Dagblaðið Vísir - DV - 03.05.2005, Blaðsíða 21

Dagblaðið Vísir - DV - 03.05.2005, Blaðsíða 21
20 ÞRIÐJUDAGUR 3. MAl2005 ÞRIÐJUDAGUR 3. MAÍ2005 21 Bílar DV DV Bílar íMxéiMi inn. „Ég er að norðan og við konan för- um nokkrum sinnum á ári þangað. Svo bý ég á smá hæð í Kópavoginum þar sem snjóar meira en annars staðar. Svo skemmdi ekki fyrir að vélarstærðin var undir 2000 rúmsentimetrum sem munaði hálfri milljón í innflutnings- gjöldum. Mér leist bara vel á þennan bíl og þegar allt kom til alls hafði ég greitt um þrjár og hálfa milljón fyrir hann.“ Heiðrekur segir að hann hafi séð sams konar bíl til sölu í Heklu á 4.850.000 krónur en þá vantaði í hann allar græjumar sem bíll Heiðreks skartar. w (-—*“) i( ; - ) ;j Aksturseiginleikar í sérflokki Mitsubishi Outlander er 5 manna fjögurra dyra með afturhlera sem opnast upp. Vélin er fjögurra sílindra tveggja Ktra 16 venúa með ofanáliggjandi kambás; blokk úr steypustáli en hedd úr áli. Fyrst um sinn er Outlander einungis boðinn með 5 gíra beinskiptan gírkasa og sítengt fjórhjóladrif. Sítengda fjór- hjóladrifið er með seiglæstri stýr- ingu sem flytur afl og miðlar því á milli fram- og afturhjóla þannig að hámarksveggrip næst við mismun- andi aðstæður. Outlander er fersk hönnun sem sést m.a. á því að varahjólið er ekki geymt utan á honum eins og á þeim keppinautum sem farnir em að reskjast. Outlander er lengri á milli hjóla (hjólhaf) en flestir keppinaut- ar og er 100-150 kg þyngri (efnis- meiri = ömggari). Eins og aðrir SUV- bflar er Outlander byggður á hjól- botni station-bfls (Lancer). Að framan er sjálfstæð McPherson- fjöðmn en að aftan gormar með Uð- örmum framan við hjólið. Vélin Outlander, eins keppinautar með tveggja Utra vél, er með viðun- andi vélarafl. Sem dæmí ók ég bein- skipta bílnum á 90 km hraða í 4. gír upp Kambana með 2 farþega án botngjafar. Hámarkstog vélarinnar er 176 Nm við 4500 sn/mín. Til að nýta vél- artogið sem best er drifhlutfaUið haft lágt (4,687) en það veldur því að véUn snýst 2950 sn/mín á 100 km hraða í 5. gfr og kemur þó ekki að sök. Outlander vegur 1550 kg. Með þyngd bflsins í huga verður þessi 1997 rsm vél að teljast merkflega spræk enda þolir hún að snúast hratt, t.d. er ekkert tUtökumál að þenja hana í 5500 snúninga án þess Bílasérfæðinqur DV að hún mögU. í lausagangi finnst ekki titringur og varla hægt að greina hvort véUn sé í gangi. SjáUskiptingin er af svokaUaðri „Tiptronic-gerð“ sem þýðir að hægt er að handskipta með því að snerta skiptistöngina - kostur sem gerir þennan bíl ótrúlega lipran í borg- arakstri þótt eyðslan sé um 12-13 lítrar. Stílhrein innrétting StýrishjóUð er með haUastillingu og hvfldarfjöl er fyrir vinstri fótinn. Stórir og skýrir mælamir eru hring- laga. Ágæt geymsluhóU eru í inn- réttingunni ásamt venjulegum glasahöldurum. Speglar eru inn- feUdir í bæði sólskyggnin. Sætin eru vel bólstruð, vönduð og traust; bfl- stjórastóUinn með hæðarstfllingu og ágætan stuðning við mjóhrygg (þó ekki stfllanlegan). Framstólamir em með rafhitun. Ekki þarf að taka hnakkapúðana af tfl að feUa aftursætisbakið sem er tvískipt (60/40). ISOFDC-festingar em fýrir bamastóla. ÖU 5 sætin em meö þriggja punkta belti og gegn- umsjáanlega hnakkapúða. StUla má axlarhæð belta framstóla. Stór geymsluvasi er í sætisbaki. í miðju aftursætinu er armhvíla með inn- byggðum drykkjahöldurum. Hæð upp á stólsetu í Outlander er 65,5 sm sem þýðir að auðvelt er að kom- ast inn í og út úr bílnum og gerir hann auk þess þægilegri í lengri akstri. Farangursrýmið er 690 Utrar. Til viðbótar em hagarflega gerð geymsluhólf undir gólfhleranum en varahjóUð er í hólfi undir honum. Flutningsrými er 1706 Utrar. Hæð upp á hleðslugóU er 76 sm. UpprúU- arfleg hlíf er yfir farangursrýminu og má kippa henni úr festingunum og geyma í sérstöku hólfi í gólfinu. 