Dagblaðið Vísir - DV - 14.03.2005, Blaðsíða 14

Dagblaðið Vísir - DV - 14.03.2005, Blaðsíða 14
74 MÁNUDAGUR 14. MARS 2005 Neytendur J3V • BYKO er með 1050W BOSCH-hjólsög á % 11.900 krónur sem er ! / [ ^ ■[ 21 % afsláttur og gildir x JgtsM tilboðið til 31. mars. • BYKO er einnig með GOOD- BABY- göngugrind með leikföngum á 38% afslætti og kostar hún 2.490 krónur ffam til 31. mars. • Funi á Dalsvegi í Kópavogi er með Nordpeis Rivera-útiarin og griU á 19% afslætti til 2. apríl og kostar gripurinn nú 79.900 krónur. • GAP í Faxafeni er með Etto Mackl-reiðhjólahjálm á 1.994 krónur til 6. apríl og er það 50% afsláttur. • Markið í Ármúla er með 16“ Vivi Rebel-bamareið- hjól með hjálpardekkjum og öðrum fylgihlutum á 8.900 krón- ur sem gerir 40% afslátt til 9. apríl. • Verona húsgagnaverslun í Bæj- arlind er með Lazy-hægindastól á 49.000 krónur til 25. mars sem er 29% afsláttur. • Gæludýrabúðin Furðufuglar og fylgiflskar eru með Extra Body 355 ml hundasjampó á 1.296 krónur sem er 30% af- sláttur og gildir tilboðið tii 2. S®? apríl. Ódýrasta bensínið 'Jeri) miðast við 95 okt. í sjálfsafgreiðslu 98,40 kr. Landsbyggðin Bensínpunktar - Að þessu sinni erþað Orkan sem kom neytendum skemmtilega ó óvart með því að lækka hjá sér bensln- litrann um heila krónu á laugardaginn. Þessu fagnar Þjóðráður og strax í gær var ÓB búið að jafna verðið, þó bara við Fjarðarkaup í Hafnarfírði. ESSO brást lika við og jafnaöi lækkun Orkunnar á Stórahjalla og á Selfossi en ekkiá tilboðsstöð sinni ESSO Express sem sætir furðu Þjóðráðs. Egó lækkaði 196,20 á öllum stöðvum. Aðrir höfðu ekki lækkað seinni partinn I gær. -„Við ætlum að standa við það loforð að vera alltaf lægstir og það voru einhverjir að nudda i okkur með því að setja fram sama verð og heimsmarkaðsverðið lækkaði á föstudaginn svo ég lofa þvi að þetta verð er engin bóla heldur verður I einhvern tlma/segir Gunn- ar Skarphéðinsson framkvæmdastjóri Orkunnar. „Það er um að gera að hafa gaman að þessu,“segir Gunnar sem fær hrós frá Þjóðráði fyrir framtakið. Veisluþjónustan Matborðið var með með ódýrustu 100 manna fermingarveisluna í könnun DV. Verðstríðið í lágavöruverðsbúðum sagt skila sér í lægra verði. Munaði 100 þúsund ú lerminnarveislum Þjóðráður setti upp hugmynd að hundrað manna fermingar- veislu í heimahúsi á pálmasunnudag og kannaði verð hjá veisluþjónustum. Sú ódýrasta var 100 þúsund krónum ódýrari en sú dýrasta. „Ég geri allt sjálfur, reyki flskinn og svínið, gref fiskinn og geri patéið sjálfur," segir Snorri Birgir Snorra- son hjá Kokknum ehf., sem er annar af tveimur ódýrustu stöðunum í könnun DV á verði á fermingarveisl- um hjá veisluþjónustunum á höfuð- borgasvæðinu. Verðstríðið hefur áhrif „Svo er yndislegt að versla í dag og það skilar sér til neytandans. Sem dæmi um það er veislan töluvert ódýrari veislan heldur en í fyrra. Hjá okkur skilar verðstríðið sér til fólks. Það er ekki alltaf best að versla við heildsalann í dag," segir Snorri Birgir sem er með 30% ódýrari veislu en sá dýrasti í könnun DV. „Það er mikið að gera á þessari vertíð eins og maður kallar ferming- arveislurnar og útlit fyrir að fólk nýti sér veisluþjónustur mikið þetta árið, annars er ég með þessa þjónustu allt árið og tek bæði stórar og smáar veislur að mér,“ segir Snorri kokkur. Gæti haldið veisluna ódýrari „Við höfum verið að fá sama fólkið ár eftir ár svo fólk er ánægt hjá okkur, það er engin leið fyrir þig að bera saman svona veislur, við leggjum gríðarlega mikið í að gera þetta vel og ég gæti haft þessa veislu ódýrari," segir Arnar Laufdal eigandi á Broadway sem rekur veisluþjón- ustuna Ásbyrgi um könnun Þjóð- ráðs. Verð hjá veisluþjónustum miðað við 100 manna fermingarveislu Niðurstöðurnar voru þessar*: f pakkanum var skýrt tekið fram að einungis væri óskað eftir tilboði í matinn í fermingar- veisluna og þjónustufólk væri því ekki með í