Dagblaðið Vísir - DV - 11.06.2005, Blaðsíða 2
2 LAUGARDAGUR 11. JÚNÍ2005
Fyrst og fremst DV
Útgáfufélag:
365 - prentmiðlar
Ritstjórar.
Jónas Kristjánsson
og Mikael Torfason
Fréttastjóran
Kristján Guy Burgess
Óskar Hrafn Þorvaldsson
DV: Skaftahlíð 24,105 Rvík, sími: 550
5000 Fax: Auglýsingar: 515 7599 -
Ritstjórn: 550 5020 Fréttaskot: 550
5090 Ritstjóm: ritstjorn@dv.is
Auglýsingar: auglysingar@dv.is.
Setning og umbrot:
365 - prentmiðlar.
Prentvinnsla: ísafoldarprentsmiðja.
Dreifing: Pósthúsið ehf.
dreifing@posthusid.is
DV áskilur sér rétt til að birta aðsent
efni blaðsins í stafrænu formi og úr
gagnabönkum án endurgjalds.
Dr. Gunni heima og að heiman
.—urinn
j er annaö fólk, er
einn ffægast frasi Jean-
Paul Sartre. Hér var
hann e.tv. aö tala um
reynslu sína af ferm-
ingarveislum, en ann-
ars er ég ekki viss, enda
Kflö of stutt til aö þvf sé
spanderað í aö velta sér upp úr
gömlu gjammi þunglyndra
heimspekinga. Uklega er þó
annaö fólk uppspretta alls þess
illa í heiminum og allra vanda-
mála mannsins. Ég er ekki
hræddari viö neitt en annað fólk
og því sem þaö kann aö taka
upp á. Helviti getur líka verið
gjammandi hundar annars fólks,
eins og nágranna míns sem á
einhvern nýmóöins innfluttan
hund. Sá gjammar stanslaust á
kvöldln fyrir utan svefnherberg-
isgluggann minn. Jæja, þetta er
kannski ekki helvfti, en helvíti
pirrandi.
Geðveíki í Smára-
lind r ,, ,
Samskiptin við annaö
fólk sem maður
t þekkir ekki neitt
en veröur á vegi
manns eru út-
pæld fræði. Þetta
hvort maður eigi að
heilsa eöa ekki. Á
fömum vegi heilsar maöur ekki
ókunnugum. Önnur lögmál
gilda á fáfömum slóðum. Eftir
því sem staðsetningin veröur
fáfarnari aukast sammannlegar
kröfum um aö heilsa ókunnug-
um. Aö heilsa ókunnugum i
Smáralind yröi flokkaö sem geö-
veiki. Göngubrautin á Ægissiö-
unni er annaö mál, sérstakiega
ef þaö eru fáir á ferli snemma
morguns. Þá heilsar maður eins
kumpánlega og maður getur,
bföur góöan dag eöa kinkar kolli
Ef þaö er komin örtröð á braut-
ina, fólk með bamavagna mætt
og hjólaskautalýöur, þá er kraf-
an um aö heilsa ekki lengur til
staðar.
um
n
unni er þaö ai
æskilegt atferíi. Aö
sleppa þvf erflokkaö
sem dónaskapur. Og í
óbyggðum er kveðj-
an hreinlega skylda.
Ef maður væri búinn aö
ganga einn meö bakpoka
dögum saman f óbyggöum
landsins væri þaö hrein geöveiki
aö heilsa ekki ef maöur rækist
loksins á einhvem. Jafnmlkil
geðveiki og aö heilsa öllum f
Smáralindinni. Reyndar man ég
eftlr stráki sem heilsaöi öllum f
Kópavogsstrætó f gamla daga.
Alltaf skælbrosandi og sagöi
„hæ hæ' viö alla og gekk örugg-
lega undir nafninu „Halli hæ'
eöa eitthvað álfka. Ég hef ekki
séö hann árum saman enda er
örugglega löngu búiö aö loka
hann inni. Passa þetta krakkar.
Leiðari
Jónas Kristjánsson
•• -Æm
•i WJ
im
„Er Friðrik Sófusson í Landsvirlcjun þd elclci atvinnuforstjóri?
Er Valgerður Sverrisdóttir þá eicki atvinnuráðherra?“
Mótmæli að atvinnu
Kerfiskarlar eru ósáttir við, að fólk sé á
kaupi við að mótmæla gerðum þeirra.
