Dagblaðið Vísir - DV - 11.06.2005, Qupperneq 59
DV Sjónvarp
LAUQARDAGUR 7 7. JÚNl2005 59
Þ>Stöð2Bíókl. 18.00
Austin Powers
í Goldmember
Ofurnjósnarinn Austin Powers er kominn aftur á
stjá. Austin hefur þurft að glima við marga
óþokka um dagana, en nú reynir á hann sem
aldrei fyrr. Ofurnjósnarinn þarf að bregða sér
til ársins 1975 því föður hans, Nigel, hefur
verið rænt. Margir þekktir skúrkar skjóta
upp kollinum en enginn þeirra hefur roð
við Austin Powers. Aðalhlutverk: Mike
Myers, Beyoncé Knowles, Michael
Caine, Seth Green. Leikstjóri: Jay Roach.
2002. Leyfð öllum aldurshópum:
Lengd:94m(n. ★★★
► Stjarnan
Menntaður í leikhúsfræðum
Woody Harrelson leikur i Staupasteini sem
sýndur er á Skjá einum í kvöld. Harrelson er
fæddur 23. júlí T961 íTexas. Hann náðisérí
háskólagráðu í ensku og leikhúsfræðum frá
háskóla í Indíana og leikferillinn hófst í leik-
húsum New York. Svo liðu ekki nema nokkrir
mánuðir þar til honum bauðst hlutverk
Woody sí Staupasteini. Vegna anna í sjón-
varpsleik gekk honum erfiðlega að ná sér í kvik-
myndahlutverk og það var ekki fyrr en með White men can't
jump (1992) sem hann kom sér á kortið. Síðan þá hefur hann
leikið í myndum á borð við Indecent proposal, Natural born kill-
ers, Kingpin, The people vs. Larry Flynt og The Thin red line.
Harrelson er fráskilinn en býr nú með fyrrum aðstoðarkonu
sinni, Lauru Louie, og tveimur börnum þeirra.
Blómakaiw
Smáratorcji ’
' -’WSsST-
Rósabánt
m. 4 90
ERLENDAR STÖÐVAR
SKY NEWS
Fréttir allan sólarhringinn.
CNN INTERNATIONAL
Fréttir allan sólarhringinn.
FOXNEWS.........................................
Fréttir allan sólarhringinn.
EUROSPORT
19.15 Motorsports: Motorsports Weekend 19.45 Fight
Sport: Fight Club 21.30 News: Eurosportnews Report
21.45 Beach Volley: Swatch-fivb World Tour Croatia 22.45
Boxing
BBCPRIME
18.00 Monarch of the Glen 19.00 Property People 20.00
Escape to the Country 21.00 Pyramid 22.00 Medical My-
steries 22.50 Table 12 23.00 Battlefield Britain 0.00 Dan
Cruickshank Under Fire 1.00 Spain Means Business
NATIONAL GEOGRAPHIC
20.00 Air Crash Ínvestigation 21.00 Tsunami - The Day
the Wave Struck 22.00 The Sea Hunters 23.00 Journey of
Man
ANIMAL PLANET
18.00 Big Cat Diary 19.00 Wild índonesia 20.00 The
Amazing Talking Orang-utan 21.00 Gorilla, Gorilla 22.00
Pet Rescue 22.30 Breed All About It 23.00 Wildlife SOS
23.30 Aussie Animal Rescue 0.00 Austin Stevens - Most
Dangerous 1.00 Crocodile Hunter
DISCOVERY
18.00 American Chopper 19.00 Harley 20.00 Motorcycle
Mania 21.00 Thunder Races US 22.00 Amerlcan Casino
23.00 War Surgeons 0.00 Scene of the Crime
MTV
14.00 TRL 15.00 Dismissed 15.30 Just See MTV 16.30
Punk'd 17.00 World Chart Express 18.00 Dance Floor
Chart 19.00 Switched On 19.30 Wild Boyz 20.00 MTV
Live 21.00 Pimp My Ride 21.30 MTV Mash 22.00 MTV
Live 23.00 Just See MTV
VH1 ;................;.....