12 volta rafúttök em 3, þar af eitt í far- angursrými. Á bílnum er voldugur þakrekki. Innanrými í Outlander er óvenjulegt. Hár maður (um 190 sm) situr t.d. þægilega í aftursæti þegar framstóU er í öftustu stöðu. 4 fuUorðnir, jafhvel stórvaxnir, ferðast þægilega í þessum bfl. Rafknúnar rúðuvindur em í ffarn- og aftur- hurðum og bamalæsingar á rúðu- vindum og afturhurðum. Inni í bfln- um em lesljós auk þess sem ljós er í svissnum. Aksturseiginleikar - eldsneytisnotkun Outlander er áberandi stöðugur á vegi, hann fjaðrar og hreyfist eins og fólksbfll (en ekki jepjpi) með stinna fjöðrun; svfrfliggur hvort sem er á malbiki eða malarvegi - er áber- andi rásfastur jafnvel á vondum malarvegi. Bensínnotkun bein- sldpta bflsins 9-10 Utrar. VindviðnámsstuðuU Oudander er sá lægsti í flokknum, 0,43. Vind- og veghljóð er Utið. Hröðun er 11,4 sek. 0-100'oghámarkshraði 192 km- /klst. Heildamiðurgfrun á hjólöxul í 1. gír er 1:16,79. Dráttargetan er 1500/570 kg. Burðargetan er 520 kg. Snerilstyrkur bflsins er áberandi mikfll sem, ásamt sítengdu fjór- hjóladrifinu, er lykilatriði gagnvart veggripi og þar með stöðugleika. Til samanburðar má nefna að Out- lander er stöðugri á vegi og ekki eins næmur fyrir ffliðarvindi og Honda CR-V2. Öryggi Outíander er áberandi efrúsmik- fll og því nokkuð þungur. ÖU yfir- byggingin er úr galvanhúðuðu stáU. Árekstrarvörn er sérformuð kmmpusvæði f ffarn- og afturenda. í bflnum eru öryggispúðar ffam í og tfl ffliðanna. Láréttir styrktarbitar em í hurðunum. Bflbeltin em með innbyggðri skotstrekkingu sem er sjálfvirk við högg. Búnaðurinn er jafnffamt með sjálfvirka slökun sem virkar ákveðinn tfrna í strekkingar- ferlinu tfl að vama því að beltin valdi áverka. Aksturseigfrfleikar þessa bfls em f sérflokki og verðið athyglisvert. ítarlegri lýsingu á Mitsubishi Outíander er að finna á Vefsíðu Leós, leoemm.com/outlander.htm. Leó M. Jónsson vélatæknifræðingui. GM verður að brevta um stefnu Bandaríski bílarisinn General Motors er að verða undir i samkeppninni. Árið 1992 var markaðshlutdeild fyrirtækis- ins i Bandaríkjunum 34% enernú 25% - og fer lækkandi. Á sama tima og til- kynnt var um ársfjórðungstap upp á 7,7 milljarð bandaríkjadala, tilkynntu talsmenn Toyota að hagnaður hefði aukist um 7 0,6% frá þvi á sama tíma- bili i fyrra. Blendingsbíllinn frá Toyota, Prius, er heldur betur að slá i gegn og hafa breyttir tímar kallað á breyttar venjur. Bandaríkjamenn eru óánægðir með hversu mikið bensínverð hefur hækkað og eru jafnvel farnir að hugsa meira um umhverfið. GM selur bensínfreka bíla og verður það að breytast efsaga þessa bilarisa, sem senn spannar 7 00 ár, á að eiga far- sælan endi. Fu h ao nn Aud A4 DV hvetur fyrirtæki til að senda tölvubréf til að láta vita af góðum tilboðum, helst með myndum, á netfangið neytendur@dv.is. Neytendasíða DV birtist í blaðinu alla virka daga. Hraðskreiðir valda færri slysum Það er rökrétt að halda að hrað- skreiðir bílar lendi í fleiri slysum en aðrir kraftminni bífar. En samkvæmt úttekt á 12 milljón