Dagblaðið Vísir - DV - 06.05.2005, Blaðsíða 32

Dagblaðið Vísir - DV - 06.05.2005, Blaðsíða 32
32 FÖSTUDAGUR 6. MAÍ2005 Menning DV Snemma síðasta árs stóð Helga Arnalds brúðuleikari íyrir sýninguxn í Borgarleikliúsinu á Rauðu skónum - hinu kunna ævintýri H.C. Ander- sens um skóna sem trylltu hvem þann sem í þá brá sér í villtan og stanslausan dans. Sér til aðstoðar hafði hún Benedikt Erlingsson sem leikstjóra og Ragnhildi Gísladóttur sem gekk ffá mögnuðu tónverki undir leikinn. Brúðuna gerði tékk- nesld leikbrúðumeistaraxm Petr Matásek. Ýmsar ástæður urðu til þess að sýningar urðu fáar. En nú er sýningin komin á kreik á ný og verður sýnd í byrjun næstu viku fyrir námsfólk og er uppselt á sjö sýningar í Iðnó. Forvamasjóður og Velferðarsjóður bama hafa styrkt þessar skólasýningar. Leikendur em þrír: HallveigThorlacius, HelgaAm- alds og Jón Páll Eyjólfsson. Lýsing er í höndum Sigurðar Kaiser. Verður síðan ein kvöldsýning á verkinu miðvikudag í næsm viku kl. 20 en þá kemuí út diskur með tón- líst Ragnlúldar Gísladóttur við brúðuleikinn. Brúðan sem dansar slg f hel Táknræn saga H.C. vísar nú til fíknar almennt. Leiðin heim Sigurður Flosason saxófón- leikari hefur sent frá sér nýja geislaplötu: Leiðina heim. A plöt- unni leikur hann ífumsaminn djass með Eyþór Gunnarssyni, Valdimar Kolbeini Sigurjónssyni og Pétri östlund. Þetta er fyrsta kvartetthljóðrimn Sigurðar Flosa- sonar í eigin nafni en áöur hafa komið út tríóplötur: Himnastig- ann og Djúpið og kvintettplöt- umar Gengið á lagið og Gengið á hljóðið. Hér er um að ræða tí- undu plötu hans og þá fyrstu síð- an 1996 með ffumsaminni tón- list. Tónsmíðar á Leiðinni heim era flestar samdar á liðnum vetri. Sigurður Flosason hefur gert víð- reist með tónlist sína, í tvígang hlotið íslensku tónlistarverðiaun- in og tvívegis verið tilnefndur til Tónlistarverðlauna Norðurlanda- ráðs. Leiðin heim var hljóðrituð í hljóðveri FÍH af Óskari Páli Sveinssyni. Bæklingur með ljós- myndum Nökkva Elíassonar fylgir plötunni. Dimma ehf. gefur út, en Smekkleysa sér um dreifíngu í verslanir. Viðmiðunarverð er kr. 2.399. Rökstuðningur fyrir flutningi rokktónlistar í búningi sinfónískra útsetninga er kunnur: menn telja að slíkt léttmeti kalli nýja áheyrendur til fundar við aðra sígilda tónlist. Þeir hjá Sinfóníunni segjast vera að brjóta niður múr. r____ Friedemann Riehle Stjórnand- inn er þekktur fyrir ' stjórn á fiutningi poppverka. Það era gestir sunnan úr Evrópu sem leiða rokkið í Háskólabíói í kvöld og á morgun. Þrjár ungar tékk- neskar söngkonur syngja klassískt rokk með Sinfóníunni og þýskur hljómsveitarstjóri stýrir bandinu. Roll over Beethoven Þýski hljómsveitarstjórinn Friedemann Riehle hefur sett sam- an efnisskrá þar sem Ludvig van Beethoven blandar geði við John Lord og félaga í Deep Purple og Gustav Mahler situr á bekk með Pink Floyd. Að mati Riehles eru tengslin á milli gömlu klassísku meistaranna og