Dagblaðið Vísir - DV - 11.06.2005, Blaðsíða 14

Dagblaðið Vísir - DV - 11.06.2005, Blaðsíða 14
74 LAUGARDAGUR 11. JÚNÍ2005 Helgarblað DV Bankar og lánastofnanir lands- ins hafa lítið dregið úr auglýs- ingum um gylliboð til neytanda þrátt fyrir að brátt verði ár lið- ið frá því að bankarnir hófu formlega samkeppni við íbúða- lánasjóð. Þeir bjóða allir svipuð kjör og DV lék forvitni á að vita hvort bankastjórarnir sjálf- ir hefðu nýtt sér kostaboðin sem við hin hlaupum eftir og þiggjum með þökkum undir dynjandi takti auglýsinganna. Þetta eru allt moldríkir menn og hafa meira vit á peningum en almenningur, en bankastjór- arnir líta ekki við eigin lánum. *Miðað er við verðtryggt lán til 40 ára með 4,15%, föstum vöxtum, og gert er ráð fyrir að verðbótgan verði að meðaltali 4% ,sem er nokkurn veginn JlplSÍP ro nv það sem hún hefur verið siðan bankarnir hófu að iána til ibúðakaupa. 101 Reykjavfk Glæsivllla I hjarta bæjarins. Stórhýsi f Hlfft- unum Hörgs- hllð 26 er stórt og reisulegt hús. [ Hildur Petersen Stjórnarformaður SPRON en með lán hjá llfeyrissjóðum. Landsbankastjórar taka ekki lán hjá sjálfum sér Sigurjón með lán hjá Búna6arbankartum Húsið hans Sigurjóns er skráð sem þrjár fbúðir og eru þær allar f hans eigu. Upphaflega keypti Sigurjón sfna fyrstu fbúð f húsinu árið 1991 þegar hann kom úr námi. Sfðan hefur auður hans vaxið og hann keypt hinar tvær fbúðirnar f húsinu, þá sfðustu árið 2001. Bjamarstfgurinn er Iftil falin gata, sem tengir saman Skólavörðustfg og Njálsgötu. At- hyglisvert er að Sigurjón er ekki með lán á eigninni frá sfn- um banka, heldur frá Búnaðarbanka fslands þar sem hann starfaði á árum áður. Húsið hefur gjörbreytt um svip á sfðustu árum og ekki sér fyrir endann á framkvæmdum við húsið sem er að verða mun tignarlegra en áður. Nafn: Sigurjón ÞorvaldurÁmason, bankastjóri Lands- bankans. Heimili: Bjarnarstígur 4,101 Reykjavlk. Stærð: 195,9 fermetrar. Lóö: 345 fermetra eignarlóð. Áætlað söluverð: 70 milljónir. Áhvflandiveðbönd: 7,5 milljpriir. Ef Sigurjón keypti húsiö nú og greiddi út 20% (14 milljónir) en fengi 80% (56 milljónir) að láni væri hann búinn borga bankanum sínum 278 milljónir þegar lánið væri uppgreitt 40 árum síöar. * Halldór með gamaft Byggingasjóöslán Halldór á timburhús á vlnsælum stað f Garðabænum með konu sinni Karólfnu Fabfnu Söebech. Á húsinu, sem þau keyptu árið 1988, eru áhvflandi lánm frá Byggingasjóði rfkis- ins sem eru að miklu leyti uppgreidd. Hjónin eiga þannig hús ið sitt nánast skuldlaust. Sigurjón og Kristrún S. Þorsteinsdóttir kona hans Sigurjón er einn skráður fyrir húsinu og er með 7,5 milljón króna áhvílandi, gamalt lán frá Búnaðarbanka. Nafii: Halldór Kristjánsson, bankastjóri Landsbankans. Heimili: Krókamýri 6, 210 Garðabæ. Stærð: 208 fermetrar. Lóð: 603 fermetrar. Áætlað söluverð: 60 milljónir króna. Áhvflandi veðbönd: 964 þúsund krónur EfHalldór keypti húsiö nú og greiddi út 20% (12 milljónir) en fengi 80% (48 milljónir) að láni væri hann búinn borga bankanum sínum 238 milljónir þegarlánið væri uppgreitt 40 árum síðar.