Dagblaðið Vísir - DV - 06.05.2005, Blaðsíða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 06.05.2005, Blaðsíða 29
DV FÖSTUDAGUR 6. MAÍ2005 29 júní 2004, en hún er að slá í gegn núna. Hún fór á toppinn í Bret- landi í síðustu viku og rokselst um þessar mundir í Evrópu, Japan og Bandaríkjunum. Gerir allt sjálfur Tónlist Akons er poppað og dansvænt rapp. Hann bæði syngur og rappar og björt röddin setur mikinn svip á útkomuna. Tónlist- in er grúví og grípandi og textarn- ir sem fjalla að mestu um hvers- dagslega hluti eru einfaldir. Akon Tónlist Akons er „hip-hop light“, góð í partíið. Khonnor — An Ape Is Loose Eitt af mörgum mögnuBum lögum á frumsmíð þessa 17 ára gamla snillings. Platan heitir Handwriting. Hot Hot Heat - You Owe Me An IOU Flott lag af skemmtilegri plötu. Gæti hafa komiö út hjá Stiff Records 1979... Optlmo How To Kfll The OJ Eitt af þessum mixum sem blanda sam- an ólíkum tónlistartegundum. Hér ægir öllu saman: danstónlist, hip-hoþi, Stranglers, Cramps, Gang of Four... Phallus Úber Alles - Cunts For Cash Herská bandarísk femínista rafpönk- sveit. Tónlistin er ekki alveg jafn flott og nafniö lofar, en skemmtiieg samt... Notatlons — Superpeople Rambaði á safnplötu meB þessari Chicago- sveit í síðustu Banda- rikjaferð. Sveitt, svalt og sætt 70's soul. Ekta sumartónlist... Þau kalla sig W og Hotel og eru The Kills saman. Þau eru víst par og hafa því nóg um að syngja. Þetta er önnur platan þeirra og nokkuð loðin á köntunum, eins og sagt er. Tónlistin er drullukámugur suddablús sem minnir álíka mikið á PJ Harvey og Velvet Und- erground. Við fyrstu hlustun er þetta ógeðs- lega svöl plata, svona músik sem þú gætir ímyndað þér að grindhoruð heróínsjúk módel með bauga fíluðu I kjallaraíbúðum í New York. Við frekari hlustun vex platan þó lítið, en er samt auðvitað alltaf jafn svöl. útgáfu í gáfuröð Straits. verður Dr. Gunnl Basement Jaxx Singles XL/Smekkleysa ★★★★★ Basement Jaxx er að mínu mati best þeirra hljómsveita sem komu fram I danstónlistar- sprengju tíunda áratugarins. Chemical Broth- ers hefur ekki alltaf verið sannfærandi og eðalsveitin Daft Punk er ekki svipur hjá sjón á nýju plötunni, en þeir Simon Radcliffe og Felix Buxton hafa aldrei stigið feilspor. Á þessari plötu sem lokar samningi þeirra við XL-útgáf- una er smáskífunum safnað saman og þetta eru eintóm snilldarlög. Garanteruö sumar- gleði! Traustl Júlíusson Hot Hot Heat Elevator WEA / Skífan ★ ★★ Þessi kvartett frá Kanada sló í gegn með Make Up the Breakdown, Ijómandi góðri rokk- plötu 2002. Nú hefur kvartettinn misst einn aðalmanninn og er kominn á samning hjá stórfyrirtæki. Nýja platan stendur þeirri sein- ustu nokkuð aö baki, en þeir kunna þetta svo sem alveg ennþá: Mörg lög eru hressir ný- bylgjuslagarar meö þessum háa söngstíl sem einkennir svo mikið af rokki I dag. Áhrifavaldar eru m.a. Weezer og fyrstu þlötur Elvis Costello og þó að þetta sé alveg ágæt plata er ekki laust við að maður muldri f barminn: Maöur hefur nú heyrt þetta oft áður. Dr. Gunnl Justin Timberlake þarf aö fara í aögerö til aö bjarga röddinni Viö nýlegar upptök ur kom Ijós vandamál meö rödd Justins og þarf hann nú aö hætta aö syngja og á aö tala sem minnst í þrjá mánuöi áöur en hann fer í aögerö. Viö vonum auövitaö aö kallinn komi ferskur aftur innan tíöar. væntanlegt í vikunni Stærsta útgáfa • Make Believc. * petta er 1-’ | gripur tekinn upp » undlr stjórn Ricks ____________Rubin og inniheld- ur m.a. lagið Beverly Hills sem er í miklu uppáhaldi a X- FM þessa dagana. Platan í heildina þykir víst frábær. Þeir sem heyrt hafa eru þegar farnir að tala um bestu plötu Rivers Cuomo og félaga síðan bláa platan kom út árið 1994. mmm ww •!•] •] •■■!?: 1> er enginn rímnasnillingur. Hann hefur hins vegar ótvíræða tónlist- arhæfileika. Það eru engir ofur- pródúserar sem taka upp lögin hans og það er ekki allt fullt af stjömugestum eins og gjarnan á hip-hopplötum. Akon gerir þetta allt sjálfur. Frá A til Z. Tíminn verður að leiða í ljós hvort vinsældir Akons eru tímabundnar eða hvort hann er kominn til að vera. í dag gengur honum allavega allt í haginn: Miðarnir á tónleikana hans rjúka út og hann er meira að segja búinn að ákveða að spila í Dakar í Senegal í júní. Hann hefur taugar til ættjarðarinnar og hefur lýst því yfir að hann viiji hjálpa senegölsk- um rapptónlistarmönnum að koma sér á framfæri á alþjóðavett- vangi. eðaflokki Það kemur líka út ný plata / Mífc með trip-hopsveitinni / JJHtf Morcheeba. Hún heitir / The Antidote og þykir lík- I legrl til vinsælda en fyrri \ r|l ploturnar. 'V y Þá ætti þriðja plata New " York indí-sveitarinnar The Books f \ að fara í sölu hérlendis óðru \ hvoru megin við helgina. Hún H * ] heitir Lost And Safe og kemur 7 í kjölfar hinnar dáðu The J Lemon Of Pink sem var víða á listum yfir bestu plötur ársins r------^ 2003. unni fjallar einmitt um fangelsis- Bandaríkjunum, Bretlandi og reynslu Akons. Það heitir Locked Frakklandi í fyrra. Up og náði hátt á vinsældalistum í Trouble kom upphaflega út í Keren Ann Zeidel er frönsk söng- T Éil kona af ísraelskum. hollenskum os á nokkrum flottum end- ________ j a. Þar ber hæst nýja 4 .egacy-viðhafnarút- vfá >ony. Það er / < v-: ,< rkið Pearl með fj lin. Þessi nýja út- \ vöfold og inniheld- 'teí:..í kalög. Þá er lika J, * i ára afmælisútgáfu á mest seldu plötum níunda ins, Brothers In Arms meö Dire Sú útgáfa er i SACD, þannig að nú ægt aö blasta Money For Nothing r ókerfinu... EMI/Sena ★ ★★★ . . meira á þann mikla meistara franskrar dægurtónlistar Serge Gainsbourg (t.d. lagið Roses & Hips). Enn annars staðar er létt- um kántrí-áhrifum laumað inn í tónlistina. Trausti Júliusson

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.