Dagblaðið Vísir - DV - 14.03.2005, Blaðsíða 19

Dagblaðið Vísir - DV - 14.03.2005, Blaðsíða 19
DV Sport MÁNUDAGUR 14. MARS2005 19 Leikmenn misstu trúna á Keegan JohnWardle, stjómar- formaður Manchester City, hefur viðurkennt að það hafi verið nauðsynlegt að láta Kevin Keegan fara þar sem hann hafi verið búinn að missa tiltrú leikmanna. Sú ákvörðun Keegans, að tfikynna í fjölmiðlum að hann hygðist hætta með liðið í lok tfmabils, skapaði óróa í leikmannahópi liðsins og það hafi þurft að taka á því. Wardle __ais mnrair af eldn leikmonnum uusma um orðnir þreyttir á gömlum þjálf- unaraðferöum Keegans sem „ ^ hafiveriðúrsér gengnar. Wardle sagðist þógetasagtmeð H. góðri samvisku að hann hefði staðið þéttvið bákið á Keegan aflanþann tímasem harm stýrði liðinu. Veron viil ekki fara tíl Chel- sea á ný Argentfnski miðjumaðurinn Juan Sebastian Veron segist ekki hafa áhuga á því að spila á nýjan leik með Chelsea en hann hefur verið í finu formi með Intemazionale í ítölsku A- deildinni á þessu tfmabili. Veron er í láni hjá Inter út þetta tfmabil en hann vonast tfi að vera áfram í herbúðum ítalska liðsins áþvínæsta. Jose Mourinho, knattspymustjóri Chelsea, og Roman Abramovich, eigandi liðsins, gerðusérferðtfl Italíu fyrir skömmu til að sjá Veron en Argentínu- manninum er sama um það. „Kom þjálfari Chelsea að horfa á mig? Ég vona að framtíð mín liggi hjá Inter," sagði Veron en búist er við því að Inter hefji viðræður við Chelsea um Veron á næstu vikum. iose Mourinho, knattspyrnustjóri Chelsea, horfði í augun á Ashley Cole, bakverði Arsenal og enska landsliðsins, og sagði að hann gæti upplifað árangur sem sæmdi hæfileikum hans. Komdu 01 okkar og hú geton unniö allt Það vakti litla lukku í herbúðum Arsenal þegar það fréttist að forráðamenn Chelsea hefðu hitt Ashley Cole, leikmann Arsenal og enska landsliðsins, á hóteli tveimur dögum fyrir leik Arsenal og Manchester United á Highbury 1. febrúar. Bæði Jose Mourinho, knatt- spyrnustjóri Chelsea, og Peter Kenyon, yfirmaður knattspyrnu- mála hjá félaginu, þvertóku fyTÍr að hafa hitt Cole en eftir að forráða- menn ensku úrvalsdeildarinnar fengu málið inn á sitt borð virðist engum blöðum um það að fletta að fiindurinn hafi átt sér stað. Eina þrætueplið núna er hver átti upp- tökin að fundinum, Chelsea eða Jonathan Barnett, um- boðsmaður Coles. Skýringar for- ráða- Chelsea og umboðsmanns Ashleys Cole stangast á því báðir aðilar segja hinn hafa átt frumkvæði að fundin- um. Forráðamenn Chelsea hafa viðurkennt fyrir nefnd ensku úrvalsdeildarinnar, sem fer með málið, að hafa hitt Cole umræddan dag. Sú játning þýðir að Jose Mourinho, stjóri Chelsea, laugþegar hann þóttist hafa verið á Ítalíu sama dag og fundurinn átti sér stað. Chelsea-menn segjast hins vegar hafa mætt á fundinn að frumkvæði umboðsmanns Cole og hafi í raun og veru haft lítinn áhuga á því að kaupa bakvörðinn snjafla. félagið hafa staðið fýrir fundinum. Samkvæmt herbúðum Coles var Mourinho á fundinum og vildi gera allt til að selja Cole hugmyndina að ganga til liðs við Chelsea. „Þú ert nú þegar besti vinstri bakvörður í heimi en ég vil sjá það á andlitinu þínu að viljir spila fyrir Chelsea. Ef þú skrifar undir hjá okkur muntu uppskera í takt við hæfileika þína. Komdu tfl okkar og þú getur unnið allt Meistaradeildina, úrvalsdeildina - allt,“ á Mourinho að hafa sagt við Cole. Ashley Cole mun koma fyrir nefndina í dag og segja sína hlið á málinu en hann hefur hingað til þagað þunnu hljóði um málið. manna Mourinho vildi fá Cole Umboðsmaður Cole, Jonathan Barnett, hefur aðra ■ sögu að segja því að hann g| vísar ásökunum Chelsea tfl »föðurhúsanna og Kr segir „Ef þú skrifar undir hja okkur muntu uppskera í takt við hæfileika þína. Komdu til okkar og þú getur unnið allt - Meistaradeildina, úrvalsdeildina - allt Asley Cole Umbjóöendur hartí segja Jose Mourinho, knattspyrnustjóra Chelsea. sem sésl hér á myndinni til vinstriog aðra Chelsea- menn hafa átt frumkvæðið að fundinum á milli Cole og Chelsea. Wenger kennir Chelsea um Arsene Wenger, knattspymu- stjóri Arsenal, kennir Chelsea um að fundurinn á milli félagsins og Ashley