farþega- bílum sem eru tryggðir hjá Progressive, þriðja stærsta trygging- arfyrirtæki Bandaríkjanna, er hið gagnkvæma rétt. Samkvæmt úttekt fyrirtækisins vaida bílar sem eru með 200 hest- afla vél eða stærri vald- ar 17% færri slysum en kraftminni bílar. Það er hins vegar rétt að at- huga að þeir hrað- skreiðu valda meiri skaða í sínum slysum. Bótakröfur úr þeim árekstrum eru 22% hærri en þar sem um er að ræða bíla sem ná ekki200 hestöflum. Saab öruggastir í Svíþjóð Sporttýpan Audi A4-bíll Heiðreks fær útlit sitt frá S4-týpunni. klæðninguna. Það eina sem er sjáan- legt í skottinu er bassamagnarinn. Það kemur á óvart hversu mikið pláss er eftir í skottinu." En hverjum skyldi það gagnast að hafa DVD -pilara í bflnum? „Farþegan- um,“ svara Heiðrekur um hæl. ,Á leið tilAkureyrar." En er það ekki hættulegt fyrir öku- manninn? „Þessi skjáir em þannig gerðir að það er sérstök stilling á þeim sem spill- ir sjónarhomi ökumannsins á skjáinn. Hann er síður truflaður við aksturinn. Annars er bara best að láta konuna keyra og horfa sjálfur," segir Heiðrekur og hlær. „En þetta er ein mynd á mann, þá er maður kominn norður." Heiðrekur er tregur til að leggja ís- lenskt raunvirði á bflinn. En hann seg- Vel skipuiagt Magsínin fyrir DVD-diskana og geisladiskana eru fest við hilluna og allt annað en bassamagnarinn er falið. Takið eftir fjarstýringaflórunni. og útskrifa hann. Ég er mjög ánægður með alla þá þjónustu sem ég fékk í kringum innflutninginn." Heiðrekur segir sitt dæmi vera góð- an vitnisburð um vel heppnuð viðskipti á eBay. En hann biður menn að vera varkára. „Það kann ekki góðri lukku að stýra að ætía að bjóða í bíl þegar tvær klukkustundir era eftir af uppboðstímanum. Maður þarf að gefa sér tíma til að koma sér í samband við seljandann og fá tilfinningu fyrir kaup- Folksam, stærsta trygg- ingarfélag Svíþjóðar, fram- kvæmdi nýverið öryggis- prófun á bflum og var nið- urstaðan sú að Saab 9-5 og 9-3 voru öruggustu bflarnir í umferðinni. Alls voru 138 bílar með í úttektinni. Alls voru 94.100 umferðarslys þar sem bflar lentu saman skoðuð og þau meiðsli sem 35 þúsund einstaklingar urðu fyrir í þessum slysum. Hætt- an á meiðslum í slysum var svo reiknuð út og komu Saab-bílarnir best út þar. Saab 9-5 fékk einnig viður- kenningu Folksam fyrir tveimur árum. Saab-bif- reiðar hafa ávallt komið vel út í öryggisprófunum í Bandaríkjunum. Heiðrekur Þór fann drauma- bílinn sinn á uppboðsvefn- um eBay. „Ég hef keypt alls konar hluti á eBay og byrjaði fyrst að versla þar 1999. En þetta er í fyrsta sinn sem ég nota vefinn til að kaupa mér bíl," sagði Heiðrekur. „Ég fór að skoða bfla hér heima og fannst verðin á þeim bílum sem í boði vora óásættanleg. Ég fór því að Uta í kring- um mig úti og skoðaði vitanlega mikið af bflum. Maður verður vissulega að vera var um sig í slíkum viðskiptum en á eBay er til dæmis hægt að skoða við- skiptasögu seljandans og sjá hvað aðr- ir kaupendur hafa sagt um hann." Heiðrekur keypti bflinn af einstak- Ungi sem býr í New York og hafði því við samband við íslenskt inn- og út- flutningsfyrirtæki sem er staðsett þar. „Það er mjög þægilegt að geta leitað til aðila sem er frdltrúi manns þama úti í viðskiptunum. Hlutíaus aðiU sem get- ur skoðað bflinn og séð um peninga- málin. Fyrirtækið heitir IceExpress og sérhæfir sig svo sem ekki í þessari þjónustu en þefr bæði sóttu bflinn fyr- ir mig og sáu um að borga seljandan- um