verðinu. Einhverjir tóku fram að glös, diskar og hrífapör fylgdu með þó um það hafi ekki verið beðið. Veislan sem Þjóðráður setti saman og er fyrir 100 manns átti að fara fram á pálmasunnu- dag í heimahúsi í 101 í Reykjavík er á þessa leið: Kallt borö - Roast beef - Skinka - Kjúklingaleggir - Lax (grafinn) - Lax (reyktur) - Sjávarréttapaté + meðlæti; brauð, sósu/r, kál og fleira Einn heitur réttur - Lambalæri með heitri sósu og kartöflum + annað meðlæti Veisluþjónusta Matborðið ehf, Bíldshöfða 18 Kokkurinn ehf, Lokastíg 4 Kokkarnir, Fiskisióð 81 a Múlakaffi, Hallarmúla Gafi-lnn, Dalshrauni 13, Hfj. Viðeyjarstofa Café Victor, Hafnarstræti 1-3 2200 kr. á mann (220.000 kr. veislan) 31 % ódýrari 2230 kr. á mann (223.000 kr. veislan) 30% ódýrari 2390 kr. á mann (239.000 kr. veislan) 25% ódýrari 2500 kr. á mann (250.000 kr. veislan) 22% ódýrari 2600 kr. á mann (260.000 kr. veislan) 19% ódýrari 265Ó kr. á mann (265.000 kr. veislan) 17% ódýrari 2700 kr. á mann (270.000 kr. veislan) 16% ódýrari Veislan á Seltj.nesi, Austurstr.12 2750 kr. á mann (275.000 kr. veislan) 14% ódýrari Ásbyrgi, Ármúla 9 3200 kr. á mann (320.000 kr. veislan) dýrust (könnun Kornið ehf, Hjallabr. 2 Kópav. Bjóða ekki heitan mat Út í bláinn, Vesturgötu 3b Svar barst ekki Bræðraminni ehf, Engjateigi 11 Svar barst ekki * Hjá öllum veisluþjónustunum fylgdi kokkur með heita réttinum sem sér um að skera hann ofan í veislugesti og er það þjónusta sem ávallt fýlgir með heitu lambalæri í slíkum veislum. Athugið að þessi könnun var gerð af handahófi á þessum 12 stöðum en margar fleiri veislu- þjónustur eru á höfuðborgarsvæðinu. Ekki sama hvaða kjúklingur „Það er ekkert að marka saman- burð við veisluþjónustu sem er með ódýrara hráefni en við erum bara með fyrsta flokks hráefni. Fólk hefur komið til okkar og sagt að það sem það er að fá fyrir peninginn í veisl- unum okkar sé mun meira þó svo uiu ui veistu rermmgaveislur mikil uppgrip á hverju ári fyrir sluþjónustur. það sé aðeins dýrara. Það er það sem er inni í pakkanum sem skiptir máli, það er ekki alveg sama hvort þú kaupir kjúkling á Holtinu eða Kent- ucky Fried," bendir Arnar Laufdal á. Hans fyrirtæki var dýrast í könnun- inni. tj@dv.is j Ásbyrgi er veisluþjónustan á j Broadway „Það er ekkert að marka j samanburð við velsluþjónustu sem j er með ódýrara hráefni en við erum j bara með fyrsta flokks hráefni/'segir I eigandinn Arnar Laufdal. Frábær fermingatilboð í Reykjavík Þjóðráð Þórs hafa tekið saman frábær fermingatilboð á þremur helstu verslunarstöðum höfuðborgarsvæðisins. Frábær fermingatilboð á Laugaveginum Frábær fermingatilboð í Kringlunni Verslun Vara Verð Daman Bleikur hettusloppur 8.480 kr. Ósóma Be Kind-pólóbolir 3.900 kr. Knickerbox Blúndu toppur 1.450 kr. Brim Hjólabrettapakki 13.900 kr. Nikebúðin Jordan körfuboltafatasett 7.680 kr. Misty Nærfatasett 2.990 kr. Siminn Sony Ericsson K500 16.980 kr. Kron Grænir Expose skór 8.990 kr. Carl Bergman Kenneth Cole úr Mál og Menning Oröastaður og Oröaheimur 5.900 kr. 9.080 kr. Verslun Vara Verð Bison Pólóbolir I öllum litum 3.690 kr. Karen Millen KM fermingakjóll með fiðrildum 16.990 kr. Útilíf High Peak svefnpoki 5.990 kr. Kiss Fermingarkjólar 5.990 kr. Oasis Oasis ermalausir toppar 3.590 kr. Leonard Guess herraúr 8.800 kr. Jens Silfurhringur með zirkonsteini 4.400 kr. Augað Ray Ban sólgleraugu 9.900 kr. Tékk-Kristall Herra og dömu rúmföt 1.490 kr. Mótor Stutt pils, margir litir 1.990 kr. Verslun Vara Verð Byggtog búið Músamottuljósmyndarammi 425 kr. Skór.is Touch skór 5.995 kr. Dressmann Jakki og gallabuxur, saman 9.990 kr. Vera Moda Belti 2.990 kr. Skífan Playstation 2 14.999 kr. Levi's búðin 501 gallabuxur 9.900 kr. JackogJones Strigaskór 5.990 kr. Cosmo Slðerma bolir 1.990 kr. Retro Goitur 3.990 kr. Natuzzi Seline borðlampi 15.900 kr.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.