Dagblaðið Vísir - DV - 03.05.2005, Blaðsíða 36

Dagblaðið Vísir - DV - 03.05.2005, Blaðsíða 36
36 ÞRIÐJUDAGUR 3. MAÍ2005 Sjónvarp DV Karen Kjartansdóttir segir frá frómum og hógværum föstu- dagsóskum sínum. Pressan Ég er ákaflega stolt móðir og skammast mín ekkert fyrir að nenna sjaldnast út á það sem gárungarnir kalla „U'fið". Já, mér þykir alveg ágætt að taka því rólega á föstudagskvöld- um, lesa myndabók með baminu, koma því í háttinn með söng og fað- irvori, fleygja mér svo fyrir framan sjónvarpið íklædd afar haflærislegum en afar þægilegum náttfötum. Einhvern veginn sé ég það alltaf í hillingum að á dag- skrá ríkissjónvarpsins séu tvær skemmtilegar bíómyndir á föstu- dagskvöldum, nokkuð sem skemmt- ir án áreynslu eða sérstakrar gleði. Mér finnst ég ekki fara fram á mikið. Það eina sem ég bið um er að sjón- varpsefiiið komi mér ekki í vont skap. Þessar frómu og hógværu óskir mín- ar hafa þó ekki orðið að veruleika svo ég muni. Ástæðan er eflaust sú að RÚV heldur sífellt áffarn að sýna gamlar Disney-myndir svo skelfing kvalafullt er á að horfa. Hvenær safii- ið klárast veit ég ekki en ég mun fagna þeim degi eins og 17. júní bemsku minnar. Einhverjir vilja nú ólmir benda mér að Stöð 2 geti komið mér til hjálpar á þreytulegu föstudagskvöld- unum mínum en svo gott er það nú ekki. Stöð 2 sýnir bara einhverja þætti sem em hver öðrum líkir og það er ekki efst á óskalista föstudagskvölda minna. Mér finnst nefnilega kvimleitt að hafa vikulokinn alveg eins og hef- bundinn kvöld virkra daga. Um daginn gafst ég upp og lagði líf mitt og limi í hættu með því að hlaupa í átt að einu af hinum stór- góðu borgarbókasöfnum. Ég sýndi mikil tilþrif á hlaupunum og rétt náði fýrir lokun. Sýndi þó af mér íslenskan dónaskap og lét ummæli þreyttra bókarvarða um lokunartíma sem vind um eym þjóta. Eftir að hafa lesið æv- intýri og farið með faðir- vorið góða fýrir barnið gaf ég sjónvarpinu fingur- inn og lagðist fyrir með fræðandi bók. Já, nú er ég margs vís- ari og get sagt gárungunum sem eyða föstudagskvöldum úti á lífinu allt um norskættaða húsasmiði. Því er því ekki að neita að ríkssjónvarpið á enn mildnn þátt í því að uppfræða al- múgann. TALSTÖÐIN FM 90,9 7.03 Morgunútvarpið - Umsjón: Gunnhildur Arna Gunnarsdóttir og Sigurjón M. Egilsson. 9.03 Margrætt með Ragnheiði Gyðu Jónsdótt- ur. 10.03 Morgunstund með Sigurði G. 12.15 Hádegisútvarpið - Umsjón: Sigmundur Ernir Rúnarsson. 13.01 Hrafnaþing - Umsjón: Ingvi Hrafn Jónsson. 14.03 Messufall - Umsjón: Anna Kristine Magnúsdóttir e. 15.03 Allt og sumt með Hallgrími Thorsteinsson og Helgu Völu Helgadóttur. 