Dagblaðið Vísir - DV - 14.03.2005, Blaðsíða 16

Dagblaðið Vísir - DV - 14.03.2005, Blaðsíða 16
76 MÁNUDAGUR 14.MARS2005 Heikan DV l Að fá lög á heilann Visindamenn gætu hafa komist að þvi af hverju menn fá lög á heilann, eins og allir ættu að kannast við. Rannsókn varfram- kvæmdi Bandarikjun- um þar sem bæðiþekktog óþekkt lög voru spiluð með eyðum þar sem þekkasti hluti lagsins átti að hljóma. Þeir komust að því að virkni í hljóðhluta heilabarkarins væri áfram mikil þegar eyðurnar komu i þekktu lögin, en ekki hjá þeim óþekktu. Þeir sem tóku þátt i rannsókninni sögðu að þeir heföu haldið áfram að heyra iagiinuna i eyðum þekktu laganna, en ekki þegar þeir þekktu ekki lagið. Það er því heilaberkin- um um að kenna að menn fá lög á heil- ann. Til dæmis Barbie Girl með Aqua. Lýður Arnason læknir er sérfræðingur DVI málefnum heilsunnar. Hann tekur á móti ábendingum og svarar spurningum lesenda i gegnum netfangið kaeriiaeknir@dv.is. Foreldrum borgað til að ala upp stúlkur Andhra Pradesh, fylki i suOur- hluta Indlands, hefur ákveOið aO allar fjölskyldur meO einung- is eitt stúlkubarn muni fá fjár- hagsaOstoO upp á tæpar 140 þúsund krónur. Er þetta gert til aO reyna aO auka fólksfjölgun kvennaá svæðinu. Pen- ingana fá for- eldrarnir þeg- ardóttirin veröur 20 ára gömul og eru skuldbundnir til að gangast undir aðgerðir sem myndi ekki gera þeim kleift aö eignast fleiri börn. Ríkis- stjórn fylkisins segist hafa áhyggjur afhlutfalli kvenna í íbúafjöldanum sem var 943 konur fyrir hverja þúsund karl- menn árið 2001. Þá var það si- fellt algengara að mæöur geng- ust undir fóstureyðingu ef fóstriö var kvenkyns. MALARÍA MUN ALGENGARI EN ÁÐUR VAR TALIÐ Tilfelli skæðustu tegundar malariu gætu verið tvöfalt fleiri á heimsvisu en áður var talið. Þetta kemur fram i niðurstöðum rannsóknarteymis frá Oxford-há- ■oss j í • skóla. Það metur að meira en hálfur milljarður manns á þjáist af sjúkdómn- ^28Hr*VjM| um og er það helm- ffej: \t 4*3 ingi fleiri tilfelli en Alþjoða heilbrigðis stofnunin gerir ráð fyrir i sinni tölfræði. Tveir þriðju hlut ar tilfellanna eru meðal Afrikubúa og hefur helst áhrifá börn undir 5 ára aldri. Samtals munu vera um 2,2 milljarðar manna sem eiga það á hættu að sýkjast afmalaríu. Bjórdrykkja kvenna aukin Ölgerðarmenn f Bretlandi ætla nú í söluherferð til að auka hlut kvenna I bjórdrykkju. Slagorð herferðarinnar mun vera„beautifuI beer“ en það gæti útlagst sem mikilfenglegur mjöður á ís- lensku og erætlunin að ná einhverju af slyöruorðinu sem bjór hefur fengið á sig f gegnum árin og aldirnar. Meðal þess sem er á dagskrá er að byrja að selja bjórglös á háum fæti, sem rúma aðeins 1/3 afheföbundnu innihaldi breska bjórglasa, hinna svokölluðu og fornfrægu pint. Þó þykir algert forgangsatriöi bjórfram- leiðanda að sannfæra kvenfólkið um að bjór sé I raun ekki meira fitandi en léttvínsglas eða ávaxtasafi. Samkvæmt þeim er algengur hitaein- ingafjöldi 1100 mlá þessa leið: Bjór:41 kcal Léttvin: 77 kcal Sterk vin: 250 kcal Mjólk: 64 kcal Appelsinusafí: 42 kcal Eplasafi: 47 kcal Nýlega var haldin sérstök feguröar- samkeppni í Botswana I Afriku. Flest þótti meö heföbundnu sniði - konurn- araö vanda fagrar og kjólar þeirra glæsilegir. Munurinn varsamt á aö hver einasta kona á keppnispöllunum haföi greinst HlV-jákvæö. Tilgangur keppninnar er að reyna að bæta imynd smitaöra, sérstaklega smitaöra kvenna, en fordómar i þeirra garö eru sjúga tii sín mikla orku. Umhverfinu