Dagblaðið Vísir - DV - 25.05.2005, Side 6
6 MIÐVIKUDAGUR 25. MAÍ2005
Fréttir DV
Ólína stofnar
akademíu
Ólína Þorvarðar-
dóttir skólameistari
vinnur nú að því að
koma á laggimar
akademísku sam-
félagi á Vestfjörð-
um. Ólína vinnur
að þessu í
samstarfi
við
Önnu Guðrúnu Edwards-
dóttur, starfsmann Nátt-
úmstofu Vestfjarða. Hug-
myndin er að kalla saman
þá sem hafa embættis-,
meistara- eða doktorsgráð-
ur og em hæfir til kennslu
og rannsókna á háskóla-
stigi. Markmiðið er að
virkja krafta þeirra sem
hafa æðri menntun og geta
unnið við rannsóknir,
kennslu og þátttöku í vís-
indaverkefnum.
Bílslys við
Sólheima
Bíll valt á Sólheima-
vegi gegnt bænum Eyvík
í Grímsneshreppi í Ár-
nessýslu um þrjúleytið í
gærdag. Að sögn lögregl-
unnar var ökumaður
bflsins fluttur á heilsu-
gæslustöðina á Selfossi
til athugunar. Meiðsl
ökumannsins voru ekki
talin alvarleg en hann
var sendur til öryggis.
Fernt var í bflnum, tvær
konur og tvö börn, og
sluppu farþegar bflsins
við meiðsl. Bfllinn er
mikið skemmdur en allt
fór á besta veg.
Stóri bróðir?
Bolli Thoroddsen,
formaöur Heimdallar.
„Stóri bróðir er lögregluyfir-
vald. Sérstaklega með tilkomu
nýrra fjarskiptalaga þar sem
valdheimildir lögreglu eru
auknar verulega til að geta
fylgst náið með okkur borgur-
unum. Lögreglan þarfað sjálf-
sögðu svigrúm til að hand-
sama glæpamenn en það má
samt ekki skerða grundvallar-
mannréttindi og ganga á frið-
helgi einkaiífsins."
Hann segir / Hún segir
„Mitt lífsmottó er það að fólk á
ekki að vera að skipta sér af
þvl sem þvl kemur ekki við.
Það þarfað vera ansi sterkur
rökstuddur grunur til þess að
réttlæta hlerun á sima eöa þvl
að fylgjast með tölvuferðum.
Myndavélar eru til dæmis
óþarfar við eftirlit. Við ættum
frekar aö vera meö mikið fleiri
lögregluþjóna við eftirlit við
staðinn
Jóhanna Vigdfs Arnardóttlr
leikkona.
Ásakanir um kosningasvindl og allsherjarsmölun setja skugga á óvæntan sigur
Ágústs Ólafs Ágústssonar i kosningum um varaformannsembætti Samfylkingar-
innar. Vitni segjast hafa séð ungliða með fjölda atkvæðaseðla og heimildarmenn
staðhæfa að hluti atkvæða hafi verið keyptur.
Ágúst Ólafur Ágústsson, varafor-
maður Samfylkingarinnar Bæði
hann og kosningasmalinn Andrés
Jónsson virðast hlaupnirí felur.
„Klárt er að eitthvað
gerðist sem ekki átti
að gerast sem er leitt á
svo glæsilegum fundi."
„Ég stóð í röðinni og var að fara að greiða atkvæði í varafor-
mannskosningunni. Ég sá þar ungliða sem var með fleiri en einn
atkvæðaseðil í höndunum. Og einhver gaukaði því að mér að ef
ég væri með fleiri en eina kennitölu og lykilorð þá væri ráðlegra
að vera með það á einu blaði,“ segir Ingimar Ingimarsson vara-
bæjarfulltrúi Samfylkingarinnar í Hafnarfirði og fulltrúi á lands-
fundi Samfylkingarinnar.
Fjöldi manna sem DV hefur rætt
við fullyrðir að brögð hafi verið í taflí
þegar kosið var til varaformanns á
landsfundi Samfylkingarinnar um
sfðustu helgi og svo virðist sem
reynsla Ingimars staðfesti það.
Hann segist í fyrstu hafa tekið þessu
sem hverju öðru gríni og ekki hugs-
að mikið út í það á þeim tiltekna
tímapunkti. „Miðað við þær fréttir
sem nú eru að berast hlýtur maður
að velta því fyrir sér hvort svo hafi
verið,“ segir Ingimar.
Óvenjugóð þátttaka
Menn hafa það fyrir sér í alvar-
legum ásökunum um að kosninga-
svindl hafi verið viðhaft að kjörsókn
þeirra sem skráðir voru á landsfund
og tóku þátt í þeirri kosningu hafi
verið 94 prósent - af og frá sé að svo
margir hafi verið staddir á þinginu
þegar kosning fór fram en hún tók
um klukkustund.
Við næstu kosningar, sem voru til
ritara, voru hins vegar miklu færri
sem kusu og skeikaði þar 332 at-
kvæðum sem er hátt hlutfall þegar
haft er í huga að á kjörskrá voru 893
fulltrúar.
Rannsókn hafin
„Klárt er að eitthvað gerðist sem
ekki átti að gerast sem er leitt á svo
glæsilegum fundi. Eðlilegt er að
flokksforystan fari yfir það mál og mér
skilst að sú vinna sé þegar hafin, “ seg-
ir Mörður Ámason þingmaður Sam-
fylkingarinnar sem tekur það skýrt
fram að hann telur úrslit í persónu-
kjöri því sem fram fór á fúndinum
ótvírætt og því ekki ástæða til að fram
fari sérleg rannsókn eða yfirheyrslur.
