Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq

Dagblaðið Vísir - DV - 07.05.2005, Qupperneq 18

Dagblaðið Vísir - DV - 07.05.2005, Qupperneq 18
18 LAUGARDAGUR 7. MAÍ2005 Helgarblaö DV Ragnheiður Thorsteinsson kvik- myndaframleiðandi er illa haldin af veiðidellu sem hún segir veita sér ólýsanlega hamingju. Ragn- heiður er í góðu skapi þessa dag- ana enda stangveiðitímabilið hafið. líka gott að vera búinn að skoða allar tegundir áður en ákvörðun er tekin." Chihuahua eru minnsta hunda- tegund í heimi og María segir þá einnig mjög vinsæla. „Við verðum með yfir 70 Chihuahua-hunda á sýn- ingunni og höfúm aldrei haft annan eins fjölda en í heildina eru yfir 300 hundar til sýnis svo þetta er metþátt- taka.“ „Þettá verður 10 ára afmælissýn- ing okkar og um leið smáhundasýn- ing," segir María Tómasdóttir for- maður Cavalier-deildarinnar sem stendur að hundasýningu um helg- ina. Sýningin fer fram í reiðhöll Gusts og er aðgangur ókeypis. Á laugardeg- inum munu Cavalier-hundar keppa og einnig á sunnudeginum en þá munu Chihuahua og aðrir smá- hundar fá að vera með. „Þetta verður því tvöfold Cavalier-sýning og tvöföld keppni svo það er til mikils að vinna," segir María og tekur undir að það sé hálfgert Cavalier-æði á landinu. „Eft- irspurnin er rosaleg og þeir sem hafa áhuga á hundunum ættu að kíkja á sýninguna, því þó að þarna verði eng- ir hundar til sölu, þá er hægt að kom- ast í samband við ræktendur. Það er METÞÁTTT«KA „Þetta er ágæt veiki því maður get- ur haldið henni niðri með því að fara reglulega að veiða," segir Ragnheiður Thorsteinsson kvikmyndaframleið- andi sem haldin er veiðidellu af alvar- legustu gerð. Ragnheiður er í góðu skapi þessa dagana enda stangveiði- tímabÚið byrjað. „Ég er náttúrulega sjúk í veiði og hef verið að bíða í ailan vetur. Þann 1. apríl byijaði sjóbirtings- veiðin og svo getur maður farið í Vífils- staðavatn til að ná úr sér mesta hroll- inum og það er ég búin að gera tvisvar," segir Ragnheiður og bætir við að þetta sport sé heilsusamlegt í alla staði. Best að veiða ein Ragnheiður er með uppskrift að draumadeginum sínum á hreinu og veiðar eru þar að sjálfsögðu aðalatrið- ið. „Draumadagurinn er að fara af stað áður en ég fer í vinnu en eftir að böm- in em farin í skólann svo það sé eng- inn að trufla. Best væri náttúrulega að fá fisk en það skiþtir ekki öllu þótt það sé alltaf skemmtúegra. Næst lægi leið- in í vinnuna, alveg endumærð. Að fá að vera alein úti í náttúrunni er algjör toppur. Þetta er náttúrulega fjöl- skyldusport og maðurinn minn og sonur em í þessu líka sem er alls ekk- ert bögg en samt öðmvfsi. Ég fæ lang mest út úr því að vera alein með flugu- veiðistöngina og ekkert annað því þannig hvílist maður mest og upp- lifunin er ólýsanleg. Tengingin við náttúruna, vatnið, umhverfið og fugl- ana verður til þess að manni líður eins og maður sé einn inni í sápukúlu og svífi um og á því augnabliki fær maður fisk," segir Ragnheiður en hún er einnig dugleg að veiða með vinkonum sínum og eiginmanni. Eins og að eignast barn Ragnheiður byrjaði að veiða með maðki þegar hún var lítil stelpa í Garðabænum svo hún hefur alltaf haft María og Cavalier-hundar "Eftirspurnin er rosaleg og þeir sem hafa áhuga á hundunum ættu að kfkja á sýninguna, þvl þó að þarna verði engir hundar til sölu, þá er hægt að komast I samband við ræktendur." SSiiití . Maríulaxinn Hér er Ragnheið- urmeðMarlu- laxinn sinn. Ekki slæmur. ■>-*S ; .. j;. ; • C.' .. ' ' » ' - ‘ •• A. v C®?** -vn *■ V, ...‘ " . •£ ■ M-.v: ■' ■ œ* ■ -■■ •^fr •‘--v^■?&■'% ní-€■■■. *, - .?»i WÉSúífe*,... ■ i-'í;:.. - SHis Ragnheiður Thorsteinsson „Tengingin við náttúruna, vatnið, umhverfið og fuglana verður til þess að manni líður eins og mað- ursé einn innilsápukúlu og svlfi umogáþví augnabliki fær mað- urfisk/'segir Ragnheiður. þessa veiðibakteríu í sér. „Ég var að veiða langt fram eftir öllum kvöldum og varð alveg húkt. Annað hvort ertu með þetta í þér eða ekki og þó að þessi baktería sé kannski ríkari í körlum þá em konur alveg jafn slæmar. Maður verður bara að prófa og þá kemur strax í ljós hvort maður fái æðið," útskýrir Ragnheiður en bætir við að hún hafi tek- ið sér nokkurra ára hvíld á meðan hún eignaðist bömin sín en mættí svo aftur af enn meiri kraftí. Þegar hún er spurð út í hennar helstu afrek segir hún stærðina í rauninni ekki skipta máli. „Ég hef feng- ið 11 punda lax sem ég fékk f Vatndalsánni á Undertaker númer 12. Þá held ég að látinn frændi minn hafi veitt í gegn- um mig enda var þetta uppá- haldsflugan hans. Ég var ein úti í nátt- úrunni og heyrði hann nefna þessa flugu. Ég var svo heppin að fá hjálp fr á bróður mínum við að landa honum og þegar hann lagði fiskinn í fangið á mér leið mér eins og ég væri að eignast bam. Ég held ég hefði ekki getað verið glaðari og í nokkrar sekúndur fannst mér eins og ég héldi á nýfæddu af- kvæmi mínu. Það er samt ekki stærðin heldur lífið og náttúran sem veitir þessa ósldljanlegu alsælu." Af hverju tekur laxinn? Ragnheiður segir veðrið skipta máli að því leytí að það sé ekki eins gaman að veiða í vondu veðri þótt rokið hjálpi til því þá styggi maður fiskinn ekki jafn múdð. Hún hefur nú sameinað tvö helstu áhugamál sín, veiðamar og kvikmyndagerðina og geit mynd sem selst hefur í yfir 3000 eintökum. „Myndin heitir Áf hverju tekur laxinn? og er að koma út á ensku. Við gátum samt ekki svarað þessari spumingu enda veit það enginn." indiana@dv.is María Tómasdóttir formaður Cavalier-deildarinnar segir til mik- ils að vinna fyrir hunda á sýningunni um helgina
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.