17.59 Á kassanum - lllugi Jökulsson. Sjónvarpið kl. 21. Réttur er settur Leikinn þáttur unninn í samvinnu við Orator, Félag laganema. Hér eru settar á svið nágrannaerjur og dómsmái sem af þeim leiða. Leikstjóri er Gunnar Björn Guðmundsson. SJÓNVARPIÐ 17.05 Leiðarljós 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Arthur (102:105) 18.30 Gló magnaða (5:19) 19.00 Fréttir, iþróttir og veður 19.35 fslandsmótið i handbolta Úrslita- keppnin, úrslit karla, 2. leikur, bein út- sending frá öllum leiknum. • 21.10 Réttur er settur Leikinn þáttur unninn í samvinnu við Orator, Félag laganema. Hér eru settar á svið nágrannaerjur og dóms- mál sem af þeim leiðir. 22.00 Tíufréttir 22.20 Lögregluforinginn (1:2) (The Comm- ander) Bresk sakamálamynd I tveim- ur hlutum eftir Lyndu La Plante. Clare Blaker er nýráðin yfirmaður morðdeildar lögreglunnar I London sem fær árlega til rannsóknar 150 mál. f þessari sögu glíma Blake og samstarfsmenn hennar við snúið morðmál en einkamálin þvælast llka fyrir henni. Seinni hlutinn verður sýndur að viku liðinni. 23.35 Krónikan (15:15) 0.35 Dagskrárlok fz Oló STÖÐ2BÍÓ 6.00 People I Know (Bönnuð börnum) 8.00 Kissed by an Angel 10.00 Tortilla Soup 12.00 Sweet November 14.00 Dr. T and the Women 16.00 Kissed by an Angel 18.00 Tortilla Soup 20.00 Sweet November 22.00 Strange Planet (Bönnuð bömum) 0.00 People I Know (Bönn- uð bömum) 2.00 Dr. T and the Women 4.00 Strange Planet (Bönnuð bömum) 6.58 fsland I bftið 9.00 Bold and the Beauti- ful 9.20 I flnu formi 9.35 Oprah Winfrey 10.20 fsland I bltið 12.20 Neighbours 12.45 I fínu formi 13.00 Perfect Strangers 13.25 George Lopez 3 (e) 13.50 Married to the Kellys (e) 14.15 Game TV 14.40 Sketch Show 2, The 15.05 Extreme Makeover (e) 16.00 Barnatími Stöðvar 2 (Cubix, Yu Gi Oh, Galidor, Shin Chan, Gutti gaur) 17.53 Neighbours 18.18 island I dag 18.30 Fréttir Stöðvar 2 19.00 island i dag 19.35 Simpsons (Simpson-fjölskyldan) 20.00 Strákarnir 20.30 Fear Factor (3:31) (Mörk óttans 5) (myndaðu þér sjónvarpsþátt þar sem þinar verstu martraðir verða að veru- leika. 21.15 Las Vegas 2 (16:24) (Can You See What I See?) Dramatískur mynda- flokkur sem gerist í spilaborginni Las Vegas. 22.00 Shield (2:13) (Sérsveitin 4) The Shield gerist (Los Angeles og fjallar um sveit lögreglumanna sem virðist hafa nokk- uð frjálsar hendur. Stranglega bönnuð bömum. 22.45 Navy NCIS (7:23) (Glæpadeild sjóhers- ins) Sjóhernum er svo annt um orð- spor sitt að starfandi er sérstök sveit sem rannsakar öll vafasöm mál sem tengjast stofnuninni. Bönnuð bömum. 