Freyr

Årgang

Freyr - 01.09.1947, Side 35

Freyr - 01.09.1947, Side 35
FREYR 293 í dcjiíót !()~t / Smásöluverð Landbúnaðarafurðir: au. Nýmjólk í lausu máli .............. ltr. 183 Rjómi ............................. — 1300 Smjör (án skömmtunarseöla) ........ kg. 3000 Mjólkurostur 45% .................. — 1600 do. 20% .................. — .... Mysuostur ......................... — 650 Nautakjöt (steik) ................. — 1500 do. súpukjöt .................. — 950 Kálfskjöt ......................... — 800 Hrossakjöt ........................ — .... Dilkakjöt nýtt .................... — 985 do. saltað .................... — 985 do. reykt ..................... — 1600 Flesk nýtt .......................... — .... do. saltað ........................ — .... do. reykt ......................... — 2383 Egg I. fl.......................... — 1700 do. II. fl......................... — .... Tólg .............................. — 991 Kæfa .............................. — 1885 Kartöflur ......................... — 65 t Reyhjavíh Aðrar neyzluvörur: au. Fiskur (nýr) slægð ýsa ........ kg. 115 — — þorskur slægður .... — 110 Saltfiskur, þorskur, þurrk......... — 325 Rúgbrauð, lVz kg.................stk. 245 Rúgmjöl ......................... kg. 146 Flórmjöl No. 1 .............. ... — 158 Hafragrjón ........................ — 166 Hrísgrjón ......................... — 200 Baunir ............................ — 203 Hvítasykur höggvinn ............... — 222 Strásykur ......................... — 200 Smjörlíki ......................... — 450 Steinolía .................... ltr. 57 Kol ......................... 100 kg. 2680 Vísitala framfærslukostnaðar var í ágústmánuði 312 stig. bóndi, sem vélina notar að kaupa allmikið af brennsluefni og öðru er vélin þarfnast og einnig verður að gera ráð fyrir nokkrum viðgerðarkostnaði. Allt þetta mundi kosta mikla fjármuni, sem rinnu út úr bú- rekstrinum. Með hestana er allt öðru máli að gegna. Þeir eru að mestu eða öllu leyti fóðraðir á heimafengnu fóðri. Það má því segja að þeir skapi óbeinlínis mjög góðan heima- fenginn markað fyrir einn lið í framleiðslu bóndans, fóðurframleiðsluna. Það getur verið, að sumir bændur séu svo efnum búnir nú sem stendur, að þeir geti með góðu móti eignast allar nauðsyn- legar vélar til landbúnaðarstarfa og þar með hætt að nota hestinn, en því miður eru hinir miklu fleiri, sem verða að sætta sig við það að spyrja um það, hvað þetta og hitt kostar sem ódýrara reynist. Ég hygg að þau fáu atriði, sem ég hér hefi drepið á geti sýnt hverjum íhugulum bónda, að það sé enginn „fávitaskapur“ eða fjörráð við íslenzkan landbúnað, þó að hestar verði framvegis sem hingað til notaðir við landbúnaðarstörfin og kapp verði lagt á það að kynbæta þá og ala svo upp, að þeir verði sem bezt færir um að uppfylla þau skilyrði, sem gera verður til góðra dráttarhesta. Þráinn Bjarnason, Böðvarsholti.

x

Freyr

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.