er því fljótt ofboðið, ekki síst foreldr- um. Hverju sætir? Endaiaust má fjölyrða um fjölgun þessara hegðunarvandamála og von- lítið að skýra það á óyggjandi hátt, samt má tína til eitt og annað. Breytt þjóðfélagsumgjörð hlýtur þó að skipta meginmáli í þessu sambandi. Gliðnun fjölskyldunnar, einangrun, minni tími, meiri sími, læknar, lyf og vísindi. Fjölskyldan er ekki sá tnikkur sem hún var, hvorki að endingu né afli. Andlegt þrot hefúr leyst það lík- amlega af hólmi, velmegunarþorst- inn gerir okkur að þrælum og bráðsmitandi þörf fyrir viðurkenn- ingu skilur börnin eftir ein og af- vegaleidd. Hvernig geta böm sem ekki fá athygli lært hana sjálf ? Ábyrgðin er foreldra Mín sannfæring er sú að ábyrgð foreldra á bömum sínum sé óvé- fengjanleg og í flestum tilvika hegð- unarvandamála við þá að sakast. Því miður veita heilbrigðisstéttir fólki allt of oft skálkaskjól með sjúkdóms- greiningum og skammtímalausnum. Viðurkennd sjúkdómsgreining veltir ábyrgðinni af foreldrum og friður á heimilinu síðan keyptur með lyfjum. Miðað við ótrúlega fjölgun þessara vandamála fæ ég ekki betur séð en læknar séu að standa sig afleitlega. Enginn efast um tilvist hegðunar- vandamála en slíkur bingur er ekki sjálfhlaðinn. Skapa stöðugt umhverfi Við foreldra segi ég þetta: Reynið að skapa bömum ykkar stöðugt um- hverfi, verið samstÚlt, ákveðin en hlý. Ræktið með þeim virðingu fyrir ykkur, umhverfinu og sjálfum sér og fyrir alla muni, varpið ekki þeirri ábyrgð á bömin að halda utan um stjómar- taumana, það er ykkar verk, þeirra tífni kemur. Höfum tíkina hugfasta sem tekur hvolpinn upp á hnakka- drambinu, ekki til hegningar heldur til að undirbúa hann betur undir hfið. Það hefur enginn sagt að það sé létt verk að ala upp böm en aðkoma lækna og lyfja eiga að mínum dómi sjaldan þangað erindi. Þá hefurðu það... Meö heilsukveöju, LýöurÁmason SællLýður Af hverju em svona mörg börn of- virk í dag og með athyglis- brest? Mér skilst að fjöldi barna sé kominn á Ritalín vegna þessa og fari ört fjölgandi. Er eitthvað sem við foreldrar getum gert eða er þetta faraldur sem við stöndum berskjölduð gegn? Kveöja, Andrí Sæll, Andrí! Að vera ofvirkur er einfaldlega að vera of virkur, þ.e.a.s. geta ekki hamið sig, þurfa stöðugt að sýsla eitt- hvað og sjaidnast lengi við það sama. Hliðstætt er athyglisbrestur sífellt rof á athygli þannig að eftirtekt og ein- beiting verður lítil sem engin. Þessi hegðunarafbrigði fara oftar en ekki saman, þessir krakkar opna allar skúffur, róta og tæta, em iðulega há- vær og ergUeg. Vaða úr einu í annað, hafa Utla hlustun, em stjómlaus og HlV-smituð viöa miklir. Þykja keppendurnir hafa sýnt mikiö hugrekki aö koma fram á þennan hátt en margar þeirra greindu frá því aö þær hafi lengi þurft að fela upplýsingar um ástand sitt, jafnvel fyr- ir sínum nánustu, enda sé algengt í Afriku aö makar kvenna sem greinist með HIV eöa eyönl losi sig viö þær og finni sér aöra konu i staðinn. Einnig er algengt að fólk sé haldið þeim mis- skilning aö sjúkdómurinn tilheyri aö- lega þeim ómenntuöu og efnaminni og vildu stúlkurnar og forsvarsmenn keppninar reyna aö upplýsa fólk um að slíkt sé misskilningur og fékk sigur- vegari samkeppninar námsstyrk og ferö um landiö svo hún geti unnið aö þvi aö fræöa almenning í Botswana um sjúkdóminn. Fagrar snótir með HIV smit Tilgangur keppninar er að bæta Imynd þeirra sem eru smitaðir afveirunni

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.