Dagblaðið Vísir - DV - 07.05.2005, Síða 8

Dagblaðið Vísir - DV - 07.05.2005, Síða 8
8 LAUGARDAGUR 7. MAÍ2004 Fréttir DV búsáhöld Ísafjarðar-Begga mótmælir enn Send beint í einangrun eftir flótta í bænum Ísafjarðar-Beggu hefur undanfar- ið verið haldið í einangrun í mynda- klefa á Litía-Hrauni þar sem hægt er að fylgjast með henni allan sólar- hringinn. Ástæðan er sú að hún hót- aði að hengja sig og losa fangelsis- yfirvöld við sig í eitt skipti fyrir öll. Bergþóra var í bæjarleyfi á þriðjudaginn en skilaði sér ekki aftur að Litía-Hrauni eins og hún átti að gera um kvöldið. Dagblaðið hitti hana í felum á miðvikudagsmorgun en hún sagði þá að hún væri að mót- mæla úrræðaleysi yfirvalda með við- eigandi vistun fyrir hana. Hún sagð- ist vera orðin þreytt á að vera ein á gangi á Litía-Hrauni og umgangast enga manneskju nema fangaverði fyrir utan nokkra tíma á dag á með- an hún er í vinnu. Hún var einnig að rpótmæla hraðri niðurtröppun á ritah'ni sem hún segist verða að hafa vegna athyglisbrests en það er bannað í fangelsinu. Lögreglan í Reykjavík fann hana eftir hádegi á miðvikudag í húsi í ísafjarðar Begga send beint í einangrun Hún mótmálir enn og vil bæði fá sitt rítalin og vera I almennilegu fangelsi. Reykjavík og flutti austur. Hún var strax sett í einangrun en óvíst er hve lengi hún varir. „Það er verið að hegna mér fyrir að skila mér ekki aft- ur austur og fyrir að hóta að drepa mig. Nú fæ ég ekki dagsleyfi í sex mánuöi," sagði Bergþóra en hún hefur sótt um flutning, burtu af Hrauninu. Birkiaska Umboðs- og söluaðili Birkiaska ehf. sími: 551 9239 BETUSAN Heimaey hreinsuo Vestmannaeyingar ætía að hreinsa eyjuna sína, Heimaey, í dag. Líkt og í fyrra standa flest stærri félög og samtök að átakinu. Félagsmenn þeirra eru hvattír til að gefa sig fram. Einnig þeir sem standa utan félaga en hafa áhuga á að taka þátt í hreinsunar- deginum. „Dagur þessi er að sjálfsögðu hugsaður sem fjölskyldudagur þar sem ailir - mamma, pabbi, amma, afi, og krakkarnir - sameinast um að gera Heimaey enn fallegri," segir á vef bæjarins. í lokin á að slá upp griilveislu á Ráð- húsplani. Býsnastyfir Framsóknarviku Pistlahöfundur á Tíman- um.is, G. Valdhnar Valdemars- son, gefur ekki mikið fyrir frammistöðu Sjálfstæðisflokks- ins þetta kjörtímabilið. í pistíi þar sem hann býsnast yfir „Framsóknarviku" ungs sjálf- stæðisfólks á Deiglunni.com og nöldurs þar í garð Framsóknar- flokksins. Hann segir „vikuna" lykta af pirringi þar sem öll helstu afrek ríkisstjórnarinnar á kjörtímabilinu séu Framsóknar- flokksins. Hvort sem það eru virkjanir eða skattalækkanir. Auk þess bendir hann á að þau mál sem Sjálfstæðisflokkurinn hafi reynst „kauðsk" eða lykta af rag- mennsku, það er hætta við Ör- yggisráðsframboðið. KRINGLUNNI Sími: 568 6440 I busahold@busahold.is Stálpottasett á góðu verði Brúðhjónalistar og gjafakort Maöur lést í bílslysi við Breiðholtsbraut í Reykjavik fyrri partinn i gær. Fólk sem sá slysið dró manninn úr bil sinum þegar eldur blossaði upp. Maðurinn lést og er talinn hafa fengið hjartaáfall. „Ég bnmaði strax í átt að slys- staðnum," segir Stefán. „Þegar ég kom að voru þarna þrír drengir og var einn þeirra búinn að hringja á hjálp. í fyrstu ætíuðum við ekki að hreyfa manninn eða taka hann úr bílnum af ótta við að valda honum skaða en skyndilega var kominn eld- ur í grasið þar sem bíllinn stóð og því ekki annað í stöðunni en að fara með hann í burt." Stefán hóf þá bjögunaraðgerðir á manninum ásamt drengjunum sem voru á sfysstað. „Ég lærði skyndi- hjálp í skátunum en.það er ekkert sem getur búið mann undir svona," segir Stefán og segist ennþá í sjokki. „Sérstaklega man ég eftir hvað mér „Ég lærði skyndihjálp í skátunum en það er ekkert sem getur búið mann undirsvona." fannst tíminn líða óskaplega hægt. Þetta voru kannski tíu mínútur sem liðu þangað til hjálp barst en mér fannst þetta vera heil eilífð. Það er erfitt að ekki hafi verið hægt að bjarga manninum. Það var bara ekki í okkar höndum. En við reyndum okkar besta og það er það sem skipt- ir máli." andri@dv.is „ivu ngguraao mynaa areiroan og sterkan hóp til þess að bjóða i Landsíma Islands og eitthvað sem tryggir BTWfílTffiffWKl það að ■SÉÉAMBÉsJuJhAbB almenningur fái kost á að komast að þessu fyrirtæki í fyrsta áfanga," segir Orri Vigfússon, viðskipta- maður og verndari villta laxsins. „Og náttúrulega að þetta verði hópur sem geti tryggt það að fyrir- tækið hafi góða framtíðarsýn og geti þjónað landsmönnum með góðu kerfi og jafnframt skilað eig- endum miklum og góðum hagn- aöi: Brennandi bfll Bílslys varð við Breiðholtsbraut I gærmorgun. ' , v- - ••• Eftir slysið Sinueldur kviknaði vegna bílslyssins Talið er að dánarorsök mannsins sem lést við Breiðholtsbraut í gærmorgun hafi verið hjartaáfall. Bíllinn rann stjdrnlaust út af veginum á miklum hraða og valt þó nokkurn spöl niður hlíð sem er þar við veginn. Ekki voru sjáanlegir áverkar á manninum eftir slysið og ökulag hans áður en hann keyrði út af bendir til að hann hafi fengið hjarta- áfall. „Ég tók eftir manninum skömmu fyrir slysið," segir Stefán Sæbjörns- son en hann var með fyrstu mönn- um á vettvang slyssins. „Ég sá að maðurinn hallaði í sæti bflsins og hann stefndi beint á mig,“ segir hann. Stefán, sem náði að sveigja bíl sínum ffá með naumindum, sneri strax við, sagðist viss um að ekki væri allt með felldu. I þann mund fór bíll hins látna út af götunni og valt niður hh'ð sem er við veginn. Fékk hjartaáfall og keyrði ét af Breiðholtsbraul

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.