Freyr - 01.09.1947, Side 39
—— ““A
AUGLÝSING
Nýjustu bœkur Búnaðarfélagsins eru:
Kartaflan,
eftir Gísla Kristjánsson, Ingólf Davíðsson og Klemenz
Kr. Kristjánsson.
Bókin er 122 síður að lesmáli með mörgum myndum
og auk þess 24 heilsíðu litmyndum.
Verð: kr. 25.00.
Félagskerfi lamlbúiiaðarins,
eftir Metúsalem Stefánsson. — Þessi bók er 135 síður
að lesmáli með fjölda mynda, þar á meðal af starfs-
mönnum Búnaðarfélagsins og Búnaðarþings-fulltrúum.
Verð: kr. 10.00.
IScztu kýr iiautgriparæktarfélagaima,
eftir Pál Zóphóníasson. Bókin er 144 síður og í henni
eru 56 myndir af nautgripum.
Verð: kr. 20.00.
1 f jésinu,
eftir Árna G. Eylands, sérprentun úr Búnaðarritinu, 60.
árg. 1947, 73 síður með 42 myndum.
Verð: kr. 5.00.
Þar að auki hefir Búnaðarfélag íslands til sölu bækur
þær, sem um er getið í Frey no. 12—14 1947.
Bækurnar eru sendar til bænda gegn póstkröfu eða
þær, sem um er getið í Frey nr. 12—14 1947.
Búnaðarfélag íslands,