Dagblaðið Vísir - DV - 09.02.2005, Blaðsíða 16

Dagblaðið Vísir - DV - 09.02.2005, Blaðsíða 16
16 MIÐVIKUDAGUR 9. FEBRÚAR 2005 Sálin DV • í versluninni Eirvík, Suðurlandsbraut 20, eru ýmis heimilistæki á tilboð. 30% afsláttur er á Miele-þvottavél- um, þurrkurum og ryksugum. Ryksuga með 1600W mótor kostaði áður 21.300 kr. en er nú á 14.910 kr., þvottavél sem áður kostaði 128.428 kr. kostar nú 89.900 kr. og barkalaus þurrkari sem áður kostaði 115.400 kr. er nú á 80.781 kr. • Nú standa einnig yfir tilboðsdagar á legsteinum hjá steinsmíðafyrirtæk- inu MOSADC, Hamarshöfða 4 í Reykjavík.15% afsláttur fæst við staðgreiðslu. Hægt er að skoða það sem í boði er á vefsíðunni www.mosaik.is en einnig er boðið upp á að senda lista með myndum af vörun- um heim til fólks. • Síðustu dagar útsölunnar í undirfataverslunin Change í Smára- T-!«■ ss Clomiog lind Hagasmára 1 standa nú yfir. Hægt er að kaupa vörur með 50- 70% af- slætti og er nú hver að verða síð- astur. • f versl- uninni Panorama, Síðumúla 30, er nú 30-50% af- Lærðu að þekkja einkenni þunglyndis i Fólk sem á við þunglyndi á stríða á oft mjög erfitt með að hugsa skýrt og er oft á tíðum hald- ið ranghugmyndum um sjálft sig. Af þeim sökum er pft erfitt fýrir það að átta sig á sínum eigin sjúk- dómseinkennum. Því getur skipt sköpun að ættingjar og vinir geti greint ástandið og komið þeim til hjálpar. Vari eitthvað af lengur en í tvær vikur þykir það sterk vísbending um að viðkomandi eigi við þunglyndi að stríða. Er viðkomandi leið/leiður? Viðvarandi tómleikatilfínning? Er viökomandi íuliur vordeysis? Þjáist viðkomandi af einbeitingar- skorti? Á viðkomandi í erfíöleikum með að taka ákvarðanir? Á viðkmandi erfítt með að fram- kvæma venjuleg stðrf, t.d. tala í síma? Hefur viðkomandi misst áhugann á því sem áöur vakti ánægju? Er viðkomandi orkulaus? Ersvefninn óreglulegur? Hefur viðkomandi grennst mikið eðafítnaö? Á viðkomandi erfítt með að taka ákvarðanir eða einbeita sér? Kvartar viðkomandi yfír verkjum svo sem íhöfði, baki eða maga? Sefur viðkomandi ilia? Á viðkomandi erfítt með aö taka ákvarðanh eða erfítt með að einbeita sér? Hefur eitthvað í hegðun einstaklingsins skyndilega breyst? Margt annað getur bent til þess að fólk eigi við þunglyndi að stríða en það er gott að hafa ávallt þessi einkenni í huga þar sem þung- lyndi getur verið lífshættulegur sjúkdómur og mikilvægt að koma þeim sem þjást til hjálpar. „Því betur sem við náum að setja okkur í spor annarra því betri verð- ur heimurinn,“ segir leikkonan María Pálsdóttir sem stendur fyrir afar áhugaverðu námskeiði helgina 19. -20. febrúar. Námskeiðið er hugsað fyrir konur en með þessu pensúmi er ætlunin að þær finni karlinn í sjálfum sér. Þetta hlýtur að teljast ólfkt flestu því sem gerist í fjölbreyttri flóru námskeiðahalds landsins og maður spyr sig hvers vegna kona eigi að leita að karlinum í sjálfri sér? María er sem fýrr skjót til svara: „Fyrst og fremst gefur það mikið og gott kikk að reyna að finna út hvernig karlmaðurinn sé, hvemig hann hugsar og sér heiminn. Um leið finnur maður oft duldar og spennandi hliðar í sjálfum sér. Eitthvað sem maður bældi niður fýrir langa löngu." María segir að ólfkt því sem ger- ist á dragsýningum sem við þekkj- um betur, það er að segja þar sem karlmenn bregða sér í hlutverk ýktra kvenvera á feykiháum skóm, leiti konurnar á námskeiðinu eftir því að finna meðaljónin í sjálf- um sér. Þær skoði hinn venjulega karl, setji á sig venjulegt skegg og fari í venjuleg karlaföt, eins langt frá einhverjum