Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq

Dagblaðið Vísir - DV - 07.05.2005, Qupperneq 43

Dagblaðið Vísir - DV - 07.05.2005, Qupperneq 43
TtV Helgarblað LAUGARDACUR 7. MAÍ2005 43 Kolbrún Halldórsdóttir mun leikstýra söngleiknum Kabarett sem Qallar um Þýskaland áður en Hitler náði völdum. Nú er koniö að KABARETT „Þetta er búið að vera draumur okkar lengi," segir Kolbrún Hall- dórsdóttir alþingismaður og leik- stjóri. Leikhópurinn Á senunni er á fullu við að undirbúa söngleikinn Kabarett og stefnt er að frumsýn- ingu þann 4. ágúst í íslensku óper- unni. Kolbrún segir leikhópinn hafa hingað til verið í smærri sýn- ingum og einleikjum en draumur- inn haii alltaf verið að fara í stærri verkefni. „Kabarett er einn af þeim söngleikjum sem eru virkilega eft- irsóknarverðir og mér finnst þetta frábært verkefni. Ég hef glímt við stóra söngleiki áður, var til dæmis í Rocky Horror og Jesus Christ Superstar og held nú áfram og er því komið að Kabarett." * Þýskaland fyrir Hitler Söngleikurinn hefur verið settur upp nokkrum sinnum hér á lándi en Kolbrún segist aldrei fá leið á þessu verki. „Tónlistin er náttúru- lega frábær en við ædum að taka á þessu á mjög raunsæjan hátt. Þessi tími í Þýskalandi er afskaplega spennandi enda var landið í sárum eftir fyrri heimsstyijöldina. Kabar- ett endurspeglar mjög sálarlíf þjóð- arinnar og af hverju Hitíer náði völdum, ég held að skýringin á því liggi í söngleiknum. Við sem áhorf- endur vitum náttúrulega hvað ger- ist en gyðingarnir á sviðinu vissu það ekki svo ég held að þessi saga segi okkur miklu meira en atburða- rásin í verkinu gefur til kynna.“ Á tvímælalaust erindi í dag Kolbrún segir verkið eiga tví- mælalaust erindi við okkur í dag. Vinsældir kvikmyndarinnar Der Untergang sýni það og sanni að við höfum áhuga á þessu efni. „Við komum til með að fjalia um ástandið áður en Hitíer náði völd- um sem er að mínu mati alveg jafh áhugavert og eftir að hann missti völdin. Þessi punktur er rosalega spennandi firá sögulegum sjónar- hóli og einnig mjög dramatískur og höfðar því til okkar sem störfum í leikhúsi." Þrátt fyrir að æfingar séu ekki hafnar er búið að raða í helstu hiutverk. Meðal leikara eru Þór- unn Lárusdóttir, Magnús Jónsson og Felix Bergsson. indiana@dv.is Sýning ídag! Sýnum í dag frá kl. 12 til 17 nýjustu hjólin frá Ducati. Verið velkomin að Malarhöfða 2a, Fiat og Alfa Romeo salurinn. Ducati umboðið á íslandi DUCATI Stafirnir íreitunum mynda nafn á götu íReykjavik. Lausnarorð síðustu krossgátu var Herðubreið.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.