Dagblaðið Vísir - DV - 06.05.2005, Blaðsíða 2

Dagblaðið Vísir - DV - 06.05.2005, Blaðsíða 2
2 FÖSTUDAGUR 6. MAÍ2005 Fyrst og fremst DV Útgáfufélag: 365 - prentmiölar Rltstjóran Jónas Kristjánsson og MikaelTorfason Fréttastjóran Kristján Guy Burgess Óskar Hrafn Þorvaldsson DV: Skaftahlíð 24,105 Rvík, simi: 550 5000 Fax: Auglýsingar: 515 7599 - Ritstjórn: 550 5020 Fréttaskot 550 5090 Ritstjóm: ritstjorn@dv.is Auglýsingar auglysingar@dv.is. Setning og umbrot: 365 - prentmiðlar. Prentvinnsla: Isafoldarprentsmiðja. Dreifing: Pósthúsið ehf. dreifing@posthusid.is DV áskilur sér rétt til að birta aðsent efni blaðsins í stafrænu formi og úr gagnabönkum án endurgjalds. Dr. Gunrti heima og að heiman íaPhugsa til þess hve fslenskt samfélag er Iftið og fslenska þjóðin ótrúlega fámenn. Þrjú hundruð þúsund er bara djók. Við erum (177. sæti yfirfjölmennustu þjóðir heims. Bahamaeyjar eru fyrir ofan okk- ur, en Barbados fyrir neðan. Álfka margir búa hér og í borgunum Bahfa Blanca f Argentfnu, Brad- ford á Englandi, Tambov í Rúss- landi og f Zhytomyr í Úkraínu. Samt Ifður manni oftast eins og f miöju alheimsins, enda virðist umfangið hér vera eins og hjá milljónaþjóð. Útlendingar segja að hér geti engin sjónvarpsstöð boriö sig fyrir utan Rfkissjónvarp- ið en samt hamast hér menn með alls kyns stöðvar. Hér hamast allir á öllum sviðum og Idóra sig áffam, endalaust Því er haldiöffam-aðal- lega af okkur sjálfum - aö viö séum einstök og æöisleg. En er þaö svo? Er ísland kannski bara jafn merkilegt og Zhytomyr? Lqóðum fílingM Oghvers vegna erumvið svona æöisleg? Tja, (slendingar eiga einhverjar búöir f útlöndum og KB banki græölr ógeðslega mik- ið. Margir útlendingar hafa gam- an af Björk og Sigur Rós. Uh... Eiður Smári er aðalmaður- inn f Chelsea og Sean Connery kom á Rómeó og Júlfu. Og eitthvað meira? Ja, það er nú það. Ykkur að segja, þá erum við bara smáþjóð f góðum ffling ein úti f ballarhafi. Ef hér væri almennilegt veður eins og á Bahamaeyjum og Barbados nennti enginn að hamast þetta endalaust og Ifk- lega væri það ekkert verra. Við værum þá upp til hópa fjörulall- ar f afslöppun en ekki alltaf með þennan rembing. einu sinni duglegar að tjá sig f Mogganum. Nú eru húsmæð- umar ekfd lengur í Vesturbænum heldur fluttar til Bandaríkjanna og enn skrifa þær f Moggann. Nú eru þær alveg gapandi bit yfir því sem Svanhildur sagði Opruh og bandarfsku þjóðinni. Ég get ekki betur séð en það hafi bara verið hinn bitri sannleikur sem Svanhildur deildi með stórveld- inu; að hér sé skítkalt og þvf er byrjað að hjakka fljótlega upp úr fermingu og drukkið stíft þang- að til miskunnarlaus morgunsól- in kemur upp. Oprah hafði vitan- lega engan áhuga á meðaleink- unnum kvenna í H( - enda með voöa vinsælan þátt - heldur hamraöi á þvf sem gerir okkur að þessari stórfenglegu þjóð, laus- lætinu og drykkjunni. Við getum Ifka kallað það sjálfstæði og kraft. Það erfallegra. 