Dagblaðið Vísir - DV - 07.05.2005, Page 46

Dagblaðið Vísir - DV - 07.05.2005, Page 46
195/50R15 nií 7.548 205/55R16/IÚ 9.775 205/45R17 nú 11.815 225/45R17 nú 13.885 235/40R18 nú 19.125 255/35R18 nú 22.185 Sækjum og sendum báðar leiðir. Verð frá kr. 850 Ef þú kemur með bílinn í smur hjá Bílkó færðu 25% afslátt afvinnul Léttgreiðslur Alfreð Gíslason ekki öruggur um sigur í dag Gerumallt til aðvinna leikinn BIUKOj Betri verd! Smiðjuvegi 34 | Rauð gata | bilko.is | Sími 557-9110 Þrátt fyrir átta marka forskot er Alfreð Gíslason allt annað en sig- urviss fyrir leik- inn í dag en þá mætast lið hans Magdeburg og Essen öðru sinni í úr- slitum Evrópu- keppni félagsliða. „Það forskot sem við unnum okkur inn í fyrri leiknum getur verið hættulegt," segir Alfreð. „Við megum ekki halda að þetta verði létt fyrir okkur og ætíum við okkur að gera allt til að vinna leik- inn. Þeir munu sjálfsagt mæta dýr- vitíausir til leiks en það er allt í lagi.“ Alfreð segir að lið sitt sé óbreytt frá síðasta leik ef frá eru talin smá- vægileg meiðsli nokkurra leik- manna. Sigfús Sigurðsson verði í byrjunarhðinu enda mikilvægur „Viö megum ekki halda að þetta verði létt." hlekkur í vörn liðsins. „Hann er allur að koma til,“ segir Alfreð en Sigfus hefur strítt við erfið meiðsl í baki £ vetur. „Hann hefur að vísu eiginlega ekkert spilað í sókninni en er öflugur í vörninni," bætír Alfreð við. Magdeburg er í harðri baráttu um 3. sætíð í þýsku deildinni sem gefur þátttökurétt í meistaradeild- inni á næsta tímabili. „Það eru fimm leikir eftir í deildinni en sá mikilvæg- asti er strax næsta þriðjudag, gegn Nordhorn. Ef við vinnum hann erum við nokkuð öruggir. Það eina sem ég hef áhyggjur af er að ná mín- um mönnum aftur á jörðina ef við vinnum í dag. Annars ætíum við af fullum krafti í leikinn." eirikurst@dv.is « 46 LAUGARDAGUR 7. MAl2005___________________________________________________________________________________ Sport DV Hættu við sniðgönguna Stuðningsmannasamtök Manchester United, sem kalla síg „ekki til sölu" og stoíhuö vortt til að sporna við áætiuðum kaupum ameríska auðjöfursins Malcom Glazer á féiaginu, hafa hætt við að hvetja fólk tii að sniðganga iieima- leik liðsins gegn West Brom tun "helgina. Fyrirhugað var að senda út opinbera yfirlýsingu frá sam- tökmium, þar sem aliir aðdáendur liðsins væru hvattir til að mæta ekki á leikinn, til að vekja athygli á andstöðu meirihluta breskra á hugsanlegum kaupuin Banda- ríkjamannsins. Ekki þótti nægur tími til að vekja athygli á uppátækinu, þar eð mikill fjöldi rnanns ails staðar að á Bretlandi væri búinn að bóka fcrðalög á leikinn og gæti því ekki sleppl j)ví að fara. Vakubuá förum? Milan Mandaric, stjórnarfor- maður Portsmouth, segfr félagiö vera búiö að sælta síg við að það inuni ekki geta haldið £ nígerfska sóknarmanninn sirm Yalatbu £ suinar og að hann sé líklega á för- um frá félaginu. Mörg lið hafa ver- ið á höttunum eftir hinum öiluga framherja á síðustu rnánuðum og er Middlesbrough talið einna llk- legasl lil að lireppa kappann. Boro eru sagðir vera að undirbúa 6 milljón punda tilboð (leikmann- inn, sem hefur skorað 16 mörk fyr- ir félagið f vetur. Hann hefur þó leikið vel á allra sfðustu mánuðum og Mandaric kann skýringu á þvf. „Yakubu hefur ekki náð sér á strik seinni part vetrar vegna þess að hann iiefur verið undir sífelidu áreiti vegna hugsanlegar brottfar- ar hans frá félaginu og svo hefur hann aldrei jafnað síg síöan Harry Kedknapp rhætti sem \ knatt- / ^ • spyrnu- \ stjóri," | sagði Mand- Fjórir íslendingar verða í eldlínunni er úr- slitaleikirnir í Evrópumótunum í handbolta verða leiknir. Spænsku risarnir Ciudad Real og Barcelona eigast við í úrslitum meistaradeildarinnar en Magdeburg og Essen í Evrópukeppni félagsliða. huosa jákvætt sér. En Ólafur segir