Dagblaðið Vísir - DV - 07.05.2005, Page 3

Dagblaðið Vísir - DV - 07.05.2005, Page 3
J3V Fyrst og fremst LAUGARDAGUR 7. MAÍ2005 3 Kóngurinn hættir meö stæl Ásgeir Örn Hall- grímsson í færi Kláraði sóknina með fallegu marki. Skyndimýnd Ásgeir Örn Hallgrímsson sveif manna hæst í úrslitaleik ÍBV og Hauka á Ásvöllum sem fram fór á fimmtudaginn. Haukarnir unnu leikinn sannfær- andi og átti frábær leikur Ásgeirs sem heldur nú út í atvinnu- mennskuna stóran þátt í því. Ásgeir kvaddi Ásvelli svo sannar- lega með stæl og uppskar ríkulegt lófaklapp í lok leiks. „Þetta var síðasti leikurinn minn með Haukunum og það var glæsilegt að enda þetta svona," sagði Ásgeir eftir leikinn. „Það er ekki hægt að hugsa sér betra kvöld. Fullt af fólki og virkilega góð stemning á pöllunum." Stemningin á pöllunum var líka magnþrungin. Trommur voru barðar. Raddbönd þanin. Fótum stappað. Allt til að hvetja Hafnfirðingana áfram sem kláruðu dæmið á sannfær- andi hátt. Eftir leikinn fögnuðu svo Haukaleikmennirnir dátt. Eins og allir Hafnfirðingar. Enda var sigur Haukanna sigur heils bæjar- félags á þessum sólríka degi. Spurning dagsins Fischer og/eða Aron Pálmi? Tilíaðskipta „Efvið fengjum Aron í staðinn fyrir Fischer,þá væri ég til íað skipta." Hreiðar Jónsson eiiilífeyrisþegi. „Ég held að við verðum bara að láta banda- rískt réttarkerfi gilda í máli Arons." Bragi Ólafsson afgreiðslumaður. „Mér finnst gott mál að Fischersé hérna og mér finnst að það eigi að halda áfram að berjast fyrir að fá Aron Pálma líka." Arna Borgþórsdóttir sölufulltrúi. „Afhverju ekki að skipta á þeim því Aron Pálmi á ekki síður rétt á því að koma hingað en Fischer?" Rakel Gísladóttir markaðskona. „Ég veit ekki hvað ég á að segja, efmaður þyrfti að velja annan hvorn þá myndi ég velja Aron Pálma en helst vildi ég að þeir fengju báðir að vera hérna." Rebekka Rut Sævarsdóttir, starfsmaður hjá Glitni. Eftir að Bobby Fischerfékk íslenskan ríkisborgararétt hefur bar- áttuhópurinn„vinir Bobbys Fischer"tekið málefni Arons Pálma Ágústssonar upp á sína arma. Einstakt teymi í Dagsljósinu Þorfinnur Ómarsson var einn um- sjónarmanna Dagsljóssins á RÚV. „Dagsljósið var í fimm ár og ég var einn umsjónarmanna fyrstu þrjá veturna. Þetta var skemmtilegur tími og hvorki fyrr né síðar hef ég unnið í annarri eins liðs- heild og ég upplifði þama, allir voru einbeittir í því að láta þetta ganga og gera það vel," segir Þorfinnur. Hann segir þennan þátt hafa verið einstakan þegar kemur að íslenskri dagskrárgerð. „Að öðrum þáttum eins og Kastljósinu og fslandi í dag ólöstuðum, þá var Dagsljósið með púlsinn á þjóðfélaginu í meira mæli. Við vorum með innslög úr daglegu lífi fólks, fórum út á land og jafnvel til útlanda. Það gerir mikið fyrir svona þætti að sýna fólk ekki bara í stúdíó- inu heldur lika í sínu eðlilega um- hverfi. Ég fór til dæmis einu sinni til Parísar í þijá daga og kom heim með tólf innslög," segir Þorfinnur sem er hress og kátur enda bytjaður í nýju starfi. „Siðan fór ég til saumakonunn- ar i mátun." Valgerður Sverr- isdóttir lýsir annasömum degi j iiðnaðar- og viðskiptaráðu- JL Jj neytinu. Valgerdur.is. Þorfinnur Ómarsson, Fjalar Sigurðar- son, Sigurður Valgeirsson og Áslaug Dóra Eyjólfsdóttir Umsjónarmenn Dags- Ijóssins sem Þorfinnur segir hafa verið ein- stakt teymi. „Ég er farinn að vinna hjá Base- framleiðum afþreyingarefiii svo það er aldrei að vita nema ég komi með hugmynd inn á ljósvakamiðl- ana að þætti að mínu skapi," segir Þorfinnur hlæjandi að lokum. September er níundi mánuður árs- ins. Nafnið er afþví komið að septem þýðir sjö á latínu en sam- jk, f. kvæmt rómverska ber sjöundi mánuður ársins. ÞAÐ ER STAÐREYND... 1 ...að eini einliti þjóðfáninn i heim- inum er fáni Lýbíu. Hann er grænn. ÞEIR ERU 1 FEÐGflR Tónlistarmaður & stjörnulögmaður Meðan Jón Steinar Gunnlaugsson var kallaður lög- maðurístands var Ragnar Aðalsteinsson tilmótvæg- is nefndur lögmaður alheimsins. Ragnar er þekktur fyrir að vera eldhugi og baráttumaður fyrir mann- réttindum. Ragnar á fimm börn og eitt þeirra er Ivar „Bongó" tónlistarmaður. Ivar hefur sem sagt ekki fet- að i fótspor föður stns hvað lögmennskuna varðar og ekki er vitað til þess að Ragnar hafi látið til sín taka I tónlistinni. Frægastur var Ivar líklega fyrir að hafa barið bassann afsnilld í Risaeðlunni forðum daga en starfar nú einkum sem htjóðmaður. TempraKON® Hitajöfnunarsængin komin aftur Fyrsta sinnar tegundar! • Hitajöfnun 37°C • Hannað af NASA • Ó00 gr af 1 00% hreinum hvítum gæsadún • Asthma- og ofnæmisprófað • Hægt að þvo á 60° Betra Faxafeni 5 • Sími 588 8477 www.betrabak.is Opib virka daga frá kl. 10-18 Laugardaga frá kl. 11-16

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.