Dagblaðið Vísir - DV - 06.05.2005, Blaðsíða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 06.05.2005, Blaðsíða 23
DV Hér&nú FÖSTUDAGUR 6. MAÍ2005 23 Hundurinn til sálfræðings Oprah Winfrey hefur ráðið einn færasta ^ hundasálfræðing Bandaríkjanna til að leysa ýmis „vandamál" hundsins síns. Sálfræð- ingurinn heitir Cesar Millan og á hann að hjálpa hundinum sem Oprah kailar „dóttur sína.“ „Sophie á við vandamál að stríða og ég held að þau séu mér að kenna," sagði Oprah í þætti sínum. Meðferðinni verður sjónvarpað í þætti Opruh. ’ rad Pitt og Angelina Jolie hafa >ynt að halda sig frá hvort ðru en hefur hreinlega ekki ikist það. Á vaxmyndasafninu ir vaxstytta af Jennifer Ani- verið dregin í burtu frá imanninum Brad og Angel- lolie verið sett við hlið hans ðinn. Miklar sögur hafa ver- ið í gangi um samband Pitts og Jolie og virðist ’ myndafólkið veðja á að þau endi saman. Sökuðum ástarsamband við Idol- % keppanda \ Fyrrverandi þátttakandi í American Idol lýsti \ því í vikunni hvernig Paula Abdul,einn j dómaranna í þættinum, hefði hjálpað sér. : Abdul á að hafa sagt honum hvernig hann gæti náð langt í þættingum og / valiðlögfyrirhann.CoreyClark jg komst í 12 manna úrslit og segir jjgq samband sitt og Abdul í fyrstu hafa verið platónskt, en síðan hafi það orðið kynferðislegt. j Hann var á þessum tíma 22 / áraen Abdulfertug.Clarkvar j, 'j rekinn úr Idolinu eftirað upp / komst að hann hafði leynt framleiðendur því að hann J var eitt sinn handtekinn. ,;/' Abdul neitar ásökunum Cl- , / arks og framleiðendur amer- J 1 íska Idolsins taka undir með « henni. M „Hún sagðist vilja vernda mig || einsoghúnværimammamín. Síðan dró hún þau ummæli til .* baka og sagðist vilja vera sér- flE5 stök vinkona mín," segir Clark H§g sem er sakaður um að reyna plp að hafa fé af Abdul. Foreldrar Í8® hans komu fram í þættinum [ og studdu mál hans. dóttir er huldukon- an í þætti Opruh Win- frey. Ummæli hennar féllu niður í DV á mið l vikudag en sjálf er gL Þórdís ósátt við A viðtalið. sélfijm | Huldukonan í þaetti Opruh „Þetta er ekki skoöun mln á Is- lensku kvenfólki," segir Þórdls Þorleifsdóttir förðunarfræðingur. „Mér flnnst þetta ekki varpa réttu ljósi á mína persónu," segir Þórdís Þorleifsdóttir förð- unarfræðingur sem var huldukonan í Opruh- þættinum víðfræga. \ í uppskrift af þættinum kemur fram að | „ónefrid kona #1“ hafi sagt: „Þegar kemur I að stefiiumótum á fólk það til að stunda V kynlíf á fýrsta stefhumóti. Það er frekar / algengt, held ég.“ ' DV birti uppskriftina í heild sinni á mið- vikudag en fyrir mistök féll þessi tilvitnun út. Nú hefur komið í ljós að dularfulla konan er k Þórdís sem vinnur sjálfstætt sem förðunar- K fræðingur, meðal annars fýrir Stöð 2 og H kvikmyndaframleiðslufyrirtækið Filmus. I DV hefur verið ásakað um að hafa vísvit- iJ andi klippt út þessa tiMtnun til að láta f Svanhildi Hólm, sem ræddi við Opruh í myndveri, hta illa út. „Þeir [framleiðendur Opruh] höfðu sam- band við mig vegna þess að þeir voru að leita að þessari týpísku íslensku samsettu fjöl- skyldu. Ég á tvo böm frá fýrra hjónabandi, maðurinn minn á dóttur frá fyrra hjónabandi sínu og saman eigum við síðan tvö börn,“ seg- ir Þórdís sem er gift Þorvarði Björgúlfssyni, tökumanni á Stöð 2, og saman em þau með fimm böm á heimilinu og þrátt fýrir það er hún úúvinnandi. „Ég var gift áður og gekk f gegnum skilnað. Það var mjög mikið spurt út í það og hvemig samfélagið hefði tekið því o.s.frv. Einn fram- leiðandinn sagði mér að konur í Ameríku myndu aldrei skilja. Þær myndu miklu frekar vera áfram í óhamingjusömu hjónabandi." Þórdís er frekar ósátt við það hvernig far- ið var með viðtalið og hvernig hlutir vom teknir úr samhengi. „Fyrirvarinn var mjög lítill. Það var hringt í mig og daginn eftir mætti allt tökuhðið hingað. Og svona eftir á að hyggja var ég frekar ósátt við spurning- arnar líka. Ég var í viðtali í rúma þrjá tíma og var spurð út í hitt og þetta. En svo kom spurningin sem mig minnir að hafi verið hvort ég héldi að það kæmi fýrir að fólk svæfi saman á fyrsta stefnumóti. Þetta var kynnt eins og þetta væri allt um stöðu kvenna og svoleiðis. En þetta er ekki skoðun mín á íslensku kvennfólki og mér flnnst þetta mjög ósanngjarnt." Fabúla eða Margrét Krist- in Sigurðardóttir eins og hún heitir réttu nafni. „Þegar strákurinn minn fæddist varð ég að leggja tónlistina að- I nmfj eins til hliðar. Það sem ég saknaði mest var að geta sest niður og \ ♦ wijL samið tónlist. Nú er hann farinn að sofa á nóttunni og ég hef aðeins \V aB meira frítíma,“ segir Margrét Kristín Sigurðardóttir sem fýrir nokkrum \f| ámm var þekkt sem tónlistarkonan Fabúla. Margrét snýr aftur í næstu viku með tónleika í Borgarleikhúsinu. Fabúla gaf út plötuna Cut my strings 1996 og hlaut tilnefningu til ís- ’ lensku tónlistarverðlaunanna. Hún reyndi síðan fýrir sér í forkeppni Eurovision árið 2001 og lenti í þriðja sæti. í kjölfar forkeppninnar gaf hún út plötuna Kossafar á ilinni. Undanfarin ár hefur Margrét verið að kenna í Hlíðar- skóla, auk þess hefur hún verið að semja tónlist. íur lœgra verð ertu erlendis !? ih CD

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.