Dagblaðið Vísir - DV - 07.05.2005, Qupperneq 53
*
DV Hér&nú
LAUGARDAGUR 7. MAl2005 53
Victoria vill verða frægari
Tískudrósina Victoriu Beckham langar að verða fræg aftur. Hún er þreytt á að vera aðeins
þekkt sem eiginkona Davids Beckham. Hún mun nú leggja á ráðin að undurreisa Kryddveld-
ið Spice Girls í júlí næstkomandi til þess að halda upp á 10 ára afrnæli hljómsveitarinnar og
mögulega stofria sína eigin hljómsveit. Victoria er upptekin um þessar mundir við að auglýsa
20.000 króna gallabuxnahönnun sína. Hún er sú eina úr Kryddpíunum sem ekki hefur átt
smáskífu sem nær á toppinn á breska listanum. Hætt var við plötu sem hún vann að árið 2003
og fór plötufyrirtækið á hausinn.
I Ferrell mætir aftur í„Satur-
Grínistinn klunnalegi \
day Night Live". Þetta er víst einungis timabundið þar
sem hann er einungis gestakynnir í þættinum sem
sýndur verður 14. maí vestanhafs. Þetta mun vera (
fyrsta skiptið sem Ferrell lætur sjá sig hjá SNL siðan
Ester ír
Steinarsdóttir
Af hverju listin?
„Ég hef mikinn áhuga á Ijósmyndun og vildi reyna
að samtvinna þetta aðeins við hönnunina."
Framtíðin?
„[ byrjun sumarsins fer ég að taka myndir fyrir
Blaðið, nýja blaðið sem er að byrja, svo kemur (Ijós
hvað tekur við. Bara eitthvað skemmtilegt."
Áhyggjur af blankheitunum?
„Nei, engar sérstakar."
Albúmið?
„Ég er að reyna að koma hluta af albúminu uppá
vegg. Þetta eru allt einingar sem er hægt að raða
upp hvernig sem er. Það þekkja allir púsluspilið
sem vantar eina ein-
ingu (. Þetta er líka eins
og blaðsíðurnar í
albúminu. Þú færir
myndirnar þegar þú
skoðar þær eins og þú
myndir fletta blaðsíð-
unum í mynda-
albúmi. Það er ætlast
tilaðfólkfikti aðeinsl
myndunum."
Kristín
Vestrín
Listin?
„Já, ég held að listin sé
framtlðin. Ég er reyndar
ekki komið með fram-
haldsnámið alveg á
hreint."
Hvert ætlarðu að fara?
„Ég ætla að vinna fyrst í verkunum í kannski
eitt til tvö ár. Ég er að fara heim til Svíðþjóðar
að fá mér vinnu. En með námið veit ég ekki
alveg. Ég ætla að kynna mér betur hvaða skóli
hentar mér best."
Áhyggjur af blankheitunum?
„Ég er soldið hrædd við það en það er bara
eins og það er."
Pappakassi?
„Ég vinn úr pappakassa sem er ódýrt efni og
tjáir ekki mikið. En það er búið að breytast.
Komnir alls konar litir.Svo spái ég mikið í arkí-
tektúr. Flgúran er gerð eins og hæðarlínur í
landslagi I arkltektúrmódelum. Þetta er eigin-
lega manneskjan og borgin og samfélagið.
Ég er að spyrja: Hvað er yfirborðið? Hverju er
það búið til úr?"
hann hætti þar árið 2002. Slöan þá hetur hann slegið (
gegn upp á eigin spýtur og er hann í hvorki meira né
minna en sjö bíómyndum sem koma út í ár. Nú er
hægt að næla í kappann í mynd Woody Allen „Melinda
and Melinda" sem sýnd er í Smárabíói.
Harpa Rún Ólafsdóttir j Anna María
Af hverju listin?
„Ég veit ekki hvort skúlptur er eitthvað sem ég á
eftir að fást við í framtíðinni en ég get ekkert þrifist
nema ég skapi."
