Dagblaðið Vísir - DV - 16.04.2005, Blaðsíða 58

Dagblaðið Vísir - DV - 16.04.2005, Blaðsíða 58
58 LAUGARDAGUR 16. APRÍL 2005 Sjónvarp DV Hvað veistu um Jude Law? Taktu prófið _ 1. Þegar Jude Law var 17 ára haettl hann f skóla til að leika f sápuóperu. Hvaða sápa var það? a. EastEnders b. Coronation Street cFamilies d.Brookside 2. Á móti hvaða leikkonu lék hann á Broadway? a. KathleenTurner b. DemiMoore c Lauren Bacall d.JulieAndrews 3. Hver var hans fyrsta stóra mynd? a. EnemyAtTheGates b. Gattaca cRoadToPerd'rtion d. Love, HonourAnd Obey 4. f hvaða mynd lék hann á móti Matt Damon og sló f gegn? a. The Wisdom OfCrocodiles b. The Talented Mr Ripley cPresenceOfMind d. Artificial Intelligence: Al 5. Hvað heita börnln hans þrjú? a. Phoenix, Rafferty og Clara b. Rafferty, Uma og Rudy c Rudy, Uma og Phoenix d. Rafferty, Iris og Rudy 6. Með hvaða leikara lelgði hann einu sinni fbúð? a. Orlando Bloom b. EwanMcGregor -< cloanGruffudd d. Colin Firth 7. Hvað af eftirtöldu sagði Jude eitt sinn? a. „Ég hefekkert á móti nekt“ b. „Ég vil bara hlutverk sem æsa mig upp“ c. „Ég hefengan áhuga á frægö“ d. Alltofantalið 8. Hvað heitir kærasta Jude? a. SadieFrost b. KellyMcDonald c. Sienna Miller d. Gwyneth Paltrow ■J3MW Duuais v gipiuDjo mv *** y jo6aj£P|/V UDMg g Kpny Bo suj '/(jja; -joy s Xa/d/y jyj pajuaioj 3g± > dodudd •f J3uin±uaaigwy'Zssihujdj'i moas DAGSKRfl SUNNUDAGSINS17. APRÍL Silfur Egils Egill Helgason fagnaði um daginn sex ára afmæli Silfurs Egils. Þar eru þjóðmálin í brennidepli og fær hann ýmsa gesti úr öllum áttum i heimsókn til sin i myndverið til að ræða þau. Þátturinn er i beinni útsendingu og er u.þ.b. 90 minútur að lengd. Stöð2kl. 12 Sunnudagsþátturinn Sunnudagsþátturinn er, llkt og Silfur Egils, pólltfskur umræðuþáttur. Illugi Gunnarsson og Katrin Jakobsdóttir eru umsjónarmenn. Hon- um er skipt upp I þrjá hluta. Illugi og Katrln rök- ræða sitt I hvoru lagi viö gesti um ýmis málefni og slðan koma blaðamennimir Ólafur Teitur Guðnason og Guðmundur Steingrimsson og fara yfir fréttir vikunnar ásamt sínum gestum. ^ SJÓNVARPIÐ 1 © skiAreinn SÝN 8.00 Morgunstundin okkar 8.02 Sammi bruna- vörður (11:26) 8.11 Fallega húsið mitt (21:30) 8.20 Ketill (37:52) 8.34 Bjamaból (21:26) 9.00 Disneystundin 9.01 Stjáni (17:26) 9.25 Slgildar teiknimyndir (31:42) 9.32 Sögur úr Andabæ (3:14) 9.55 Matta fóstra og Imynduðu vinimir (1:26) 11.00 Laugardagskvöld með Gfsla Mart- eini 11.50 Spaugstofan 7.00 Barnatlmi Stöðvar 2 (Svampur, Pingu, As told by Ginger 1, Véla Villi, Kýrin Kolla, Litlir hnettir, Litlu vélmennin, Smá skrftnir foreldrar, Vaskir Vagnar, Könnuðurinn Dóra, Leirkarlarnir, Shin Chan, Hvað er nýtt Scooby Doo, WinxClub, Lizzie McGuire, Yu Gi Oh, Froskafjör, Sho) 9.00 Malcolm In the Middle (e) 9.30 The King of Queens (e) 10.00 America's Next Top Model (e) ■ ■■BntmTHffTffETOlHfllHffffll 9.15 Spænski boltinn (La Liga (E)) 10.55 Bestu bikarmörkin 12.45 Enski boltinn. Bein útsending frá leik Manchester United og Newcastle f undanúrslitum bikarkeppninnar. 