Dagblaðið Vísir - DV - 07.05.2005, Side 25

Dagblaðið Vísir - DV - 07.05.2005, Side 25
DV Helgarblað LAUGARDACUR 7. MAÍ2005 25 Keppnin um gáfaðasta mann íslands heldur áfram en hér eigast við þeir Ævar Örn Jósepsson og Eiríkur Hjálm- arsson aðstoðarmaður borgarstjóra. Ævar Örn hefur unnið þrjá sigra svo nú er að sjá hvort Eiríkur hefur það sem þarf til að fella Ævar Örn af stalli. Gáfaðasti maöur Islan Ævar Örn Jósepsson, rithöfundur og útvarpsmaður 1. Hver er knattspyrnustjóri Chelsea? 2. Hver var páfi á undan Jóhannesi Páli II? 3. Hversu lengi var hann í embaetti? 4. Hvað búa margir á Höfn í Hornafirði? 5. Hver skrifaði Uppruna tegundanna? 6. Koma eineggja tvíburar eins út í faðernisprófi? 7. Hvert er stærsta líffæri líkamans? 8; Hver er skólameistari í Menntaskólanum á ísafirði? 9. Hvað heitir konan sem Brad Pitt skildi við fýrir stuttu? 10. Hver er næststærsta eyja við ísland? 11. Hver er stærsta eldstöðin á íslandi? 12. Hvaða fræga teiknimyndapersóna héit upp á 70 ára afmæli sitt í fyrra? 13. Hvað heitir yngsta barn Hómers og Marge Simpson? 14. Hvað heitir heymarlausa alþingiskonan? 15. Hvað heitir kletturinn sem rís upp úr sjón- um sunnan við Drangey í Skagafirði? 16. Á hvaða dögum er þátturinn Desperate Housewives sýndur í Ríkissjónvarpinu? 17. Hvað heltir styrktarfélag hjartveikra barna? 18. Hver skrifaði barnabókina Franskbrauð með sultu? 19. Hvenær gekk spánska veikin yfir heiminn? 20. Hvað er ein tomma mikið f sentimetrum? Eiríkur Hjálmarsson, aðstoðarmaður borgarstjóra 1. José Mourinho 2. Jóhannes Páll I 3.33 daga 4. 7 000 5. Charles Darwin 6. Já 7. Húðin 8. Ólina Þorvarðardóttir 9. Jennifer Aniston 10. Hrisey 11. Öræfajökull 12. Andrés Önd 13. Maggie 14. Margrét Sigurðardóttir 15. Kerling 16. Fimmtudögum 17. Kraftaverkabörn 18. Kristin Steinsdóttir 19. 1918 20.2,4 12. Andrés Önd 13. Maggie 14. Sigurlín Margrét Sigurð ardóttir 15. Kerling 16. Fimmtu- dögum 17. Neistinn 18. Kristín Steinsdóttir 19.1918-1919 20. 2,54 sm 1. José Mourinho 2. Jóhannes Páll I 3. í um einn mánuð 4. Um 1800 manns 5. Charles Darwin 6. Já 7. Húðin 8. Ólína Þorvarðar- dóttir 9. Jennifer Aniston 10. Hríseyá Eyjafirði, 8 krrr 11. Öræfa- 4 Ævar örn heldur slgurgöngu slnni ótrauður áfram en hann fékk heil 17 stig sem er metið í keppninni hingað til. Eiríkur veitti honum þó nokkra keppnl en hann endaði með 11 stig. Eirlkur skoraði á Inglbjörgu Sólrúnu Gísladóttur stjórnmálamann sem skoraðist undan svo það verður Þórunn Sveinbjarnardóttir sem tekst á við Ævar i naestu viku. 1. Mounnho 2. Jóhannes Páll I 3.16 mánuði 4. 1100 manns 5. Charles Darwin 6. Já 7. Húðin 8. Ólina Þorvarðardóttir 9. Angelina 10. Heimaey H.Askja 12. Mikki mús 13. Ég man það ekki 14. Sigrún 15. Kerling 16. Fimmtudögum 17. Neistinn 18. Andrés Indriðason 19. 1918 20.2,4 Þórunn Sveinbjarnardóttir mun takast á við það erfiða verkefni að reyna að velta Ævari Erni úr se L Mun gera mitt besta Eiríkur varð að játa sig sigraðan fyrirÆvari Erni og skoraði á Ingibjorgu Sólrúnu Gísladóttur sem kom sér undan áskoruninni. Eftir nokkra íhugun valdi Eiríkur því Þórunni Sveinbjamardóttur alþingiskonu og hun ætlar að sjálfsögðu að taka áskoruninni. „Mér líst bara vel á þetta enÆvar Örn er verðugur andstæðingur,“ segir Þórunn en segist ekki getað lofað þviaðlaga hlut kvenna í þessari keppni. „Ef konum hefur ekki genpð sem skykh.þá snvr ég’ Hver gerir spumingarnar? En annars ætla ég að gera mitt besta, gerir maður það ekki alltaf? Ég hef gaman af spurningakeppnum en su staðreynd að Ævar öm sé einn sigursælasti keppandmn í spumingakeppn- inni á Grand Rokki hræðir mig ekki enda eflir mótlætið mann. Ég hef htía reynslu af svona keppnum og spilaði bara Trivial Pursuit í gamla daga, segir Þórunn en viðurkennir ekki að hún sé reið Eiríki fynr að hafa koimð henni í þessa stöðu. „Þetta er í góðu lagi og það er greimlegt að hann hefur hugsað hlýlega til mín.“

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.