eftír að ég hafði borgað þeim. Mér fannst það betra." Sýningarbíll Bfllinn sem Heiðrekur keyptí er 2004 árgerð af Audi A4. „Hann hefur verið á götunni síðan í ársbyrjun 2004 og er einungis ekinn sex þús- und mflur. Eigandinn rekur Utíð fyr- irtæki sem sérhæfir sig í að skyggja ljós fyrir bfla og fleira þvíumlíkt. Þessi bfll var oft notaður sem sýn- ingarbfll á heimasíðu fyrirtækisins og hann fór með hann á sýningar og kynningar. Bfllinn var því ekkert notaður dagsdaglega og því í mjög góðu ásigkomulagi." Hann segfr að hann hafi vaUð sér þennan bfl þar sem hann vildi helst fóUcsbfl sem væri einnig fjórhjóladrif- LCD-skjár Eitt það flottasta sem hægt er að bjóða bilagræjufíklum. Mælaborð Snoturt útlit einkennir mælaborðið í Audi-bifreiðum. 18 tommu álfelgur Felgurnar svikja engan. i unum. Þá skemmir ekki fyrir að hafa fiflltrúa fyrir mann útí sem getur græj- að þetta fýrir mann. “ eirikurst@dv.is „Hvað varðar útíitíð munar mestu um að í Bandaríkjunum heitir þessi útgáfa af bflnum Ultra Sport - hann er með afla útíitseiginleika frá S4- bflnum, sem er 350 hestafla útgáfan. Ég er með 18 tommu álfelgur, leðurá- klæði, loftkælingu, rafrnagn og allt þetta dót sem kostar mfldð hér heima ef maður ætíar að bæta því við.“ Heimabíó í bílnum Og ekki má gleyma LCD-flatskján- um í mælaborðinu, 6 diska DVD og 12 CD-magasínunum í skottinu, sub- woofer bassamagnara, sjónvarps- móttakara, gervihnattaútvarpsmóttak- ara og Dolby Digital 5.1 heimabíókerf- inu. „Hann tók aUar Audi-græjumar úr bilnum og skiptí þeim út. Skottið er ftfllt af drasU. Hann reyndar kom því vel fyrir og tók innan úr skottínu og kom miklu af græjunum fyrir á bak við muBm 185/80R14 8pr nú 6.723 195/70R15 nú 9.047 225/70R15 nú 70.375 195/75R16 70,790 íiiSKiM Sækjum og sendum báðar leiðir. Verðfrákr.850 Ef þú kemur með bílinn I smur hjá Bllkó færðu 1*5 U/, afslátt af vinnu! - Betri vrrft! Smurþjónusta , iiá# i ’ Léttgreiðslur ) - Betri verd! Smiðjuvegi 34 | Rauð gata | bilko.is I Sími 557-9110 þrjár og hálfa millján Það hefur varla farið framhjá mörgum að dollarinn er um þessar mundir í sögulegu lágmarki. íslendingar flykkjast vestur um haf og snúa til baka með smekk- fullar ferðatöskur. Innflutningur á vörum hefur stór- aukist - og þá ekki síst innflutningur á bílum. Heiðrekur Þór Guðmundsson er einn þeirra sem hefur Qárfest í bíl í Bandaríkjunum og flutt inn. Draumaherran Audi A4 Skottið er fullhlaðið græjum en samt er pláss fyrir ferðatöskuna. ir þó að hann myndi vilja setja á hann ekíd minna en fimm miíljónir ef hann væri til sölu í dag. „Sjá síðan bara hvað gerist, það er afstætt hvað fólk vill borga." Bfllinn er beinskiptur sem Heið- reki finnst skipta máli. „Mér finnst að sportútgáfur eigi að vera beinskiptar. Það býður upp á skemmtilegri akstur. Þá er einnig búið að breyta tölvunni í bflnum og kreista meiri kraft úr vél- inni. Hún er nú 205 hestöfl í stað 170 sem hún var áður." Vélin í bflnum er 1800 rúmsentimetra túrbóvél. Bíllinn heim með flugi Eins og margir vita er tollaaf- greiðslusvæði bfla við Reykjavíkur- höfn yfirfullt af bflum sem bíða af- greiðslu. „Ég flutti minn með flugi, Icelandair Cargo. Það munaði ekki nema 500 dolluram í verði og ákvað ég því að velja þá leið. Hann var kom- inn heim um 10 dögum eftir að hann fór á völlinn úti og tollaramir í Kefla- vík voru mjög fljótir að skoða bflinn

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.