0J un O *o *o ft* > 0J > *o ftJ £ oj nj *o OJ Leiðari Jónas Krístjánsson Siöaskrá hefnr verið sainin JyrirDV og verðnr birt í heild í blaðimi á morgun. SiðaskráDV er komin Siðaskrá hefur verið samin fyrir DV og verður birt í heild í blaðinu á morgun og í Fréttablaðinu um helgina. Þar geta albr séð, hvaða siðir ráða ríkjum á rit- stjórn DV og hvemig em verklagsreglur hér, hvort og hvenær og í hve miklum mæli er vikið út frá skránni og hvort ástæða sé til andmæla. Gegnsæi er grundvöllur siðareglna af þessu tagi. Ritstjómin leggur spilin á borð- ið, svo að allir geti betur áttað sig á for- sendum þess, sem þeir sjá, heyra og lesa. Um leið veita siðareglur vöm gegn illa gmndaðri gagnrýni, svo að betri tími vinnst til að taka á vandamálum, sem em raunveruleg. Siðaskrár auðvelda blaðamönnum starf- ið, því að þær segja þeim, hvernig megi starfa og hvernig ekki. Þær auðvelda rit- stjórn fjölmiðla, því að þær em óbein kennslubók í blaðamennsku fyrir nýliða í starfi. Þær auðvelda notkun fjölmiðla, því að fróðari lesendur veita betra aðhald. Siðaskrár hafa mtt sér til rúms á góðum fjölmiðlum síðustu árin. Þekktust er siða- skrá brezka blaðsins Guardian, sem var fyrst fyrirmynd að siða- skrá Fréttablaðsins fyr- ir þremur ámm og síð- an að siðaskrá DV, sem nú tekur gildi. I flestu falla þessar siðaskrár saman, en hver fjölmiðill hefur sinn st£l. Siðaskrá DV er í nokkmm atriðum sérstök hér á landi, þótt hún eigi sér hliðstæður í verklagi erlendis. Forsenda siðaskrárinnar er sú staðreynd, að blað- ið er ágengur fjöl- miðill, sem leitar svara við því, hver gerði hvað, hvar, hvenær, hvernig, hvers vegna og hvað muni svo gerast. Birting nafna og mynda er afleiðing þess- arar forsendu. DV birtir nöfti og myndir af fólki í fréttum. Undan- tekningar byggjast á hagsmunum brotaþola, einkum í kynferðismál- um. Þetta er venjan, sem almennt gildir í vestræn- um blöðum, en önnur ís- lenzk blöð hafa farið þrengra í slíkar birtingar. í siðaskránni em einka- mál skilgreind sem mál inni á heimilum fólks, er njóta verndar fyrir fjölmiðl- inum, nema heimilið lendi í útistöðum við umhverfi sitt eða fólk vilji sjálft tala. Mál, sem gerast utan heimilis, eru talin opinber, þar á meðal em fjármál og fyrirtæki opin- ber. f siðareglunum em ótal önnur forvitnileg atriði, sem samanlagt setja miklar skorð- ur við verklagi á ritstjórn. Við hvetjum lesendur til að lesa þær í blaðinu á morgun. Dorrit punktur is 6 íslendingar sem Oprah ætti aðtaka viðtal við ÓLAFUR RAGNAR GRÍMSS0N opnaði á dögunum heimasíðu forstetaemb- ættisins, forseti.is, og er þetta hin skemmtilegasta síða. Auðvitað mættu vera fleiri myndir af Dorrit en það er öll von til þess því á veftrénu má finna undir Dorrit Moussaieff hlelck sem heitir „myndasafn". Hann virkar ekki. Fyrst og fremst VIÐ Á DV VILJUM endilega óska Ólafi til hamingju með heimasíðuna en óskum eftir meiru en fleiri mynd- um af Dorrit. Ólafur mætti kíkja inn á siv.is og taka frú Friðleifsdóttur sér til fyrirmyndar. Hún er einn besti þingbloggari landsins og á síðu hennar má fylgjast með ævintýrum Sivjar og fjölskyldu hennar. Siv fer aldrei neitt án myndavélar- innar og tekur myndir af öllu, smáu sem stóru, sem á vegi hennar verður. SIV ER LÍKA DUGLEG við að taka myndir af sjálfri sér og er það vel. Ólafur Ragnar mætti feta í sömu spor. f nú- tímalýðræði er ekki nóg að almenningur viti allt um það hversu lítið fjármálavit framsóknar- menn hafa heldur viij- um við fá einkamálin líka. Þess vegna ætti Dorrit að fá meira en bara „mynda- safn“ sem virkar ekki. Hún á að fá sér síðu og stafræna myndavél svo við getum fylgst með henni í leik og starfi, um allan heim, alltaf, alls staðar. PÓLITiSKT SÉÐ ER heimasíðan merkileg fyrir annað en myndasafn Dorritar. Þeir Vefþjóðviljamenn á andriki.is benda á þá