Hvað ætlarðu að gera?
„Ég er að hugsa um að fara til London á næsta ári.
Ég ætla að kaupa mér litla vídeóvél og taka mynd-
ir af skemmtilegurm hlutum sem mér finnast fal-
legir,svo kemurframtíðin bara í Ijós."
Hrædd við blankheitin?
„Nei, ég held að það sé eitt-
hvað sem ég er ekkert hrædd
við. Þetta er bara gaman."
Skrímsli?
„Hugmyndin bak við þetta
eru manna- og dýrabein. Ég
bjó síðan til skrimsli úr þeim.
Þetta er eins og skrímsli sem
maður á ekki að þekkja og
sem maður skilur í rauninni
ekki. Þetta á l(ka að höfða til
ímyndurnarafls áhorfand-
ans. Hann á bara búa til
einhverja sögu í kringum
þetta."
Framtíðin?
„Ég held að listin sé bara framtíðin hjá mér."
Áhyggjur af blankheitunum?
„Ég er eiginlega ekkert sérstaklega hrædd við að
vera blönk í framtíðinni. Þetta kemur bara allt
saman í Ijós."
á&mmSÉ
'M.
Stóri hvellur?
„Þetta er málverk
og hljóð sem fylgir
með. Ég var að
vinna soldið með
tímann. Hljóðið er
hljóð frá vísinda-
manni í Bandaríkj-
unum þar sem
fyrstu milljón árun-
um eftir The Big
Bang var þjappað
saman í tvær og
hálfa mínútu. Þetta
kemur saman í mál-
verkinu.Málverkið er
margar myndir sett-
ar saman í eina og
hljóð sem eru stöpp-
uð saman."
Jóna Heiða
Sigurlásdóttír
Listin?
„Þetta er bara eitthvað sem mig langar að gera."
Ætlarðu að læra meira?
„Já. Ég ætla að taka mér smá frí til þess að átta
mig á hvað mig langarað læra.Þetta erallt opið."
Áhyggjur af blankheitunum?
„Nei. Auðvitað er maður alltaf með smá áhyggjur
en þetta reddast alltaf."
Hliðstæða þín?
„Þetta er ekki beint sjálfsmynd. Þetta er svona
hliðstæða af sjálfri mér. Eiginlega angi út af mér.
Ég var að velta fyrir mér mótsögninni ( kyn-
þroskaskeiði."
Karl Bergmann
Ómarsson
Framtfðin?
„Listin er framtíðin."
Verðurðu ríkur af listinni?
„Nei, nei, alls ekki. Ég geri eiginlega ráð
fyrir því að ég verði blankur."
Hundrað metra vír?
„Þetta er koparvír sem er strengdur úti í
portinu hérna. Þetta er eiginlega unnið
með staðinn í huga. Þetta er ákveðið
kontrast. Eitthvað svona ótnílega Ktið og
fi'ngert en samt svo stórt, þetta voru
hundrað metrar af vír. Verkið er bæði vír-
inn úti í porti og svo vídeómyndin af
vfrnum."
Árni Gautur Arason knattspyrnumað-
ur er þrítugur í dag. „Áhugamál eða
verkefni sem er nýhafið á einhvern
hátt nær að virkja manninn og
samhliða því fyllist hann af orku
og metnaði og sýnilegur árangur
næst. Nýjar fréttir eru væntan-
legar í lífl mannsins á
sama tíma og ný tæki-
færi bíða hans handan
hornsins," segir (
stjörnuspá hans.
Árni Gautur Arason
,'íi'
"■ * - -L
___J
Mnsbemn (20. jan.-18.febr.)
Efldu með þér hugrekkið sem
|býr sannarlega innra með þér með þvl að
3 opna huga þinn. Leyfðu þér upplifa gleðina
- í öllu sem verður á vegi þlnum yfir helgina.
I Þú nýtur þín vel I skjóli fjölskyldulífs.
