Dagblaðið Vísir - DV - 14.03.2005, Blaðsíða 15

Dagblaðið Vísir - DV - 14.03.2005, Blaðsíða 15
DV Fréttir MÁNUDAGUR 14. MARS 2005 15 Minjagripir úr verðstríði Þaö er búið að vera skemmti- legt að íylgjast með verðstríðinu þessa dagana. Ennþá erum við þannig að það sem við getum fengið í dag höldum við að við getum ekki fengið á morgun. Ég man þá tíð að það var ekkert til Ingveldur f*^\ Sigurðardóttir segir verðstrlðiö mikla biessun en vonar að fólki noti ailt sem það kaupir. ” wm w Þroskaþjálfir tn segir nema endrum og eins. Hveiti, syk- ur, smjör og kaffi, og sitthvað fleira, var skammtað út á sérstaka miða. Það var því mjög slæmt ef bara einn miði glataðist. Okkur hér á þessari blessaðri eyju finnst ennþá að við þurfum að safna til mögru áranna, ef við fáum lágt verð. Og þá er nánast sama hver varan er. En þó ekki bflar. Þá er eins og við ætlum aldrei að komast frá fátæktinni f moldarkofunum þar sem varla voru til flíkur, hvað þá heldur mat- ur. Það lítur einfaldlega út fyrir að við kimnurn ekki að lifa í velferð- arþjóðfélagi. Ég hef stundum fengið orð í eyra um að það þurfi allt að vera til í ísskápunum hjá mér. Og má það alveg til sanns vegar færa. En mér blöskraði samt þegar ég sá fólk fara með fullar körfur af ávöxtum og grænmeti, eða um það bil tveggja mánaða skammt fyrir ■ svona fjögurra manna heimili. Ég vona bara að þetta nýtist fólki. Þetta er mikil blessun fyrir þá sem eru að ferma. Eins og gosið sem búið er að selja langt undir verði og hvað þá heldur maturinn. Ég fór í Krónuna og var að ná mér Krukka frá Ora Fyrrverandi starfsmað- ur Ora upplýsir um einföldustu leiðina til að opna lok. Idolið kostaði háif- tíma bið hjá 118 Guöjón Pálsson hringdi: „Mig langaði bara að segja ffá því að á föstudaginn síðasta þegar at- kvæðagreiðslan í Idolinu stóð yfir var ekkert hægt að ná í 118. Mig Lesendur vantaði nauðsynlega að hafa upp á símanúmeri og hringdi því í 118 á meðan atkvæðagreiðslan í Idolinu stóð yfir. Ég náði strax í gegn en að- eins þannig að mér var sífellt sagt að allar línur væru uppteknar. Ég þrá- aðist við í þónokkra stund en var svo búinn að fá mig fúllsaddan eftir meira en hálfímabið í símanum. Þetta gengur ekki að mínu mati því þetta er alltof langur biðtími. Ég fékk loksins símanúmerið sem mig vant- aði daginn effir, var þá sagt að álagið vegna atkvæðagreiðslunar í Idohnu hefði orsakað stopp í kerfinu. Þetta á samt ekki að koma fyrir hjá fýrirtæki eins og Símanum sem á að þjóna landsmönnum." Að opna krukkulok Magnús, fyrrverandi starfs- maöur Ora, haföi samband: „Mig langaði að gefa lesend- um ráð varðandi krukkulok. Ég sá umfjöllun á síðu Steina sleggju um hvernig hægt væri að opna lokin. Þau eru vel fest og mikið vakúm á þessu til að ná geymsluþolinu. Það er nóg að stinga bara borðhm'f milli loks og glass og spenna það upp, þá fer loftið af því og lókið er laust. Þetta er einfaldasta leiðin." Öfund rokkaranna í garð Idolsins F.inn eldhress úr HafnarEröinum hringdi: „Sem betur fer hlustar enginn á Mínus og Maus en allir horfa á Idohð. Lesendur Og þessi ummæh einhverja rokkara í DV á miðvikudaginn vom algjörlega út í hött. Þessi þama Andri vitleysingur er bara öfundsjúkur vegna þess að Idol- inu gengur vel. Hvað heldurðu að bömin hugsi þegar þau lesa þessa þvælu? Og ég er ekkert sá eini sem er um þessa skoðun. Það að svona menn fái að vaða uppi með aht er gjörsam- lega