Dagblaðið Vísir - DV - 07.05.2005, Síða 62
62 LAUGARDAGUR 7. MAÍ2005
í-----------------------
Síðast en ekki síst DV
Stúlka ók á jeppa föður smurðs pilts í Fossvogi
Ingvar Þór Gylfason, fyrrverandi
kærasti Ölmu Guðmundsdóttur úr
söngkvartettinum Nylon og liðsmaður
Fazmo-hópsins svokallaða, virðist enn
halda góða skapinu og sjálfsálitinu
þrátt fyrir kærustumissinn.
Á heimasíðu Fazmo segir Ingvar frá
vofeiflegum atburði sem hann segist
hafa orðið vitni að í götunni heima hjá
sér í Fossvoginum á þriðjudaginn:
„Það var nú þannig að eitt aftur-
dekkið mitt lekur og ég hef
verið svo einangraður í þess-
um próflestri að ég hef ekki hreyft bíl-
inn í nokkum tíma og það var ekki í það
leggjandi að keyra á þessu dekki sökum
loftleysis!" hefur Ingvar frásögnina.
Ha?
Ingvar Þór
Gylfason
Ég tók mig
vel út ber að
ofan og
smurður, seg-
ir liðsmaður
Fazmo.
„Svo ég og Gísli (sem er með mér í verk-
fræðinni) ákváðum að skipta um dekk
svo við kæmumst í klassann! Á meðan
við vorum að skipta um dekkið kemur
„gamli'' heim á spikfeita-margramillj-
óna jeppanum sínum og ákveður að
bakka inn á planið svo hann stoppar
búinn aðeins ofar í götunni.''
Og nú æstist leikurinn:
„Beint á eftir honum kemur svo
stelpa um tvítugt á nýjum Golf og var
hún aðeins of upptekin af því að fylgj-
ast með köppunum skipta um dekkið
(tókum okkur greinilega vel út, berir að
ofan og vel smurðir, hehe) og bombaði
hún aftan á gamla, svona þremur metr-
um ffá okkur. Greyið stelpan fór í svo
mikið sjokk að hún þorði ekki út úr
bílnum. Gamli var samt hress (þó svo
að bíllinn hans væri stórskemmdur)
svo ég held að henni hafi nú liðið allt í
lagi eftir að löggan var farin!"
Hvað veist þú um
veMrautir
1. Hversu langt er til næ?
vetrarbrautar frá okkar vet>-
arbraut?
•3. Hver er fjöldi stjarna í
okkar vetrarbraut?
3. Hversu breitt er vetrar-
brautarkerfið?
4. Hversu margar vetrar-
brautir eru í hópi með okk-
ar vetrarbraut?
5. Hversu margar vetrar-
brautir eru þekktar í hinum
sýnilega heimi?
Svör neðst á síðunni
Hvað segir
mamma?
„Égernátt-
úrulega alveg
að springa úr
stolti," segir
Guðrún Guð-
mundsdóttir,
móðirAndra
Stefan sem
varðá
fimmtudag-
inn Islands-
meistari
með Haukum íhandbolta.„Honum
gafst nú ekki mikill tlml til aö fagna
T titlinum þvíhann átti að fara I hag-
fræðiprófí háskólanum straxdaginn
eftir að þeir unnu. Andra hefur alltaf
gengið vel Iþvl sem hann tekur sér
fyrir hendur. Þetta er tíl dæmis ellefta
árið sem hann vinnur Islandsmeist-
aratitil. Nokkra tók hann þegar hann
varyngri meö FHI fótbolta og hand-
bolta en hann fórsvo t Hauka þegar
hann var sautján ára gamall og hef-
ur unnið þá nokkra með þeim. Með
þessu öllu náði hann samt að dúxa í
Flensborgarskólanum svo það er
óhætt að segja að ég sé feikilega
stolt afdrengnum mínum."
'Andrl Stefan handknattleiksmað-
ur fagnaði Islandsmeistaratitli
með Haukum i vikunni. Hann er
einnig hagfræðinemi ogþurfti að
fara iprófdaginn eftir sigurinn.
Fyrrverandi pingkona Kvennalista
finnst latin Þráinn meö sjnðheitan
krimma i smiöum
„Valkyrjur? Já, hún heitir það
enn meðan ég er að vinna að henni.
Og hefur í augnablikinu undirtitil-
inn: Bókin sem hvarf," segir Þráinn
Bertelsson rithöfundur sem nú situr
við og skrifar glæpasögu sem ætlun-
in er að komi út fyrir jól.