Fiskarnir ffg.fek-20. manj
Hjarta þitt syngur af gleði og «•
j spennu yfir þvl sem er að gerast (lífi þínu
; þessa dagana. Þegar þú hefur gert þér grein
| fyrir þv( hvað þú hefur valið og nærð að
j sætta þig við núverandi aðstæður með jafn-
I aðargeði, munu hlutimir ganga upp hjá þér.
MtW'm (21. mrs-D.opríl)
Þegar stjarna þín er skoðuð kem-
lurfram að hér erekki hversdagsleg mann-
| eskja á ferðinni. Þú ert frumleg/ur í hugsun
íog hefur sterkt (myndunarafl, ert bæði
I stolt/ur og sjálfsörugg/ur, hefur mikinn
I metnað og ert fljót/ur að læra. Þú sækist
J eftir nýstárlegri reynslu og nýtur þess að
j sýna hvað (þér býr.
á&k, Nautið (20. aprn-20.mal)
Sálarlíf nautsins birtist þessa dag-
J ana fremur flókið og það hleypir fólki ekki
| svo glatt að sér (árstíminn veldur). Þú elskar—
1 hins vegar allt sem er fagurt, en ert mis-
| lynd/ur og frekar þrjósk/ur (maí.
Tvíburarnir qi mai-21.júni)
Þú birtist yfir helgina aðlaðandi,
J Ifffeg/ur og hvatvfs. Þér hættir stundum tii
• að láta heilann ráða ferðinni I stað hjartans,
en ert vissulega trygg/ur í ástum og tekur
: náin kynni mjög alvarlega. Stöðuhækkun
: sem tengist starfi eða nýtt starf kann að
? vera framundan hjá þér.
Krabbinn(2?.jw-22.jiiw_____________
Þú stendur eflaust frammi fýrir
[ tækifæri og ættir að kanna möguleika
framtíðarinnar gaumgæfilega. Ásetningur ,•
þinn og ekki síður skipulag og hagkvæmni
mun leiða þig næstu misseri að settu
marki. Nýttu þér lögmálið um velgengni
(láttu Innri mátt þinn og orku umhverfisins
[ hjálpa þér).
LjÓníð (23.JÚIÍ-22. ágúst)
Ljósrauður litur virðist einkenna
j stjörnu þína en litur þessi táknar ríkidæmi,
I völd, auð og gnægð (velgengni og velmeg-
1 un í jákvæðum skilningi). Velferð náungans
{kemur þér þangað sem þú kýst.
jg®| Meyjan/2J.(fjtó-22.seprj
Myndræn líking kemur fram sem
J uppstokkun og áherslubreytingar einhversi
1 konar. Meyjan virðist skilja kjarnann frá
I hisminu með því að ýta þeim málum sem
I vekja hjá hennl ónot burt og losar sig end-
janlegavíðþau.
jfffy Vogin /2J. sepr.-2J. okt.)
Þú kemst (gegnum hvað sem er
S með því að nýta orku þína rétt og svo má
1 ekki gleyma þeirri staðreynd að fólk eins og
j þú uppsker alfarið i samræmi við trú sina.
Sporðdrekinn (24.oia.-21.miv.)
Grænn er litur þinn um þessar
jmundir, kæri sporðdreki. Græni liturinn
jtáknar mannlegan kærleika, jákvæðar
I betrumbætur, hreysti, vöxt, frið, þrek og
j þrótt. Viðurkennlng er væntanleg og fjár-
jstreymið eykst.
Bogmaðurinn (22.n0v.-21.dej
Þú þrálr vissulega viöurkennlngu
| fyrir verk þín og ættir ekki að hika við aö biðja
J um ást, atlot og hlýju þegar þú þarfnast þess.
Steingeitin (2un.-19.jan.)
Steingeitin birtist efnislega
þenkjandi um þessar mundir.
| Fjárhagslegt öryggi mun reyndar ávallt ein-
I kenna þig. Heimur þlnn er eitt samfellt fal-
| legt ævintýri og trú þín á sanna ást er og '
E verður ávallt til staðar.
SPÁMAÐUR.IS