óþolanch. Fyrir nokkrum árum hefði verið hægt að kæra svona mgl." Freysi Ekki eru allir sáttir með skoðanir Freysa sem keyrði vístí kringum landið til þess að komast inn íldolið. Morðingi Oswald sakfelldur Þann 14. mars árið 1964 komst dómari í Dallas að því að nætur- klúbbseigandinn Jack Ruby hefði myrt Lee Harvey Oswald, meintan morðingja John F. Kennedys Banda- ríkjaforseta. Verið var að leiða Lee Harvey Oswald í handjárnum að borgarfangelsi Dallas þegar Jack Ruby kom að- vífandi í bfla- geymslu lög- reglunnar og skaut Oswald, aðeins tveim- ur dögum eft- ir morðið á Kennedy. Kennedy var myrtur í Dallas 22.nóvember 1963 og hafa menn aldrei vitað með vissu hverjir stóðu að morðinu á forsetanum. Margar I dag áriö 2003 var stofnfundur Femínistaféla- gs íslands haldinn. Oswald skotinn Jack Ruby ruddist úrþvögunni og skaut meintan morðingja forsetans. kenningar hafa verið í gangi og vilja margir halda því fram að Oswald hafl getað verið einn að verki. Það munu lfldega ahtaf vera deil- ur um þetta mál. Hluti ástæðunnar er sá að bandaríska alrfldslögreglan, FBI, og leyniþjónustan, sem vildu dylja þá staðreynd að þeim hafði mistekist að vernda forsetann, reyndu að einhverju leyti að hylma yfir. Það er líka erfitt fyrir fólk að trúa því að jafn líúlvægur maður og Oswald hefði getað myrt jafn mikil- væga manneskju og Kennedy. í appelsínur, á fimm krón- ur kflóið. Keypti tvö og hálft kfló til þess að pressa safann úr. Og með þessu voru tvær tveggja lítra pepsíflöskur. Fyrir þetta borgaði ég hundraðsjö- tíuogfimm krónur, sem er 1 lítri innan við verð á einni pepsíflösku við eðhlegt verðlag. Þetta er alveg ótrú- Iegt! Ég hafði mjög gaman af unga manninum sem af- greiddi mig á kass- anum. En ég bað hann að henda mið- anum. Þá sagði hann: „Viltu eiga hann úl minningar?" • •• að lesa eigin andlátsfrétt? „Ég var nú ekki búinn að átta mig á þessu, við fáum ekki Frétta- blaðið hingað heim til okkar. Nú er það sem sagt komið í fjölmiðla að ég sé dauður en ég dreg það stórlega í efa að ég sé það." Nýkominn frá Nýja-Sjálandi „Það var nú gott að koma heim enda er maður þreyttur eftir langt ferða- lag en það tekur um sólarhring að ferðast frá Nýja- Sjálands. Við hjónin vorum þar í ú'u daga bændaferð en þetta var svona fræðslu-, skemmti- og verslunarferð. Við ferðuðumst um landið og kynntum okkur landbúnað Nýsjálendinga, en landbúnaðurinn er þeirra helsta atvinnugrein. Svo versluðum við svolítið í Hong Kong en við stoppuðum þar í um sólarhring á leiðinni til Nýja-Sjálands og svo aftur í heimleiðinni. Það kom Núerþað sem sagt komið í fjöl- miðla að ég sé dauður en ég dreg það stórlega íefa að ég sé það. mér á óvart að það var ódýrara að versla þar en á Nýja-Sjálandi og íslandi. Þetta er mjög skemmti- legt og fallegt land og fegurð nátt- úrunnar gengur hvað næst ís- lenskri náttúru- fegurð." Gefur fénu á afmæli sínu jafnt og aðra daga „Við erum með tiltölulega h'úð fjárbú og það þarf að gefa fénu bæði kvölds og morgna. Ég gaf morgungjöfina í morgun (gær) og svo erum að fara að fá okkur pönnukökur í tilefrú dagsins en ég þarf fljódega að fara út og gefa seinni gjöfina. Ég þarf líka að klára ferðapistil fyrir Bændablaðið en ég skrifaði ferðapisúa um bænda- ferðina til Nýja-Sjálands á meðan við vorum úú og ég á sem sagt einn eftir," sagði afmælisbarnið - sprellhfandi norður í landi.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.