Dagblaðið Vísir - DV - 14.03.2005, Blaðsíða 18

Dagblaðið Vísir - DV - 14.03.2005, Blaðsíða 18
18 MÁNUDAGUR 14. MARS 2005 Sport DV B I K A R I N N ENGLAND Bolton-Arsenal 0-1 Fredrik Ljungberg (3.) Southampton-Man. Utd. 0-4 0-1 Roy Keane (2.), 0-2 Cristiano Ronaldo (45.), 0-3 Paul Scholes (48.), 0-4 Paul Scholes (87.) Blackburn-Leicester 1-0 1-0 Paul Dickov, víti (83.) Newcastle-Tottenham 1-0 1-0 Patrick Kluivert (7.) Diouf enn í ruglinu Senegalski liramherjinn El- Hadji Diouf heldur áfram að komast í sviðsljósið fyrir allt annað en ffammi- a- j 3* stöðu sína á knatt ’ jf r m Rizd spyrnuvellinum. Hann fékk að lítarauða / spjaldið straxá níundu mínútu í leik BoltonogArsenalí sjöttu umferð ensku bikarkeppninnar á laugardaginn fyrir aö slá til Jens Leiunann, markvarðar Arsenal, og gerði brottvísun hans það að verkum að leikmenn Bolton áttu aldrei möguieika í leiknum. Sam Allardyce, knattspyrnustjóri Bolton, vildi þó ekki dæma Diouf hart og sagði að Lehmann hefði átt stóran þátt í brottvísuninni með því aö vaða í Senegalann. „í mínum huga er ekkert sem réttlælir framkomu Dioufs en Lehmann byrjaði jietta og heföi lika átt að fá rauöa spjaldið," sagði AUardyce eftir leikinn. Reyes vlll spila fyrir Real Madrid Spánverjinn Jose Antonio Reyes, sem leikur með Arsenal, hefur ítrekað vilja sinn um að spila með Real Madrid. Reyes hefur hvað eftir annað verið oröaður við spænska stórliðið en hefur hingað til ekki viljað viöur- kenna áhuga sinn opinberlega nema í viðtali við spænskan útvarpsmann sem þóttist vera Emilio Butragueno, yfírmaöur knattspyrnmnála hjá Real Madrid. Hann gaf þessum sögusögnum hins vegar undir fótinn um helgina þegar hann viðurkenndi að það væri drautnur allra leikmanna að spila fyrir Real Madrid. „Það er Ijóst að það er heiður íyrir mig að Real Madrid hefur áltuga á mér. I>að vilja allir spila fyrir slfkt stórlið en til þess að það geti átt sér stað verða íbrráðamenn liðanna að tala saman. Þeir verða að komast að samkomulagi," sagði Reyes sem hefur átt erfitt uppdráttar hjá Arsenal að undanfömu og verið þungt haldinn af heimþrá. Manchester United og Arsenal eru komin áfram í undanúrslit ensku bikar- keppninnar eftir að hafa lagt Southampton og Bolton að velli á laugardaginn. Leikmenn Manchester United héldu sýningu í Southampton en Arsenal tókst að hefna fyrir tapið gegn Bolton í deildinni fyrir tveimur mánuðum. mínútu þegar Roy Keane, fyrirliði liðsins, kom þeim yfir með föstu skoti sem hafði reyndar viðkomu í höfði hins hávaxna Peters Crouch, sóknarmanns Southampton. Cristiano Ronaldo skoraði annað mark liðsins undir lok fyrri hálfleiks og Paul Scholes bætti tveimur mörkum við í upphafi og undir lok síöari hálfleiks. Maður leiksins var þó Wayne Rooney en hann var ffábær. Honum tókst þó ekki að koma boltanum framhjá Paul Smith, markverði Southampton, sem kom í veg fyrir stærra tap Jiðsins. Rio Ferdinand, varnarmaður- inn sterki hjá Manchester United, var sáttur eftir leikinn og sagðist vonast til að liðið myndi vinna bikarinn. „Viö viljum vinna allt en þar sem það lítur ekki út fyrir að vera möguleiki í öðrum keppnum þá ætlum viö að vinna bikarinn," sagði Ferdinand. Sýndum karakter Svíinn Fredrik Ljungberg tryggði Arsenal sigur á Bolton með marki strax á