Dagblaðið Vísir - DV - 07.05.2005, Blaðsíða 13

Dagblaðið Vísir - DV - 07.05.2005, Blaðsíða 13
BV Fréttir Guðbrands- biblía seld Guðbrandsbiblía frá ár- inu 1584 fór á tvær milljónir þegar hún var boðin upp hjá GaUeríi Fold á fimmtu- dagskvöld. Hún mun hafa kostað tvö til þijú kýrverð þegar hún kom fyrst út. Biblían er ein fárra frumein- taka sem til eru en fimm- hundruð sllkar voru prent- aðar að Hólum í Hjaltadal af Guðbrandi Sigurðssyni biskupi. Bragi Kristjónsson fombókasali segir að tvær milljónir sé fullhátt verð fyr- ir bibh'una því hún sé ekki stafheil. í hana vanti blað- síður og blöð séu brunnin. Löggureru ekkisvín Nýsjálenskur maður var iýrir stuttu dæmdur til að eyða einum degi á svínabúi efúr að hafa verið ákærður fyrir að uppnefha lögreglumenn „svín". Þá þurfti hann einnig að skrifa ritgerð um muninn á löggu og svíni. Samkvæmt nýsjálenskum blaðaskrif- um bar maðurinn fyrir sig mikla ölvun þegar hann uppnefndi lögreglumenn- ina, en segist nú vera þutr vegna uppákomunnar. Maðurinn bendir á að ensk orðabók segi að enska oröið yfir sviri eigi bæði við um húsdýrin og lögregluþjóna, en hann hafi lært að ekkert er líkt með þeim eftir að hafa afþlánað dóminn. Of margir hátíðisdagar Ólafur Þór Ólafsson, bæj- arfulltrúi í Sandgerði, vill að tekið verði til umræðu hvort halda eigi uppi þremur há- tíðisdögum á vegum bæjar- félagsins. Tilefnið er áhugi ferða- og menningarráðs Sandgerðis á að koma á fót sérstökum hátíðardegi í nafni bæjarins. Bæjarfulltrú- inn Óskar Gunnarsson legg- ur á hinn bóginn áherslu á að halda sjómannadaginn, 17. júm' og hinn árlega Sand- gerðisdag. Þetta kom firam á síðasta fundi bæjarstjómar- innar sem fól ferða- og menningarráðinu að sjá til þess að vinna við þessa daga fari ffam tímanlega. Drukknir apar reknir burt Yfirvöld í indversku borg- inni Shimla hafa nú skorið upp herör gegn öpum sem leika lausum hala um borg- ina dauðadrukknir og til vandræða. í nokkum tíma hefur verið unnið að því að tæla þá inn í ffum- skóginn með ávöxt- um. Sú aðferð hefur ekki borið árangur að neinu ráði og velta yfirvöld nú fyr- ir sér að fjarlægja þá með valdi eða byrja að gelda þá svo þeir fjölgi sér ekki meira. Um áttatíu prósent næstum 400 þúsund apa í kringum borgina búa í borginni sjálffi. Þeim þykir sopinn góður og valda usla með því að hoppa á á bfla og bíta böm. íslenskar mæöur Segjast sofa hjá við fyrstu kynni Umdeildar yfirlýsingar sjón- varpsþáttarstjórnandans Svanhild- ar Hólm Valsdóttur í þætti Opruh Winfrey í Bandarfkjunum um kyn- lífsvenjur íslendinga eru á rökum reistar, ef taka má mark á skoðana- könnun á vefmiðlinum Bama- land.is. Svanhildur sagði í viðtalinu við Opruh að ekki væri óalgengt að íslenskar konur svæfu hjá við fyrstu kynni. Könnun meðal kvenna á Barna- land.is leiðir í ljós að yfirgnæfandi meirihluti þeirra hafði sofið hjá við fyrstu kynni einu sinni eða oftar. Vefurinn er ætlaður mæðrum og er ásóknin mikil. Um fimmleytið í gær höfðu tæplega tvö hundmð konur svarað skoðanakönnun Barnalands: Hefur þú sofið hjá á fyrsta stefnu- móti? 75% þátttakenda játuðu því. Þá lýstu fjölmargar konumar því yfir að þær skömmuðust sín ekki fyrir tiltækið og margar lýstu yfir mikilli ánægju með reynsluna. .Jói m i WJ. Berjastreusel aö hætti Jóa Fel fullt af blönduöum skógarberjum Kleppsvegi 152 Smáralind Opiö mánudaga - föstudaga 7.00 18.00 lauqardaua oa sunnudaca 7.00- 16.00 VALTYSSON KLUBBURINN VIÐ GULLINBRU NÁNARI UPPLÝSINGAR Á www.klubburinn.is og í síma 567-3100 KLÚBBURINN OPNAR Á MIÐNÆTTI FÖSTUDAG
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.