23.30 Twenty Four 4 (15:24) (Stranglega bönnuð börnum) 0.15 Cold Case 2 (1S:?4) (Bönnuð börnum) 1.00 Ground Control (Bönnuð börnum) 2.35 Fréttir og fsland f dag 3.55 Island I bftið 5.55 Tónlistarmyndbönd frá Popp TÍVÍ OMEGA 930 Ron P. 10.00 Joyce M. 1030 Gunnar Þor- steinsson (e) 11.00 Um trúna og tilveruna 1130 Mariusystur 12.00 Fíladelfia (e) 13.00 I leit að vegi Drottins 1330 Acts Full Gospel 14.00 Joyce M. 1430 Ron P. 16.00 Robert S. 18.00 Joyce M. 1930 Um trúna og tilvemna 20.00 Robert S. 21.00 Ron P. 2130 Joyce M. 22.00 Dr. David Cho 2230 Joyce M. Innlit/Útlit Vala Matt og hennar fólk sýnir fallegt einbýl- ' ishús I Garðabænum þarsem hjón fengu ráðleggingar hjá þekktum landsþekktum innanhússarkitekt. Katrl skoðar hræódýrar og skemmtilegar lausnir í húsi I Reykjanesbæ og Gulla heimsækir hönnuð sem hefur komið sér fyrir á sérstakan hátt. 7.00 Malcolm ln the Middle (e) 7.30 Inn- lit/útlit 8.20 One Tree Hill 9.10 Þak yfir höf- uðið (e) 9.20 Óstöðvandi tónlist 17.55 Cheers - 2. þáttaröð (16/22) 18.20 One Tree Hill (e) 19.15 Þak yfir höfuðið Umsjón hefur Hlynur Sigurðsson. 19.30 Allt í drasli (e) 20.00 The Mountain • 21.00 Innlit/útlit Vala Matt fræðir sjónvarpsáhorf- endur um nýjustu strauma og stefnur í hönnun og arkitektúr með aðstoð valinkunnra fagur- kera. 22.00 Queer Eye for the Straight Guy Samkynhneigðar tfskulöggur gefa gagnkynhneigðum körlum góð ráð um hvernig þeir megi ganga I augun á hinu kyninu... 22.45 Jay Leno Jay Leno tekur á móti gestum af öllum gerðum í sjón- varpssal. 2330 Survivor Palau (e) 0.15 Jack & Bobby (e) 1.00 Þak yfir höfuðið (e) 1.10 Cheers - 2. þáttaröð (16/22) (e) 1.35 Óstöðvandi tónlist o AKSIÓN 7.15 Korter 21.00 Bæjarstjórnarfundur 23.15 Korter 7.00 Olissport 17.15 David Letterman 18.00 UEFA Champ- ions League 1830 UEFA Champions League (Liverpool - Chelsea) Bein útsending frá siðari undanúrslitaleik Liverpool og Chelsea. Þetta er þriðja viðureign félaganna í vetur. Chelsea vann báða deildarleik- ina 1-0 og úrslitaleik liðanna í deilda- bikarnum-3-2. 21.00 World Supercross (Qwest Field) Nýj- ustu fréttir frá heimsmeistaramótinu í Supercrossi. Hér eru vélhjólakappar á öflugum tryllitækjum (250 rsm) I aðal- hlutverkum. 22.00 Olíssport Fjallað er um helstu Iþrótta- viðburði heima og erlendis. Það eru starfsmenn iþróttadeildarinnar sem skiptast á að standa vaktina. 22.30 David Letterman Það er bara einn David Letterman og hann er konungur spjallþáttanna. Góðir gestir koma í heimsókn og Paul Shaffer er á sínum stað. 23.15 UEFA Champions League (Liverpool - Chelsea) 7.00 Jing Jang 12.00 islenski popp listinn (e) 17.20 Jing Jang 18.05 Fríða og dýrið 19.05 Tvlhöfði (e) 19.35 Ren & Stimpy 2 20.05 I Bet You Will 2035 Real World: San Diego 21.38 Jing Jang 22.15 Amish In the City StÖð2ki. 01.00 Ground Control %, & Brotlending flugvélar verður til þess að gjörbreyta lifi ftugumferð- WFb arstjórans Jacks Harris. Hann reyndi sitt besta til að flugvélin lenti heilu og höldnu en það mistókst og sækja siðustu orð flugstjór- j ans á hann lengi á eftir. Nokkrum