Þeim finnst fínt að vera sjálfir á lcaupi
við að gæta hagsmuna stórfyrirtækja, þar
sem menn eru líka á kaupi. En þeim finnst
ófært, að andstæðingar kerfis og stórfyrir-
tækja séu á kaupi, það sé nánast ósiðlegt.
f umræðunni um aðjgerðir gegn mótmæl-
endum, sem koma til Islands, er því mjög
haldið á lofti, að við atvinnumenn sé að etja.
Þeir eru kallaðir atvinnumótmælendur.
Hins vegar eru embættismennimir ekki
kallaðir atvinnuembættismenn og forstjórar
fyrirtækja eru ekki kallaðir atvinnuforstjór-
ar.
Mótmælendur leggja á sig mikið erfiði við
að mótmæla, ekki sfzt á Islandi, þar sem
Iögreglu og sérsveitum er sigað á fólk, ekki
sízt ef það er eins meinlaust og Falung
Gong. Ekki þarf mikið hugmyndaflug til að
sjá, að mótmælasamtök finna leiðir tíl að
hafa atvinnumótmælendur á kaupi.
Eins og stjómmálamenn breyttust í at-
vinnustj ómmálamenn breytast mótmæl-
endur í atvinnumótmælendur. Það er bara
partur af nútímanum. Embættismenn og
forstjórar em núna önnum kafnir við að
reyna að gera það grunsamlegt, að mót-
mælasamtök starfi eins og flokkar, rfki og
fyrirtæki.
Endur fyrir löngu var reynt að gera mót-
mælendur grunsamlega með því að segja þá
vera hagsmunaaðila. Menn virtust verða
hagsmunaaðilar út á að vera andvígir ein-
hverju. Enginn talaði um, að ranglátir emb-
ættismenn og forstjórar væm hagsmunaað-
ilar. Þessi tilraun dó, hún gekk ekki upp.
Núna er reynt að gera mótmælendur
gmnsamlega á þeirri forsendu, að þeir séu
atvinnumenn. Er Friðrik Sófíisson í Lands-
virkjun þá ekki atvinnuforstjóri? Er Valgerð-
ur Sverrisdóttir þá ekki atvinnuráðherra? Er
Magnús Jóhannesson þá ekki atvinnuráðu-
neytisstjóri?
Við skulum ekki láta kerfið villa um fyrir
okkur. Ef kerfið ræðst að ósnortnum víðem-
um landsins eða reynir að koma í veg fyrir,
að mótmælt sé heimboðum heimsfrægra
morðhunda á borð við kínverska ráðamenn,
er eðlilegt að menn safni fé til að létta undir
með þeim, sem nenna að mótmæla.
Of lítið er mótmælt hér á landi. Ráða-
menn fara sínu fram af hroka og valdníðslu.
Við skulum ekki láta þá stýra umræðu um
mótmæli með því að misnota orðið: At-
vinnumótmælandi.
Mick Jagger Hjólaöi
um á Isafirði.
Beckham hjónin
Fólkið beið eftir þeim I
miðbænum.
Kate Winslet Var ekki á Rex.
| Paul McCartney Vildi
lemja ruglaðan blaöa-
mann.
Vígreifir klerkar
„Formaður sóknarnefadar
Garðasóknar íhugar að skipta um
skrár f safhaðarheimilinu. Sóknar-
presturinn hefúr ritað biskupi bréf,
þar sem hann segist munu virða aö
vettugi öll fyrirmæli um tilfærslu í
starfi og æda að sitja áfram.“
Allt frá Þangbrandi biskupi hafa
klerkar á íslandi veriö hressari en
aðrar stéttir. Sögur af drykkjuskap
og barsmíðum hafa öldum saman
fylgt þeim. Á síðari árum hafa þeir
eiríkum stundaö ágreining við
sóknar- og skólanefndir og skiptir
þá engu, hvort klerkamir eru ílút-
erskum eða kaþólskum sið.
Hans Markús Hafsteinsson
Skriður hann inn um glugga?
Best og Agli skagli
„George Best virðist standa á brauð-
fótum þessa dagana. Um helgina sögðu
breskir fjölmiðlar frá því að hann
lúbarði núverandi kæmstu sína, braut
viðbein og kýldi hana í andlit og skar.
