Dagblaðið Vísir - DV - 07.05.2005, Side 52
I
52 LAUGARDAGUR 7. MAÍ2005
Hér&nú DV
Victoria og David Beckham hafa átt við erfið-
leika að etja í sambandi sinu undanfarið. Sög-
ur af framhjáhaldi hafa verið í fjölmiðlum f
Bretlandi og hefur það ekki hjálpað þeim
hjónum að sættast. Fyrrverandi barnfóstra
þeirra, Abbie Gibson, sagði fjölmiðlum frá
ýmsum hlutum sem hún varð vör við meðan
hún vann hjá þeim hjónum. Hún hafði m.a.
sagt frá sjóðheitum skilaboðum sem hún fann
í síma Ðavids. Nú er komið í Ijós að skilaboðin
sem Beckham hafði sent til óþekktrar stúlku
voru stíluð á ofurfyrirsætuna Esther Canadas.
Hún og Beckham hittust í partíi hjá fótbolta-
manninum Ronaldo árið 2003 á meðan
Viaoria var á Englandi. Sögusagnir gengu um
að þau hefði kysst í partíinu en það hefur
aldrei fengið staðfest. Skilaboðin sem Gibson
fann hljóðuðu þannig: „Ég vona að þú eigir
ánægjulegt flug og vildi óska þess að við vær-
um saman uppi í rúmi hjá þér núna."
UnnurYrr
Helgadóttir
Af hverju listin?
„Ég byrjaði í læknisfræði og svo
ég væri ekki að fara (rétta átt. Ég
mínu listræna eðli."
bara fann ég að
varekki að sinna
Hvert ertu að fara?
„Eftir útskrift, f september, ætla
London og sækja þar um vinnu.'
Páll Óskar er auðvitað búinn að liggja yfir lögunum sem keppa í Eurovision í
ár. „Þetta er ógeðslega góð keppni," segir hann, „mikið af ágætis stöffi inni á
milli og í heildina betri pakki enn í fyrra". Fimm sigurstranglegustu lögin telur
Palli vera lögin frá Grikklandi, Noregi, Sviss og Ungverjalandi, og svo fslenska
lagið. „Ég held að Selma eigi mikla möguleika. Ég þori að hengja mig upp á
að hún kemst upp úr undankeppninni og verður svo á topp 5, ef ekki bara
topp 3." Páll segir mörg dæmi um gott gengi Eurovision-stjarna sem snúa
afturtil keppni. „Hin sænska Carola keppti 1983 og lenti þá í þriðja sæti. Hún
snéri svo aftur 1991 og sigraði með laginu „Fangad av en stormvind"," segir
Palli og telur líklegt að eitthvað svipað muni endurtaka sig í ár með Selmu.
„Ég er viss um að hún verður með gott sjó, og ef ég þekki hana rétt, þá er
hún ekki að fara þarna út til annars en að vinna." Páll Óskar verður að vanda
með glæsilegt Eurovision-partf á Nasa úrslitakvöldið 21. maf.
Er hægt að vinna við list?
„Ég hélt að ég gæti ekki unnið við þetta en svo
hitti ég fullt af fólki sem gerir það. Ég hef engar
sérstakar áhyggjur. Svo lengi sem ég get haft
gaman af þessu. Er það ekki það sem vinnan er?"
Femínistar?
„ímynd femínista er orðin svo slæm í dag. Orðið
sjálft líka. Stelpur f dag vilja ekki láta kalla sig
femfnista þannig ég tók
fyrir þetta kvenlega og
vildi skeyta því aftur sam-
an við orðið. Þú getur ver-
ið í bleiku og háhæluðum
og samt kallað þig femín-
ista. Ég veit ekki hvort
femínistar verða reiðir ,,§3
eða eru sammála." . ' I
Sandra Mjöll
Héðinsdóttir
Arngrímur Borgþórsson
Listin?
„Vonandi. Það er það sem mig langar að gera og langar að gera.
Hvað gerðirðu í skólanum?
„Ég hef verið að vinna með sjálfsmyndir. Það er nátt-
úrulega erfitt að taka myndir af sjálfum sér en ég
verð að gera það. Mér finnst listin alveg þess virði."
