaskotum allan sólarhringinn. Fyrirhvert fréttaskot sem
birtist, eða er notað íDV, greiðast 3.000 krónur. Fyrir besta
fréttaskotið í hverri viku greiðast 7.000 krónur. Fullrar
\nafnleyndar er gætt. ^QsJfJJ fj
SKAFTAHLÍÐ24,105REYKJAVÍK [STOFNAÐ 1910] SÍMISS05000 5 II69071Ö"T11117'
•T
Kjólar, kynlíf
og lífsreynsla
Tímaritið Magasín fylgir DV á
morgun. f blaðinu verður ítarleg
umfjöllun um allt
sem tengist árs-
hátíðum, hvort
sem um er að
ræðaveíslusali,
flottar hárgreiðsl-
ur eða fallegu
kjólana. Einnig
verðurviðtalvið
Sigrúnu Bender,
ungfrú Reykjavík,
sem er á leiðinni
út til að taka þátt
í Miss Europe auk mynda af henni í
keppniskjólnum. Lífsreynslusagan
verður að sjálfsögðu á sínum stað,
kynlífspistillinn sem og Dregillinn
þar sem skandalar konungborinna
em tíundaðir.
Pepsí- og kókíramboð í,Há$kóla íslaods
Studentar drekka vatn i motmælaskyni
Jarþrúður Ás-
mundsdóttir
Býður kjósend-
um upp á Pepsí.
Kosningabaráttan í Háskóla ís-
lands hefur tekið á sig nýja mynd.
Hefur ffamboð Röskvu áfcveðið að
beita fyrir sig Coca-Cola til að veiða
kjósendur en Vaka býður á móti upp
á Pepsí. Þriðja framboðið, H-listi
óháðra, hefur ákveðið að mótmæla
aðferðunum með því að gefa
stúdentum ískalt vatn meðan á
kosningabaráttunni stendur.
„Vegna þess að enginn mál-
efnalegur ágreiningur ríkir á
milli Vöku og Röskvu reyna þau
að aðgreina sig með sitt hvorri
gostegundinni. Við berum meiri
virðingu fyrir stúdentum en svo að
við teljum að hægt sé að kaupa at-
kvæði þeirra með matvælum," segir
Elías Guðjónsson, formannsefni H-
listans.
Auk þess að bjóða stúdentum gos
gefur Röskva skyr og Vaka kexkökur,
svo eitthvað sé nefnt. Stúdentapóli-
tíkin er jafnan stökkpallur inn í
flokkapólitfldna og fara röskvumenn
til vinstri en vökumenn til hægri.
Þegar frambjóðendur uppfærast
með slflcum hætti byrja þeir að
Elías Guðjónsson Fram-
bjóðandi H-listans mótmælir
Pepsí- og kókframboðinu
meðþvíað bjóða upp á vatn.
Kók Röskva býður
kjósendum ameríska
gosdrykkinn Coke.
bjóða upp á pylsur, pönnukökur
og annað veglegra.
Eva Bjarnadóttir, kosn-
ingastjóri Röskvu, segir að
listinn hafi fengið Coca-
Cola í styrk frá Vífilfelli.
„Við náttúrulega leitum
til fjölda fyrirtækja á öllu
landinu áður en við
leggjum af stað í kosn-
ingabaráttuna og það
hittir bara þannig á að
við fengum Coke. Svo
fengum við skyr frá
KEA. Þetta er stórt
samfélag Háskól-
inn og þeir hljóta
að hagnast á því
að vara þeirra sé
kynnt,“ segir hún,
og svarar því til að
hún muni ekki
nöfriin á þeim
fjölda fyrirtækja
sem styrkti Röskvu.
Jarþrúður Ásmtmdsdóttir, for-
maður Stúdentaráðs fýrir hönd
Vöku, segir Pepsíið hafa svínvirkað.
„Pepsíinu hefur verið mjög vel tekið
í þessum skóla og það hefur runnið
út. En ég vona að fólk kjósi okkur
ekki fyrir gosið."
Kosningar til Stúdentaráðs hefj-
ast í dag og þeim lýkur á morgun.
Stöð 2 gleymdi Strákunum
Ekkert verður af því að
áhorf á Strákana, stjörnu-
þátt Stöðvar 2, verði kann-
að í fjölmiðlakönnun
Gallup sem fer ffam þessa
dagana. „Ég veit ekki
hvernig það gerðist en fyr-
ir slæm mistök eru Strák-
arnir ekki mældir í þessari
könnun," segir Páll Magn-
ússon, sjónvarpsstjóri
Stöðvar 2. í dagbókar-
könnun Gallup um áhorf
á sjónvarpsþætti, fær fólk
ekki að merkja við Strákana, Sveppa,
Audda og Pétur Jóhann, heldur em
tveir Simpson-þættir í dagbókinni á
þeim tíma sem þættirnir em sýndir.
„Við fengum ekki upplýsingar um
þennan þátt,“ segir Haf-
steinn Már Einarsson,
forstöðumaður IMG
Gallup. „Við getum ekki
unnið með aðrar upp-
lýsingar en stöðvarnar
senda okkur og af ein-
hverjum ástæðum feng-
um við ekkert um að
Strákarnir yrðu á dag-
skrá á þessum tíma."
Páll Magnússon segir
könnunina í besta fafli
vfllandi ef Gallup finnur
ekki leið tfl að koma Strákunum inn í
sína mælingu en í versta falli sé
könnunin ónýt þar sem hún gefi
rangar upplýsingar um áhorf á allar
stöðvar á besta útsendingartíma.
)s Welcomes
ccellency
ignar
Republic
Ólafur qerist Indverji
Forseti fslands, Ólafur Ragnar
Grímsson, vakti óskipta athygli þegar
hann opnaði lyfjaverksmiðju á Ind-
landi í gær. Ólafur var prýddur rauðri
doppu á enninu sem er einkennis-
tákn hindúa. í fréttatilkynningu frá
skrifstofu forseta íslands í gær er lögð
mikil áhersla á að undirrituð hafi
verið vfljayfirlýsing um samstarf mflli
íslenska fýriitækisins Actavis og
indverska fyrirtækisins Emcure um
framleiðsu á lyfjum. Lítið er hins veg-
ar minnst á rauðu doppuna sem
verður þó að teljast tfl mikilvægs við-
burðar. Reyndar hefur lengi tíðkast
að þjóðhöfðingjar tfleinki sér menn-
ingu framandi landa. Þannig muna
margir eftir Bill Clinton sem sporð-
renndi pylsum á Bæjarins bestu í
sumar. Nú hefur Ólafur Ragnar leikið
sama leik, nema í stað pulsunnar er
komin rauð doppa á ennið.
-allir i fiollm!
Upplýsingar um aöstæður uppfærðar daglega
á heimasíðu skíðasvæðanna og í upplýsingasíma.
Rútuferðir alla daga frá Mjódd og Mosfellsbæ
Hafnarfirði, Garðabæ og Kópavogi.
Skíðaleiga, veitingasala og góð aðstaða fyrir gesti
SKIÐASVÆÐIN
www.skidasvaedi.is
Upplýsingasími 530 3000
ijlíúúi&ytbúhij Æimh 'jy/l/yJJuJ