Cole hafi átt sér stað og er harðorður í garð toppliðsins í ensku úrvalsdeildinni. „Þetta mál er mjög sorglegt og óheppilegt því ég hefði búist við því að nágrann- ar okkar í sömu borg, sem eru jafn öfiugir og raun ber vimi myndu ekki haga sér á þennan hátt. Ég er sannfærður um að fundurinn átti sér stað jafnvel þótt það hafi ekki verið staðfest. Ég verð að láta úrvalsdefldina um rannsóknina og treysti mönnum þar til að taka rétta ákvörðun," sagði Wenger og bætti við að honum fyndist timasemingin á fundinum vera mjög skrýtin. „Það er ekki hægt að segja að það sé eðlflegt að félög hitti leikmenn á ólögmætan hátt tveimur dögum fýrir leik gegn Manchester United. Það er einkennflegt að þetta skyldi gerast svo skömmu fyrir þann leik,“ sagði Wenger sem neitaði að Ashley Cole hefði verið á bekknum gegn Bolton á laugardaginn vegna þessa máls. „Ástæðan fýrir því að Cole spilaði ekki gegn Bolton var að hann er meiddur aftan á læri. Sú staðreynd að hann spilaði % '^L ekki hafði ^ baksíðum l * blaðcinna '. að gera,“ \ Bibercic oq Kraft-qallinn Mihajlo Bibercic er emn kynlegasti kvistur íslenskrar knattspyrnusögu. Fáir leikmenn vom jafn illa liðnir á afstuðnings- mönnum annarra félaga og Bibercic. Hann var sítuðandi í dómumm, kveinkaði sér stöðugt átti til að brjóta gróflega á andstæðingum. Bibercic var brigslað um að vera lat- ur á velli og margir brandarar vom sagðir á hverju vori um holdafar hans, enda fjölgaði aukakflóunum ár frá ári. En sá hlær best sem sfðast hlær og það reyndist alltaf vera Bibercic. Hann skoraði fullt af mörkum og tryggði sínum liðum titla. Er hægt að biðja um meira? Ein sagan sem gekk um Bibercic var á þá leið að hann hefði spilað heilan æfingarleik í skítakulda snemma árs klæddur í Kraft- kuldagalla. Ekki fylgdi sögunni hvort hann var í treyjunni utan- eða innanundir gallanum, en tilhugs- unin um pattaralegan Júgóslava í heimskautaklæðnaði skokkandi á eftir bolta er vissulega fýndin. Kuldaskræfur Sennilega var sagan af Bibercic og Kraft-gallanum uppspuni. Svona sögur em það yfirleitt. Eftir stendur að fótboltaáhugamönnum þykir ekkert teprulegra en leikmenn sem mæta dúðaðir tfl keppni. Skítt með kuldann - enginn knattspyrnumað- ur með sjálfsvirðingu ætti að láta sjá sig með vettlinga á höndunum, húfu á hausnum eða í föðurlandi undir stuttbuxunum. Þannig er það nú bara. Gamli baráttujaxlinn Tony Cascarino gerði mömmustráka með trefla að umfjöllunarefni í grein í The Times á dögunum. Cascarino er vitaskuld lifandi goð- sögn, frá því að þeir Teddy Shering- ham röðuðu inn mörkun- fyrir harð- um jaxlalið Millwall á níunda áratugn- um. Síðar varð Cascarino óvænt hetja hjá Marseille í Frakklandi, en viðurkenndi síðar að hafa notað stera í stómm stfl og fullyrti að stór hluti atvinnuknattspymumanna gerði slíkt hið sama. „Sannir karlmenn spila ekki í hönskum" - heitir grein kappans, þar sem hann rökstyður að með því að klæða af sér kuldann missi leik- menn virðingu andstæðings- ins. Þegar sóknarmaðurinn sér að bakvörður hins liðs- ins er í bol innanundir treyjunni eða með vettlinga á lúkunum, færist hann allur í aukana. Em menn karlar í krapinu eða snáðar í snjónum? Það er stóra spurningin. Upphafið að endalokunum? Muna ekki allir eftir nefplástrun- um sem áttu að auka súrefnisupp- töku tfl mikilla muna og annar hver fótboltamaður notaði fyrir nokkrum árum? Hver gat tekið menn alvarlega sem klíndu fíflaleg- um plástri utan á nasavængina? Var það ekki einmitt um það leyti sem Robbie Fowler byrjaði að nota plásturinn að hann hætti að vera efnilegasti sóknarmaður Englands og drabbaðist niður í meðal- mennsku? Á síðustu mánuðum hefur Arsenal breyst úr því að vera besta lið Englands yfir í að vera skömminni skárri útgáfa af Everton. Gæti ekki verið að skýringin sé sú að andstæðingarnir hafi loksins áttað sig á því hversu fíflalegt það er að rjóða einhveiju stíflulosandi nefspreyi yfir bringuna á sér? Tony Cascarino hefur á réttu að standa: Sannir karlmenn leika ekki með vettlinga - og þeir klína held- ur ekki Vicks-leðju framan á irjóstkassann!

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.