Dagblaðið Vísir - DV - 16.04.2005, Blaðsíða 12

Dagblaðið Vísir - DV - 16.04.2005, Blaðsíða 12
72 LAUGARDAGUR 16.APRÍL 2005 Fréttir DV Rættaf kappi um flugvöll EgUl Helgason sjónvarps- maður og Jón Karl Ólafsson forstjóri Icelandair verða málshefjendur á kapp- ræðum um framtíð Reykjavikurilugvallar á mánudaginn. Kappræð- urnar verða klukkan átta um kvöldið í Öskju, náttúrufræða- húsi Háskóla íslands. Að því er segir í fréttatilkynningu verður meðal annars spurt hvert mikilvægi flugvallarins er, hvort einhverjar málamiðl- anir náist og hvemig borg við eigum að byggja. Það eru félög sjálfstæðismanna í Reykjavík sem standa fyrir kappræðunum. Ódýrara eftir hádegi Á Akranesi skoða bæjaryfirvöld möguleika á því að taka upp lægra gjald í leikskóla eftir há- degi þar sem eftirspurn eftir dagvistarplássum er ekki eins mikil og fyrir hádegi. Einnig á að kanna hver yrðu áhrif þess að fimm ára börn fengju vistun fyrir hádegi án endurgjaids. Enn- fremur hver áhrif þess að gæsla bama hjá dag- mæðrum yrði niður- greidd þannig að gjaid fyrir dagvistun væri sú sama og almennt gjald fyrir vistun á leikskólum bæjarins. Á meðan þetta allt saman er kannað segist bæjarráð ekki vilja ræða lækkun leikskóla- gjalda. Fær góðar gjafir AronPálmi Ágústsson mim á næstu dögum fá sendan til sín pakka frá íslandi en í honum verð- ur íslensk tónlist og fleira sem hann á erfitt með að nálgast í stofufangelsinu ytra. Smekkleysa, Geim- steinn og fleiri aðilar brugð- ust skjótt við þegar óskað var eftir efni í pakkann handa Aroni Pálma og þarna verað t.d. þrír geisla- diskar Bjarkar Guðmunds- dóttur sem er einn af hans uppáhaldstónlistarmönn- um. A leið út úr héraðs- dómi Magnús Einars■ son leiddur i burtu af lögreglu. Hagstæðara að fá lánaðar hjólbörur undir kælt kampavín en leigja Kostar tíu þúsund krónur að leigja sex hjólbörur Bláa Lónið í flugstöðina Bláa Lónið hf. og Flugstöð Leifs Eiríkssonar hf. hafa gert með sér samning um rekstur Blue Lagoon-verslunar innan verslunar íslensks markaðar í flugstöðinni. Grímur Sæmund- sen, framkvæmdastjóri Bláa Lónsins, og Höskuldur Ásgeirs- son, framkvæmdastjóri Flug- stöðvar Leifs Eiríkssonar, undir- rituðu samninginn. Blue Lag- oon-húðvörur hafa um árabil fengist í íslenskum markaði. Bláa Lónið mun fá til umráða afmark- að svæði innan verslunarinnar þar sem fyrirtækið mun reka sjáifstæða verslun. Ef sex hjólbörur yrðu leigðar frá tækjaleigu BYKO myndi kosmaður við leiguna í tvo daga vera tæpar tíu þúsund krónur. Þá er ekki reiknuð með vinna eða akstur tO og frá tækjaleigunni. Steinunni Valdísi Óskarsdóttur borgarstjóra fannst h'tið koma til gagnrýni á hjólbörulán borgarinnar til Ingibjargar Sólrúnar Gísladóttur vegna fimmtugsafmælis hennar síðastliðinn gamlársdag. Sömu sögu er að segja af formanni fram- kvæmdaráðs borgarinnar, Önnu Kristinsdóttur, sem sagði lánið sparðatíning. Ingibjörg Sólrún kvaðst ekkert sjá að láninu sömuleiðis. Þess utan hefðu hjólbörumar ekki verið not- aðar þegar til kastanna kom. Stein- unn Valdís sagði það raunar athygl- isverðast við máhð að flokksmenn I öðrum flokkum væm famir að skipta sér af for- mannsslagnum í Samfylkingunni, og átti þar við Kjartan Magnússon, borgar- fulltrúa sjálfstæðis- manna, sem vakti fyrstur athygli á mál- inu á fundi í ffam- kvæmdaráði borgar- innar. Kjartan vísar þesu alfarið á bug. Hann ítrekar að lánið sé ekki aðal- málið - heldur það hvemig stað- ið var að því. „Ég lagði málið einfaldlega fram í framkvæmdaráði og gerði það af fyllstu hófsemi," segir Kjartan. „Ég krafðist þess ekki að neinn reikn- ingur yrði gefinn út né heldur var ég að gera það að neinu aðalatriði hver ætti þamaíhlut.“ Kjartan segir svör R-listans, og þá ekki síst það að hann sé sakaður um að vera að blanda málinu saman við formannsslag í Samfylkingunni út í hött. „Það er auðvitað ekkert rétt enda var ég fyrir löngu farinn að afla gagna í þessu máli eftir að hafa fengið ábendingu um það frá starfsmönn- um borgarinnar," segir Kjartan. „Þetta snýst auðvitað um að þama vom starfsmenn borg- arinnar að leggjast í fjárútlát og akstur við þetta lán, auk þess sem mennimir vom að standa í þessu á helgidagakaupi." Ekki (Samfylkingunni Kjartan Magnússon borgarfulltrúi. Vísarþví á bug hlæjandi aö hann taki þátt í formannsslag Samfylkingarinnar. Dýrara fyrir almenning Kostar tíu þúsund aö leiga sex hjólbörur i tvo daga í BYKO - án heimsendingar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.