Dagblaðið Vísir - DV - 11.06.2005, Síða 58
58 LAUGARDAGUR 77. JÚNl2005
Sjónvarp TyV
-y
► Sjónvarpið kl. 19.35 w
Landsleíkur í H
handbolta
Islendingar og Hvítrússar mætast í lands-
leik í handknattleik. Þessar þjóðir bítast
um sæti í Evrópukeppninni í handknattleik
sem haldin verður í Sviss á næsta ári. Allir
bestu handknattleiksmenn landsins verða
tiltækir í þessum mikilvægu leikjum, þar á
meðal atvinnumenn fslands í Þýskalandi
og á Spáni, þar sem keppni lauk nú uro
mánaðamótin.
►Stöð2kl. 21.20
Q
24
Fyrrum forsetinn, David Pal-
mer, er kominn aftur í slag-
inn og aðstoðar Jack Bauer
við að hafa upp á hryðju-
verkamanninum Habib
Marwan. f baklandinu eru
svo ekki ómerkara fólk en
Tony Almeyda og Michelle
Dessler. f þessum þætti
fáum við svör við því hvernig kærasta
Bauers tekur því að Bauer hafi látið eiginmann hennar
deyja á skurðborðinu til þess að vitni myndi halda lífi.
^ Sjónvarpið kl. 21.40
Napóleon
Annar þátturinn af fjórum í
skemmtilegri þáttaröð. Sagan
hefst árið 1918 þegar Napól-
eón erfangi Englendinga á eyj-
unni St. Helenu. Þar kynnist hann
Betsy, breskri stúlku og rekur
viðburðaríka sögu sína fyrir
henni. Leikstjóri er Yves
Simoneau og meðal leikenda 1
eru Christian Clavier, Isabella
Rossellini, Gérard Depardieu,
John Malkovich og Anouk
Aimée.
SJÓNVARPIÐ
8.00 Morgunstundin okkar 8.02 Sammi
brunavörður (19:26) 8.11 Fallega húsið mitt
(28:30) 8.20 Ketill (45:52) 8.33 Magga og
furðudýrið ógurlega (2:26) 9.00 Disneystund-
in 9.01 Stjáni 9.25 Slgildar teiknimyndir
' 9.32 Sögur úr Andabæ (11:14) 9.55
Hænsnakofinn 10.03 Matta fóstra og fmynd-
uðu vinirnir 10.30 Hlé 13.20 f einum græn-
um 13.50 EM I kvennaknattspyrnu. Bein út-
sending frá leik Þjóðverja og Frakka sem fram
fer á Englandi. 15.50 Út og suður 16.20
Táknmálsfréttir 16.30 Formúla 1.
19.00 Fréttir, íþróttir og veður
• 19.35 Landsieikur í handbolta
Bein útsending frá leik Islendinga og
Hvlt-Rússa.
21.15 Út og suður (7:12) Gfsli Einarsson
flakkar vltt og breitt um landið og
bregður upp svipmyndum af áhuga-
verðu fólki. Textað á síðu 888 f Texta-
varpi.
21.40 Napóleon (2:4) (Napoléon)Mynda-
flokkur I fjórum þáttum frá 2002.
Napóleón er fangi Englendinga á eyj-
unni St Helenu og rekur viðburðarlka
sögu slna fyrir breskri stúlku sem
hann kynnist þar. Leikstjóri er Yves
Simoneau og meðal leikenda eru
Christian Clavier, Isabella Rossellini,
Gérard Depardieu, John Malkovich og
Anouk Aimée.
23.20 Fótboltakvöld 23.35 Stóra stökkið
0.45 Útvarpsfréttir I dagskrárlok
13.15 Mad About Alice (e) 13.45 Burn it
(e) 14.15 Dateline (e) 15.15 The Biggest
Loser - NÝTTI (e) 16.15 Jack & Bobby (e)
17.00 Brúðkaupsþátturinn Já - Ný þáttaröð
(e) 18.00 Providence (e)
18.45 Ripley's Believe ít or not! (e)
19.30 The Awful Truth Þættirnir eru gagnrýnar
en háðskar heimildamyndir um at-
burði llðandi stundar.
20.00 Dateline
21.00 Worst Case Scenario Þættir um hvern-
ig ósköp venjulegt fólk bregst við
óvenjulegum aðstæðum; sýnd eru
bæði leikin atriði og raunveruleg. I
þáttunum eru sjálfboðaliðar fengnir til
skora sjálfa sig á hólm og takast á við
það sem þeir óttast mest.
