Dagblaðið Vísir - DV - 04.05.2005, Síða 38

Dagblaðið Vísir - DV - 04.05.2005, Síða 38
38 MIÐVIKUDAGUR 4. MAl2005 Síðast en ekki síst DV Rétta myndin Ástþór var í héraðsdómi. DV-mynd Stefán Stórsteikur og eftirréttir í mötuneyti leikara Maturinn er mannsins megin og leiðin að hjarta mannsins er um magann. Þetta veit Tinna Gunn- laugsdóttir, hinn nýi Þjóðleikhús- stjóri, manna best og hefur nú held- ur betur skorað stig meðal starfs- manna sinna. Þannig er að sjaldan eru haldnir starfsmannafundir í Þjóðleikhúsinu að ekki sé ályktað um mötuneytið. Til tugi ára hefur nefnilega staðið sú klásúla í samningi við þá sem sjá um að halda uppi stuðinu í Þjóðleikhúskjallaranum að þeir hinir sömu sjái einnig um rekstur mötuneytisins. Það hefur því aldrei verið neitt forgangsmál að Ha? kokka ofan í hina þjóðþekktu leik- ara en nú er Tinna búin að kippa þessu í liðinn. Hún hefur nú sérráð- ið kokk til að sjá um mötuneytið og una nú leikarar og aðrir starfsmenn glaðir í kjallara hússins yfir þrírétta máltíðum, stórsteikum og eftirrétt- um. Hvað veist þú um Danmörku 1. Hvert er flatarmál Danmerkur? 2. Hver er forsætisráðherra Danmerkur? 3. Hver er bróðir ríkis- arfans í Danmörku? 4. Hver eru tvö helstu við- skiptalönd Danmerkur? 5. Hversu margir eru Danir? Svör neöst á síðunni Hvað seqir mamma? „Ég er voða stolt af honum. Reynir var svoldið lengi einn, bróðir hans er um- talsvertyngri. Þroskaöur eftir aldri. Skemmti- legur strákur," segirMagnea Antonsdóttir, móðir Reynis Lyngdal kvik- myndagerðarmanns. „Það er sniðugt eftir á að hyggja að strax mjög ungur tjáði Reynir sig alltafl mynd. Allt sem gerðist var alltafsett niöur á blaö. Hann var fjögurra ára þegar afi hans, Reynir á Akureyri, dó og Reynir fór við jarðarförina. Eftirþetta teiknaði hann mikið logandi kirkjur. Hann og vinur hans Arnar Jónasson voru mjög snemma komnir útl stuttmyndagerö og tóku þátt I stuttmyndasamkeppni. Hann vildiþetta." Reynir Lyngdal er að fara að takast d við sittstærsta verkefni tilþessa: Leik- stjórn kvikmyndarinnar Mýrin sem Baltasar Kormákur og Bavaria fram- leiða meðal annars og byggð er á sam- nefndri bók Arnaldar Indriðasonar. Þegar hefur Ingvar E. Slgurðsson verið valinn til að fara með hlutverk lög- regluforingjans Erlends Sveinssonar. Dópistinn dóttin Enlendan ófundin Enn n eftin nð skipn í fjölmöng hlutvenk í Mýninni „Ég er rosalega spenntur. Þetta er þvílíkt tækifæri og stórkosdegt verk- efni að takast á við. Arnaldur er æð- islegur höfundur sem hefur náð að skapa persónur sem eru kjörnar til að búa til bíó úr,“ segir Reynir Lyng- dal kvikmyndaleikstjóri. DV sagði frá því í gær að búið væri að ráða í helstu hlutverk í Mýr- ina, kvikmynd sem byggir á sam- neftidri bók eftir Arnald Indriðason. Ingvar E. Sigurðsson mun leika sjálf- an Erlend Sveinsson, löggu sem er þungamiðja bóka Amaldar. Elva Ósk Ólafsdóttir leikur Elínborgu aðstoð- arkonu' Erlends og Björn Hlynur leikur Sigurð Óla lögreglu- mann saman mynda þau þríeyki sem leys- ir hinar dularfyllstu morgátur. Ef vel til tekst með Mýrina er stefnt að því að halda áfram að kvikmynda upp úr bókum Arnaldar. Enn á eftir að skipa í fjölmörg hlutverk og víst er að mikil spenna ríkir með al leikara nú um stundir. Til dæmis á eftir að finna leikkonu í hlutverk dópistans dóttur Erlends en hlut- verk skipast með hhðsjón af því hverjir hafa vahst til að leika þessi þrjú hlutverk sem hér hafa verið nefnd. ________ , „Um það fjíúlar sag- an að oft má