staðreynd að á heimasíðunni er Ólafur Ragnar Grímsson aftur orðinn fyrrverandi ritstjóri Þjóviljans. Þeir vilja meina að þessu hafi hann haldið leyndu þegar hann bauð sig fram til forseta íslands 1996. Hann neitaði þessu víst algerlega þá og sagðist bara hafa skrifað einstaka forystugreinar. VEFÞJÓÐVILJINN VITNAR f ágætis heimildir máli sínu til stuðnings. En við á DV fögnum því að Ólafur gangist við þessu rit- stjórastarfi sínu. Það er leiðinlegt þegar menn reyna að halda ein- hverju leyndu eða skammast sín fyrir að ritstýra blaði, Forseti (slands Bloggar ekki á nýrri heimasíðu en viðurkennir loks að hafa verið ritstjóri Þjóðviljans. sem Dorrit á að fá sér síðu og stafræna mynda- vélsvo við getum fylgst með henni í leik og starfi, um allan heim, alltaf, alls stað- ar. var jú málgagn stjórnmálaflokks sem Ólafur Ragnar Grímsson viður- kennir að hafa verið formaður í. BATNANDI FÓLKI ER best að lifa. Til hamingju með það Ólafur! 2 Jónína Benedikts- dóttir Búin með Kastljós og þvf Oprah bara eftir. Dorrit Moussaieff Glæsileg og ætti að sjálfsögðu að vera með myndablogg á heimaslöu forsetans. 4 Jónas Ingi Ragnarsson Hann gæti haldið hverju sem er fram og haldið andliti. 6 Ólfna Þor- varðardóttir Myndi koma öllu að um menntun íslenskra kvenna - sem Oprah klippti úrviðtal- inu við Svanhildi. 1 Gunnar f Krossinum Myndi útskýra trúarlíflslend- inga fyrir Bandarlkja- mönnum. 3 Leoncie Indverska prinsessan færiléttmeö aö láta klippa sigúröllu samhengi. 5 Sverrir Stormsker Þyrfti bara að þýða lista- mannsnafnið SerðirMonst- eráöuren hann færi. Jón Gnarr skrifar ekki um Guð það fyrst og fremst af þvf að það er góð leið til að sjá fyrir sér og sfnum.Hefur stundum ekkert með veikindi eða örorku að gera. Viö urðum bara að minnast á þetta. Jón Gnarrhefurfundið nýja köllun. Og þá eig- um við ekki við Guð en í gær var eitt aförfáum skiptum sem hann skrifar ekkium Guð. Nei, við eigum við pistlana hans. Jón Gnarr er pistlahöfundur afGuðs náð. (bakþönkum Fréttablaðsins í gær skrifar vinsælasti og fyndnasti grfnisti landsins um öryrkja. Hann fer vftt og breitt um málefni þeirra, skilur hversu erfitt það er að vera veikur, en vill ekki að tekið sé á svindl- öryrkjum með tepru- skap. Enda er það stað- reynd f Svíþjóð,segir Jón, að um 10% þjóð- arinnar sé á sósjaln- um og eru Jón Gnarr /gær var eitt af örfáum skiptum sem hann skrifar ekki um Guð á bak- slðu Fréttablaðsins. Námsmenn í uppreisnarhug Á forsfðu Moggans var enn ein fréttin af fslenskum námsmönnum og uppreisn- arhug þeirra. Nú eru margir þeirra farnir að skila auðu á prófum.Vilja þeir með þvf mótmæla samræmdum stúdents- prófum. Þeir vilja ekki sjá þau, mennta- skólakrakkarnirokkar.Og ekki heldur styttingu á námi til stúdentsprófs. Það er orðiö langt síöan námsmenn létu heyra I sér á Islandi. Eiginlega þarfað leita aftur til nltján hundruð sjötlu og eitthvaö til að finna námsmenn sem létu til sín taka. Þeir námsmenn komust svo til valda mjög fijótlega og kynslóð þeirra Menntaskólanemar f uppreisn Nú hafa margir námsmenn tekið upp á því að skila auðu I prófum. ríkiryfir Islandi enn þann dag I dag. Stjórnmálamenn skulu hafa það á bak- veið eyrað þegar þeir deila við ungu upp- reisnargjörnu námsmennina. Það er ekki langt i að þetta unga fólk geri gömlu ref- ina atvinnulausa.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.