21.50 Da Vinci's Inquest Vancouver.
22.40 Catch a Falling Star
0.20 Cheers (e) 0.50 Boston Public 1.30
John Doe 2.15 Óstöðvandi tónlist
7.00 Barnatími Stöðvar 2
12.00 Neighbours 12.20 Neighbours 12.40
Neighbours 13.00 Neighbours 13.20 Neigh-
bours 13.45 Idol - Stjörnuleit (e) 14.40 Eg
lifi... (2:3) (e) 15.25 You Are What You Eat
(2:8) (e) 15.50 William and Mary (2:6) 16.35
Apprentice 3, The (2:16) 17.45 Oprah Win-
frey
18.30 Fréttir Stöðvar 2
19.15 Home Improvement (20:22) (Handlag-
inn heimilisfaðir 1)
19.40 Whose Line Is it Anyway? (Hver á þessa
llnu?)
20.05 Kóngur um stund (4:18) Umsjónarmað-
ur er Brynja Þorgeirsdóttir og hún fjall-
ar um allar hliðar hestamennskunnar I
þætti sínum.
20.35 Cold Case 2 (20:24) (Óupplýst
mál)Myndaflokkur um lögreglukonuna
Lilly Rush sem starfar I morðdeildinni I
22.05 Medical Investigations (9:20)
22.50 The Body (Hinn krossfesti)
0.35 Two Can Play That Game 2.05 Hilary
and Jackie 4.10 Fréttir Stöðvar 2 4.55 Tónlist-
armyndbönd frá Popp TIVí
10.50 Hnefaleikar (Mike Tyson - Kevin
McBride)
13.20 HM 2006. (Mike Tyson - Kevin
McBride) 15.00 US PGA 2005 - Monthly
15.45 Gillette-sportpakkinn 16.15 Bandarlska
mótaröðin I golfi 17.10 Hnefaleikar (Mike
Tyson - Kevin McBride)
19.40 Landsbankadeildin (Fylkir - Grinda-
vík)Bein útsending frá fimmtu umferð
Landsbankadeildarinnar en um helg-
ina mætast eftirtalin félög: Fram - IA,
FH - Þróttur, IBV - KR, Fylkir - Grinda-
vík og Keflavik - Valur.
22.00 Landsbankamörkin Mörkin og mark-
tækifærin úr fimmtu umferð Lands-
bankadeildarinnar.
22.30 Aflraunir Arnolds (Arnold
Schwarzenegger mótið 2005)Árlega
flykkjast bestu keppnismennirnir til
Ohio i Bandaríkjunum og taka þátt i
móti sem kennt er við Arnold
Schwarzenegger, rikisstjóra f Kaliforniu,
sem var mikill Iþróttagarpur á árum
áður. Keppt er i nær öllum greinum
bardagalþrótta auk fitness, fimleika,
lyftinga og vaxtarræktar svo fátt eitt sé
nefnt. Þetta er sannkölluð iþróttaveisla
sem óhætt er að mæla með.
23.00 Landsbankadeildin (Fylkir - Grindavik)
1.00 NBA (Úrslitakeppni)
Sjónvarpsþættirnir Cold Case hafa slegið í gegn meðal
áhorfenda Stöðvar 2 á sunnudagskvöldum. Þar leiðir rann-
sóknarlögreglukonan Lilly Rush hóp lögreglumanna sem
dustar rykið af gömlum sakamálum.
J i") V;.‘ *; .. ..
Cold Case Frábærir
sakamálaþættir sem
sýndir eru á Stöð 2 á
sunnudagskvöldum.
leiJdn af Kathryn
Morris. Hún er
fædd 28. janúar
1969 í Ohio.
Kathryn gekk í
Temple háskólann
Fíladelfíu í Pennsylvan-
íu í tvö ár snemma á tí-
unda áratugnum, en hún
lauk ekki námi. Stærstu
myndirnar sem hún hefur
leikið í eru Minority report
og Paycheck, en það var
þó ekki fyrr
en í Cold Case
sem hún vakti
almennilega á
sér athygli.
Kathryn er
trúlofuð
Randy
HamÚton,
sem er fjár-
málaráðgjafi.
