Dagblaðið Vísir - DV - 14.03.2005, Blaðsíða 20

Dagblaðið Vísir - DV - 14.03.2005, Blaðsíða 20
20 MÁNUDAGUR 14. MARS 2005 Sport DV Knattspyrnudómarinn Pierluigi Collina hefur verið mikiö í sviðsljósinu allt frá því að hann dæmdi stórleik Chelsea Barcelona í síðustu viku. Allir þeir sem koma að Barcelona á ein- hvern hátt hafa bólvað Collina út í eitt en llestir sérfræðingar eru hins vegar á því að dóm- gæsla Collina í leiknum haíi verið nánast óaðtinnanleg. Er það viðeigandi endir á ferli eins besta dómara allra tíma sem nú senn cr á enda. MMMllM „Dómari verður að vera lfkamlcga og andlega tilbúinn í'yrir hvíldarlausan leik. Þjálfun dómara anti ekki aðeins að vera löcamleg heldur þarf einnig að læra taktík og tækni liða. Dóm- ari veröur að skilja leikinn og út á hvað hann gengur. Bestu dómararnir em þeir sem geta „lesið" leikinn," segir sköllótti ítalinn, aðspurður um hvað það sé sem skilur á milli góðra dómara og þeirra allra bestu. Fær ekki að dæma á HM Perluigi Collina varö 45 ára gamall í febrúar er tímabilift í ár þaft síftasta þar sem hann mun I dæma. Reglur á Ítalíu kveöa á um aft dómarar eldri en 45 ára megi ekki dæma og því er hann neyddur di aft leggja flautuna á hilluna á í toppi ferilsins. ítalska knattspyrnu- 1 sambandift vill hins vegar hafa l Collina til staöar og hefur honum verift boftift starf sem yfirmaftur eftirlitsdómara á ítalíu. i Vonir höföu staftiö til aft Collina fengi aft dæma á HM 2006 í Þýska- landi en í síftustu vflcu tilkynnti FIFA aft svo yrfti ekki. „Mér þykir þaft leitt en vift getum ekki leyft honum þaft,“ segir Slepp Blatter, forseti FIFA. „Ef ítalska knatt- [ spymusambandift væri tilbúið aft veita honum undanþágu fyrir því aft dæma eitt ár í viöbót væri ekkert I vandamál af okkur hálfu. En í reglubókunum segir skýrt aft ef dómarar vilja dæma á alþjóftlegum I vettvangi verfti þeir aft vera starf- andi á innlendum vettvangi," segir Blatter. Sjálfur eyðíi Collina venjulega nokkrum dögiun í að skofta bak- gninn þeirra iifta sein liann er aö dæma lijá hverju sinni og er vanur aö liggja yfir myndbandsupptök- um í fleiri klukkustundir. „Þetta snýst ekki síftur unr einstaka leik- menn. Maftur lærir inn á þá og þaö skiptir iniklu máli aö skoöa per- sónuieika hvers og eins. Svo er al- gjört grunnatriöi cf þig langar aö verða alþjóðlegur dómari aö læra erlend tungurnál," segir Coliina. Af þessum lýsingum aö dæma er það meira eu aö segja þaft, aö vera dómari í hæsla gæöaflokki og halda sér þar ár eftir ár. Collina er vfðmenntaður maöur, starfar sem tjármálaráögjafi sainhlifta dóm- gæslunni á ítalíu og talar tvö tungumál reipremtandi samhliða móðurmálinu ítölsku; frönsku og spænsku. Það er einkum vegna þessa sem aö Coliina er eindreginn fylgismaöur þess aö gera dóm- gæslu að fullu starfi, líkt og byrjað var aft gera á Englandi fyrir tveirn- ur árum. í ítölsku deildarkeppn- inni er dómgæsla aðeins hlutastarf enn sein komið er. „Þaö er eina leiöin til að minnka áhrif dómara á leiki eins mikift og kostur er. Ilugur dómara má ekki truflast af öörurn skyldum sem hann þarf aö gegna. Dómurum ber skyJda gagnvart leikmönnum og áhorfendum að vera fullkomnlega undirbúinn fyrir alla leiki," segir Collina er víðmenntaður maður; starfar sem fjármálaráðgjafi samhliða dóm gæslunni á Italíu og talar tvö tungumál reiprennandi sam hliða móðurmálinu ítölsku; frönsku og spænsku i- i P T. ® Collina. „Ilún verður aldrei lil staöar ef dómararnir hafa öðrum skyldum aÖ gegna.“ Virðing er lykillinn Úllit og framkoma Coliina er víöþekkt á meöal allra leikmanna og fótboltaáhugamanna rnn heim allan. Augnaráö hans er nóg til aö hræöa líftórunna úr rneðaijóni og hafa þekktir leikmenn haft þaö á oröi aö þeir viiji helst ekki horfa í augun á honum. Ekki eitt cinasta hár er aö finna á likama hans þar sem hann er haldinn sjaklgæfum sjúkdómi sem kemur í veg fyrir hármyndun á líkamanuin. Coliina líkar þaö alvcg hreint ágætiega og segir það liafa hjálpað sér í dóm- gæslunni. Fyrsta skrautfjöröurin í hatt hans var þegar hann dæmdi úrslitaleikinn á OL í Atlanta áriö 1996 á milli Nígeriu og Argentínu, aðeins ári cftir aö liann gerftist al- þjóölegur dómari. Síðan þá hefur ieiftin tims legiö heint upp á viö og hefur hann dæmt úrslitaleiki á IIM, í meistara- dcild Evrópu, í Evrópukeppni l'é- lagsliöa og svo má áfram teíja. Álit flestra er á þann veg aö hann sé einn besti, ef ekki sá allra besti dómari sem uppi hefur verið. Sex sinnum hefur hann verið kosinn dómaii ársins af FIFA. „Mitt starf felst ekki í því aft breyta leiknum heldur íiö láta sem allra minnst lyrir mér fara. Ilvort sem talað er um leikmenn, þjálf- ara, dómara eða áhorfendur öllum sem taka þátt í fótboltaleik ber aö virða hver annan," segir Collina sem sjálfur v;ir leikinaður á sínum tíma en þótti íviö slakari á þeim vettvangi heldur en þeim sem hann hefur skapaö sér í dóm- gæslunni. I-Iann viöurkennir mcira aö segja aö hafa fengiö að líta raufta spjaldiö í tvígang. „F.n af varnarmanni ;iö vera finnst mér tvii rauð spjiild á sex ára ferli ekki svo mikiö. Einum of mörg klaufabrot - það getur komiö iyrir alla, ekki satt?" vlgnin<ndv.l$ ögÍW\ ■s ■ A i'* í .. : lÁyy < ' ' 4 ’ / s '■ ' " ‘ ' v '*s*»*w

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.