Dagblaðið Vísir - DV - 06.05.2005, Blaðsíða 17

Dagblaðið Vísir - DV - 06.05.2005, Blaðsíða 17
DV Neytendur FÖSTUDAGUR 6. MAÍ2005 7 7 Ræktaðu kryddjurtir Það hefur færst í vöxt að fólk rækti sínar eigin kryddjurtir. Flestar kryddjurtir er auðvelt að rækta þótt vissulega vaxi þæi hraðar innandyra en utandyra. Hægt er að rækta kryddjurtir inn- andyra allt árið svo það ætti vera auðvelt að eiga basilíkuna tilbúna í eldhúsglugganum allt árið um kring. Oft miðast ræktun Kóríander Kóríander kryddjurtanna við hvað hver og einn notar mest í elda- mennskuna en kryddjurtir eins og basiliíka, kóríander, dill, graslaukur, steinselja, minta og rósmarín eru allt dæmi um kryddjurtir sem auðvelt er að rækta. Hægt er að fá kryddjurtafræ í helstu Þakviðgerðir Nánari upplýsingar á www.pace.is Málarameistari I EBE 7Rf|f| ser um þakið I W'W'W s vW blómaverslunum. skiptir að sjálfsögðu miklu máli fyrir svona verk.“ Endalausir möguleikar Bomanite-skrautsteypan gefur endalausa möguleika innandyra sem utan. „Ég er með um sex munstur en þar af eru fjögur mest tekin. Það eru 25 litir í boði en svargrár, ljósgrár og ryðrauður hafa verið vinsælastir. Sandlitur, sem er eins og hvítur sandur, er að verða vinsæll." Jóhannes segir að undirbúningur taki nokkrar vikur en það sé misjafnt eftir hversu stóran flöt á að steypa. „Ég reyni að taka ekki meira en 60 mz í einu. 60- 100 m2 er mjög algeng tala en um 100 m2 fara í innkeyrslu." Það tekur aðeins um þrjá til fjóra daga að leggja sjálfa steypuna og stimpla mustur. Tveimur vikum seinna er síðan lagður sfler yfir flöt- inn sem er eins konar lakk. „Fermet- erinn kostar frá 6.000 krónur og uppúr sem er ekki ósvipað verð og á hellulagningu. Ég sé um frágang umarið og afmæli Þar sem sumarið er gengið í garð er ekki úr vegi að rifja upp nokkra útileiki sem krakkar geta farið í í barnaafmæl- um og þess háttar. Þegar gott er veður er um að gera að senda börnin út í góða veðrið til að ieika sér f stað þess að hírast inni í sumarblíðunni. Fjöl- margir leikir, líkt og reiptog, poka- hlaup, hlaupið í skarðið, skotbolti, boð- hlaup og fleiri leikir eru skemmtilegir auk þess sem fjöldi þátttakenda skipt- ir litlu máli. Þarna gildir þó oft reglan: því fleiri því betra. Foreldrar eru hvattir til að vera með í leikjunum og kenna börnum sínum þá leiki sem þau stunduðu sem börn enda sumir leikirá undanhaldi meðal barna. Hlaupið í skarðið Allir geta verið með I leikjum eins og hlaupiö I skarðið. hitalagna, uppslátt, jámabindingar og allt sem viðkemur verkinu en það er misjafnt hvort fólk er jafnvel btúð að tmdirbúa eitthvað sjálft,“ segir Jóhannes. Áhugasamir geta kynnt sér Bomanite-skrautsteypu á heimasíðu Jóhannesar, bomanite.is. Endaiausir möguleikar Þaö má útfæra Bomanite-skrautsteypuna á margan hátt og nota gólfefniö meðal annars I innkeyrslur, garðskála og innandyra. 155/80R13 áður 5.990 nú 3.960 175/65R14 áður 7.590 nú 5.312 185/65R15 áður 8.990 nú 6.460 195/70R15 8pr. sendib. áður 13.700 nú 9.435 Ef þú kemur með bílinn í smur hjá Bílkó færðu afvinnu! Sækjum og sendum báðar leiðir. Verð frá kr. 850 Léttgreiðsl SMURÞJONUSTA DEKK BON OG ÞVOTTUR SÆKJUM OG SENDUM PERUSKIPTI RUÐUÞURKUBLOÐ Smurþjónusta Betri verð! Hi6lb»r6*Nónu$t* ■ Fólkxbil.r ■ VðruM.r VtruuiYitar ■ OAn ofl bvotlur Betri verð! Smiðjuvegi 34 | Rauð gata | bilko.is | Sími 557-9110

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.