Dagblaðið Vísir - DV - 11.06.2005, Side 4

Dagblaðið Vísir - DV - 11.06.2005, Side 4
4 LAUGARDAGUR 11. JÚNÍ2005 Fréttir DV í gær var Guðfinni Halldórssyni bílasala birt útburðarmál fyrir héraðsdómi af fyr- irtækjaútibúi SPRON. Bankinn virðist vera á milli tveggja elda í deilumáli Guð- finns og Brimborgar. Sveitarstjór- inn í bílslysi Sveitarstjórinn í Vogum á Vatnsleysuströnd, Jó- hanna Reynisdóttir, lenti í bflslysi og hefur tilkynnt hreppsnefnd að hún þurfi að taka sér veikindaleyfi vegna áverkanna. Á skrifstofu Vatnsleysu- strandarhrepps fengust þær upplýsingar að sem betur fer væri Jóhanna ekki rúmliggjandi, en þyrfti að fá að ná sér. Mál- ið var tekið fyrir á fundi hreppsnefndar, og sam- þykkti nefndin að oddviti hreppsins sinni störfum sveitarstjóra eins og þurfa þykir í fjarveru Jóhönnu. Heimsfrægir hagfræðingar Nokkrir af þekktustu hagfræðingum heims koma til íslands í næstu viku til að tala á ráðstefnu um efnahagsmál og ellina. Þeirra á meðal eru Joseph Stiglitz og Jeffrey Sachs, en báðir hafa skrifað mik- ið um hagfræði og al- þjóðamál og verið ráðgjaf- ar rfldsstjórna um allan heim. Sachs er einn nán- asti ráðgjafi Kofis Annan aðalritara Sameinuðu þjóðanna. Viðskipta- og hagfræðideild Háskóla ís- lands heldur ráðstefnuna í Odda í Háskóla íslands á fimmtudag og föstudag. Mogginn og for- setinn ræddu ágreining Styrmir Gunn- arsson ritstjóri Morgunblaðsins segist hafa gert upp við Ólaf Ragnar Grímsson forseta íslands eftir gagnrýni blaðsins á forset- ann í tengslum við fjölmiðlamálið og mál- skotsrétt forseta. Þetta segir hann í viðtali við Mannlíf. „Við erum gamlir kunningjar og höfum tal- að mikið saman um póli- tík í 30-40 ár. Ég hafði samband við hann í fyrra- sumar, hitti hann og þar ræddum við um ágrein- ingsmál okkar,“ segir Styrmir. Guðiinnur neitar að yfirgefa bílasaluna „Hann á kost á koma sínum sjónarmiðum við þingfestinguna en þeir vilja ekki setjast við samningaborðið. Það er enginn samningur sem hann hefur gert við okkur,“ segir Ingólfur Frið- jónsson lögmaður fyrirtækjaútibús SPRON. En bankinn sem eigandi þrotabúsins hefur blandast í deilumál Guðfinns og Brimborgar. Guðfinnur sagðist á miðviku- daginn hafa gert munnlegan samning um að vera í húsnæð- inu til 1. septem- ber. í gærmorg- un var Forstjóri Brimborgar „Það var ég sem fór á staðinn, þetta varsvona smá áminning fyrir hann um þann gjörning sinn að slá út rafmagninu. Útburðarmál þing- festígær „Forstjóri Brimborgar er i skæru- hernaði við litla bíisölu útiíbæ." Egill Jóhannsson „Guðfinnur á ekki húsið og má ekki vera þar og þess vegna er þetta ekki barnalegt. “ þingfesting í útburðarmáli fyrir- tækjaútibús SPRON gegn Guðfinni Halldórssyni, eiganda Bflasölu Guðfinns. Guffi í héraðsdóm Eftir að Guðfinnur, eða Guffi eins og hann er kallaður, var lýstur gjaldþrota, gekk þrotabúið til SPRON, sem hefur selt eignina Brimborg. Afhendingardagur eign- arinnar til Brimborgar er ekki um garð genginn, en þrátt fyrir það hefur Guðfinnur engan samning í höndunum um áframhaldandi veru í húsnæðinu. Hann sagði á miðvikudag að um væri að ræða munnlegan samning en við hann kannast enginn hjá bankanum. Hann hefur i, ; þó fengið nokkurn tíma að ganga frá sínum málum á staðnum frá SPRON, en nú neitar hann að fara út. „Það engar vamir í éu þessu máli að mínu mati, sem er allt hið leiðinlegasta. SPRON hefur keypt eignina, og hún hefur verið seld til Brimborgar," segir Ingólfur lögmaður sem er á milli tveggja elda. Sló út