* Tlmburhús og lúxusjeppi Látlaust timburhús Halldórs stendur á vinsælum stað i Garðabæ. Sparisjóðsstjóri skuldar 70 þúsund Guðmundur Hauksson Guðmundur býr f einbýlishúsi f Seljugerði sem hann keypti árið 1996. Lftii veðbönd er á húsinu, eða aðeins tæplega sjötfu þúsund krónur frá Lffeyris- sjóðl verslunarmanna. Nafii: Guðmundur Hauksson, sparisjóðsstjóri SPRON. Heimili: Seljugerði 2,108 Reykjavflc. Stærð: 239 fermetrar. Lóð: 767 fermetrar. Áædað söluverð: 75 milljónir. Áhvflandiveðbönd: 67 þúsund krónur. Ef Guðmundur keypti húsið nú oggreiddi út 20% (15 miiljónir) en fengi 80% (60 milljónir) að láni væri liann búinn borga bankanum sínum 298 milljónir þegarlánið væri uppgreitt 40 árum síðar.* Einbýli sparisjóðs- stjóra Einfaltog snyrtilegt á grónum stað. Halldór hef- ur eínfaldan smekk Skuldar tæpa- lega milljón I húsinu slnu. i- ■ Guðmundur Hauksson Skuldarlltiðl húsinu. WjargfiMm í: BJörgólfur býr f þessu fallega húsl á Vesturbrún 22 f Reykjavfk. Elginkona Björgólfs, Þóra Hallgrfmsson, er skráð fyrir elgnlnni sem er hennar æskuhelmlli. Frá húsinu, sem er með glæsilegri fastelgnum borgarinnar, er gott útsýni yfir borgina. Það var allt tekið f gegn fyrir fáelnum árum auk þess sem það var stækkað talsvert. Hildur Petersen Hildur býr {látlausu stóru húsi f Hlfðunum ásamt manni sfnum Halldóri Kolbeinssyni. Þau eru með tvö Iffeyrissjóðslán áhvflandi á húsl sfnu, annað frá Lffeyrissjóði verslunarmanna og hittfrá Lffeyrissjóði lækna. Hildur, sem er fyrrum forstjóri Hans Petersen, 'situr (fjölmörgum stjórnum og er meðal annars stjórnarformaður bæði f SPRON og ÁTVR. Nafm Hildur Petersen, stjómarformaður SPRON. Heimili: Hörgshlíð 26,105 Reykjavflc. Stærð: 376 fermetrar. Lóð: 751 fermetri. Áætlað sölnverð: 95 milijónir. Áhvflandiveðbönd: 3,8 milljónir. EfHildur keypti húsið nú og greiddi út 20% (19milljónir) enfengi 80% (76 milljónir) að láni væri hún búin að borga bankanum sín- um 378 tnilljónirþegarlánið væri uppgreitt 40 árum síðar.* Eitt glæsilegasta hús landsins Húsið varnýlega endurbyggt og stendur hátt með einstakt útsýni vestur yfirborgina. Nafii: Björgólfur Guðmundsson, stjómar formaður Landsbankans. Heimili: Vesturbrún 22,104 Reykjavik. Stærð: 261 fermetri. Lóð: 967 fermetrar. Áætlað söluverð:150 milljónir króna. Áhvflandi veðbönd: Skuldlaust. EfBjörgólfurkeyptihúsiðnú oggreiddi út20% (30milljón- ir) en fengi 80% (120 milljónir) að láni væri hann búinn borga bankanum sínum 596 milljónir þegar lánið væri uppgreitt 40 árum síðar. * Hjónin Björgólf- ur og Þóra Búa fallega d æsku heimiliÞóru.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.