árum síðar gengurmikill snjó- : I: íJMk bylur yfir Bandarikin sem veidur miklu öngþveiti I flugsamgöng- um. Yfirmaður flugturnsins hefur samband við Jack sem getur nú fengið uppreisn æru. Aðalhlutverk: Kelly McGillis, Kiefer Sutherland. Bönnuð börnum. Lengd: 93 mínútur Stöð 2 Bió kl. 00.00 People I Know Eli Wurman er blaðafulltrúi t New York og umbjóðendur hans eru allir rikir og frægir. Leikarinn Gary Launer hefur Wurman á sinum snærum og nú þarfblaðafulltrúinn að losa hann úr óþægilegri klipu. Launer er i tygjum við unga stúlku. Wurman þarfað losa leikarann við hana án þess að nokkur taki eftir þvi. Aðalhlutverk: Al Pacino, Kim Basinger, Ryan O’Neal, Téa Leoni. Bönnuð börnum. Lengd: 100 mínútur T. !■! RÁS 1 FM 92,4/93,5 l©l 1 RÁS 2 FM 90,1/99,9 B&| 1 BYLGJAN FM 98,9 1 ÚTVARP SAGA fmom 7.05 Árla dags 730 Morgunvaktin 9Æ5 Laufskálinn 950 Morgunleikfimi 10.13 Sáðmenn söngvanna 11.03 Samfélagið í nærmynd 1250 Auðlind 13i)5 Syrpa 14Æ3 Útvarpssagan: Karlotta Lövenskjöld 1450 Sagan bakvið lagið 1&X13 Spegill tímans: Afahús, leikmynd draumanna 1653Hlaupanót- an 17X13 Viðsjá 18X10 Fréttir 1855 Spegillinn 19XM Vitinn 1930 Laufskálinn 20X)5 Slæðingur 20.15 Á þjóðlegu nótunum 21 X)0 ( hosíló 2155 Orð kvöldsins 22.15 Lóðrétt eða lárétt 23.10 Sag- an af manninum með risaröddina 730 Morgunvaktin 830 Einn og hálfur með Gesti Einarí Jónassyni 10.03 Brot úr degi 1230 Hádegisfréttir 12.45 Poppland 16.10 Dægur- málaútvarp Rásar 2.18.00 Kvöldfréttir 1835 Spegillinn 1935 Handboltarásin 21.05 Konsert 22.10 Popp og ról 0.10 Glefsur 1.10 Ljúfir næturtónar 2.03 Auðlindin 2.10 Næturtónar 6.05 Einn og hálfur 5.00 Reykjavík Síðdegis endurflutt 7XH) Island í bltið 9X)0 ívar Guðmundsson 12.00 Hádegisfréttir 123:0 Óskalagahádegi. Bylgjunnar 13.00 Bjarni Arason 16.00 Reykjavík Síðdegis 1830 Kvöldfréttir og (sland i dag 1930 Bragi Guðmundsson - Með ástarkveðju 22.00 Lífsaugað með Þórhalli miðli ERLENDAR STÖÐVAR Sky NEWS 16.30 MTV:new 17.00 The Rock Chart 18.00 Newlyweds • V, v'. 18.30 The Ashlee Simpson Show 19.00 Cribs 19.30 Jac- Frettir allan sólarhnnginn. kass ^ qo Top ^ 0 at Ten 21 qq Punk,d 21 ^ Sp0ngeBob SquarePants 22.00 Alternative Nation 23.00 Just See MTV CNNINTERNATIONAL ^ Fréttir ailan sólarhringinn. VH1 15.00 So 8Ös 16.ÓÖ VH1 Viewer’s Jukebox 17.00 Smeíls F0X NEWS Like the 90s 18.00 VH1 Classic 18.30 Then & Now 19.00 Fréttir ailan sólarhringinn. ABC Bands Reunited 20.00 Best of 20.30 Two Time One Hit Wonders 21.00 VH1 Rocks 21.30 Flipside 22.00 VH1 EUROSPORT Hits 18.45 Boxing 21.00 Álí sports: WATTS 21.30 News: Eurosportnews Report 21.45 Rally: World Championship CLUB Italy 23.00 Football: Gooooal ! 