að það hræði hann ekki. „Til þess kom maður nú til þessa liðs - til að brjóta þá sögu og búa til nýja sögu hér. Það hefur gengið sæmilega, við unnum deild- ina í fyrra sem var fyrsta markmiðið og nú er það næst að vinna meist- aradeildina, hvort sem það gerist um helgina eða á næsta ári." Ólafur segist vera vel stemmdur fyrir leikinn. „Það þýðir ekkert ann- að en að hugsa jákvætt - efi, óttí og aðrar slíkar hugsanir eru bara drag- bítar þegar út í leikinn er komið. Við vitum vel að það er allt undir í þess- um leik." Ciudad Real slógu út franska lið- ið Montpellier í undanúrslitum en Barcelona lagði núverandi meistara, Celje Lasko frá Slóveníu, í hinum undanúrshtaleiknum. Þjóðverjarnir þreyttir? Tvö spænsk lið eru í úrslitum meistaradeildarinnar sem gefur til kynna hversu sterk spænska deildin er. „Það eru reyndar ekki nema 4-5 sterk lið hér og svo er talsverður getumunur á þeim og slakari hðun- um. Þessi getumunur er mun minni í Þýskalandi og því eru þeir ef til vih þreyttari en spænsku liðin," segir Ólafur. Engu að síður er hans gamla hð, Magdeburg, í eldlínuhni í Evr- ópukeppni félagsliða og mótherjar þess annað þýskt lið, Essen. Fyrri leik liðanna lauk með átta marka sigri Magdeburgar og eru þeir því með pálmann í höndunum. „Nei, þetta fór ekki vel hjá okk- Þremur Evrópukeppnum í handbolta lýkur um helgina. f þeim tveimur stærstu, meistaradeild Evrópu og Evrópukeppni félagsliða, koma ekki færri en fjórir íslendingar við sögu. Á morgun, í fyrmefndu keppninni, eigast við spænsku liðin Ciudad Real og Barcelona og verður Ólafur Stefánsson þar í eldlínunni. Guðjón Valur Sigurðsson og félagar í Essen taka þá á móti Alfreði Gíslasyni og lærisveinum hans í Magdeburg en meðal þeirra er línumaðurinn sterki, Sigfús Sigurðsson. Fyrri leik Ciudad Real og Barcelona lauk með eins marka sigri Ólafs Stefánssonar og félaga á heimavelh þeirra í Madríd. Þykir spekingum sem svo að þrátt fyrir tapið hafi Börsungar yfirhöndina enda með mjög sterkan heimavöh, Palau Blaugrana. Ólafur Stefánsson er þó ekki á sömu skoðun eftir því sem hann segir í viðtah við DV Sport. „Auðvitað hefðum við viijað vinna fyrri leikinn með meiri mun. En á mótí kemur að við unnum þá síðast í deildinni á heimavehi þeirra ög þeir vita vel af því. Þeir em frekar taugastrekktir og ahs ekki sigurviss- ir. Ég er hvergi banginn." Ólafur segir að sínir menn hafi gert fullt af mistökum í fyrri leiknum en samt náð að vinna hann sem er vísbending um styrk liðsins. „Við misstum einfaldlega dampinn þegar við vorum komnir nokkrum mörk- um yfir. Sjálfsagt hefðum við unnið þá annars með 7-8 mörkum en í staðinn gerðum við ahs kyns klaufa- mistök og náðum ekki okkar takti." Barcelona er sigursælasta lið Evrópu með 11 Evróputitía að baki ur," segir Guðjón Valur, leikmaður Essen. „Við vorum fjómm mörkum undir þegar skammt var eftír en á lokamínútum ieiksins fengum við fimm mörk á okkur gegn einu og því fór sem fór. En við erum hvergi nærri hættír og ég ætía mér að sækja titilinn hingað tíl Essen." Alltaf gaman að leika til úr- slita „Svona úrslitaleikir em spenn- andi, sama í hvaða keppni það er. En það er óneitanlega mjög skemmtilegt að í hinu liðinu séu einnig fslendingar og ágætt að vita af því að einhver íslendingur mun | standa uppi sem Evrópu- meistari. En það breytir samt sem áður ekki hug- arfari mínu. Okkur hefur gengið vel gegn Mag- deburg í dehdinni, unnið báða leikina gegn þeim og þótt við höfum mnnið iha á rassinn í fyrri úrslita- leiknum eru enn 60 mfnútur eftir af þessari rimmu." Leikirnir em báðir á dagskrá í dag og verður leikur Ciudad Real og Barcelona sýndur beint á Sýn og h útsending kl 14.50. eirikurst@dv.is „Þeir eru frekar taugastrekktir og alls ekki sigurvissir Verour að

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.