rafmagninu Undirliggjandi í þessu máli er . deila þeirra Guðfinns og Brimborgarmanna sem hafa keypt allt húsnæðið að Bfldshöfða 8 og öll þau fyrirtæki sem þar era í kring. Deilan náði hámarki þegar Jóhann J. Jóhannsson sló út rafmagninu á Bflasölu Guðfinns . á þriðjudaginn og E : greint var frá í DV. j . Málið er allt hið .. ' undarlegasta og hend- • ingarnar hafa gengið á milli bílasalanna. Guffi „Það eru engar varnir í þessu máli að mmu,M mati, sem er allt hið leiðinlegasta. SPRON hefur keypt eignina og hún hefur verið seld tii Brimborgar," sagði í DV á miðvikudag: „Forstjóri Brimborgar er í skæruhernaði við litla bflasölu úti í bæ.“ Jóhann J. sagði í sama blaði: „Það var ég sem fór á staðinn, þetta var svona smá áminning fýrir hann," um þann gjörning sinn að slá út rafmagninu. Framkvæmdastjóri Brimborgar, Egill Jóhannsson, sagði það ekki hafa verið barnalegt að slá út raf- magninu hjá Bflasölu Guðfinns: „Guðfinnur á ekki húsið og má ekki vera þar og þess vegna er þetta ekki barnalegt." tj@dv.is Ast í leynum á Landakoti Á ótilgreindri hæð í ótilgreindri borg er kot sem nefnist Landakot. Þar ræður kaþólska kirkjan ríkjum og þar blómstrar ást milli prestsins og mynd- menntakennarans. Af litlum neista getur orðið mikið bál, og svo fór að lokum, að ástin olli logandi illdeilum. Svarthöfði skilur h'tið í þeim deil- um sem snúið hafa að prestum, söfn- uðum eða skólum. En í gær skildi hann. Samband prestsins í Landakoti og myndmenntakennarans í Landa- kotsskóla kristallar deiluna. Séra Georg, prestur kaþólskra, er sem slfk- ur dæmdur til eilífs einlífis og hreinlíf- is. Hann hefur leyft ffú MiiIIer að búa Svarthofði á lofti skólans, gegn vilja annarra kennara. Þar snæðir hann kvöldmat og þar dvelst hann kvöldlangt. En þegar kennaramir vildu frú Miiller burt fór af stað undarleg atburðarrás sem aðeins er hægt að útskýra með tilfinningum en ekki skynsemi. Á tímiun vísindanna er kannski undarlegt að lærdómssetur skuli skekið af ást og trúarbrögðum. En það er fagurt og verður varla umflúið. Svarthöfði fagnar ástarsambandi karls og konu innan kaþólsku kirkj- Hvernig hefur þú það? „Ég hefþað Ijómandigott,"segirBjörgvin Rúnarsson, körfuknattleiksdómarisem á dögunum fékk \ dómararéttindi FIBA.Jnntökuprófið var mjög erfitt. Við tókum nokkur skrifleg próf, m.a. úr körfuboltaregl- v um, og svo tókum við enskupróf. Við þurftum lika að þreyta mjög erfitt þrekprófog svo dæmdum við , *• nokkra leiki.“ unnar. Of oft hafa prestar innan kirkj- unnar svalað óumflýjanlegum hneigðum sínum á ólöglegan hátt. Hneigðir eru staðreyndir, jafnvel vís- indalegar, og ekkert trúarlegt stökk getur sneitt ffam hjá þeim. Vér hneigj- umst allir. Því var rangt að dæma séra Georg tfl einveru. Fjölskyldan í Landakoti er stór. Séra Georg og frú Múller hafa yfir miklu búi að ráða. Mergð bama, kraðaki kennara og flokki foreldra. Þvflíkur kjörjarðvegur fyrir samein- ingu manns og konu. Og ofureðlilegt að þar myndist stigskipt konungsrflá með klerk og klerksfrú í fararbroddi. Svarthöfði trúir því að hefði kaþólska kirkjan ekki bannað sam- neyti presta og kvenna hefði friður rflct á Landakoti um alla eilífð. Frú Miiller hefði með réttu orðið prestsffú og ekki þurft að hýrast í tumi hins trúarlega skóla. Homkerling kaldlyndra kenn- ara, sem samþykkja ekíd ástina og virða ekki þann óformlega en rétt- mæta titil sem tilheyrir frú Miiller: Prestsfrúin á Landakoti. Svarthöfði

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.