satt kyrrt hggja og spurning- una: Er ahtaf rétt að grafa upp í bókstaf- legri merkingu for- tíðina?" segir Reynir sem nú hugsar um fátt annað en Mýrina. Reyn- ir er þekktur auglýs- ingaleikstjóri og stutt- myndamaður. Þetta verður stærsta verkefni hans hingað til. „Ég reyni að vera trúr þessari sögu og þessum heimi sem Arnaldur hefúr skapað. Svo sagan njóti sín verður að vera einhver sú stemrnn- ing sem hoppar til manns við lestur bókarinnar. Kaldranalegt íslenskt haust og eitthvað mjög sér íslenskt." Tökur hefjast næsta haust en stefrit er að dreifingu myndarinnar um ahan heim. Handrit skrifa þeir Baltasar Kormákur framleiðandi myndarinnar og Reynir ásamt Ed Wyman. Gert er ráð fyrir því að þegar nær dregur komi Jón Ath Jónasson leikskáld að þeirri vinnu. jakob&dv.is Reynir Lyngdal Mýrin ertang stærsta verkefni hans tilþessa. Enn á að mestu eftir að skipa t hiutverk og eru leikarar landsins spenntir. Arnar Pétur Stefánsson segist berjast gegn geösýki Stofnaði samtök gegn fm-hnökkum „Fm-hnakkía er geðsjúkdómur sem er frekar falinn í samfélaginu," segir Arnar Pétur Stefánsson sem stofnað hefur samtök gegn fm- hnökkum. Samtökin heita AH sem er stytting á anomynous hnakkar og voru þau stofnuð þann 27.apríl. „Hafsteinn vinur minn átti nú hug- myndina en ég þróaði hana út í sjúkdóminn og kom með tilgátu um hvernig þetta virkar." Amar heldur úti vefsíðunni www.ahsamtokin.tk þar sem hann segir frá þessari hugmynd sinni. „Það sem kemur líka inn í geðsjúk- dóminn er þessi áhrifagirni því hnakkarnir fylgja mikið MTV og fleiru í þeim dúr,“ segir Arnar en hnakkarnir fara ahs ekki í taug- arnar á honum. „Ég er bara að reyna að hjálpa þeim á Ásgeir Kolbeins Er að sögn Arnars einn af fm-hnökkum landsins rétta leið og hef þegar náð að snúa tveimur vinum mínum sem hafa fundið sjálfa sig og hlusta nú á tónhst sem þeir vilja hlusta á.“ Hann segir þá meðal annars hafa aflitað á sér hárið, fengið sér strípur og gengið í Diesel-fötum. Arnar segir krakka á aldrinum 14-20 ára vera í mesta áhættuhópnum og einnig þá sem eru í Verzl- unar- skólanum. „Þessi hóp- ur er mjög áhrifagjarn því fólk er mikið að breytast á þessum árum og vih passa inn í ákveðinn hóp,“ segir hann. Sjálfur er Arnar að vinna en stundar einnig nám við Mennta- skólann við Sund. Arnar Pétur Stefánsson Segist hafa þróað sinn eigin stll, hann hlusti á Pink Floyd ogkaupi ódýrustu fötin sjálfur. Flott hjá Ingvari E. Sigurðssyni leikara að gefast ekki upp eftir að hafa misst afhlut- verkinu ÍThe Da Vinci Code og snúa aftur á heimaslóðirnar og taka aðsér hlutverk Erlends lögreglumanns i Mýrinni. Ingvar er einn fremsti leikari þjóðarinnar og mun glæða rannsóknarlögguna slþreyttu llfi. 1.43 þúsund ferkílómetrar. 2. Anders Fogh Rasmussen 3. Jóakim prins. 4. Þýskalandi og Sviþjóð. 5. Tæplega 5,4 milljónir. Lárétt: 1 öruggur,4 sleipur,7 lyf,8 röski, 10 arð, 12 höfða, 13 málm- ur, 14 mjög, 15 mönduls, 16 kona, 18 gubbar,21 bulli,22 spjót,23 ger- legt. Lóðrétt: 1 vogur, 2 lítil, 3 hægur,4 lánsömu, 5 djúp, 6 leiði, 9 um- hyggjusöm, 11 fyrirhöfn, 16trekk, 17gruni, 19 mjúk, 20 upphaf. Lausn á krossgátu HRAFNAÞING Alla virka daga kl. 13. Toj 07'ui| 61 '!J9 Zl '6ns 9L 'jsieujp 11 'upeu 6'6a| 9 j|? s'n|æseddeg fr'jnjiþiwas e'pujs z'jjA l :jjaje91 •juun £Z 'Jia6 ZZ j|6nj L7'J||æ8l jous 9i 'ssy sl 'jeje y 1 jpjs tL'dnu 2L '6o|d ot '!?u)| 8 jegauj / j|?L| Þ'ssm 1 jjæiri I Talstöðin FM 90,9

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.