Helsta
áhugamál
hennar
Cold Cas- þættirnir gerast í Filadelfíu
og Lilly Rush er eina konan í hópi lög-
reglumanna. Sveit þessi hefur það mark-
miði að leita uppi gömul og óupplýst
sakamál og leysa þau. Þegar Lilly lendir í
vandræðum getur hún auðveldlega leitað
til læriföðurs síns, Johns Stillman, en aðr-
ir í liðinu eru Scotty Valens, WiU Jeffries og
Nick Vera, sem er sérfræðingur í að fá sak-
borninga til að játa. Sjálf hefur Lilly gert
það að markmiði
sínu að tryggja að
ekkert fórnarlamb
gleymist nokkurn
tímann.
Þættirnir sem
nú eru sýndir eru
úr annarri þátta-
röðinni ogvon erá
að fleiri verði gerð-
ar innan tíðar.
Lilly Rush er
Lilly Rush Kathryn
Morris I hlutverki
sinu i þáttunum.
Lilly Rush
leysip malin
STÖÐ 2 BÍÓ
6.00 Elephant Juice 8.00 Fame 10.10 Down
With Love 12.00 Austin Powers in Goldmember
14.00 Fame 16.10 Down With Love 18.00
Austin Powers in Goldmember 20.00 Elephant
Juice 22.00 Operation Delta Force III: Cl (Strangl.
b. bömum) 0.00 Arresting Gena 2.00 TTie
^Shadow (Strangl. b. bömum) 4.00 Operation
Delta Force III: Cl (Strangl. b. bömum)
% OMEGA
11.30 Um trúna og tilveruna 12.00 Freddie
Filmore 12.30 Dr. David Cho 13.00 Joyce Meyer
13.30 Robert Schuller 14.30 Mack Lyon 15.00
Vatnaskil 16.00 Joyce Meyer 16.30 Blandað efni
17.00 Sherwood Craig 17.30 Mariusystur 18.00
Um trúna og tilveruna 18.30 Joyce Meyer 19.00
CBN fréttastofan - fréttir á ensku 20.00 ísrael I
dag 21.00 Gunnar Þorsteinsson 21.30 Ron
Phillips 22.00 Joyce Meyer 22.30 Blandað efni
23.00 CBN fréttastofan - fréttir á ensku 0.00
Nætursjónvarp
TALSTÖÐIN
FM 90,9
10.03 Gullströndin - Skemmtiþáttur Reykjavíkur-
akademíunnar 11.00 Messufall - Umsjón: Anna
Kristine Magnúsdóttir 12.10 Mannlegi þátturinn
- Umsjón: Asdfs Olsen e. 13.00 Menningarþátt-
ur - Umsjón: Þórhildur Ólafsd. 15.03 Bíóþ. -
Umsjón Oddur Ástráðsson. 16.00 Tónlistarþáttur
Dr. Gunna. 18.00 Sannar kynjasögur eftir
Cheiro. Kristmundur Þorleifss. þýddi. 19.00
Mannlegi þátturinn e. 20.00 Messufall e.
21.00 Gullströndin
RÁS 1 FM 92,4/93,5
8.15 Tónlist á sunnudagsmorgni 9.03 Mozart í
maí 10.15 Óðurinn til frelsisins ll.OOGuðs-
þjónusta f Digraneskirkju 12.20 Hádegisfréttir
13.00 Lögin úr leikhúsinu: Leikhústónlist Atla
Heimis Sveinssonar 14.00 Stríðið á öldum Ijós-
vakans 15.00 Spegill tfmans 16.10 Listahátíð í
Reykjavfk 18.28 lllgresi og ilmandi gróður
19.00 íslensk tónskáld: Tónverk frumflutt á Sum-
ártónleikum í Skálholti 19.50 Óskastundin
20.35 Sagnaslóð 21.15 Laufskálinn
RÁS 2
FM 90,1/99,9
&
7.05 Morguntónar 9.03 Helgarútgáfan
12.20 Hádegisfréttir 12.45 Sunnudagskaffi
14.00 Helgarútgáfan 16.08 Rokkland
18.00 Kvöldfréttir 18.28 Tónlist að hætti
hússins 19.00 Sjónvarpsfréttir og Kastljósið
20.00 Sunnudagskaffi21.15 Popp og ról
22.10 Hljómalind 0.10 Ljúfir næturtónar
2.03 Auðlindin