Um síðustu jól kom út bók eftir
Þráin sem olli usla: Dauðans óvissi
tími. Var hún nefnd lykilróman því
ljóst mátti vera að þar var stuðst við
þjóðfrægar persónur, til dæmis
Björgólf Guðmundsson kaupsýslu-
mann. Þráni hugnast hugtakið lykil-
róman htt.
„Nei, ég er ekki spenntur fyrir
þessu orði. Eins og í fyrra þegar því
var haldið á lofti að Dauðans óvissi
tími væri lykilróman af því að hún
snérist um Bjögga. Hún snérist ekki
um Bjögga. Eg veit ekkert um
hvernig gæi það er. Þótt ég skrifi um
atburð sem fólk þekkir er ég ekki að
skrifa um persónur sem fólk þekkir.
En já, þetta verður lykilróman að
því leyti til að hann á að ganga að
þessu samfélagi en ekki að einstök-
um persónum sem í því búa."
Undirtitillinn „Bókin sem hvarf'
BMllt
■
■
S ■ W JlS
■ fam
vekur athygli. Eitt sinn kom út bók
eftir Guðberg Bergsson sem heitir
Tómas Jónsson - metsölubók. En sú
er ekki merkingin sem Þráinn ætlar.
Og tekur nú til við að segja frá því
hvernig sviðið er lagt en efnið
brennur á mörgum:
„Nei, það er ekki þessi bók sem
hverfur! Þannig er að nokkrar konur
eiga það sameiginlegt að þær lenda
röngu megin við fertugt. Og allar
eiga sameiginlegt að vera giftar
framámönnum í þjóðlífinu. Eigin-
mennirnir skilja við þær á svipuð-
um tíma. Þá kemur til skjalanna
blaðakona og rithöfundur og
fyrrverandi þingkona Kvennalist-
ans. Hún vill skrifa bók um konuna
sem neysluvöru í nútímaþjóðfélagi
og byggja á viðtölum við þessar
konur. Þær verða svo mjög opin-
skáar um hjónabönd sín og lífið í
efstu lögum þjóðfélagsins. Þá kem-
ur til skjalanna blaðamaður sem
hringir í konuna sem segir honum
af þessum fyrirætlunum. Blaða-
maðurinn birtir um það frétt að
væntanleg sé mjög bersögul bók
sem muni trúlega valda einhverjum
ingi. Nema það að svo finnst þessi
bókarhöfundur látinn. Og menn
vita nú ekki alveg af hvers konar
völdum. Ýmislegt bendir til þess að
hún hafi stytt
sér aldur. Og ekki finnst tangur né
tetur af bókinni."
jakob@dv.is
GOTT hjá Lalla Johns að drekka að-
eins lltilræði af bjór eftir aðhann
slapp afLitla-Hrauni á miðvikudag
eftir að hafa afplánað sex mánaða
dóm.
Sk'ðrvlðspumingum:
1. Stóra Magellanskýið er 163 þúsund Ijósár í burtu.
(Góða ferð). 2. Yfir 100 milljarðar. 3.100 þúsund Ijósár
(9,5 þúsund milljón milljón kílómetrar). 4.40 stykki. 5.
100 milljarðar.
Sumarið laetur á sér standa,
en næstu dagana verður
fallegt vorveður. (dag
verður slydda fyrir vestan
og á Raufarhöfn.
Landsmenn
geta glaðst
yfir birtunni
sem eykst
dag frá degi og
er sólarupprás
nánast um
miðja nótt.
<4g/m
Q\
Nokkur
vindur
y ’
Hæglætisveður '
Q2>
T..
/
* *
Nokkur
vindur
♦ *
Nokkur f
vindur
*4
Öv
Strekkingur
o
: « 4
Gola
Qd*.
Nokkur ~
■ítb
Heldur vaxandi
suðlæg átt
J
Gola
Nokkur
vindur
Kaupmannahöfn 13 París 13 Alicante 25
Oslo 13 Berlín 12 Mílanó 16
Stokkhólmur 14 Amsterdam 10 New York 15
Helsinki 11 Madrid 26 San Francisco 19
London 16 Barcelona 21 Orlando/Flórída 28
*«
Sólarupprás Sólarlag I Árdegisflóð 0538
í Reykjavík Reykjavlk Síðdegisflóð 17.59
0439 22.12