Dagblaðið Vísir - DV - 03.05.2005, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 03.05.2005, Blaðsíða 27
DV Sport ÞRIÐJUDAGUR 3. MAÍ2005 27 sætið i sumar Við leggjum afstciö inn í Laugardal. Vonin, hún veitir ossyl aö þaö sem viö sjáum þar verði okkur í vil. Streymandi fylkingar affólki sem hugsarsem hugsar um eitt Við erum Framarar og þvífcer enginn breytt. Framarar. Sigurvegarar. Við gefumst aldrei upp viö erum sann- ir Framarar. Framarar. Sigurvegarar. Alveg sama hvernig fer. Viö erum og verðum Framarar. ÞJÁLHN svaran dv Styrkleiki Fram? „Styrkleiki liðsins er sá að menn eru brenndir af árangri undan- farinna ára og vita hvað þeir eiga að forðast." Veikleiki Fram? „Styrkleikinn hér að ofan getur á sama hátt orðið að veikleika en annars höfum við ekki skorað nógu mörg mörk í vetur." í hvaða sæti verður Fram? „Ef allt er eðlilegt þá verður liðið í 4.-7. sæti. Ef allt gengur upp verður liðið í 2.-4. sæti en ef eitt- hvað bjátar á verður liðið í 6.-8. sæti." Hver verður markakóngur? „Ég hef trú á því að FH-ingarnir Tryggvi Guðmundsson og Allan Borgvardt séu liklegir kandídatar." Hvaða lið verður ísiandsmeistari? „FH-ingar eru með besta mannskapinn og því ansi líklegir. Ég held að KR sé eina liðið sem getur stritt þeim." Hvert er besta lið síðustu 30 ár? „Það eru nokkur lið sem koma til greina, eins og Valsliðið 1987 og Framliðið 1988, en ég held að Skagaliðið 1993 sé sterkasta liðið. Það var frábært lið sem var virkilega erfitt að eiga við." Ef þú mættir velja einn mann úr deildinni? „Ég hugsa að ég myndi velja Allan Borgvardt hjá FH. Hann erfrábær leikmaður. Ég gæti líka vel hugsað mér að fá Dennis Siim en ég þarf meira á Borgvardt að halda." ÓLAFUR KRISTJÁNSSON Fæddur: 20. maí 1968 Reynsla í efstu deild: 1 timabil Félög: Fram Árangur í efstu deild: 41% Leikir-sigrar í efstu deild: 9-3 Meistaratitlar (bikar): 0(0) LEIKIRNIR I SUMAR 16. (mán.) MatfS(heima)ffj 22. (sun.) KR (úti) 19.15 ' 27. (fö.) 31. (þri.) 11. (lau.) (heima)J 4.00 ! 16. (fim.) Fylkir (úti) 19AS 41 23. (fim.) 26. (sun.) GMavíí2aSÍjÉ 30. (fim.) FH(úti) 19.15 i 10. (sun.) (gy (úti) 19.15 ! 18. (mán.) KR (hehna) 19.15 ;• 25. (mán.) • Þróttur(úti) 19.15 I 8. (mán.) Vaiur (heima) 19.15 * 14. (sun.) lA (Útf) 18,00 J 22. (mán.) 28. (sun.) jggljj 11. (sun.) 17. (lau.) PW Vhö'rn ! 1 á Bikarmeistari: 7 (1970,1973,1979,1980,1985,1987,1989). Deildabikarmeistari: Aldrei. Burðarásinn SÍÐUSTU SUMUR 2004 Saeti 8. í úrvalsdeild i Bikarkeppnin 16 liöa úrsilt i Þjálfarar lon Geolgau i Ólafur Kristjánsson i Flest mörk Ríkharður Daðason 7 i 2003 i Sati 7. i úrvalsdeild ; Bikarkeppnin 8 liða | Þjálfarar Kristinn R. Jónsson ; SteinarGuðgeirsson ' Flest mörk Kristján Brooks. ! 2002 ! Sæti 8.1 úrvalsdeild i Bikarkeppnin 8 liða úrsl i Þjálfari Kristinn R. Jónsson i Flest mörk Ágúst Gylfason 6 i 2001 ! Sæti 8. í úrvalsdeild i Bikarkeppnin 8 liða úrslit i Þjálfari Kristinn R. Jónsson i Flestmörk Ásmundur Arnars. 