Dagblaðið Vísir - DV - 10.05.2005, Side 27

Dagblaðið Vísir - DV - 10.05.2005, Side 27
r DV Sport ÞRIÐJUDAGUR 10. MAÍ2005 27 Enginn munur á liðunum Alex Ferguson, knattspyrnu stjóri Manchester United, segir að munurinn á sinu liði og Chelsea sé ekki svo mikill þrátt fyrir að langt bil sé á miili þeirra á stigatöflunni í deildinni. Ferguson kallaði jafh tefli sinna manna við West Brom um helgina „hneyksli" og gerir til kall til þess að sínir menn leiki bet ur gegn Chelsea þegar liðin mæt ast í deildinni í kvöld. „Þeir vita ósköp vel að það er mjótt á mun , unmn milli þess .. - wL ara liða og þeir vita \ að við verðum l aðalkeppnautar þeirra á næsta tíma bili. En það verða ekki bara við. Lið eins og Tottenham og Liverpool eiga eftir að verða betri og síðan eru liðsmenn Arsenal alltaf sterkir. Chelsea á hrós skilið fyrir frammistöðu sína í ár, en það verður erfitt verkefni fyr ir þá að verja titlinnn á næsta ári,“ sagði Ferguson. Ekki búið enn Heimsmeistarinn Michael Schumacer hefm ekki gefið upp alla von um að verja titil sinn, þrátt fyrir að hvorki gangi né reki hjá honum þessa dagana. Schu macher var í þriðja sæti í keppni helgarinnar á Spáni þegar sprakk á bfl hans eftir að hann var nýkom inn út af viðgerðarsvæðinu. „Ég veit ekki hvað gerðist, en það var vissulega mjög svekkjandi að þurfa að ljúka keppni," sagði Þjóð verjinn. „Útlitið er ekki sérlega gott fyrir okkm í dag, en við ætlum ekkert að gefast upp, það er enn nóg eftir af tímabilinu og við keyrum ágætlega," £2 sagði Schu- ___ macer, sem hefúr ekki verið ; - án sigms f fimm - keppnir í röð síð- an hann gekk til liðs við lið Ferrari fyrir níu árum. Sagan með þeim rauðu Nú hefúr verið tilkynnt að lið Liverpool mun leika í sínum klass íska rauða heimabúningi í úrslita leik meistaradeildar Evrópu í Ist anbul í Tyrklandi þann 25. maí. Vanalega er dregið um hvort liðið verði „á heimavelli" í úrslitaviðm eigninni og lið AC Mflan vann það hlutkesti og hefði því í raun átt að klæðast sfnum rauðu og svörtu heimabúningum í leiknum. Liðin hafa hins vegar komist að þeirri niðmstöðu að Liverpool fái að leika í heimabúningum sínum, en Milan mun leika f hvítu útibúiúng unum sínum, sem þeir klæddust einmitt þegar þeir mðu Evrópu meistarar fyrir tveimur . árum. Svo skemmtilega vill til að í þau Qögm skipti sem Liverpool hefur hampað Evr- ópumeistaratitl- inum, hafa þeir alltaf leikið í rauðu fPj; gegn mót- *gJEfl herjum f hvít- - ^ umbúning- t Spáin fyrir Landsbankadeild kvenna Frábært að vera með pressu Valur og KR munu berjast um íslands- meistaratitihnn í Landsbankadeild kvenna í sumar. Hið fyrrnefiida mun að loknu móti landa titlinum samkvæmt spánni en FH mun falla úr deildinni í lok sumars. „Það er frábært að vera með þessa pressu á sér enda hefði verið ömurlegt að vera ekki spáð titlin- um eftir að hafa verið með hann heima hjá sér,“ sagði Elísabet Gunnarsdóttir, þjálfari Valsstúlkna, og bætti við að spáin hefði ekki komið sér mikið á óvart. Að mati Elísabetar verður sumarið spennandi í kvennaboltanum og töluvert meiri spenna í vændum en undanfarin ár. „Liðin hafa öll bætt sig umtalsvert og ég held að það verði jafnt mót í ár.“ Eh'sabet átti von á að áherslur Valshðsins myndu breytast mikið frá því á síðasta ári. „Þetta leggst mjög vel í okkur og við fengum nýja leikmenn inn fyrir tímabiUð og auðvit- að breytast áherslurnar eitthvað við það. Við ætíum engu að síður að halda okkar striki og höldum áfram að skemmta sjálfum okkur og öðrum." Valstúlkur taka á móti Breiðabliki í fyrstu umferð Landsbankadefldarinnar á mánu- daginn kemur en Breiðablik fylgir fast á hæla KR í þriðja sæti. „Mótið byrjarr strax á spennuleik þannig að það koma einhverjar U'nur í þetta strax," sagði EU'sabet Gunnars- dóttir, þjálfari Vals. Fulltrúar kvennaliðanna Þjálfarar liðanna í Landsbankadeild kvenna mættu flestir á blaöa- mannafundinn sem haldinn var f Smárabfói í gær. Athygli vekur að kynjahlutföll eru að jafnast út. X BYRJAR AFTUR AF KRAFTI FÖSTUDAGINN ÞRETTÁNDA MAÍ

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.