Hann fór síðan á margra daga fylierí."
Er þetta ekki eitthvað kunnuglegur
texti? Góður ættfræðingur ætú að
kanna, hvort hinn laushenti George sé
af íslenskum ættum eða hvort ættir
hans og íslendinga renni frá sameigin-
legum forföður, karmski frá Agli Skalla-
grímssyni.
Fræna folkiö og við
ÞÆR URÐU GLAÐAR, stelpumar sem
ætluðu að hitta David Beckham á 101
Hóteli í fyrrakvöld. Þótt þær hefðu
ekki hitt Beckham sjálfan hittu þær
Eið Smára sem þeim fannst sætari en
Beckham og þær fengu mynd af sér í
blöðin. í gær húktu strákar fyrir utan
hótelið og vonuðust til að hitta goðið.
Beckham hefði ekki þurft að óttast ís-
lensku aðdáenduma. íslendingar
fagna fólki eins og Beckham, það væri
óþarfi af honum að ferðast með leynd.
ÞAÐ VIRÐIST VERA REGLA á íslandi að
þeir sem em heimsffægir fái hér ffið.
Það er ekkert skrýtið við að almenn-
ingur og fjölmiðlar vilji reyna að
koma auga á fræga fólkið en þeir sem
taka hlutunum með ró, em afslappað-
ir og kurteisir við blaðamenn og ljós-
myndara, komast leiðar sinnar og fá
að gera það sem þeim sýnist. Um leið
og fræga fólkið byrjar að setja sig á
háan hest getur almenningsálitið snú-
ist við.
MICK JAGGER K0M TIL (SAFJARÐAR og
hjólaði um bæinn með húfu. Á sama
tfrna var Kevin Costner fullur á Rex að
reyna við flugfreyjur. Hann var með
stjömustæla en ekki Jagger. Robbie
Williams sendi þjóðinni fokkmerki en
Bill Clinton faðmaði hana að sér. Ki-
efer Sutherland skemmti sér vel hér
um áramótin. Söngkonan í Skunk An-
ansie, Pink og strákamir í Strokes áttu
Robbie Wilímms sendi þjóð-
imú fokkmerki en Rill Clinton
fú&maði hana að sét.
náin kynni við íslendinga. Damon Al-
bam keypti sér hús.
ÞAÐ GERIST AF 0G TIL að íslendingar
sannfæra sig um að þeir hafi séð út-
lenskar stjömur hér á landi. Maður
sem var á sjómannaballi í Eyjum fyrir
stuttu var alveg sannfærður um að
hann hefði verið að dansa við Kylie
Minogue. Um áramótin vora gestir
Rex vissir um að Kate Winslet væri
þeirra á meðal. Hvomg hefur komið
til fslands. Veitingamaðurinn á Vega-
mótum stríddi mönnum á því að
Beckham hefði komið og fengið sér
espresso. Einhver hafði séð hann fyrir
utan Kebab-húsið. Traustur maður
fullyrti að hann hefði séð Beckham-
hjónin fyrir utan 101 Hótel. Það er
erfitt að eiga við þetta.
góða Bítlinum var nóg um og hótaði
blaðamanninum líkamsmeiðingum.
Það var gott fyrir blaðamannastéttina
þegar þessi blaðamaður ákvað að
sinna frekar verkefnum í al-
mannatengslum þar sem
hann gætir meðal
annars hagsmuna
Impregiio.
K0MA ER-
LENDRA STÓR-
STJARNA í íþróttum
og skemmt-
analífi á alltaf
eftir að vekja at-
hygli hér á landi
sem annars staðar.
Þaö er bara um að
gera að
ailir
sým stillingu og
skilning á að-
stæðum ogáhuga
hinna.
*F*
Robbie Williams
Gafþjóðinni fokk-
merki.
Kiefer Sutherland
Elskaði Island.
--------i .. jrm.
Bill Clinton Faðmaði
fslendinga.
ÍSLENDINGAR HAFA ALLTAF verið til
friðs þegar þekktar persónur koma
hingað. Eina undantekningin var þeg-
.jT ar skrýt
inn
blaða-
maður
ákvað að elta
fPaul McCartn-
i ey á röndum.
■ Skap