Dagblaðið Vísir - DV - 03.05.2005, Blaðsíða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 03.05.2005, Blaðsíða 23
DV Sport ÞRIÐJUDAGUR 3. MAÍ2005 23 sætið í sumar Eyjapeyjar hafa það aö aðalmarkmiði Að sparka hvorki í mótherjann né rífa kjaft við dórnarann Látum hendur ánœgjunriar vera ríkjandi Þvi þetta er jú barafótbolti Þó streymi á móti og stig séu fá þá stöndum við saman afþví að þegar við sameinumst Hásteins- vell’á komum fagnandi ÍBVÍBV Fögnum saman sumarlangt Þetta er okkar mál tökum þáttaflífi ogsál og syngjum áfram ÍBV ÞJÁLFARINN svanar x»v Styrkle ». I8V? „Styrkleiki IBV er varnarleikur og markvarsla. Við erum með sterka vörn og frábæran markvörð sem verður bara betri með aldrinum " V«ikt«eiki !BV? „Við erurn með oslipað lið elns og staðan er i dag. Við hofum gengið i gegnum breytingar og erum ekki med mikla breidd." I hyada S3eti verdur ISV? „Mér finnst þrjú lið, FH, KR og Valur skera sig úr en hin liðin eru á svipudum slóðum. Vonandi verðum við i efri hlutanum." Hver verdur markakóngur? „Það kæmi mér á óvart ef það yrði ekki Grétar Ólafur Hjartarson. Hann er ansi liklegur til að verða markakongur." Hvada lid verdur Islandsmeistari? „FH er með besta mannskapinn og stærsta hopinn. Það eru leikmenn þar sem komast ekki i hópinn en væru í öðrum liðum." Hvert er besta lið sidustu 30 ár? „Lið Skagamanna árið 1993 var frábært. Það hafa flestir leik- manna þess liðs farið ut i atvinnu- mennsku og það var alveg trabært." Et þú msettir velja einn mann ur deildinni? „Eg myndi velja Heimi Guðjóns- son. Hann kæmi með reynsluna sem okkur vantar a rrflðjuna og verður ekki verri eftir þvi sem árin GUÐLAUGUR BALDURSSON Fæddur: 8. júlí 1972 Reynsla i efstu deild: Nýliði Félög: yngri flokkar FH Arangur i efstu deild: 0 Leikir-sigrar í efstu deild: 0 Meistaratitlar íbikar): 0 (0) LEIKIRNIR I SUMAR mma iBT 16. (Mán.) 22. (Sun.)' 26. (Fim.) 30. (Mán.) 12. (Sun.) 16. (Fim.) 23. (Fim.) 29. (Miö.) 2. (Lau.) 10. (Sun.) 18. (Mán.) 24. (Sun.) 7. (Sun.) Grindavík (heima) 18.00 1 14. (Sun.) ’íú 21. (Sun.) Þróttur (heima) 29. (Mán.) Burðarásinn Birkir Kristinsson lan Jeffs SÍÐUSTU SUMUR Eyjamenn hafa endað í | verðlaunasætum deildarinnar, 1. eða 2. sæti, fimm sinnum á síðustu átta árum og hefur ekkert lið náð því oftar á þessu tímbili. KR-ingar hafa reyndar náð í verðlaun jafnoft. ÍBV hefur auk þess aðeins einu sinni endað í neðri hluta deildarinnar frá árinu 1994 en liðið endaði í 7. sæti sumarið 2002. Eyjamenn unnu seinni hálf- I leiki siðasta sumars með tólf ' marka mun, skoruðu 21 mark gegn aðeins 9 eftir háifieiksræðu Magnúsar Gyifasonar. Markatala Eyja- liðsins í fyrri hálfleik var 14-11 því í hag. Gunnar Heiðar Þorvaldsson skoraði 8 af 14 mörkum liðsins í fyrri hálfleik en þrír voru markahæstir í liðinu í þeim seinni með fjögur mörk. Gunnar Heiðar, Bjarn- ólfur Lárusson og Magnús Lúðvíksson. #Eyjamenn leika í sumar án Gunnars Heiðars Þorvaldsson- ar sem nú leikur með sænska liðinu Halmstad. Gunnar Heiðar hefur skorað 33 mörk í 52 leikjum siðustu sum- urog varð markakóngur síðasta tímabils með 12 mörk í 16 leikjum. Liðið verður einnig án næstmarkahæsta manns síns í fyrra því Bjarnólfur Lárusson er farinn. Ég er Ég er Ég er Ég er Ég er Ég er Steingrími Jóhannessyni Steingrímur Jóhannes- son náði sér ekki á strik með Eyjamönnum í fýrra en hann kom seint inn í liðið eftir meiðsli. Steingrímur er hins vegar mikill markaskor- ari og gæti blómstrað sem eini sóknarmaður- inn íleikkerfi Guðlaugs Baldurssonar, þjálfara liðsins. Páll Hjarðar Páll var á sínum tíma einn af efnilegustu varnarmönnum landsins. Hann hefur hins vegar glímt við erfið meiðsli og það hefur komið í veg fyrir að hann hafi getað staðið undir vænting- um. Búast má við Páli sterkum í siaginn á þessu tímabih. Þótt Birkir Kristinsson sé kominn á fimm- tugsaldurinn er engan bilbug á kappanum að finna. Það verður væntanlega meira að gera hjá Birki í sumar en oft áður en hann ku vera í fantaformi og því vel í stakk búinn að loka „búrinu" með glans enn eitt sumarið. Birkir verður ÍBV mikilvægur á margan hátt í sum- ar enda með einstaklega mikla reynslu og hann verður að miðla af reynslu sinni til yngri leikmanna félagsins sem margir hverjir munu stíga sín fyrstu skref í efstu deild á ís- landi í sumar. Hann fær einnig það verðuga verkefni að stýra nánast nýrri vörn fyrir framan sig og þar ætti reynslan að nýtast honum vel. 2004 Saeti 2.1 úrvalsdeild Bikarkeppnin 8 liða úrslit Þjálfari Magnús Gylfason Flest mörk Gunnar H. Þorvaldss. 12 2003 Sæti 5. í úrvalsdeild Bikarkeppnin 16 liða úrslit Þjálfari Magnús Gylfason Flest mörk Gunnar H. Þorvaldss. 10 2002 Sæti 7. (úrvalsdeild Bikarkeppnin undanúrslit Þjálfarar Njáll Eiðsson Heimir Hallgrímsson Fiest mörk Gunnar H. Þorvaldss. 11 2001 Sæti 2 (úrvalsdeild Bikarkeppnin 8 liða úrslit Þjálfari Njáll Eiðsson Flest mörk Tómas I. Tómasson 8 2000 Sæti 4. (úrvalsdeild Bikarkeppnin í úrslitaleikinn Þjálfari Kristinn R. Jónsson Flest mörk Steingrlmur Jóh. 9 - mikill íþróttamaður en ásamt knattspymunni hef ég gaman af tennis, golfi og raunar öllum íþróttum. - einn míns liðs á íslandi þar sem fjölskyldan er öll á Englandi. - alveg að verða Eyjamaður því hér er mikil samkennd. - uppalinn í Chester sem er á norðvestur Englandi. - fyrrverandi leikmaður Crewe Alexandra og spilaði meö þeim firá tíu ára aldri. - vongóður um gott sumar og vonast efúr fá tækifæri hjá liöi á Norðurlöndunum næsta vetur. Fylgist með Gæti komiðá óvart

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.