Olli spennandi fótboltaleikur
afföllum?
Ekki náðist í Ágúst Ólaf Ágústs-
son nýkjörinn varaformann sem
sigraði Lúðvík Bergvinsson með yfir-
burðum eða 62 prósentum og 519
atkvæðum gegn 35,5 prósentum eða
297 atkvæðum.
Lúðvflc Bergvinsson segist ekki
vilja senda frá sér yfirlýsingu um
málið að svo stöddu enda málið sér-
lega viðkvæmt og alvarlegs eðlis.
Hann vill bíða átekta, hvort einhver
viðbrögð eða rannsókn muni fara
fram af hálfu flokksins, en óhætt er
að fullyrða að Lúðvflc er óhress.
Ýmislegt bendir til svindls
Ljóst er að smölun var nokkur í
tengslum við vararformannsemb-
ættið meðal ungliða. En smölun er
eitt og svindl annað. Gísli Ósvaldur
Valdimarsson var formaður kjör-
stjórnar á fundinum. Hann upplýsir
að kjörgögn hafi kostað að jafnaði
2500 krónur. Þúsund krónur fyrir
eldri borgara og ungliða.
Heimildarmenn DV fullyrða að
greitt hafi verið af Ungum jafnaðar-
mönnum ein greiðsla fyrir 270 þing-
fulltrúa. Jafnframt er því haldið fram
að af og frá sé að allir þeir hafi verið
staddir á fundinum, heldur aðeins
lítið brot, sem þýðir að einhverjir
hafa greitt atkvæði fyrir þá sem ekki
voru á fundinum. Það flokkast sem
svindl.
Greitt fyrir þátttöku ungliða
Hershöfðingi í kosningabaráttu
Ágústs Ólafs var Andrés Jónsson, for-
maður Ungra jafnaðarmanna. Hann
hefur áður komið við sögu í tengslum
við umdeildar kosningar og er þekkt-
ur fýrir að notfæra sér tengsl sín við
óháð félagasamtök í atkvæðasmölun.
Ekki náðist í hann í gær, frekar en
Ágúst Ólaf, og virðist einna helst sem
þeir hafi hlaupið í felur.
Danskir þjófar með amerísk kreditkort
herja á íslenskt símafyrirtæki
Þjófar stálu 100 kreditkortum
„Þeir keyptu síma-
frelsi fyrir 200 þúsund
í netverslun okkar og
notuðu til þess 100
stolin kreditkort," seg-
ir Ólafur Ragnarsson,
framkvæmdastjóri IP-
Nets sem rekur
Heimsfrelsi. Fyrirtæki
hans hefur orðið illi-
lega fyrir á barðinu á
bíræfhum þjófum og
segir Ólafur að allt
bendi til að svarta-
markaðsbrask í Dan-
mörku tengist máhnu. Ólafur Ragnarsson fram- úiu og viðskiptavinum
„Við þurftum að kvæmdastjórl IPNets Þjóf- uess sá úúist við tugum
loka fyrir símkerfið or svmdluöu tlltlega á honum. símtala frá óánægðum
okkar í Danmörku til að geta stopp- Bandarflcjamönnum sem kannist
að þessa þjófa og þurftum jafnframt ekki við að hafa verslað hjá þeim.
að loka netverslun okkar,“ segir johann@dv.is
Ólafur.
Ólafur segir jafnframt
að þjófarnir hafi verið
mjög varkárir og unnið
hratt. „Ef sama kreditkort
er notað tvisvar á stuttum
tíma hringja hjá okkur
viðvörunarbjöllur, það
gerðist hins vegar ekki
núna. Þeir voru ekki nema
tvo sólarhringa að ná út
þessari upphæð, sem er
y mjög stuttur tími.“
Þá segir Ólafur að fyrir
utan óþægindin sem
þetta hafi valdið fyrirtæk-
Stal 345 krónum og fær 25 þúsund í sekt
Falsaði til að kaupa
fjarstýringu
Gunnar Bjarki Guðnason var í
gær sektaður í Héraðsdómi Reykja-
vflcur eftir að hafa falsað útprentunn
af vef Paypal á kvittun fyrir fjarstýr-
ingu sem hann keypti á upp
boðsvefnum eBay. Fjarstýring þessi
kostaði 45 bandaríkjadali og játaði
Gunnar að hafa breytt upphæð
inni í 25 dali áður en hann
prentaði út kvittun fyrir fjar-
stýringunni. Fjárhæðin sem
Gunnar komst hjá því að
borga var 345 krónur og var
fjarstýringin gerð upptæk
af lögreglu. Egill Stephen-
sen, saksóknari hjá Lög-
reglustjóranum í Reykja-
vflc sagði talsvert mikið um
mál af þessu tagi og þau væru lit
Dýr fjarstýring
Skjalafals Gunn-
ars kostaði hann
25 þúsund krónur.
alvarlegum
augum. „Fólk
kemst hjá því að
greiða frá fimmtíu
krónum og allt upp í
tugi þúsunda. Menn
sem eru að spara sér
með þessu móti gerast
jafnframt sekir um alvar-
legt brot.“ Athygli vekur að
brotið átti sér stað þann 24.
mars árið 2004 en var ekki
þingfest í héraðsdómi fyrr en í
’ fyrradag, 23. maí, eða einu ári og
tveimur mánuðum síðar.