þnðju mínútu f leik liðanna á Reebok- _ leikvanginum en Arsenal hafði ekki unnið f þrcmmsheimsóknum þar á undan. Arsenal lék án Thierry Flenry en 4 Ljungberg X sagði liðið hafa sýnt karakter. ’ \ „Við vorum I *«'• niðurbrotn- leikinn gegn B akter við að w landa þessum Ljungberg. Arsenal og Manchester United, liðin tvö sem hafa einokað tvö efstu sæti ensku úrvalsdeildarinnar undanfarin ár, eiga að- eins einn raunhæfan möguleika á titli á þessu tímabili. Liðin duttu bæði út úr Meistaradeiidinni í vikunni : ?; og eru töluvert á eftir Chelsea í >-.-t ^ baráttunni um enska meist- '• V aratitilinn. Eina von þeirra um titil er enska bikarkeppn- in og þá von halda þau bæði | í eftir leiki helgarinnar þar 1 sem þau tryggðu sér sæti í f ? undanúrslitum keppn- : jÆIS&i f innar. Þessi lið mætt- ust í undanúrslitum í _ fyrra en þá vann Manchester United »11 1.1' og tryggði sér að 4W| #■ / Ejf , lokum bikarinn ^ \ ■ «• L /| É J sem Arsenal hafði unnið \' f a. tvö ár á und- Iæikur Manchest- er United og South- ampton var leik- ur katt- arinsað músinni frá upphafi til enda. Leikmenn Manchester United fengu óskabyrjun strax á 2. Islenskir leikmenn í evrópsku knattspyrnunni um helgina fvar Inglmarsson lék allan leikinn fyrir Reading í sigri á West Ham í ensku 1. deildinni á laugar- daginn. ekki í leikmannahópi tapaði fyrir QPR í ensku 1. í Stoke sem bar sigurorð defldinni á laugardaginn. 4 af Sheffield United í ensku 1. deildinni á Brynjar Björn laugardaginn. Gunnarsson var í byrjunarliði Watford ^ ' Tryggvl sem tapaði fyrir QPR í j * Guðmundsson ensku 1. deildinni á var ekki í leik- laugardaginn. Hann mannahópi Stoke fékk að líta rauða 1 _ i sem bar sigurorð af spjaldið á 21. mínútu . ; , Sheffield United í leiksins fyrir að verja skot v { ensku 1. deildinni á með hendinni á linu. / 1 laugardaginn. j \ Gyifi Einarsson var f ) Bjarnl ekki í leikmannahópi j ^ \ Guðjónsson Leeds sem gerði *\ spilaði allan jafntefli gegn (/. leikinn fyrir Gillingham í ensku 1. '\ f Plymouth sem deildinni á laugardaginn burstaði Brighton í vegna meiðsla. . ensku 1. deildinni á ! ■ laugardaginn. Arnar Þór I Viðarsson spilaði allan / Heiðar Helguson leikinn fyrir Lokeren sem p, f spilaði allan leikinn beið lægri ltlut fyrir | I fyrir Watford sem Beerschot í belgísku 1. deildinni á laugardaginn. Rúnar Kristinsson spilaði allan leikinn fyrir Lokeren sem beið lægri hlut fyrir Beerschot í belgísku 1. deildinni á laugardaginn. Jóhannes Karl Guð- jónsson lék allan leikinn fyrir Leicester sem tapaði fýrir Blackburn í sjöttu umferð ensku bikarkeppn- innar í gær. Þórarinn Kristjánsson er meiddur og var ekki í leik- mannahópi Aberdeen sem bar sigurorö af Hibernian í skosku úrvalsdeildinni á laugar- daginn. Arnar Grétarsson kom inn á sem varamaður í byrjun síðari hálfleiks hjá Lokeren sem beið lægri hlut fyrir Beerschot í belgísku 1. deildinni á laugardaginn. Marel Baldvinsson var elcki í leikmannahópi Lokeren, sem beið lægri hlut fyrir Beerschot í belgísku 1. deildinni á laugardaginn, vegna meiðsla. Hjálmar Þórarinsson kom inn á sem varamaður á 69. mínútu f liði Hearts sem beiö lægri hlut fyrir Invemess í skosku úrvalsdeildinni á laugardaginn. Þórður Guðjónsson var

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.