glamúr og hægt sé. Hvernig finnur Gunnan Jóninn í sjálfri sér? „Við byrjum á því að setja á okkur skegg sem okkur þykir hæfa okkar innri karli, spáum í litasam- setningu og öðm slíku, fömm í föt sem hjálpa okkur að klæða í burtu kvenlíkamann en gætu gengið fýrir hvaða karl sem er, reyrum á okkur brjóstin og mælum þess í stað á okkur typpin," segir María og skell- ir upp úr. inu getum við vinsað hismið frá kjamanum og komist að okkar eigin niðurstöðum en þurfum ekki að lifa í gegnum einhverjar ímyndir sem aðrir hafa skapað fyrir okkur.“ Luktir heimar opnast María kynntist þessu karladragi fyrst þegar hún var leiklistamámi í Finnlandi. Svo mikla lukku vakti þetta í vinkonu hópi hennar að þær ákváðu í kjölfarið að sofha leikhóp og í honum hafa þær mikið unnið með karlmanninn inn í sér og drag- ið sem honum fylgir oft. Nú sé tími til komin að íslenskar konur fái að taka þátt í þessu. „Það er svo sterkt að fara alla leið og finna karlinn því um leið opnast fyrir manni luktir heimar í tfivemnni umhverfis okk- ur,“ segir María karlmannlega. karen@dv.is Hvernig verður kona karl. Hin glæsilega María Palsdowr tekur sig vafalaust vel úr i hvaða gervi semer._________ Að vera karl? Hér sést María i gervi meðaljónsins Hún bætir því einnig við að í þessu felist heilmikil stúdía og rannsóknar- vinna. Þær þurfi á spá í því hvernig karlar haldi á bolla hvernig þeir tah og margt fleira. Ótal margar spurn- ingar á liggi á baki hugmynda fólks um kynin, til dæmis: Erum viö ólík frá náttúrunnar hendi eða er kyngervi bara eitthvað sem samfélagið og tíðarandinn \ þrýstir okkur inn í hveiju sinni, er þá eitthvað til sem heitir eðli og hvað er eðlilegt fyrir kynin? 1 svo úplað sé á fáeinum spurning- ' um um þessi mál. Eins og María segir. „Ég er sannfærð um að við erum ólík ffá náttúrunnar hendi en á námskeið- ,c\te\ð'ð 1 b,e)/t!nUö PeS5okni> ba!a. fyrir einlí ssssS,- J kve^ nn'n^ o he<U • Iika1110" L Þ2etö ta>in k.yUrto o9 ',eð 7*ri,h>or .iroun Þv°9 hooo'9 OÖnhvero be'O'P ,aoðe'n , tið<or o10 se íu einke0 n tn úð hfltt seUnkoro'nt ' í María Pálsdóttir leikkona heldur nú námskeið fyrir konur svo þær finni meðaljón- inn í sjálfum sér. Hún segir að fyrst og fremst sé þetta óborganleg skemmtun en um leið opni þessi „leikur“ þátttakendum áður lukta heima í tilverunni. Fólk verði hæfara í því að vinsa hismið frá kjarnanum þegar fjallað sé um hugtakið kyn. Reyrum á okHup briósfln og mælum a okkup fyppin ekki óalgengt að læknir- hún kemur jafnvægi áhormónin en inn biðji þann sem á í svo eru margar sem telja pilluinn- hlut að halda dagbók yfir tökuna hafa of margar auka- þau einkenni sem koma verkanir. fram. Það er ekki til eitt- hvert eitt lyf eða ráð sem Hvað get ég sjálf gert? virkar gegn fyrirtíða- Borðaðu flókin kolvetni eins og spennu. Það reynist eru í grófu brauði, pasta og korn- mörgum vel að taka inn vörum, auk nægra trefja og prótína. getnaðarvamapilluna því Reyndu eins og þú mögulega getur urtilfinning, pirringur, kvíði, höf- uðverkur, skapsveiflur, svefn- örðugleikar, viðkvæm og aum brjóst, þörf fyrir einveru, þyngdar- ^. - aukning og þaninn y kviður, svo fátt eitt spenna er greind er Flestar konur finnar fyrir fyrir- tíðaverkjum á einhvern hátt. Verkirnir láta of á sér kræla 7-14 dögum fyrir blæðingar. Ástæðumar fyrir fyrirúðaspennu em ekki að fullu kunnar en em taldar vera í tengslum við hormónabreytingar sem eiga sér stað. Algeng einkenni em feitari húð, harðlífi, viðkvæmni, depurð, hung-

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.