12.20 Mósalk 13.00 Island - Eyjan sjóðandi 13.40 Hvert örstutt spor 14.30 Albert Camus 15.30 Vetni - orkugjafi framtfðarinnar 16.25 Leonardo (2:2) 17.20 Óp 17.50 Táknmáls- fréttir 18.00 Stundin okkar 1 ■KrT.KimHJi1liai3.3U Neighbours 15.15 Amazing Race 6 (14:15) 15.55 Amazing Race 6 (15:15) 16.45 American Idol 4 (28:41) 17.25 American Idol 4 (29:41) 17.45 Oprah Winfrey 12.30 Ungfrú Reykjavík 2005 (e) 14.30 The Awful Truth (e) 15.00 Dr. No 17.00 Fólk - með Sirrý (e) 18.00 Innlit/útlit (e) 15.00 UEFA Champions League (Meistara- deildin - (E)) 16.50 Spænski boltinn. Bein útsending frá spænska boltanum en um helg- ina mætast eftirtalin félög: 18.30 Elli eldfluga (2:6) 18.40 Börnin smá Leikin tékknesk barna- mynd. 19.00 Fréttir, iþróttir og veður 19.35 Kastljósið 20.00 1 brennidepli 20.45 Krónikan (Kreniken) Sjá nánari upplýs- ingar á netinu: dr.dk/kroeniken. 21.50 Helgarsportið 22.15 Magdalenu-systumar (The Magdalene Sisters) Bresk blómynd frá 2002. Sag- an gerist á Irlandi á 7. áratug slðustu aldar og segir frá fjórum ungum kon- um sem eru vistaðar á hæli Magda- lene-nunna. Leikstjóri er Peter Mullan og meðal leikenda eru Geraldine McEwan, Anne-Marie Duff, Nora-Jane Noone og Dorothy Duffy. Kvikmynda- skoðun telur myndina ekki hæfa fólki yngra en 12 ára. 18.30 Fréttir Stöðvar 2 19.15 Home Improvement (12:22) (Handlag- inn heimilisfaðir 1) 19.40 Whose Line Is it Anyway? (Hver á þessa Ifnu?) 20.05 Sjálfstætt fólk (Freyja Haraldsdóttir) 20.40 Cold Case 2 (13:24) 21.25 Twenty Four 4 (13:24) (24) Stranglega bönnuð bömum. 22.10 Medical Investigations (2:20) (Lækna- gengið) Doktor Stephen Connor fer fyrir sérfræðingasveit sem er kölluð til þegar hætta er á ferðum og stöðva þaif plágur og smitsjúkdóma. Dr. Connor hefur fullt umboð yfirvalda en þegar fólk fer að gefa upp öndina tek- ur Dr. Connor málin f sfnar hendur. 22.55 60 Minutes 1 2004 19.00 Pimp My Ride (e) 19.30 The Awful Truth Þættirnir eru gagnrýn- ar en háðskar heimildarmyndir um at- burði Ifðandi stundar. 20.00 Allt f drasli Hver þáttur segir frá ein- staklingi eða fjölskyldu, venjulegu fólki, sem hefur hreinlega gefist upp á þvl að þrffa f kringum sig. 20.30 Will & Grace Karen og Lyle ákveða að gifta sig f skyndi f Las Vegas. Þau fljúga af stað með Will og Jack. 21.00 CSI: New York Þrlr menn ræna banka en ránið fer út um þúfur þegar örygg- isvörður er myrtur og annar skýtur óvart f benslntank sem verður til þess að tveir af ræningjunum brenna til bana. 21.50 Trail of the Pink Panther. 18.55 ftalski boltinn (Serie A) Bein útsending frá ftalska boltanum en um helgina mætast eftirtalin félög: 20.35 NBA (Miami - Indiana) Bein útsend- ing frá leik Los Angeles Lakers og Dallas Mavericks. Urslitakeppnin er á næsta leiti og fróðlegt verður að sjá hvernig liðin spjara sig. Lakers hefur átt f basli f allan vetur og greinilegt að liðið saknar Shaqs. Sem fyrr veltur allt á frammistöðu Kobe Bryant en hann ber uppi leik Lakers. 22.35 US PGA MCI Heritage Classic Útsending frá MCI Heritage Classic sem er liður f bandarfsku mótaröðinni f golfi. Stewart Cink sigraði á mótinu f fyrra og á þvf titil að verja. Leikið er f Suð- ur-Karólfnu. Mótið var f beinni á Sýn 2 klukkan 19 f kvöld. 