Dagblaðið Vísir - DV - 10.05.2005, Side 21

Dagblaðið Vísir - DV - 10.05.2005, Side 21
II ÁSKRíFT: 515 6100 | WWW.STOD2.iS | SKÍFAN | 0C VODAFONE Bílarog stjörnumerkin ÞRIÐJUDAGUR 10. MAÍ2005 21 Nýlega var gerð könnun í Bretlandi þar sem 1000 manns voru spurðir hversu oft þeir þrifu bíla sina. Könn- unin gekk meðal annars út á það að athuga hvort tengsl væru á milli þess hversu oft fólk þrifi bíla sína og i hvaða stjörnumerki þaö væri. Niður- stöður gáfu til kynna að fólk sem er í vogar-, krabba-, fiska-, nauts- og vatnsberamerkinu er mestu sóðarnir þegar kemur að því að þrifa bilana sina og þrifur þá sjaldan. Þeir sem eru fæddir í bogmanns-, hrúts-, sporð- dreka-, og Ijónsmerkinu þvo bila sína að jafnaði vikulega. Steingeitur og tviburar segjast þvo bila sína á tveggja vikna fresti og meyjur þrifa bíla sina mánaðarlega. Bílheimar ehf. Sævarhöfða 2 Opel Astra Verð: 1.795.000 kr. Vél og hestöfl: 1,6 h'tra, 105 hestafla vél. Helsti staðalbúnaður: ABS- og ESP-hemla varnir, Vökvastýri, velti- og aðdráttarstýri, útvarp með geislaspilara, öryggis- púðar að framan og til hliðar, farþegasætisskynjari fyrir líknar- belg, CDC skynvirkt fjöðrun arkerfi, hæðarstilling á aðalljósum, o.fl. Aukabúnaður: Álfelgur, dráttarbeisli, leðuráklæði, kæli- /hitabox, sóllúga, hiti í sætum, vindhlífar, „cruise control“, o.fl. Bílabúð Benna Chervolet Lacetti sport Verð: 1.689.000 kr. sjálfckiptur. Vél og hestöfl: 1,8 lítra, 122 hestafla vél. Helsti staðalbúnaður: ABShemlavöm, fjórir öryggispúðar, diskabremsur á fram- og afturhjólum, spólvörn, aflstýri, stillanleg framljós, rafdrifnar rúð- ur, hljómtæki með 5 diska magasíni, velti- og aðdráttarstýri, hljómtækja- stillir á stýri, fjarstýrðar samlæsingar, o.fl. Aukabúnaður: Vindhlífar á glugga, topplúga, krómaður pústendi, spoilerkitt, filmur í rúður, dráttarbeisli, 15"—17“ álfelgur, o.fl. 20 ÞRIÐJUDAGUR 10. MAÍ2005 Bílar DV DV Bílar Brimborg - Ingvar Helgason ehf. Ford Focus Ambiente Heklu-umboðið Volkswagen Golf Heklu-umboðið Skoda Octavia dassic, fjögurra dyra KIA-umboðið KIA Cerato EX Suzuki-umboðið Suzuki Liana Toyota-umboðið Toyota Corolla H/B Terra Verð: 1.620.000 kr. Vél: 1,6 lítra, 106-vél. Helsti staðalbúnaður: ABS, 4 loftpúðar, rafmagn í rúðum, fjarstýrð samlæsing, geilsaspilari, veltistýri, vökvastýri, ISOFDÍ-barnastólafesting- ar, útihitamælari, baklýstir mælar, still- ingar fyrir útvarp í stýri, o.fl. - Aukabúnaður: Spoiler, aurhh'far, o.fl. Verð: 1.755.000 kr. Vél og hestöfl: 1,4 lítra, 97 hestafla vél. Helsti staðalbúnaður: ABS/EBD-hemlabúnaður, SRS-loftpúðar fyrir ökumann og farþega, SRS-hliðarloftpúðar, aftengjanlegur loftpúði fram- sætisfarþega, ISOFIX-barnastólafestingar, læsanlegt eldsneytislok, þokuljós að aftan, hiti í afturrúðu með tímastilli, aðdraganlegt veltistýri, fjarstýrðar samlæsingar, útvarp með geislaspil- ara, o.fl. Aukabúnaður: Spoiler, álfelg- ur, bakkskynjarar, dráttar- beisli, filmur, húddhhf, þokuljós, vindskeið, handftjáls síma- búnaður, bassa- hátalar, frjó- kornasía, o.fl. CORC.UJl Prufaðu Opel í þrjá daga Bættari Mt. Albert-gagnffæðiskólinn