Dagblaðið Vísir - DV - 16.04.2005, Blaðsíða 3
DV Fyrst og fremst
LAUGARDAGUR 16. APRÍL 2005 3
Frúin hlær í betri bíl
Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir
Stígur inn í nýja ráðherrabílinn sinn.
„Hvar er Talstöðin?" spur'ði Þorgerður Katrín Gunnarsdótt-
ir rétt eftir að hún stökk út úr nýja ráðherrabílnum sínum fyrir
utan útvarpsstöðina á leið í viðtal. Nýi bíll menntamálaráð-
herra er af gerðinni Audi A6 og kostar víst um það bil sex
milljónir.
Einkabflstjóri Þorgerðar beið í bflnum á meðan mennta-
málaráðherra talaði um rfldsútvarpið.
„Það hefur ríkt efi um það hvort Rfldsútvarpið geti verið í
þessu öllu saman,"sagði Þorgerður Katrín við Hallgrím Thor-
steinsson á meðan bflstjórinn sat pollrólegur eftir að hafa
bakkað inn í stæði ljósmyndara fyrir utan fjölmiðlahöllina. Nýi
bfllinn var nýbónaður og greinilega í fínu standi. Flottar
felgurnar glönsuðu og glæsileikinn var í fyrirúmi.
„Það vantar þessa snerpu og það er of mikill stofnanabrag-
ur á Rfldsútvarpinu," sagði Þorgerður Katrín í útvarpinu og
stóð föst á sínu. Eftir að hafa rætt um Rfldsútvarpið í hálftíma
var kominn tími til að fara. Og gekk ráðherrann öruggur að bfl
sínum og settist í framsætið sem er að sjálfsögðu úr leðri.
Spurning dagsins
„Chad Michael Murray held ég að
harm heiti, þessi sem leikur í One Tree
Hill, hanner alveg frábær og sætur. “
Brynja Magnúsdóttir nemi.
GaurinníOneTreeHill
ersvosætur
„Uppáhalds-
leikarinn minn
er Bruce Willis
en eftir að
hann heillaði
mig í the Fifth
Element hefur
enginn annar
komið til greina."
Ásdís Gunnarsdóttir nemi.
„WillFarrel,
hann er alltaf
svo fyndinn."
Guðbjörn
Jensson
nemi.
„Jack Nicolson
er bestur, en ég
heillaðist af
honum í Shin-
ing og hefekki
hætt að fíla
hann síðan."
Erlendur
Sveinsson nemi.
„ÞaðerJim
Carrie sem ég
sáfyrstíAce
Ventura,sem
er hans besta
hlutverk."
Ari Baldur Baldursson nemi.
Flestir eiga sér uppáhaldsleikara en ef marka má viðmælendur
DV í dag þá kjósa (slendingarfrekarerlenda leikara en íslenska.
Dýrmæt reynsla fyrir ungan mann
Djassgeggjarar Björn segir aö þarna séu þeir
líKlega að fara að spila fyrir ráöstefnugesti þar
sem Félagsstofnun stúdenta stendurnú
„Nei, ég get nú ekki sagt
að ég muni nákvæmlega
eftir því þegar þessi mynd var
tekin en mig minnir að þetta sé í
húsinu þar sem Félagsstofnun stúd-
enta er nú til húsa," segir Bjöm
Thoroddsen gítarleikari um gömlu
myndina sem að þessu sinni er frá ár-
inu 1982. „Þama var ég nýkominn
heim úr námi í Bandaríkjunum og
varð þeirrar gæfu aðnjótandi að vera
kallaður í hóp manna sem ég leit á
sem risa í íslenskri tónlistarsögu.
Þetta vom gæjar hoknir af reynslu og
með flottan ferfl. Ég var
náttúrlega mun yngri en
þeir og þetta var dýrmæt
reynsla sem mótaði mig og
ég bý enn að í dag. Ég held
alveg ömgglega að við höfum
ekki tekið upp neina plötu en
djössuðum þeim mun meira fyrir
landann. Og þama held ég að við
séum þar sem Félagsstofnun stúd-
enta er í dag. Þá var húsið oft notað
sem samkomustaður og vín var veitt á
staðnum. Hvort þessi mynd tengist
ekki einmitt því þegar við spiluðum
fyrir einhveija ráðstefnugesti, að mig
minnir, en á þessum tíma vom þær
að ryðja sér til rúms hér á landi."
ÞAÐ ER STAÐREYND...
M
Trylltur Menn eiga það til að tryllast og
hegða sér afbrjálsemi. Orðið„trylltur“árót
slna að rekja til þeirrar samlikingar manna
til forna að einhver hegðaði
séreins og tröll, sem þá var
ritað troll. Að trylla einhvern
er að æra eða æsa úr hófi, en á dönsku
merkir orðið trylle að töfra eða heilla. Einnig
er til á þýsku trúllen sem merkir að gera
sjónhverfingar eða að heilla með brögðum.
...að kannabis ermestnot-
aða ólöglega vimuefnið.
í
Málið
„Ég er mikið visinda-
barn, “ segir Helgi Þór
Arason, stjórnandi
Djúpu laugarinnar
og ldolstjarna„Ef ég
sé stiga þá fer ég frek-
ar undir hann en fram
hjá, bara til að storka
hjátrúnni.“
ÞAU ERU BRÆÐRABOND
Leikarinn og fegurðardísin
Hjálmar Hjálmarsson leikari og María Baidursdóttir,
feguröardrottning, söngkona og eiginkona Rúnars
Júliussonar, eru bræðrabörn. Hjálmar Blómkvist Júlt-
usson, faðir Hjálmars, og Baldur Júlíusson, faðir
Mariu, sóttu báðir sjóinn fast og vel á yngri árum og
eru frá Dalvlk. Baldur flutti siðar til Keflavíkur og sagt
er að hann hafi komiö með tónlistina I bæinn; lék á
harmonikku á böllum og frá honum eru komnir
margir afbestu múslköntum þjóðarinnar. Nægir þar
að nefna Þóri Baldursson, bróður Marlu.
EÍtt líf
njotum þess
Befrcv
Viking Base
3 litir af botnum og SquareAlu fætur
Lady whife
NeverTurn
Mattress
Spring Air Never Turn heilsudýnan
Dýnan meo tvíherta stálgormakerfinu „Torsion II”.
806 gormar í Queen stærðinni (152x203 cm).
Steyptar hliðarstyrkingar auka svefnsvæði um allt að 30%.
100% náttúruleg gæðaefni.
Laserskorin ConformaFoam yfirdýna.
Komdu í verslun okkar að Faxafeni 5 og við hjálpum þér
að finna réttu dýnuna fyrir þig á tilboði með gafli og öllu tilheyrandi!
uareAiu rætur Signature Brown
Signature rúm með
Sprina Air heilsudýnu
Þrjár gerðir af göflum í boði (Signature, Laay og Viking),
þrír litir og þrír stífleikar á dýnu.
Athl aukahlutir á myndum ekki innifaldir í verði.
Tilboðsverð
Signature gafl, botn og Spring Air Natures Comfort heilsudýna
Helti Stærð VerS kr
SIGNATURE NATURES COMF. Queen 153 x 203 129.900 kr
SIGNATURE NATURES COMF. Cal. King 183 x 213 162.900 kr
SIGNATURE NATURES COMF. King 193 x 203 162.900 kr
Betra
BAK
Faxafeni 5 • Reykjavík • Simi 588 8477 • betrabaksbetrabak.is • www.betrabak.is
Opib virka daga frá kl. 10-18 • Laugardaga frá kl. 11-16