Dagblaðið Vísir - DV - 10.05.2005, Síða 19

Dagblaðið Vísir - DV - 10.05.2005, Síða 19
DV Bílar ÞRIÐJUDAGUR 10. MAÍ2005 19 toppástandi • Þurrkaðu af innréttingu bílsins með mjúkum klút. • Þurrkaðu af rúðunum með mjúkum klút. • Ef sætaáklæðin eru úr leðri, strjúktu þá yfir þau með rök- um klút. Ef áklæðin eru venjuleg er auðveldlega hægt að ryksuga þau. Glansandi fínn Það skiptir máli að bóna bllinn veltilað verja lakkið. McLaren best í Formúlu 1 á Spáni Það kom ekld á óvart að McLaren-liðið bæri sigur úr býtrun í spænsku Formúlu 1 á Spáni um helgina. McLaren-menn hafa náð að keyra á mjög góðum hraða þetta keppnistímabil á bíl sínum, MP4-20. Kimi Raikkonen hefur sýnt fram á að bíllinn só ekki bara góður heldur sér á báti hvað hraða snertir. í Barcelona kom hann, sá og sigraði en í 2. sæti varð Fern- ando Alonso fýrir Renault og í því þriðja var Jarno Trulli íyrir Toyota. Næsta keppni í Formúlu 1 kapp- akstrinum verður haldin í Mónakó 19.-22. maí næstkomandi og það verður spennandi að fýlgjast með framhaldinu. Sigur fyrir McLaren Kimi Raikkonen ók McLaren-bílnum til sigurs / Formúlu 1 á Spáni. DV hvetur fyrirtæki til að senda tölvubréf til að láta vita af góðum tilboðum, helst með myndum, á netfangið neytendur@dv.is. Neytendasíða DV birtist í blaðinu alla virka daga. Alfa Romeo - Fiat-umboðið B & L hf. - Renault- og Hyundi-umboðið Fiat Stilo Verð: 1.690.000 kr. Vél og hestöfl: 1,4 lítra, 95 hestafla vél. Staðalbúnaður: ABS-bremsukerfi, fjórir loftpúðar, út- varp með geislaspilara, samlæsingar í hurðum, samlitir stuðarar, rafmagn í rúðum, aftengjanlegur loftpúði far- þegamegin, o.fl. Aukabúnaður: Fjölmargar geröir af álfelgum, bak- skynjarar, betra hljóðkerfi, bassabox, lykillaus aðgangur, GPS-búnaður, venjulegt „cruise control", radar-hraða- stilling. Hyundai Sonata, fjögurra dyra Verð: 2.140.000 kr. Vél og hestöfl: 2,4 h'tra, 160 hestafla vél. Staðalbúnaður: ABS-aflhemla með EBD-bremsujöfnun, fjögurra þrepa steptronic-sjálfskipting, sex loftpúðar, 16“ álfelgur, leðurklætt stýri, vökvastýri með veltu og aðdrátt- arbúnaði, rafstýrðir speglar, fjarstýrðar samlæsingar með þjófavöm, ISOFK-festingar fýrir bamastól, o.fl. Aukabúnaður: Hægt er að fá Hyundi Sonata f lúxusút- gáfu en aukapakkinn kostar 500.000. Innifalið í lúxusútgáf- unni er leðuráklæði, skriðstillir, rafdrifið bílstjórasæti, bakkvörn, ál-inn- rétting, dimmer í baksýnis- spegli, sóllúga, stUlanleg- ir hnakka- púðar, o.fl. Bernhard ehf. Honda Civic Bílheimar ehf. Sævarhöfða 2 Subaru Impreza Sedan B & L hf. - Renault- og Hyundi-umboðið Renault Megane authentic Verð:1.720.000 kr. Vél og hestöfl: 1,4 lítra, 95 hestafla vél. Staðalbúnaður: ABS-hemlavörn, EBD-bremsujöfnun, EBA-neyðarhemlun, fjórir loftpúðar, fjarstýring fyrir hljómtæki í stýri, afstilling fyrir öryggispúða í framsæti farþegamegin, þrjú bremsuljós, ISOFlX-festingar fyrir bamabílstól, RAID-sjálfvirk hurðalæsing, sjálfvirk viðvör- unarljós við neyðarhemlun, rafmagn í rúðum, fjarstýrð samlæsing, framljós með