ofur-rokkhljómsveitanna sem urðu vinsælastar á 8. áratugnum greinileg þegar að er gáð. Þegar ró færist yfir tónsmíðar Gustavs Mahl- er má greinilega heyra hvaðan Pink Floyd hefur eina af fyrirmyndum sínum. Að sama skapi finnur Riehle sterk tengsl á milli tónlistar Beeth- ovens og Deep Purple, þar sé að finna sanna ákefð, „farið er á bólakaf í sköpun og ekki skeytt um að draga andann fyrst“. Gamall gítaristi Riehle hóf tónlistarferil sinn sem gítarleikari en sneri sér ungur að hljómsveitarstjórn. Hann stofnaði eigin kammersveit í Esslingen á námsáranum og vakti á sér athygli árið 1993 með frábærri frammi- stöðu í keppni ungra stjórnenda í Busteni-Sinaia í Rúmeníu. Und- anfarin ár hefur hann starfað mikið íTékklandi og hefur stjórnað flestum hljóm- sveitum lands- ins. Hann var listrænn stjórn- andi Listahátíð- arinnar í Marienbad 1992-93 og hefur stjórnað hinum vin- sælu nýárstónleikum í Prag frá 1995. Hann frumflutti dagskrá sína, Philharmonic Eitt af hinum þeKKtu umslögum Pink Floyd Eitt afstærri verk- um Rogers Waters, Echos frá ]972,erádagskrá Sinfónlunnar i kvöld. óníunni í Prag árið 2001 og hefur síðan flutt hana víðar við góðar undir- tektir. Echos og Kashmir Tónleikarnir verða í kvöld kl. 19.30 og á morg- un kl. 17. Á efnisskránni eru meðal annars lögin Woman from Tokyo og Smoke on the water með Deep Purple, Echoes með Pink Floyd af samnefndri plötu og Kashmir með Led Zeppelin, í útsetningu Riehl- es. Einnig verða leikin brot úr þekktum verkum Beethovens, Rock Night, með Janácek-fflharm- Mahlers og Mússorgskíjs. BORGARLEIKHÚSIÐ Leikféiag Reykjavíkur» Listabraut 3.103 Reykjavík STÓRA SVIÐ DRAUMLEIKUR e. Strindberg. Samstarf: Leiklistardeild LHÍ I kvöld kl 20, Fö 20/5 kl 20, Fö 27/5 kl 20 Siðustusfrmgar HÍBÝU VINDANNA leikgerð Bjarna Jónssonar eftir Vesturfarasögu Böðvars Cuðmundssonar Su 8/5 kl 20, Fö 13/5 kl 20 Su 22/5 kl 20, Fi 26/5 kl 20 - Síðtstsi sýningar HERI HERASON e. Coline Serreau Lau 7/5 kl 20, Uu 28/5 kl 20 -SiSmtusýrmgar KALLI A ÞAKINU e. Astrid Lindgren I samstarfi við i þakinu Uu7/5kll4-UPPS. Su8/5 kl 14-Uu 14/5 kl 14-UPPS. Su 22/5 kl 14 - UPPSHI, Uu 4/6 kl 14 Su 5/6 kl 14, Su 12/6 kl 14, Su 12/6 kl 17 Uu 18/6 kl 14, Su 19/6 kl 14, Su 26/6 kl 14 PURPURI - TÓNLEIKAR FABULU Margrét Kristin Sigurðardóttir Fi 12/5 kl. 21:00 NÝJA SVIÐ/LITLA SVIÐ/ÞRIÐJA HÆÐIN TERRORISMl e. Presnyakov bræður Fí 12/5 kl 20, Fö 20/5 kl 20 ALVEG BRILLJANT SKILNAÐUR Einleikur Eddu Björgvinsdóttur. I kvöld kl 20 - UPPS, Uu 7/5 kl 20 - UPPS..SU 8/5 kl 20 - UPPS. Fi 12/5 kl 20 - UPPS, Fö 13/5 kl 20 - UPPS, Uu 14/5 kl 20, Fi 19/5 kl 20, Fö 20/5 kl 20 SVIK eftir Harold Pinter Samstarf:A SENUNNI,SÖGN ehf. og LA Fi 12/5 kl 20 -Aiáasýnmg RIÐIÐ INN Í SOLARLAGIÐ e. Önnu Reynolds. I samstarfi við leikhópinn KLÁUS. Uu 7/5 kl 20, Fö 13/5 kl 20, Uu 14/5 kl 20 - Siðustu sýnmgar Böm 12 ára og yngri fá frítt í Borgarleikhúsið í fylgd fuilorðinna - gildir ekki á