í Auckland á Nýja-Sjálandi hefur tek- ið upp nýja stefnu er varðar ferða- máta starfsmanna og nemenda við skólann. Markmiðið er að hvetja starfsfólk og nemendur til að nýta sér almenningssamgöngur, hjóla eða ganga í skólann til að fækka bíl- um í umferðinni. Könnun sem lögð iy onqur -minm biraumferð var fyrir nemendur og foreldra þeirra leiddi í ljós að um 200 nem- endur búa í um 30 mínútna göngu- fjarlægð frá skólanum en þeim eru keyrt í skólann á hverjum degi. Ef helmingsárangur næst mun það þýða 100 færri bíla í umferðinni sem myndi draga úr mengun, auka um- ferðaröryggi í nágrenni skóla fyrir nemendur og aðra vegfarendur. Borgarstjóri Auckland, Dick Hubbard, mun skrifa undir samn- inginn ásamt stjórnendum skólans en hann tekur gildi föstudaginn 13. maí. Mt. Albert-gagnfræðaskólinn er fýrsti skólinn á Nýja-Sjálandi sem hefur tekið upp stefhuna. Bernhard ehf. Peugeot 307 performance Verð: 1.819.000 kr. Vél og hestöfl: 1,6 lítra, 110 hestafla vél. Staðalbúnaður: ABS-hemlalæsivörn, EBD-átaksdreifing á hemlun, skrikvörn, hjálparhemlun með sjálfvirkum rofa, sjálfvirk tendrun hazard- ljósa við nauðhemlun, loftkældar diskabremsur að firaman og aftan, diska- bremsur að aftan, 2 tveggja þrepa SRS loftpúðar að framan, hægt að af- tengja loftpúða farþegamegin, hliðarloftpúðar í framsætum, loftpúðatjöld meðffam öllum sætaröðum, ISOFIX- festingar fyrir 2 barnastóla, stýrisstöng fellur saman við árekstur, hiti í sætum, regn- skynjari á framrúðu, útvarp með geislaspilara, o.fl. Aukabúnaður: álfelgur, vindskeið, o.fl. Brimborg - Ingvar Helgason ehf. Citroen C4 Salon Verð: 1.820.000 kr. Vél og hestöfl: 1,6 htra, 110 hestafla vél. Helsti staðalbúnaður: ABS-hemlalæsivörn, EBD-hemlajöfnun, EBA- neyðarhömiunarbúnaður, hraðastillir og stillanlegar hraðatakmarkanir, stafrænt mælaboð með birtuskynjun, útvarp með geisaspilara með fjar- stýringu í stýri, Ioftkæling, 6 loftpúðar, aftengjanlegur í framsæti farþega, þriggja punkta öryggisbelti, upphitanleg ffamsæti, aksturstölvu, hálku- viðvörun, rafdrifnir upphitaðir speglar, samlæsing, þokuljós í stuðara, heimreiðarljós o.fl. Aukabúnaður: Álfelgur, glerþak, spoiler, bakkskynjari, ofl. Einnig er hægt að fá Comfort-pakkann sem er eins konar lúxus- útgáfa af Citroen C4 Salon. Heklu-umboðið MMC Lancer Comfort, fjögurra dyra Verð: 1.890.000 kr. Vél og hestöfl: 1,6 lítra, 102 hestafla vél. Helsti staðalbúnaður: Rafknúnar rúður, rafstýrðir og upphitaðir útispeglar, ABS-bremsur með EBD-hemlakerfi, 10 loftpúðar, aftengjaleg spólvöm ASR, þokuljós að ffaman, hraðatengd hljómflutningstæki, út- varp/CD, aksturstölva, stillanlegt stýrishjól með aðdrátt- armöguleika. Aukabúnaður: Sóllúga, bakkvari, álfelgur, vindskeið á hlera, íjölrofa i, skriðstillir, leður- áklæði, o.fl. Verð: 1.795.000 kr. Vél og hestöfl: 1,6 htra, 102 hestafla vél. Helsti staðalbúnaður: ABS-hemlakerfi, ESP-stöðugleikastýring, raf- knúnar rúður, fjarstýrðar samlæsingar, útvarp/CD, 8 öryggispúðar. Aukabúnaður: Sóllúga, bakkskynjari, álfelgur, skriðstihir, leðuráklæði, hiti í sætum, o.fl. Verð: 1.745.000 