tvöföldu gleri, breytilegt rafstýri með velti- og aðdráttarbúnaði, o.fl. Aukabúnaður: 15“-] álfelgur, vindskeið með ljósi, dráttarkrókur, filmur í rúður, aurhh'fasett, sóltoppur, o.fl. Bílheimar ehf. Sævarhöfða 2 Nissan Almera Acentia Verð: 1.795.000 kr. Vél og hestöfl: 1,6 lítra, 110 hestafla vél. Staðalbúnaður: ABS-bremsur, útvarp með geislaspil- ara, fjórir öryggispúðar, hemlalæsivöm, 5 þriggja punkta belti, styrktarbitar í hurðum og sérlega sterkt burðarvirki. Aukabúnaður: Álfelgur, vindskeið, o.fl. Verð: 1,950.000 kr. Vélog hestöfl: GX, 125 hestafla vél. Helsti staðalbúnaður: ABS-hemlar, aflstýri, veltistýri, fjarstýrðar samlæsingar, loftpúðar f. ökumann og far- þega, rafmagn í rúðum og speglum, útvarp og geislaspil- ari, 3 þriggja punkta öryggisbelti í aftursæmm, fjórhjóla- drif, o.fl. Aukabúnaður: Álfelgur, spoiler, litaðar rúður, ljóskast- arar í stuðara, vindhlífar á rúður, o.fl. Verð: 1.740.000 kr. Vél og hestöfl: 1,8 lítra, 116 hestafla vél. Helsti staðalbúnaður: ABS-hemlar, aflstýri, veltistýri, íjarstýrðar samlæsingar, loftpúðar f. ökumann og far- þega, NATS-þjófavörn, rafmagn í rúðum og speglum, útvarp og geislaspilari, þriggja punkta öryggisbelti í aft- ursætum, glasahaldarar, ISOFK-bamabflstólafestingar, o.fl. Aukabúnaður: Álfelgur, spoiler, litaðar rúður, dráttar- beisli, vindhh'far á rúður, o.fl. Framhaldá næstuopnu 10 vinsælustu bflarnir í kvikmyndum og sjónvarpsþáttum Nýlega gerði banda- ríska tryggingarfyrir- tækið „Hagerty Insur- ance" könnun á heimasíðu sinni þar sem þátttakendur voru beðnir um að nefna uppáhaldabfla sína í kvflonyndum og sjón- varpsþáttum. Bfla- áhugamenn um allan heim létu ekki sitt eftir liggja og niðurstöðum- ar vom eftirfarandi: 1. Genaral Loe, Dodga Chargar, írgarð 1969 Kom fram í sjónvarpsþáttaröðinni „The Dukes of Hazzard" á 8. ára- tugnum. 2. Ford MusUng, ágarð 1968 Keyrður af Steve McQueen í kvikmyndinni „Bullitt". 3. Eleanor, Sholby GT500, ár- garfi 1967 Or kvikmyndinni „Gone in 60 Seconds". 4. DeLorean Time Machine, árgerð 1983 Úr kvikmyndinni „Back to the Future". 5. Batmobile, eða Leður- blökubflllnn f sjónvarpsþátta- röðunum og kvikmyndinni „Batman". 6. Aston Martln DB5 Bfit James Bond í kvikmyndinni „Gold- finger". 7. Pontlac Flreblrd Trans Am árgerð 1977 Keyrðr af Burt Reynolds í kvikmyndinni „Smokey and the Bandit". 8. Herble, Volkswagen-bjalla, árgerð 1963 í kvikmyndinni „The Love Bug". 9. Ford Torino, árgerð 1974 Úr sjónvarpsþáttunum og kvik- myndinni „Starsky & Hutch". 10. Black Beauty, árgerð 1966 Úr sjónvarpsþáttunum „The Green Hornet". Kraftmikill bfll Eieanor, Shelby GT500, er kraftmikiH bíll eins og sást í kvikmyndinn„Gone in 60 seconds". Batmobile Batman-bíll- inn hefur margoft komið að góðum not- umfyrirþá Batman og Robin. Herbie Herbie er kannski ekki eins kraftmikill og aðrir bílar á listanum en vinsæll engu að slður. Glæsilegur sportbíil Ford Torino Cobra er flottur blll sem sómir sér vel I hasar- myndunum.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.