14.00 Fabulous Life Of... 16.00 Top 20 Awesome Movie
Songs 18.00 Behind the Movie 20.00 Movie Love Songs
21.00 MTV at the Movies 21.30 VH1 Rocks 22.00 VH1
Hits
CLUB
16.50 Crime Stories 17.40 Single Girls 18.40 The Ros-
eanne Show 19.25 Matchmaker 19.50 Cheaters 20.40
Spicy Sex Files 21.30 Sex Tips for Girls 22.00 Sextacy
23.00 City Hospital 0.00 In Your Dreams 0.30 Insights
1.00 The Race
E! ENTERTAINMENT
13.00 The E! True Hollywood*Story 20.00 The Entertainer
21.00 The E! True Hollywood Story 0.00 The Entertainer
1.00 The E! True Hollywood Story
CARTOON NETWORK
16.05 Courage the Cowardiy Dog 16.30 Foster's Home
for Imaginary Friends 16.55 Ed, Edd n Eddy 17.20 Dext-
er's Laboratory 17.45 Codename: Kids Next Door 18.10
The Powerpuff Girls
JETIX...............
12.20 DÍgimon I112.45 Super Robot Monkey Team Hyper-
force Go! 13.10 Iznogoud 13.35 Life With Louie 14.00
Three Friends and Jerry II 14.15 Jacob two-two 14.40
Ubos 15.05 Goosebumps
MGM......................................... .....
12.19 The Man Who Fell to Earíh 13.54 Fringe Dwellers
15.34 The Broken Star 17.00 Love Crimes 18.30 The
Betsy 20.341 Start Counting 22.20 Joseph Andrews 0.00
Straight Out of Brooklyn 1.25 Hardware
TCM
19.00 SweetBird of Youth 21.00 The Strawberry Statem-
ent 22.50 Joe: The Busy Body 0.15 Week-end at the
Waldorf 2.20 The Gazebo
HALLMARK
21.00 Lonesome Dove: The Series 21.45 While I Was
Gone 23.30 Lonesome Dove: The Series 0.30 H20 2.15
While I Was Gone
BBC FOOD
16.00 Secret Recipes 17.00 Áinsley's Meals in Minutes
17.30 Worrall Thompson 18.30 Ready Steady Cook 19.00
Ching's Kitchen 19.30 Safari Chef 20.00 Can't Cook
Won't Cook 20.30 A Cook's Tour 21.30 Ready Steady
Cook
DR1................................
18.10 Landsbyhospitalet 19.00 TV Avisen 19.15 Scndag
19.45 Scndagssporten med SAS liga 20.10 Da Holly for-
svandt 21.05 Portræt af en morder
SV1 .....................................
17.00 Sá hár gár det till pá Saltkrákan 17.30 Rapport
18.00 Little Britain 18.30 Sportspegeln 19.00 Bestám dig,
Jimmy 19.20 Agenda 20.15 Orden med Anna Charlotta
20.45 Vetenskap - Barndomens mysterier
BYLGJAN FM 98,9
9.00 Gæðatónlist á sunnudagsmorgni
ÍIXO Hádegisfréttir 12J0 Rúnar Róberts
16.00 Á taii hjá Hemma Gunn. 1830 Kvöld-
fréttir og Island I Dag. 1930 Bragi
Guðmundsson - Með ástarkveðju
V
Saknarðu einhvers?
'
Láttu DV koma með þér í sumarleyfið
Ný ókeypis þjónusta fyrir áskrifendur DV
Þú hefur um fjjóra kosti að velja þegar þú ferð að heiman í sumar:
• Við geymum blaðið og sendum þér öll eintökin þegar þú kemur heim aftur.
• Við sendum blaðið til ættingja eða vina.
• Við sendum blaðið á nýtt heimilisfang í fríinu, t.d. í sumarbústaðinn.
• Þú færð t.d. 14 miða, áður en þú leggur af stað í 14 daga ferðalag um landið,
og afhendir miðana á sölustöðum DV um land allt.
Hafðu samband áður en þú ferð í fríið. Láttu okkur vita hvað við eigum
að gera við blaðið þitt á meðan eða hvert við eigum að senda það.
Hafðu samband í síma 550 5000
DV
- hefur þú séð DV í dag?
Á
>