23.15 News: Eurosport- 12.10 Ross’s BBQ Party 12.40 Race to the Altar 13.30 news Report Hollywood One on One 14.00 Cheaters 14.45 Girls Behav- ing Badly 15.10 Lofty Ideas 15.35 Retail Therapy 16.00 BBC PRIME Yoga Zone 1635 The Method 16.50 Race to the Altar ■«Q nn liÁötíVnn AnVmöi 0ciV.Íqo iq («1 Vnn V'dor Ytra oo ivi 17.40 Retail Therapy 18.05 Matchmaker 18.30 Hollywood T?'°T,n nL wíh Sin 51 w HnfhíntS 0ne on 0ne 19-°° Girls Betia«ng Badly 19.25 Cheaters ír nn aíLnL«Pnnh?9nfh rlntn™50 H bV ° *V 20-10 More Sex T'PS ,or Gir1s ^0-45 Ex-Rated 21.10 Men 23.00Great Romances of the20th Century Qn Women 21 35 °extacy 22.00 In Your Dreams 22.25 .. ____CrimeStories23.10Artand Soul23.40Cheaters0.25City NATIONAL GEOGRAPHIC ________ Hospital 1.25 Fashion House 19.00 Pests from Hell 20.00 Air Crash Investigation 21.00 Seconds from Disaster 22.00 Search for the Submarine I- e' ENTERTAINMENT 52 23.00 Forensic Factor 0.00 Air Crash Investigation ryjoo Gastíneau Girls 17.30 Fashion Poiice 18.00 E! News 18.30 Love is in the Heir 19.00 The E! True Hollywood ANIMAL PLANET Story 21.00 Love is in the Heir 22.00 The Entertainer 23.00 17.30 Keepers 18.00 Weird Nature 18.30 Supernatural E! News 23.30 Love is in the Heir 0.00 The E! True 19.00 Natural World 20.00 Miami Animal Police 21.00 El- Hollywood Story ephant Trilogy 21.30 Animals A-Z 22.00 Pet Rescue 22.30 Breed All About It 23.00 Wildlife SOS 23.30 Aussie Animal jetix Rescue 0.00 Wildlife Specials 1.00 Ferocious Croes 1Í10 Lizzie Mcguire ^ Bracelace 13.00 Hamtaro 13.25 Moville Mysteries 13.50 Pokémon 14.15 Digimon DISCOVERY 14.40 Spider-Man 15.05 Sonic X 15.30 Totally Spies 17.00 Scrapheap Chalíenge 18.00 Mythbusters 19.00 Ultimates 20.00 Building the Ultimate 20.30 Massive CARTOON NETWORK Engines 21.00 Blueprint for Disaster 22.00 Forensic Det- ViA prti\/p<í pn on Fxtrpmp Marhinp<; o oo Wpar»nn<; nf War 12.20 Samurai Jack 12.45 Foster s Home for Imaginary ectives 23.00 Extreme Machines 0.00 Weapons ot war Frjends 131Q ^ Edd n Eddy 13 35 codename: Kids Next Door 14.00 Hi Hi Puffy Amiyumi 14.25 The Cramp Twins 14.50 The Powerpuff Girls 15.15 Johnny Bravo 15.40 Megas XLR MGM...................... 12.10 Deadly Weapon 13.40 Caveman 15.10 Électra Glide in Blue 17.00 Hannibal Brooks 18.40 Eureka 21.00 Windrider 22.30 Something Wild 0.25 Donor 2.00 Palais Royale TCM ............... __...... ................... 19.00 Pat and Mike 20.35 Three Strangers 22.10 Tortiíla Flat 23.55 The Unsuspected 1.40 Suzy 3.10 No Guts, No Glory: 75 Years of Award Winners HALLMARK 18.15 Lives of the Saints 2Ó.ÖÓ Law & Örder Vi 20.45 Fatal Error 22.15 Lives of the Saints 0.00 Law & Order Vi 0.45 Mercy Mission: The Rescue of Flight 771 2.15 Fatal Error BBC FOOD 16.30 Rosemary Castle Cook 17.0Ó Tony and Giorgio 17.30 Tyler's Ultimate 18.30 Ready Steady Cook 19.00 The Hi Lq Club 19.30 Kitchen Takeover 20.00 Can't Cook Won't Cook 20.30 A Cook On the Wild Side 21.30 Ready Steady Cook DR1................. ........................... 