Læra meira?
„Ég verð f Reykjavík f einn vetur í viðbót og svo ætla ég að sækja
um mastersnám einhvers staðar úti. Þegar það er búið getur mað-
ur farið að spyrja sig hvað maður ætlar að gera."
Framtíðin?
„Ég verð eitthvað með sjálfsmyndir áfram. Ég hef
mest verið í Ijósmyndun og verð það örugglega
líka áfram."
Peningar?
„Maður er vanur að vera blankur eftir að hafa lifað á LÍN í þrjúár.
12 klósettrúllur?
„Þetta er mynd sem er hönnuð í tölvu og svo nota ég klósettpapp-
(rsblöð sem pixla. Pælingin er eiginlega Binary-kerfið og þau
merki. Það sem heillar mig er að hægt er að endurskapa
allt með tveimur merkj-
- um. Þetta er
andlit af stúlku
tekið úr Larry-
tölvuleiknum.
Pixlarnir eru 29
sinnum 70 eða
klósettpappírs-
blöð. 2030 blöð
eða 12 rúllur."
Hvers virði er listin?
„Ég myndi frekar vera blönk og ánægð en óánægð
með fullt af peningum. Mér finnst það alveg þess
virði."
Bjálkabílskúrar
22 fm ósamsettir bjálkabílskúrar
með innkeyrsludyrum,
2 gluggum og gönguhurð.
Fullbúinn pakki.
Verð 449,000,- kr m/vsk
Standardinn?
„Ég er með sjálfsmyndir sem ég tók sjálf en áhorf-
_ andinn getur samt nálgast
II út frá sínum eig-
A in forsendum.
'•yOf I Þetta er um
~w v • I standardinn,
ÍÉI íillr8* ’ / hvernig konan á
■ ( að vera vaxin og
mmm ‘mKbl hvernig hún á að
.. f JH, a líta út."
Kris Kristofferson heiðraður
Ozzy með taugasjúkdóm
Kántrímennið og fslandsvinurinn Kris Kristoffer
son var heiðraður fyrr í vikunni á The Country
Music Hall of Fame.Tónlistarmennirnir Ray
Price, Guy Clark, Billy Joe Shaver, Garth
Brooks o.fl. spiluðu og sungu til heiðurs
Kris. Þetta er góð timasetning þar sem
kántrihátið er haldin á Grand Rokki um
helgina. Einnig er hægt að berja Kriss aug-
um i myndinni The Jacket sem sýnd er í
kvikmyndahúsum í borginni.
Þá er það loksins komið á hreint.
I Rokkarinn eldgamli Ozzy Osbourne
hefur greinst með Parkin-sjúkdóminn
'/'i og þarf að taka inn lyf það sem eftir er
ævinnar til þess að halda sjúkdómn-
um niðri. Black Sabbath-stjarnan
fyrrverandi fékk þær fréttir árið 2003
að hann væri ekki með sjúkdóminn
þrátt fyrir að líkami hans titraði líkt og
nýtekin polaroid-ljósmynd. Ástæðan
fyrir titringnum var sögð ofneysla á
eiturlyfjum f langan tima. Sjálfur segir
Ozzy með rámri röddu: „Ég hef alltaf
haldið að það væri áfengið og fleira
sem orsakaði þetta. Nú er það sem
sagt komið í Ijós að þetta er sjúkdóm-
ur sem nefndur er Parkin en ekki Park-
inson's. Allt sem hefur að gera með
miðtaugakerfið hefur orðið Parkin í
sér." Móðir rokkarans og Elsie frænka
hans greindust einnig með sjúkdóm-
inn. „En takk fyrir að segja mér þetta,"
sagði Ozzy þegar honum var tilkynnt
um sjúkdóminn.
MS-astkona Davtd B
Nú um helgina
geta borgarbúar mætt niður á
Kjarvalsstaði og blandað geði
við ódauðleikann. Þar verður
útskriftarsýning Listahásköla
íslands opnuð en hún stendur
til 29. maí. Hið nýja brum ís
lensku listaflórunnar mætir í
sínu fínasta pússi og stendur í
hárinu á hversdagsleikanum.
Komid, sjaið