Dagblaðið Vísir - DV - 07.05.2005, Side 16
16 LAUGARDAGUR 7. MAÍ2005
Helgarblað DV
Mæöradagurinn er á morgun. Þetta er
eini dagurinn sem hlutverkunum er skipt
- við eigum að gera eitthvað fyrir mömmu
enda hefur hún gert svo mikið fyrir okk-
ur. DV forvitnaðist hvað þrjár þekktar
konur ætla að gera í tilefni dagsins.
Vissi ekki af mæðradeginum
„Ég geri mér yfirleitt engar sérstakar væntingar
á svona dögum og er sjálf ekkert fyrir að kaupa
blóm bara af því að við eigum að kaupa blóm,“
segir Margrét Sverrisdóttir, framkvæmdastjóri
Fijálslyndaflokksins. „Maðurinn minn kaupir
stundum handa mér vasabækur á konudaginn því
mér finnst svo gaman að lesa og ég er mjög ánægð
með það. Ég ætla nú samt að
hugsa til mömmu í tilefni
dagsins en það er búið
að vera svo mikið að
gera í vinnunni að
ég var ekki búin að
átta mig á því að
þessi dagur væri
núna um helg-
ina,“ segir Mar-
grét sem á tvö
böm sem em 17
og 15 ára. „Krakk-
amir em í prófum
svo ég geri engar kröf-
ur til þeirra enda em þau
ofboðslega uppteldn Fjöl- Margrét Sverrjs.
skyldan er aUtaf þolmmóð og d6ttlr„Krakkarnir
yndisleg við mig svo ég hef yfir eru ipráfum svo ég
engu að kvarta, hvorki þennan geri engar kröfur á
dag né annan.“ Þau enda eru þau of-
boðslega upptekin.“
mommu
Skemmtilegra að gleðja þegar fólk á ekki von á því
„Þar sem mamma er úti á landi mun ég að sjálfsögðu hringja
í hana og segja eitthvað fallegt en svo mun ég hitta hana
um hvítasunnuhelgina og þá er aldrei að vita nema
maður geri eitthvað fallegt fyrir hana," segir Aðal-
heiður Ólafsdóttir, söngkona og Idolstjarna.
„Ég legg ekki f vana minn að gera eitíthvað
spes á svona dögum heldur reyni ég frekar
að gera eitthvað alla daga,“ segir Heiða.
„Það er miklu skemmtilegra að gleðja
Heiða.ég erótrú-
legaspenntað
hitta mömmu um
næstu helgi og get
ekki beðið eftir að
komast til Hólma-
vlkur og knúsa
alla.“
é
fólk þegar það á ekki von á því og það er
svo mikil klisja að gefa bara blóm einu
sinni á ári en auðvitað ætla ég að gera
eitthvað fyrir hana á þessum degi, þótt
það verði ekki nema eitt símtal. Ég er
ótrúlega spennt að hitta mömmu um
næstu helgi og get ekki beðið eftir að
komast til Hólmavíkur og knúsa alla."
Sumarið er komið í Adam og Evu. ,
Hágæða undirföt og sokkabuxur beint frá Italíu.
Strengir í svörtu eða hvítu.Þrjár stærðir. Verð 990kr.
Þægilegir Push-up brjóstahaldarar úr
míkrófíber.Þriár stærðir.Svartir eða
hvítir. Verð 1.990,-
Blúndusokkar 893kr. - sokkar með silikonteyqiu 993kr.
ÆiBWáW
Gott úrval af vönduðum sokkabuxum frá Trasparenze.Verð frá 393kr.
MADE IN
ITALY
Netasokkabuxur á 793J<r. - Bökkar fyrir sokkabönd 593kr.
BODY »CAL.ZE COUANTS
Akureyri:
Sunnuhlíö
Opiö:
Virka daga 12.00 til 19.00
Laugardaga 12.00 til 18.00
Sími 461-3031
Reykjavík:
Kleppsvegur/Holtavegur
Opiö:
Virka daga 10.00 til 22.00
Laugardaga 12.00 til 21.00
Sunnudaga 14.00 til 20.00
Sími 517-1773
Sendum í póstkröfum um allt land. Einnig á netinu www.adamogeva.is <|
MEGASTORE
www.adamogeva.is
■■■■■■■■■■■