16.30 TV Ávisen med Sport og Vejret 17.00 Nyheds- magasinet 17.30 Hvad er det værd? 18.00 Hammerslag 18.30 Mit cmme punkt 19.00 TV Avisen 19.25 Kontant 19.50 SportNyt 20.00 Optaktsprogram DM i indsamling 20.15 Hitlers vej til magten 21.45 Blue Murder 22.30 OBS 22.35 Boogie SV1 17.25 Tracks video Í7.30 Rapport 18.00 Úppdrag Granskning 19.00 Dagar av fruktan 19.50 24 Nöje 20.00 Debatt direkt frán Sverige 21.00 Rapport 21.10 Kulturny- heterna 21.20 Sverige! 21.50 Raggadish 22.20 Sportsön- dag: Rally-VM 23.10 Sándningar frán SVT24 9.03 ÓLAFUR HANNIBALSSON 10.03 RÓSA INGÓLFSDÓTTIR 11.03 ARNÞRÚÐUR KARLS- DÓTTIR 12.25 Meinhomið (endurfl. frá degin- urn áður) 1240 MEINHORNIÐ 13.05 JÖRUND- UR GUÐMUNDSSON 14.03 KOLBRÚN BERG- ÞÓRSDÓTTIR 15423 ÓSKAR BERGSSON 16Æ3 VIÐSKIPTAÞÁTTURINN 17J15 HEILSUHORN CAUJA LITLA 182)0 Meinhornið (e) 19.40 Endur- (I. frá liðnum degi. Uppgötvuð í banka Charlize Theron leikur I Sweet November sem sýnd er á Stöö 2 Bíó í kvöld klukkan 20. Hún er fædd í Benoni, litlu bændasamfélagi nálægtJó- hannesarborg I Suður-Afrfku, hinn 7. ágúst árið 1975. Mamma hennar, Gerda, erþýsk en faðir hennar, Charles sem er látinn, var franskur. Charlize byrjaði fyrirsætuferil sinn 16 ára gömul árið 1991 þegarhún sigraði I fyrirsætukeppni i heimabænum. Hún fór til Evrópu til starfa og fór svo til New York ári siðar. Charlize kunni hins veg- ar ekkert sérstaklega vel við að vera fyrirsæta og ákvað að reyna fyrirsér í ballett, en ballett hafði verið uppáhaldið hennarsem krakki. Hnémeiðsli komu þvlmiður I veg fyrir að hún gæti dansaði ballett lengi. Árið 1994 keypti mamma hennar miöa handa henni aðra leiðina til Los Angeles og Charlize heimsótti alla umboðsmenn sem hún vissi af, en án ár- angurs. Charlize var svo uppgötvuð þegar hún brjálaðist í banka þegar henni var meinað um að innleysa ávísun frá móður sinni. Umboðsmaður nokkur var I bankanum og sagði henni að hafa samband við sig þegar hún hefði náð fullum tökum á tungumálinu. Það gerði hún fljótt með því að horfa á sápu- óperur I sjónvarpinu. Fyrsta hlutverkið varþriggja sekúndna hlutverk ÍB-mynd árið 1995 en fljót- lega eftir þaö fékk hún hlutverk i2 Days In the Valley. Þvl næst lék hún Tinu í That Thing You Do! og þá var fólk farið að taka eftir Charlize. Eftir þetta hefur hún leikið i myndum á borð viö The DeviTs Advocate, MightyJoe Young, The Cider House Rules, The Legend ofBagger Vance og The Italian Job. Síðan var komið að Monster sem hún hlaut óskarsverðlaun fyrir.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.