bamasvningar Miðasöiusími 568 8000 • midasala@borgarieikhus.is Miðasala á netinu vkv,=w.borgarletkhus.is • Miðasalan í Borgarleíkhúsinu er opin: 10-18 mánudaga og þriðjudaga, 10-20 miðviku-, fimtntu- og fðsíudaga 12-20 iaugardaga og sunnudaga Tónlistarhúsið mjakast nær sem Reykjavík- urborg skipaði, metur hvemig tillögur falla að skipulagi með hóp sérfræðinga af ýmsum sér- sviðum. Hann skipa Steinunn V. Óskarsdóttir borgarstjóri og þeir Dagur B. Eggertsson og Viihjálmur Þ. Vilhjálmsson borgarfulltrúar. Ráögjafanefrid arkitekta skipa þau Albína Tónllstarhúsið mun rísa Bláa svæðið sýnir áætlað byggingarstæði Kynning fyrstu tilboða er í vændum við undirbúning Tónlist- ar- og ráðstefriuhúss við gömlu höfhina í Reykjavflc í maí skila þátttakendur í völdu útboöi inn fyrsta tilboði sfnu og farið verður yfir hugmyndir þeirra um verkefri- ið, tfllögur og tilboð. í janúar lögðu Fasteign, Portus og Viðhöfii fram frumhugmyndir sfnar og fengu umsagnir um þær í byrjun febrúar. Nú verða lögö fram fyrstu tilboð með kostnaðar- og rekstrar- áætlunum. Móttöku tilboða var frestað um viku, til 9. maí, en kynning bjóðenda verður 11. og 12. maí. Þá er á verkefnaskrá Austur- hafnar að skoða hugmyndir um íjórða salinn eftír ósldr um breyt- ingar á forskrift sem fram komu nýlega með miklum þunga og gera þær breytíngar á forsögn svo húsið gagnist sem allra best. Engar breytíngar koma þó til umfjöUunar í þeim tíllögum sem nú veröa lagö- ar fram en þær veröa skoöaöar á næstuvUcum. Matsnefnd Austurhafnar er sldpuÖ þeim Ktístrúnu Heimis- dóttur, Orra Haukssyni og Stefáni Baldurssyni en hún gerir tUlögur tíl stjómar Austurhafnar um næsta sláef. Hennl tíl aöstoöar við yfir- ferö tUlagna og tílboöa starfa sér- fræðingar og þrjár undimefndir. Stýrihópur um sidpulagsmál, Thordarson, Dagný Helgadóttír og Ásdís Helga Ágústsdóttir. Þau hafa þaö hlutverk að meta lausnina meö tUliti tíl hönnunar og aridtekt- ÚT8. Samráðshópur Austurhafriar- TR hefúr ekki síöur mildlvægu hlutverki að gegna en hann sldpa fiUltrúar úr ferða-, ráðstefnu- og listageiranum: ÁrsæU Harðarson, EgUI Ólafsson, Jón Karl Ólafsson, Þórunn Siguröardóttur og Þröstur ólafsson. Hópurinn leggur mat á tUlögur tun starfsemi og starfsfyrir- komulag, listrænt prógramm, stjóm og nýtingu. Það er í mörg hom aÖ líta þegar um svo flólrið verkefúi er aö ræöa og er lögð mikU áhersla á fagleg vinnubrögö í hvívetoa. Bandaríska ráögjafarfyrirtæidö Artec hefur unnið forsögn um gerÖ og búnaö tónlistar- og ráðstefnusalanna. Þaö ber einnig ábyrgð á hljóm- burði hússins og mun gefa innsögn um þá þætti tílboöanna sem lúta að þessu. Húsráögjafi, VST, fer yfir ýmsa tæknUega þætti í samræmi viö samningskaupalýsingu en fyrir- tældn Deloitte og Parx mtmu aÖ- stoöa matsnefúd viö að leggja mat á viösidptaáætlanir. Gert er ráö fyrir að tUlögur um næstu skref komi fram í byrjun júnímánaðar

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.