Dagblaðið Vísir - DV - 10.05.2005, Page 29

Dagblaðið Vísir - DV - 10.05.2005, Page 29
DV Hér&nú ÞRIÐJUDAGUR 10. MAÍ2005 29 Gamer og Afleck Ófrísk Albert prins í faðernlsmáli Nú berast þær fregnir frá Hollywood að leikkonan Jennifer Garner og leikar- inn Ben Affleck eigi von á sínu fyrsta barni í nóvember. Fjölmiðlafulltrúar beggja neituðu að tjá sig um málið um helgina. Þeir eru við sama heygarðs- hornið og í síðasta mánuði en þá láku þær fréttir út að parið hefði trúlofað sig. Prins Albert II af Mónakó fékk nýlega faðernismál inn um bréfalúguna sína. Albert, sem er erfingi krúnunnar í Mónakó, var nefndur af flugfreyju frá eyjunni Toga sem faðir 20 mánaða gamals sonar hennar. Flugfreyjan heitir Nicole Coste og segir að þau Albert hafi hist í flugi. /. | Teri komin með nýian gæja y .. .... Teri Hatcher, stjarna Aðþrengdra eiginkvenna, er skýjunum þessa dagana. Ástæðan er þrítugur leik- myndahönnuður, Benjamin Bamps. Þau hafa farið á klúbba i New York og út að borða og vakið mikla at- Svanhildur og Logi koma með sinnieigin prest hetur áöur greun ua.. “*-**-- en ekki vera að ungt fólk unni komi með sína eigin presta. hygli með daðri og knúsi. Nicollette Sheridan, sem leikur einnig í þáttunum, ku vera fúl út af þessu þar sem Teri kynntist gæjanum í gegnum bróður hennar, en þær tvær hafa eldað grátt silfur að undanförnu. w Arni Johnsen ennþá týndur! „Hann hvarf fyrir tæpum tlu dögum og ég hef ekkert frétt af honum annað en að það sást til hans í Kópa- vogi," segir Kristfn Eva Þórhallsdóttir, eigandi kattar- ins Árna Johnsen, sem er týndur. „Ég er í reglulegu sambandi við Kattholt en hann hefur ekki skil- að sér þangað." Kristin segir að álit sitt á fyrrverandi þing- manninum sé það mikið að annað hafi ekki komið til greina en að nefna köttinn þessu nafni. Áhuginn kviknaði 1999 þegar hún og vinkona hennar fóru á Alþingi til að ræða við þingmennina. „Hann var sá eini sem sýndi okkur einhvern áhuga og nennti að tala við okkur, það þótti mér virðingar- vert." Þegar hneykslismállð kom upp 2002 sneri Kristín ekki baki viö sínum manni. Mætti á þjóðhátíð í vesti merktu „Öryggisgæsla Árna Johnsen" og hélt hlifi- skildi yfir honum. Kristín þekkir Árna þó ekki per- sónulega. „Ég hef bara hitt hann og tekið mynd." Árni sjálfur á undir högg að sækja þessa dagana. Kristín eignaðist Ktinn snáða i febrúar sem á hug hennar allan, enda litli sólargeislinn hennar mömmu sinnar. En á barnið að heita Árni? „Nei! Ég laug samt að vini mínum að ég ætlaði að skíra hann Árna Jón og hann trúði því alveg." Drengurinn hefur verið nefndur Benedikt Ingi og dafnar vel að sögn móðurinnar. „Það hefur enginn hrint mér" sagði Tinna Alavis í sam- tali við blaðið seinnipartinn í gær. DV greindi frá því í gær að drukkinn lögmaður, Friðbjörn Garðarsson, hefði hrint fegurstu konu Eskifjarðar á veiúngahúsinu Toppnum um helgina. Blaðinu bárust ábendingar þess efnis að umrædd fegurðardís hafi verið Tinna Alavis sem nokkuð oft hefur prýtt forsíður tímarita hér á landi. „Ég bjó þarna fyrir fjór- um árum og hef lftið verið úti á lífinu þar undanfarið" sagði Tinna sem botnaði ekkert í þessum orðrómi. Stúlkan sem fulli lögmaðurinn veittist að heitir Auðbjörg Stefáns- dóttir og þykir víst sú fallegasta í þorpinu. En var hún líka fallegust á meðan Tinna bjó á Eskifirði? Fegurðardfsin Tinna Alavis.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.