Dagblaðið Vísir - DV - 16.04.2005, Blaðsíða 47

Dagblaðið Vísir - DV - 16.04.2005, Blaðsíða 47
DV Sport LAUGARDAGUR 16.APRÍL2005 47 Undanúrslit ensku bikarkeppninnar fara fram um helgina Eini titillinn sem er í boði fyrir hina sigursælu Wenger og Ferguson Lið Manchester United og Arsenal eiga það sameiginlegt að hafa misst af lestinni í bæði ensku úrvalsdeildinni sem og Meistara- deild Evrópu. Eins geta bæði bjargað tímabilinu með því að vinna enska bikarinn og fyrsta skrefið er að kom- ast í gegnum undanúrslitaleikina sem fara fram um helgina. Aldrei unnið tvö ár í röð United-liðið vann bikarinn í ell- efta skiptið í fyrra og hefur nú haldið hreinu í sjö bikarleikjum í röð. Liðið mætir Newcastle á Aldamóta-leik- vanginum í Cardiff á sunnudaginn en daginn áður mætir Arsenal Blackbum Rovers á sama stað. Þrátt fyrir velgengni Manchester United í bikarkeppninni hefúr liðið aldrei unnið bikarinn tvö ár í röð en hin þrjú liðin í undanúrslitunum í ár, Blackburn (1884-86), Arsenal (2002-03) og Newcastle (1951-52) hafa öll afrekað það. Alex Ferguson hefur látið hafa eftir sér að sigur í bikarkeppninni sé mikilvægari en að tryggja sér annað sætið í deildinni en jafnframt að það að vinna bikar- inn geri þetta þó ekki að góðu tíma- bib. Ekki gott tímabil „Við getum ekki kallað þetta gott tímabil þótt við vinnum bikarinn. Við ædum okkur alltaf að kom- ast sem lengst í Evrópu- keppninni og deildin er alltaf í forgangi. Ef við sættum okkur við að sig- ur í bikarnum geri tímabilið að góðu tímabili þá emm við ekki á þeim stað sem allir búast við að við séum á,“ sagði Fergu- son í viðtali við BBC. Arsene Wenger mun ekki geta teflt fram tveimur lykilmönnum í leiknum gegn Blackbum því bæði Thierry Henry og Sol Campbell em meiddir og verða hvorugur með. Komist Arsenal í úrslitaleikinn verður það í fjórða sinn á fimm ámm sem Lund- únaliðið leikur til úr- slita en félagið er á eftir tíunda bikar- meistaratitli sínum og jafnframt þeim þriðja frá árinu 2002. Ekki gott tímabil SirAlex Ferguson telur mikilvægara aö vinna bikarinn en aö ná2.sætinul deildinni. '«•«■11*1 Sturtuklefar frá kr. 39.000, Nýsending o VsdQÍOOi Giggs ekki með United Ryan Giggs, leikmaður Man- chester United, hefur nú verið útilokaður frá bikarslagnum gegn Newcastíe um helgina vegna meiðsla. Giggs hefur verið frá keppni í nokkurn tíma, en hefur reynt , allt sem í hans valdi •; stendur til að verða klár fyrir viðureignina fc um helgina. Nú hafa lækn- ar gert þær1 vonfr leik- mannsins að engu og ljóst að; hann getur ekki spilað leikinn sem j fram fer í heima-' landi hans, Wales. Þeir Louis Saha og i Darren Fletcher verða eirtnig ijarver- andi vegna meiðsla, . ^ en það er bót í máli * . fyrir liðið að Rio Ferdin- and verður leikfær, þrátt fyrir smávægileg meiðsli sem hann hlaut í háðuga tapinu gegn Norwich um síðusm helgi. Henry er meiddur Franski knattspymumaður- inn Thierry Henry hjá Arsenal er meiddur á nára og getur því ekki leikið með liði sínu í undanúr- slitum enska bikarsins um helg- ina. Arsene Wenger, knatt- spyrnustjóri liðsins, til- | kyrmti þetta í samtali ; # við breska fjölmiðla í ® gær. Wenger segir að læknar eigi enn eftir að skera betur úr um meiðsl- in, en segir að þau gætu verið alvarleg og kostað að Frakkinn yrði frá út i tímabilið. „Henry er f “ ; okkur auðvitað mjög j mikilvægur og það ||k yrði okkur mikið áfall !í ; í ef hann yrði ekki meira j f \ með,“ sagði Wenger. Lið Arsenal verður 1 einnig án varnar- mannsins Sol Campell, sem ekki hefur náð fullri heOsu eftir meiðsli og mein- ingin er að spara hann fyrir viðureign- ina við Chelsea í næstu viku. moóti P I r\ 15 11 £>T HuLLLJS 1 A | 1 mom %mm I 9 1
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.