Dagblaðið Vísir - DV - 11.06.2005, Blaðsíða 3

Dagblaðið Vísir - DV - 11.06.2005, Blaðsíða 3
LAUCARDAGUR 11. JÚNÍ2005 3 — Spurning dagsins Fara stjórnmálamenn illa með pening- ana okkar? „Reyna að fara vel meðþá" „Já ísumum tilfellum. Þeir reyna samt að fara vel með peningana okk- ar.“ Gunnar Valur Jónsson, varðstjóri í Hegningarhúsinu. SVEFNSÓFI160 / 209x95cm - SENSEO SVEFNSÓFI140 / 187x95cm - Margir litir Kim svefnsófi 203x95 cm - Litir Camel, hvitur, brúnn. Svefnsvæði 143x193/215cm. VW svefnsófi 184x91 cm - litir Brúnt og svart leður. Svefnsvæði 150x200 cm. Sýningarsalur á neðri hæð fullur af nýjum svefnsófum, glæsileg tilboð í gangi! Wimtex svefnsófar eru allir með rúmfatageymslu. ÞEIR ERU BRÆÐUR Betra Faxafeni 5 • Sími 588 8477 • www.betrabak.is Opið virka daga frá kl. 10-18 Laugardaga frá kl. 11-16 stlðreynd... ...Að einstaklingur sem elst upp í einangr- un frá öðru fólki þró- ast að afar takmörk- uðu leyti. „Jafnvel örlit- ill skammturaf græskulausu skopi getur hjálpað monn- um ótrúlega mikið til þess að sjá sjálfan sig i réttu Ijósi og stærð. Tómas DV Fyrst og fremst „Já. Það eru of margar skyndi- iausnir teknar hjá þeim í pen- inganmálum." Inga Hrund Gunnarsdóttir, landvörður í Landmanna- laugum. „Já, alveg rosalega. Þeir ættu að hugsa um fátæka fólkið." Rut Petersen leiðbeinandi „Já. Þeir ieggja sig ekki nógu vel fram I því að fara vel með þá. Þeirættu að nota gangna-og stóriðjupening- ana í menntakerfið." Kári Halldórsson tölvunar- fræðingur. ' „Ég hefeigin- lega ekkert pæltí því. Þeir gera það ef- laust." Elli Cassata myndatökumaður. Mikið hefur verið rætt um hvort stjórnmálamenn bruðli of mikið með peninga landsmanna. Skiptar skoðanir fólks eiga við þennan málefnaflokk sem aðra. Knattspyrnukappinn og knattspyrnukappinn Arnar Þór Viöarsson, knattspyrnukappi með Lokeren og fslenska landsliðinu, og Davfð Þór Viðarsson, knattspyrnukappi f FH og U-21 árs landsliðinu, eru bræður. Foreldrar þeirra bræðra eru Viðar Hall- dórsson og Guðrún Bjarnadóttir. Eitthvað virðist vera af knattspyrnugenum f fjöl- skyldunni þvf faðir strákanna, Viðar, er fyrr- verandi landsliðsfyrirliði, og þriðji bróðir- inn, Bjarni Þór, er á samning hjá Everton. i m Komdu í verslun okkar að Faxafeni 5 og sjáðu glæsilegan sýningarsal okkar fullan af nýjum svefnsófum. Svefnsófar með heilsudýnu og MicroFiber áklæði í mörgum litum og stærðum. „Geturu sagt mér hvar Þjóðminjasafnið er?“ spyr áttaviiltur ferða- langur og reynir að rýna í torskilið kort. „Ég hef áður komið hingað til Islands og fór þá á Þjóðminjasafnið, það líkaði mér vel.“ Hún stendur á homi Hverfisgötu Ingólfsstrætis og er því talsvert úr leið. Blaðamaður slæst í fór með henni og gengur með henni áleiðis. „Ég hyggst vera hér í rúma viku í viðbót, ég er miklll íslandsvinur." Margir ferðamenn hafa lent í sömu vandræðum og þessi geðþekka þýska kona. Fjölga mætti skiltum í borginni, þar sem leiðir að merkilegum stöðum, líkt og Þjóðminjasafninu, væru kynntar. DV vonar að þessi góða kona muni njóta dvalar sinnar á landinu. Guðmundsson góðir vinir og sett- um okkar svip á þátt- inn með góðu spjalli." segir hún. Rannveig og Ingibjörg hafa verið góð- ir vinir alla tíð. Enn í dag Ufir minn- ingin um þetta ævintýri með ein- hverjum hætti í huga þeirra sem +a horfðu. Gamla myndin sýnir Rannveigu Auður Jóhannsdóttur og Krtrmma, vin hennar í útsendingu Stundar- innar okkar, og var þátturinn iðu- lega kallaður Rannveig og Krummi. ,Ætli þessi mynd sé ekki frá árunum 1966-69. Þátturinn var alltaf á Gamla myndin sunnudögum, á tveggja vikna fresti," segir Rannveig. Hinrik Bjarnason var höfundur þáttanna en Sigríður Hannesdóttir talaði fyr- ir Krumma. „Ég og Krummi vorum Damóklesarsverð Að eitthvað hangi sem Damóklesarsverð yfir höfði ein- hvers merkirað eitthvað vofiyfir. Lík- ingin er komin afþvíað ___________ Damókles var við hirð Dí- onysíusar I Sýrakúsu og neyddi konungur hann til að sitja til borðs undirsverði sem hékk á mjóum þræði. Þetta gerði hann til að sýna hve fallvölt hylli konungs væri. Málið Áttavilltur á ferðalagi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.