10 ; 2000 ; Sæti 8.1 úrvalsdeild ; Bikarkeppnin 16 liða úrslit ; Þjálfarar GuðmundurTorfason i Pétur Ormslev I. f fflm I. iiiiHIWi 1 Ríkharður Daðason Það mun mMð mæða á Ríkharði Daðasyni í sumar. Ríkharður kom heim í fyrra eftir að erfið meiðsli gerðu það að verkum að hann þurfti að gefa atvinnumennskuna upp á bátinn. Ríkharður er gífurlega öflugur leik- maður, frábær í loftinu og góður uppspils- punktur fyrir Framara. Það sem vantaði hjá Ríkharði í fyrra var að hann var ekki ndgu fljótur að koma sér inn í teig andstæðing- anna eftir að vera búinn að spila boltanum frá sér. Það skrifast á formleysi en ef hann er í betra formi núna má búast við mörgum mörkum frá honum, mörkum sem Framarar þarfnast sárlega í baráttunni í sumar. Andra Fannari Ottóssyni Andri Fannar er gríð- arlega fljótur og líkam- lega sterkur leikmaður sem hefur ekki náð að uppfylla væntingar manna tO hans. Það verður verkefni Ólafs Kristjánssonar að ná því besta út úr honum og ef það tekst gæti Andri Fannar orðið mjög öflugur í sumar. Gunnar Þór Gunnarsson Gunnar Þór kom eins og stormsveipur inn í deOdina fyrir tveimur árum. Hann er örvfætt- ur bakvörður og sýndi oft frábær tOþrif. Hann var mikið meiddur á síðasta tímabili en hefur verið heOl í aOan vetur og hlýtur að ætla að standa undir þeim væntingum sem tO hans eru gerðar. Framarar björguðu sér frá , falli í síðustu umferðinni, sjötta ' árið í röð í fyrra. Framliðið hefur endað í 7. eða 8. sæti öll þess sex ár, hefur ekki komist í efri hluta deildar- innar síðan liðið endaði í4. sæti 1997 og í ár verða 15 ár liðin síðan liðið vann síð- ast titil. Fram varð Islands- og/eða bikar- meistari sex ár íröð frá 1985 til 1990. Annað sumarið í röð skiptu j Framarar um þjálfara á miðju ' tlmabili þegar Rúmeninn lon Geolgau sagði starfi sínu lausu í lok júní en Framliðið var þá á botni deildarinnar eftir átta leiki. Ólafur H. Kristjánsson tók við en árið áður var Kristni R. Jónssyni sagt upp eftir aðeins 4 leiki og Steinar Guðgeirsson tók við og kláraði tímabilið. Frömurum gekk illa á loka- . kafla hálfleikjanna síðasta I sumar en markatala Framliðs- ' ins á síðustu 15 mínútum hvors hálfleiks var 5-16, andstæðingunum í vil, liðið tapaði síðustu 15 mínútum fyrri hálfleiks, 3-8, og síðustu 15 mínútum leiksins 2-8. Aðeins KA-mönnum gekk verr en Framliðinu á lokaköflum hálf- leikjanna. Ég er Ég er Ég er Ég er Ég er Ég er - Homfirðingur og líka reyndar Árbæingur - þau 25 ár sem ég hef búið þar verða aldrei tekin frá manni. - að vinna á skrifctofunni í fjölskyldufyrirtækinu. - íjögurra bama faðir. Það þarf að hafa einhvem til hugsa um mann í ellinni. - Framari sem ég tel vera mjög gott. - glaður að eðlisfari, hef gaman aflífinu og finnst gott að vera innan um skemmtilegt fólk. - afturliggjandi sóknarmaöur. Fylgist með Gæti komið á óvart

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.