0.10 Kastljósið 0.30 Útvarpsfréttir f dagskrár- lok 23.40 Silfur Egils 1.10 The Ring (Stranglega bönnuð börnum) 2.45 Just Visiting 4.10 Fréttir Stöðvar 2 4.55 Tónlistarmyndbönd frá Popp TfVI 23.25 C.S.I. (e) 0.10 Boston Legal (e) 1.00 Þakyfir höfuðið (e) 1.10 Cheers - 2. þáttaröð (8/22) (e) 1.35 Óstöðvandi tónlist 1 i Bió STÖÐ 2 BfÓ .(§/ OMECA AKSJÓN POPP Tfví 10.05 Tom Sawyer 12.05 Jerry Maguire 14.20 Gosford Park 16.35 What's the Worst That Could Happen? 18.10 Tom Sawyer 20.00 Jerry Maguire 22.15 Minority Report (Strangl. bönnuð börnum) 0.35 Original Sin (Bönnuð börnum) 2.30 Dracula 2001 (Strangl. bönnuð börnum) 4.10 Minority Report (Strangl. bönnuð börnum) 9.00 Robert S. 10.00 Daglegur styrkur 11.00 Samverustund 12.00 Miðnæturhróp 12.30 Marfusystur 13.00 Daglegur styrkur 14.00 Um trúna og tilveruna 14.30 Gunnar Þorsteinsson (e) 15.00 Ron P. 15.30 Mack L 16.00 Dag- legur styrkur 17.00 Samverustund (e) 18.00 Freddie F. 18.30 Dr. David 19.00 Daglegur styrkur 20.00 Ffladelffa 21.00 Samverustund (e) 22.00 Daglegur styrkur 23.00 Robert S. 7.15 Korter 14.00 Samkoma f Flladelffu 16.00 Bravó 18.15 Korter 20.30 Andlit bæjarins 21.00 Nlubfó. Slakkers 22.15 Korter 17.00 Game TV (e) 21.00 íslenski popp list- inn (e) Sjónvarpið kl. 22.15 Magdalenu-systurnar Bresk biómynd frá 2002. Peter Mullan leikstýrir en myndin hefur hlotið fjölmörg verðlaun og vióurkenningar, þ.á m. Gullljónió i Feneyjum. Sagan gerist á írlandi á sjöunda áratug siðustu aldar og segir frá fjóruni ungum konum seni eru vistaðar á hæli Magdalene-nunna fyrir mis- alvarlegar yfirsjónir, látnar vinna í þvottahúsi þar og eru beittar kerfis- bundnum refsingum til að brjóta þær niður. Bönnuð innan 12 ara. Lengd: 115 mínútur. Stöð 2 bió kl. 22.15 IWf. r Glæpavarnir ■ Minority Report er framtióartryllir í leikstjórn Stevens Spielberg meó r . 4 Tom Cruise í aöalhlutverki. Skrifuó upp úr smásögu Philip K. Dick. IrW*' * Gerist áriö 2054. Lögreglan beitir folki sem sér framtíðina fyrir til aö M/r koma i veg fyrir glæpi. Cruise leikur löggu sem er sökuö um moró sem hann á eftir að frernja. Þá byrjar æsingurinn og Cruise hefur rannsokn á eigin máli. Max Von Sydow og Samantha Morton leika einnig en Colin Farrell varð einnig stjarna í kjölfar myndarinnar. Á Bönnuð börnum. Lengd: 140 minútur. fi V TALSTÖÐIN fm 90,9 B| RAS 1 FM 92,4/93,5 m RÁS 2 m BYLGJAN fm 90,9 Uæ\ 1 ÚTVARP SAGA fmuv.* 9.00 Er það svo I umsjón Ólafs B. Guðnason- ar e. 10.03 GullstrÖndin - Umsjón Hallfríður Þórarinsdóttir og Þröstur Haraldsson. 11.00 Messufall með Onnu Kristine. 12.10 Silfur Eg- ils 13.40 Menningarþáttur með Rósu Björk Brynjólfsdóttur. 16.00 Tónlistarþáttur Dr. Gunna. 