kr. sjálfskiptur. Vél og hestöfl: 2,0 htra, 146 hestafla vél. Staðalbúnaður: ABS-bremsur, EBT-hemlajöftiunarkerfl, TCS-spól- vörn, diskabremsur að framan og aftan, útvarp með geilsapilara, 15“ álfelgur, aksturstölva, aftempraðir loftpúðar, vökva- og veltistýri, samlitir stuðarar, fjrstýrðar samlæsingar, rafmagn í rúöum, sætastiflanleg ölculjós, þokuljós að framan og aftan, heyfitengd þjófavörn, álfelgur, sóílúga o.fl. Aukabúnaður: dráttar- beisli, filmur í glugga, cmise control, hraðastiUir, bakkvari, mp3-spilari, spoiler, kiximaður pústendi, o.fl. gemm samt kröfur um að fólk fari vel með bílana," segir Birgir. Hægt er að nálgast frekari upplýsingar á heimasíðu Opel-umboðsins; ih.is. Þeir sem hafa áhuga geta sent tölvupóst á miUionmiles@ih.is eða birgir@ih.is, eða hringt í síma 525 8005 tU að skrá sig á biðhsta og sölumaður mun aðstoða við val á bíl. Biðtíminn er mislangur eftir bílategundum. Verð:Verð: 1.785.000 kr. Vél og hestöfl: 1,6 lítra, 98 hestafla vél. Helsti staðalbúnaður: Rafknúnar rúður, ABS-bremsur með EBD- hemlakerfi, 6 öryggispúðar, loftkæling (air condition), vindskeið að aft- an, fjarstýrðar samlæsingar, hiti í framsætum, þokuljós að framan, útvarp/CD, álfelgur, o.fl. Aukabúnaður: Króm- listi á skott, krómað sportgrill, toppbog- ar, dráttarbeish og tengfll, króm á. púst, o.fl. Ræsir hf. - Mazda-umboðið Mazda 3 T Verð: 1.720.000 kr. Vél og hestöfl: 1,6 lítra, 105 hestafla vél. Helsti staðalbúnaður: ABS-diskhemlar, EBD-hemlajöfnun, auka- bremsuljós, loftpúðar fyrir ökumann og farþega, loft- púðar í hliðum að framan, gluggaloftpúð- ar framan og aftan, ISOFK-bamabfl stólafestingar j aftursæti, velti og aðrdráttarstýri, útvarp méð geislaspilara, hreinsibúnaður á framljósum, o.fl. Aukabúnaður: Spoiler, álfelgur, o.fl. Verð: 1.725.000 kr. Vél og hestöfl: 1,4 h'tra, 80 hestafla vél. Helsti staðalbúnaður: ABS-hemlakerfi með EBD-hemlajöfnun, disk- hemlar að framan og aftan, ESP-stöðugleikastýring, TRACS-spólvörn, þvottakerfi á aðalljósum, hæðarstillanleg aðalljós, 4 öryggispúðar, loft- púðagardínur, útvarp með geilsaspilara, öryggisbúnaður í stýri, aftur- rúðuþurrka, rafdrifnar rúður að framan, miðstöð með frjó- komásíu, aurhh'far að framan og aftan, o.fl. Aukábúnaður: AFS-frain- ljós, loftkæling, fjarstýring á samlæsingu, leðuráklæði, ISOFK-bamabílstólafest- ingar, upphitanleg fram- rúða, GPS og litaskjár, o.fl. „Þetta er sameiginlegt átak 40 Evrópulanda sem stendur í þrjá mánuði," segir Birgir Baldursson, sölumaður Opel-bíla hjá Ingvari Helgasyni hf. Ingvar Helgason hf. býður nú Opel-bíla til reynslu í þrjá daga án nokkurra skuldbindinga. „Það er engin takmörkun á akstri bílanna og fólk fær bflana með full- ____________________an tank af Frír prufuakstur I bensíni. Opel-bllar bjóðast nú til prufu f þrjá daga án skuldbindinaa. Viö L Auckland Auckland er fjölmennasta borg Nýja-Sjálands með rúmlega 800.000 íbúa. Bílaumferð erþvímikil. Stjörnumerkin hafa áhrif Fólkermisduglegt að þrífa blla sfna, allt eft- ir þvl I hvaða stjörnu- merki það er.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.