18.00 Úr sögusafni Hitchcocks, Konfekt og kærleikur. ERLENDAR STÖÐVAR ™"™ SKY NEWS Fréttir allan sólarhringinn. CNN INTERNATIONAL Fréttir allan sólarhringinn. fox NEWS Fréttir allan sólarhringinn. EUROSPORT 15.00 Snooker: World Championship Sheffieíd Í6.15 Motorsports: Motorsports Weekend 17.00 Tennis: WTATo- urnament Charleston 18.30 Snooker: World Championship Sheffield 21.00 Marathon: London United Kingdom BBC PRIME 17.00 A Place in France 17.30 Location, Location, Location 18.00 Popcorn 18.50 Living the Dream 19.40 Escape to the Country 20.40 Top Gear Xtra 21.40 The Human Mind 22.40 Wildlife NATIONAL GEOGRAPHIC 20.00 Air Crash Investigation 21.00 Seconds from Disast- er 22.00 Are We Cannibals? 23.00 Megastructures 0.00 Explorations ANIMAL PLANET 18.00 Big Cat Diary 19.00 Wild Indonesia 20.00 Growing Up... 21.00 Gorilla Encounters 22.00 Pet Rescue 22.30 Breed All About It 23.00 Wildlife SOS 23.30 Aussie Animal Rescue 0.00 Ultimate Killers 0.30 Predators 1.00 Crocodile Hunter & DISCOVERY 17.00 Battle of the Beasts 18.00 American Chopper 19.00 Medieval Tournament 20.00 Agincourt 21.00 Viking Voya- 8.05 Morgunandakt 8.15 Tónlist á sunnu- dagsmorgni 9.03 Lóðrétt eða lárétt 10.15 Af draumum 11.00 Guðsþjónusta 12.20 Hádeg- isfréttir 12.45 Veðurfregnir 13.00 Útvarpsleik- húsið 14.05 Stofutónlist 15.00 Spegill tímans 16.10 Helgan/aktin 17.00 I tónleikasal 18.00 Kvöldfréttir 18.28 Seiður og hélog 19.00 Is- lensk tónskáld 19.40 Islenskt mál 19.50 Óskastundin 20.35 Sagnaslóð 21.15 Laufskál- inn 21.55 Orð kvöldsins 22.15 Af minnis- stæðu fólki 22.30 Tíl allra átta ges 22.00 American Casino 23.00 Zero Hour 0.00 Deadly Women MTV 12.00 Cribs 14.00 TRl' 15.00'Öismissed 15.30 Just See MTV 16.30 Punk’d 17.00 World Chart Express 18.00 Dance Floor Chart 19.00 MTV Making the Movie 19.30 Wild Boyz 20.00 Top 10 at Ten 21.00 Pimp My Ride 21.30 MTV Mash 22.00 MTV Uve 23.00 Just See MTV VH1 15.00 So 8Ós 16.00 VH1 Viewer’s Jukebox 17.00 Top 40 Tearjerkers 21.00 MTV at the Movies 21.30 VH1 Rocks 22.00 VH1 Hits CLUB 17.20 Backyard Pleasures 17.45 City Hospital 18.40 The Roseanne Show 19.25 Matchmaker 19.50 Hollywood One on One 20.15 Sex and the Settee 20.40 Cheaters 21.25 City Hospital 22.20 Crime Stories 23.10 The Race 0.00 Fashion House 0.30 Vegging Out E! ENTERTAINMENT 13.00 The E! True Hollywood Story 18.00 Stunts 20.00 The Entertainer 21.00 The E! True Hollywood Story 22.00 Stunts 0.00 The Entertainer 1.00 Stunts CARTOON NETWORK 12.20 The Cramp Twins Í2.45 Johnny Bravo Í3.10 Éd, Edd ‘n’ Eddy 13.35 The Powerpuff Girls 14.00 Codename: Kids Next Door 14.25 Dexter’s Laboratory 14.50 Samurai Jack 15.15 Megas XLR 15.40 The Grim Adventures of Billy & Mandy 16.05 Courage the Cowardly Dog JETIX 12.20 Digimon I 1Z45 Super Robot Monkey Team 13.10 Iznogoud 13.35 Ufe With Louie 14.00 Three Friends and Jerry II 14.15 Jacob Two Two 14.40 Ubos 15.05 7.05 Morguntónar 9.03 Helgarútgáfan 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Sunnudagskaffi 14.00 Helgarútgáfan 16.08 Rokkland 18.00 Kvöld- fréttir 18.28 Tónlist að hætti hússins 19.00 Sjónvarpsfréttir og Kastljósið 20.00 Sunnu- dagskaffi 21.15 Popp og ról 22.10 Hljóma- lind 0.10 Ljúfir næturtónar 2.03 Auðlindin Goosebumps MGM 18.30 Seven Hours to Judgement 20.00 Broken Star 21.25 Semi Tough 23.10 Body & Soul (1981) 0.55 Meatballs 4 2.25 Head over Heels TCM 19.00 North by Northwest 21 .Í5 The Treasure of the Sierra Madre 23.15 The Appointment 1.05 Brotherly Love 2.55 Freaks HALLMARK 20.00 Árthur Hailey’s Detective 21.30 Sioux City 23.Í5 Arthur Hailey’s Detective 0.45 Night of the Wolf 2.15 Sioux City BBC FOOD 17.00 Ainsley’s Meals in Minutes 17.30 Á Cook Ön the Wild Side 18.30 Ready Steady Cook 19.00 Deck Dates 19.30 Safari Chef 20.00 Can’t Cook Won’t Cook 20.30 James Martin: Yorkshire’s Finest 21.30 Ready Steady Cook DR1 17.00 Fint skal det være 17.30 Sádan ligger landet 18.00 En Kongelig Familie 19.00 TV Avisen 19.15 Síndag 19.45 Scndagssporten med SAS liga 20.10 Boom Boom 21.10 Magtens billeder: Den hvide magt 22.10 Fjendens Ansigt SV1 12.30 Prostitution bakom slöjan 13.30 Compadre Í5.00 Mánniskans vágar 15.30 Skolakuten 16.00 BoliBompa 16.01 Karl Sundlöv 16.15 Tv-huset 17.30 Rapport 18.00 Little Britain 18.30 Sportspegeln 19.15 Stopptid 19.20 Agenda 20.15 Orden med Anna Charlotta 20.45 Vetenskap - Robotens tid 21.15 Rapport 21.20 Design 365 21.25 Orka' Orka! 22.10 Sándningar frán SVT24 9.00 Gæðatónlist á sunnudagsmorgni 12.00 Hádegisfréttir 12.20 Rúnar Róberts 16.00 Á tali hjá Hemma Gunn. 18.30 Kvöldfréttir og fsland I Dag. 19.30 Bragi Guðmundsson - Með ástarkveðju 12.40 Meinhornið 13.00 Frelsið 14.00 Torfi Geirmundsson hársnyrtir - þáttur um hár og hárhirðu 15.00 Áfengisforvarnarþáttur 16.00 Endurflutningur frá liðinni viku. Ekkieins heimskurog halda mætti Vln Diesel leikur IXXX sem sýnd er áStöð2 Bíó eftir miðnætti. Hann heitirréttu nafniMark Vincentog varatinn upp afmóðursinni,sem er stjörnufræðingur, og fósturpabba I listamanna- hverfinu Greenwich Village f New York. Hann fékk leiklistarbakterluna sem krakki og gekk alltaf með draum í maganum um að verða leikari. Þegar hann var 17 ára gamalltókhann upp nafnið Vin Diesel og gerðist útkastari á flottum skemmtistöðum I New York. Diesel lærði ensku I háskóla en hætti og fór til Hollywood til aö verða leikari. Eftir nokkurra ára hark snerí hann afturmeð öngulinn írassinum. Mamma hans gafhonum þá bókina„Feature Films at Used Car Prices" sem gæti útlagst Kvikmyndir gerðar. á verði notaðra blla. Diesel skrifaði handrit að stuttmynd sem byggt var á eigin reynslu sem leikari. Myndin fékk nafniö Multi-Facial og var sýnd viö góðar undirtektir á kvikmyndahátiðinni íCannes árið 199S. Þessu fylgdi hann eftir með stórri kvikmynd, Strays, tveimur árum slðar en hún gekk ekki eins vel. Þá fékk Diesel símtal frá Steven Spielberg sem bauð honum hlutverk íSaving Private Ryan. Eftir þetta hefur allt gengið vel hjá þessum stóra og mikla manni og hann hefur fengiö hlutverk i vinsælum myndum. Ásíðustu árum hefur hann smám saman fært sigyfirl framleiðslu kvikmynda. Vin Diesel er afmörgum talinn einn af áhrifamestu mönnum sinnar kyn- slóðarí Hollywood. Þaö erýmislegt spunnið i Dieselinn, nokkuð sem ekki allirmyndu trúa þegar þeir sjá hann i myndunum sem hann hefur leikið I.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.